Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1997 helgina n Ferðalög um helgina: Fjölmenni í Þórsmörk IEIKHÚS Þjóðleikhúsið Fiðlarinn á þakinu fostudag kl. 20 laugardag kl. 20 Loftkastalinn hieitt f Loli unum Veðurguðirnir hafa ekki veriö hliðhollir ferðalöng- um það sem af er sumri. Nú virðist hins vegar farið að rofa til að einhverju leyti og með batnandi veðri verða helgarferðir út úr borginni stöðugt vænlegri kostur. Eins og oft áður er Þórs- mörk einn vinsælasti áfangastaður höfuðborgar- dal. Þetta er um 4 klukku- stunda auðveld ganga um þar sem koma við sögu út- laginn Snorri í hellinum Snorraríki, Fjallbúinn í Húsadal og tröÚskessan við Sóttarhelli." Af öðru sem um er að vera á laugardag- inn á vegum Ferðafélagsins má nefna ratleik í Langadal, útigrill og síðan kvöldvöku. ingu í skála en 3500 ef gist er í tjaldi. Ókeypis er fyrir börn 10 ára og yngri og hálft gjald greiðist fyrir 11-15 ára. Ferðafélagið gengst einnig fyrir ferð á laugar- dagsmorgun fyrir fólk sem ætlar að ganga Fimmvörðu- háls. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni einustu helgi. í þær geta all- ir mætt án þess að bóka þátttöku fyrirfram. Næsta ferð verður farin á sunnu- dag og er förinni heitið úr Bláfjöllum í Grindaskörð. Þetta er fimmti áfangi í 10 áfanga raðgöngu sem stend- ur yfir í allt sumar og nær frá Þingvöllum út að Reykjanesvita. Þetta er og geta um 100 manns gist þar í skálum. Að sögn Ómars Óskarssonar hjá Austurleið er nokkuð vel bókað en þó ekki fullt. Ekki þarf að panta ferðir hjá Austurleið heldur mæta menn einfaldlega niður eftir og stökkva upp í rútu. Fyrir utan skipulagðar ferðir ferðafélaga er að sjálf- Pórsmörk er vinsæll áfangastaöur enda er þar mikil náttúrufegurð búa. DV grennslaðist fyrir um helstu möguleikcma sem ferðalöngum standa opnir í tengslum við Þórsmerkur- farir. Ferðafélag íslands verður með fjölskylduhelgi i Þórs- mörk. „Við förum frá Um- ferðarmiðstöðinni klukkan 20 á föstudagskvöld og þeg- ar eru um 100 manns bókað- ir,“ segir Signý Kjartans- dóttir hjá Ferðafélaginu. „Aksturinn tekur um hálfa þriðju klukkustund og á leiðinni verður komið við á Hvolsvelli til að gefa þeim sem vanbúnir eru tækifæri til að bæta úr því. Þegar komið er á svæði Ferðafé- lagsins í Langadal veija menn því sem eftir er kvöld- inu í að koma sér fyrir. Dag- skráin hefst síðan á laugar- dagsmorgun kl. 10.30 með þjóðsögugöngu um Langa- „Á sunnudaginn verður síð- an farið í auðvelda göngu- ferð yfir á Goðaland klukk- an 10 en heimferð úr Þórs- mörk verður klukkan 14.30. Áætlaður komutími til Reykjavíkur er um kvöld- matarleytið,“ segir Signý. Að sögn Signýjar er þetta önnur ferðahelgi ársins sem eitthvað kveður að. „Ég myndi segja að fyrsta helgin heföi verið sólstöðuhelgin í vikunni sem leið. Annars er ferðatíminn frekar nýbyrj- aður og hann er smám sam- an að fara af stað.“ Signý gerir ráð fyrir að mesti ferðahugurinn verði í mönnum um miðjan júlí en þá nær ferðavertíðin yfír- leitt hámarki sínu. „Þá und- anskil ég að sjálfsögðu verslunarmannahelgina, “ segir Signý. Ferðin kostar 4000 krónur miðað við gist- klukkan 8 á laugardags- morgun. Ferðafélagið Útivist gengst einnig fyrir ferðum í Þórsmörk þessa helgina. „Við verðum með okkar klassisku Básaferð sem gengur út á það að farið er upp í Bása ásamt farar- stjóra í rútu. Þegar þangað er komið gista menn ýmist í fjöldum eða skálum," segir Guðflnnur Pálsson hjá Úti- vist. „Þegar komið er upp eftir eru skipulagðar göngu- ferðir um Goðalandið og svæðið þar í kring. Lagt er af stað frá Umferðarmið- stöðinni klukkan 20 í kvöld, föstudagskvöld, og er þeim sem hafa hug á því að fara með bent á að panta miða á skrifstofu Útivistar.“ „Þá bjóðum við í sam- vinnu við Ferðafélag ís- lands dagsferðir um hveija býsna löng leið og því vel við hæfi að skipta henni niður í 10 áfanga. Brottför verður frá Umferðarmið- stöðinni klukkan 10.30 og er gjaldið fyrir ferðina þúsund krónur," segir Guðfinnur. „Síðast en ekki síst má geta þess að á sunnudaginn verð- um við með jeppaferð á Haukadalsheiði. Þetta er gróðursetningar- og skemmtiferð sem kostar ekkert. Farið verður frá Geysi í Haukadal klukkan 10 á sunnudags- morgun. Með Austurleið eru daglegar ferðir árdegis klukkan 8.30 og síðdegis klukkan 17. Farið er frá Um- ferðarmiðstöðinni. Austurleið er með aðstöðu í Húsadal sögðu þó nokkuð um vinnu- staðaferðir og aðrar hóp- ferðir um Landmannalaug- ar og önnur svæði. Yfirleitt er hægt að finna svæði fyr- ir tjald en ef menn vilja vera öruggir um svæði er þeim bent á að panta. -kbb Á sama tima að ári föstudag kl. 20 Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör Að eilífu föstudag kl. 20 (slenska óperan Evíta föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Norræna húsið Sólarsagan laugardag kl. 16 sunnudag kl. 16 Smáauglýsinga deild DV er opin: • virka daga kl, 9-22‘1 • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl, 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga erfyrir kl, 22 kvölaiö fyrir Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fösfudag. oWtrrfh/^ Smáauglýsingar k 5505000 Þessi réttur er góður sem fbrréttur á fallegu salati eða sem meðlæti með lambi eða svíakjöti. Réttinn má bera fram kaldan eða heitan, beint af grillinu. AðferiJ: SkoHð eggafdtnifi og slreitQ f þumuu-sneiðar, stráifl taisverðu said yflr og Ljctífi stAnda á slgti 130 mfn. Suifi óiffumar fint nlfl- ur og bLuidifl sanuui vifi othuu, ediklfl og tivftUuidmi. SkoHfi eggaldlnsneiðjUTULr vel upp úr kflldu v<tni, þerrifl og pensilð mefi fign olfu og grillifi vifl snupan hlta f 2 mfo. á hvorri hllfi efta uns faBegar rendur myndjtsí. Setjifi á fat efia dfcsk og drefflfi kiyddleglnuin yfir. 989 Grillað eggaldin með svörtum ólífum 2 stk. eggaldin 3 msk. olffuolfa 2 msk. hvítlauksedik 3 stk. ffnt söxuð hvítlauksrif 10 stk. góðar svartar ólífur (steinlausar) Sait og nýmulinn svartur pipar Tvær sögusýningar í Reykholti DV, Vesturiandi:________________________________________________ Sautjánda júní var opnuð sýning í Reykholti í Borg- arfirði undir yfirskriftinni Sögn í sjón. Heimskringla Reykholti ehf., sem starfar að því að veita ferðamönn- um upplýsingar og þjónustu á vegum Snorrastofu, stendur að sýningunni. Sýningin er sett upp í sam- vinnu við stofhun Áma Magnússonar á íslandi, Nor- ræna húsið í Reykjavík ög Listasafn íslands. Á sýn- ingunni verða m.a. þættir úr sýningu Stofnunar Árna Magnússonar í Ámagarði um íslensk handrit og ný málverk eftir myndlistarmanninn Vigni Jóhannsson sem unnin eru sérstaklega fyrir þessa sýningu. í húsakynnum Heimskringlu er einnig að fmna Sögusýningu Sr. Geirs Waage og Hlyns Helgasonar sem sett var upp í júlí 1996. Sögusýningunni fylgir myndlykill sem væntanlegur er á fjórum tungumál- um. Heimskringla hefur á boðstólum vandaða muni sem unnir eru af handverksfólki í héraöi, svo og ís- lenskar fombókmenntir á erlendum tungumálum. -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.