Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1997, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1997, Side 1
21 Haukur Ingi. Liver- pool vill Hauk og Jóhann Enska stór- liðið Liverpool hefur óskað eft- ir því við Kefl- víkinga að fá Hauk Inga Guðnason og Jóhann B. Guð- mundsson til sín til reynslu í vikutíma, með samning í huga. Ekki er ljóst hvenær þeir fara utan og ekki víst að það verði fyrr en tímabilinu lýkur hér heima. Þeir Haukur og Jóhann hafa vakið mikla at- hygli með Keflvíkingum í sumar og hafa skorað níu af fimmtán mörkum liðsins í úrvalsdeild- inni i knattspymu. Haukur, sem er 19 ára, er á fullu með ung- lingalandsliðinu í Evrópukeppn- inni þessa dagana og Jóhann, sem er tvítugur, lék sinn fyrsta A-landsleik í gær þegar ísland mætti Færeyjum á Homafirði. Tveir ungir Keflvíkingar, Þór- arinn Kristjánsson og Hjörtur Fjeldsted, eru þessa dagana hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Ör- gryte. Þeir spila með unglinga- hði félagsins og æfa með aðallið- inu. -VS Jóhann. Arnar með sigur- mark Bolton Amar Gunnlaugsson skoraði sigimnark enska úrvalsdeildar- liðsins Bolton þegar það sigraði 1. deildar lið Norwich, 1-0, í æf- ingaleik á fóstudagskvöldið. Markið kom strax á 8. mínútu. Guðni Bergsson lék ekki með Bolton vegna smávægilegra meiðsla sem hann varð fyrir í landsleiknum gegn Noregi. -DVÓ/VS j 'pbíúúi D\bs sb^i'Jb'J jY£s\ íj DV-mynd Hilmar Þór Purisevic rekinn frá Reynismönnum Ejub Purisevic var um helgina sagt upp störfúm sem þjálfara 1. deildar liðs Reynis úr Sandgerði í knattspymu. Reynismenn eru neðstir í deildinni með aðeins eitt stig. Að sögn Sigurðar Þ. Jó- hannssonar, formanns knatt- spymudeildar Reynis, er leit að eftirmanni á algjöru byrjunar- stigi. Jón Örvar Arason stjómar æfingum liðsins á meðan. „Uppsögnin kom mér mjög á óvart og mér fmnst hún ekki sanngjöm. Ég tók viö liðinu nán- ast úthaldslausu fyrir aðeins fjórum mánuðum og það vom nýir leikmenn að koma þegar ís- landsmótið var að byrja, og eftir það. Síðan hefur heppnin ekki verið á okkar bandi, við höfum t.d. í tvígang klúðrað vítaspym- um sem hefðu getað tryggt okk- ur sigra,“ sagði Purisevic við DV í gær. Hann hættir jafhframt sem leikmaður með Reynislið- inu. -VS Rúnar æfir með þeim bestu í Rússlandi Rúnar Alexandersson, íslands- meistari karla í fimleikum, fór til Moskvu f síðustu viku og æfír þar í Dinamo-flmleikaskólanum fram eftir ágústmánuði. Heimir Gunnarsson, þjálfari Rúnars, fór með honum. Dýri Kristjánsson og Jón Trausti Sæmundsson fara utan um mánaðamótin og æfa á sama stað. í skólanum verða flestallir bestu fimleikamenn heims við æflngar fram að heimsmeistara- mótinu sem fram fer í Sviss í byrjun september. Þar verður Rúnar meöal keppenda. Að dvöl- inni í Moskvu lokinni keppa þre- menningarnir á Norður-Evrópu- mótinu i Danmörku. -VS Refsað harðlega fyrir að tapa Alþjóða knattspymusamband- ið, FIFA, hefúr fyrirskipað rann- sókn á fréttum um að landsliðs- menn íraks hafi verið beittir harðræði eftir ósigur gegn Kas- akstan í undankeppni HM í sum- ar. Leikurinn réð úrslitum um hvor þjóðin kæmist í úrslita- keppni Asíu og Kasakstan sigr- aði, 3-1. Odai Hussain, forseti knattspymusambands íraks og sonur Saddams Hussains, for- seta landsins, lét refsa leikmönn- unum eftir ósigurinn. Þeir máttu meðal annars þola svipuhögg og barsmíðar. -VS Shearer meiddist Alan Shearer, landsliðsmið- herji Englands í knattspyrnu, meiddist á ökkla þegar lið hans, Newcastle, lék við Chelsea á al- þjóðlegu móti í Liverpool. Hætta er á að hann missi af fyrstu leikj- um Newcastle í úrvalsdeildinni sem hefst 9. ágúst. -VS LEIKMENN FRAMTÍÐARINNAR í LEIKJUM DAGSINS UNDERI8 Chompionship lceland 1997 LENUJhN ® -leikur dagsins ...fyrir framtlöina ■ " -K -.5" ■' '■ ■'T ■ ' ''■ .j-*? - m ■ nr. 56 Sviss - Frakkland nr. 57 írland - ísrael nr. 58 Spánn - Portúgal nr. 59 Ungverjaland - ísland Ath! 5 mín. fyrir leik lokum við fyrir viðeigandi leik. 4,75 3,35 1,35 Fjölnisvöllur 1,55 4,00 7,70 Kópavogsvöllur 2,35 2,55 2,35 KR-völlur 4,00 3,00 1,50 Laugardalsvöllur kl. 18,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.