Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1997, Side 8
28
MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1997
íþróttir
2. DEIID KARLA
Völsungur-HK.................3-4
Amgrlmur Amarson, Arnþór Ás-
grímsson, Ásgeir Baldurs - Jón Þ.
Stefánsson 3, Tryggvi Valsson.
Leiknir R.-Selfoss ..........2-3
Kjartan Hjálmarsson, Birgir Ólafsson
- Sævar Gislason 2, Sigurður Þor-
varðarson.
Ægir-Fjölnir .............. 5-2
Þórarinn Jóhannsson 2, Hallgrimur
Jóhannsson, Ásgeir F. Ásgeirsson,
Ólafur H. Ingason - Brynjólfur
Schram 2.
Þróttur N.-Sindri............1-2
Guðmundur Guðjónsson - Stefán
Andrésson 2.
Selfoss 11 8 2 1 29-19 26
KVA 10 7 2 1 32-20 23
Víðir 10 7 1 2 29-14 22
HK 11 7 1 3 27-20 22
Leiknir, R. 11 4 3 4 23-13 15
Fjölnir 11 3 2 6 19-30 11
Ægir 11 2 4 5 26-26 10
Völsungur 11 3 1 7 17-28 10
Þróttur, N. 11 3 0 8 24-33 9
Sindri 11 2 0 9 17-40 6
Markahæstir:
Sævar Gíslason, Selfossi .......13
Kári Jónsson, KVA...............12
Steindór Elíson, HK..............9
Tryggvi Valsson, HK..............7
Þórarinn Jóhannsson, Ægi ........7
Jón Þ. Stefánsson skoraði tvö mörk
á lokamínútunni og tryggði tíu HK-
ingum ævintýralegan sigrn1 á Völs-
ungi á Húsavík.
Selfyssingar lögðu Leikni í baráttu-
leik í Breiðholtinu og styrktu stöðu
sína á toppnum.
Sindri vann annan leik sinn og sendi
Þrótt, N., niður i fallsæti.
Leik Víðis og KVA var frestað til
næsta fimmtudags.
Ejffi ÚRVALSP. KV.
ÍBA-Breiðablik ..........1-8
Katrín Hjartardóttir - Rakel ög-
mundsdóttir 3, Ásthildur Helgadóttir
2, Erla Hendriksdóttir 2, Kristrún
Daðadóttir. KR 8 8 0 0 33-0 24
Breiðablik 9 8 0 1 41-11 24
Valur 8 5 0 3 20-14 15
Stjarnan 8 3 0 5 14-21 9
ÍA 8 2 2 4 5-12 8
ÍBV 8 2 1 5 12-18 7
ÍBA 9 2 1 6 11-39 7
Haukar 8 1 0 7 7-28 3
Markahæstar:
Erla Hendriksdóttir, Breiðabliki . 12
Olga Færseth, KR ...................10
Helena Ólafsdóttir, KR...............7
Hrefna Jóhannesdóttir, KR ...........6
Margrét Ólafsdóttir, Breiðabliki . . 6
Kristrún Daðadóttir, Breiðabliki . 6
Ásthildur Helgadóttir, Breiðabl. .. 6
Karl tekur fram
skóna með ÍR
Bakvörðurinn knái, Karl Guð-
laugsson, hefur ákveðið að taka
fram skóna og leika með sínum
gömlu félögum í ÍR i DHL-deild-
inni í körfuknattleik í vetur.
Karl lék lengst af með Breið-
holtsliðinu og var þá ein mesta
þriggja stiga skytta landsins.
Hann lék um skeið með Snæfelli,
en hefur haft hægt um sig und-
anfarin ár.
Karl, sem er þrítugur, hefur
yfir mikilli keppnisreynslu að
ráða eftir áralanga baráttu í
körfunni.
Fleiri leikmenn munu vera á
leiðinni í Breiðholtið því Einar
Hannesson úr Breiðabliki hefur
æft með liðinu að undanfornu.
ÍR-liðið verður þó fyrir blóð-
töku því framherjinn sterki, Egg-
ert Garðarsson heldur til Dan-
merkur í nám og mun þar leika
með liði í 2. deild. -BL
DV
^ Evrópukeppni unglingalandsliða í knattspyrnu:
Island getur enn
náð í bronsið
- naumt tap gegn sterku liði Portúgals, 0-1, á Akranesi
DV, Akranesi:
Island beið lægri hlut fyrir sterku liði Portú-
gals, 0-1, í öðrum leik sínum í Evrópukeppni ung-
lingalandsliða á Akranesi á laugardaginn. Portú-
galar skoruðu sigurmark sitt úr vítaspyrnu
snemma í síðari hálfleik og eru efstir í riðlinum.
ísland hefur þar með eitt stig eftir leiki sína
við Spán og Portúgal. Enn er þó möguleiki á að
ná öðru sæti í riðlinum og leika til úrslita um
bronsverðlaunin á mótinu. Til þess þarf liðið að
sigra Ungverja í dag, helst með tveimur mörkum,
og Portúgal að vinna Spán.
Áttum möguleika á jafntefli eöa
sigri
„í fyrsta lagi var þessi leikur erfið-
ur eins og við gerðum ráð fyrir. Við
notuðum sömu taktík og á móti Spán-
verjum, lékum góðan varnarleik og
reyndum að ná hraðaupphlaupum. Við vissum
að þeir væru sterkir. Þeir urðu Evrópumeistarar
drengjalandsliða fyrir tveimur árum en samt tel
ég að við hefðum átt að eiga möguleika á að
vinna leikinn eða gera jafntefli. Vítaspyman
var ódýr því við
hleyptum mann-
inum of langt
inn í vítateig-
inn. Við eigum
möguleika á að
spila um bronsið
í mótinu og forum
í leikinn við Ung-
verja með því hugar-
fari en það fer eftir
úrslitunum hjá Por-
túgal og Spáni,“ sagði
Guðni Kjartansson, þjálfari ís-
lenska liðsins, við DV eftir leikinn.
íslensku strákamir mættu grimmir til leiks og
ætluðu greinilega að selja sig dýrt. Portúgalamir
komust smám saman inn í leikinn og áttu mun
opnari færi í fyrri hálfleik. Bjami Guðjónsson
fékk besta færi íslands þegar skot hans fór rétt
yfir.
Portúgali rekinn af velli
Sama má segja um síðari hálfleikinn og
nokkrum sinnum munaði litlu að Portúgalar
skoruðu, og þeim tókst það úr vítaspyrnunni. Síð-
ustu 20 mínúturnar vora íslend-
ingar manni fleiri eftir að
leikmaður Portúgals fékk
rauða spjaldið en þeir
náðu ekki að nýta sér
það.
Bjami Guðjónsson og Ámi Ingi Pjetursson leika
best í íslenska liðinu. Núna hugsum við bara um
leikinn við Spánverja og eftir hann getum við far-
ið að spá í það hvort við verðum Evrópumeistar-
ar,“ sagði Antonio Violante, þjálfari Portúgala.
-DVÓ
Minnstu mun-
aði þegar Bjami
skaut í stöng úr
þröngu færi undir lok
leiksins.
íslenska liðið barðist
vel í leiknum. Stefán
Logi lék vel í markinu,
sem og þeir Kristján og
Reynir i vöminni. Einnig
áttu þeir Bjami og Hauk-
ur Ingi góða spretti.
íslendingar eru meö
gott liö
„Leikurinn var erfiður,
íslendingar em með gott
lið og þeir börðust vel. Úr-
slitin vom þó sanngjörn
þótt við væmm manni
færri síðustu 20 mín- ' *
úturnar. Mér fannst þeir
Arni Ingi Pjetursson
hefur leikiö vel meö
ísienska unglinga-
landsliöinu í Evrópu-
keppninni.
DV-mynd E.ÓI.
UNDERI8
Chompionship
A-riðill:
Spánn-Ungverjaland . 2-1
Ísland-Portúgal . 0-1
Portúgal 2 2 0 0 3-0 6
Spánn 2 110 3-2 4
ísland 2 0 11 1-2 1
Ungverjal. 2 0 0 2 1-4 0
Lokaumferðin 1 dag:
Ísland-Ungveijal., Laugardalsv. 18.00
Spánn-Portúgal, KR-velli 18.00
B-riöill:
Frakkland-Israel . 2-0
Írland-Sviss . 1-0
Frakkland 2 2 0 0 5-2 6
Sviss 2 10 1 3-1 3
írland 2 10 1 3-3 3
ísrael 2 0 0 2 0-5 0
Lokaumferðin í dag:
Sviss-Frakkland, Fjölnisvelli . . 16.00
írland-ísrael, Kópavogsvelli. . . 16.00
Stórsigur í Færeyjum
DV, Færeyjum:
ísland vann stórsigur á Færeyj-
um, 1-6, í fyrsta opinbera landsleik
islenskra stúlkna undir 18 ára sem
fram fór á aðalleikvangi Færeyinga
að Svangaskarði í Tóftum í gær.
íslenska liðið lék mjög vel og var
komið í 0-3 eftir 15 mínútur. Hildur
Sævarsdóttir, Rakel Logadóttir og
Hrefna Jóhannesdóttir skoruðu
mörkin. Rannvá Andreassen svar-
aði fyrir Færeyjar á 28. mínútu.
Edda Garðarsdóttir kom íslandi í
1-4 með stórglæsilegu skoti af 35
metra færi á 58. mínútu. Skömmu
síðar skoraði Sandra Karlsdóttir og
Hrefna innsiglaði sigurinn á síðustu
sekúndunni með öðm marki sínu.
„Þetta var mjög góður leikur og
það var gaman að fá tækifæri til að
spila í þessum aldursflokki. Hann
brúar bilið á milli 16 ára og 20 ára
landsliðanna. Okkur vantar hins
vegar fleiri verkefni og það er leið-
inlegt að vera ekki með í Evrópu-
keppninni eins og Færeyingamir,"
sagði Margrét Jónsdóttir, fyrirliði
íslands. Hún, Edda Garðarsdóttir og
Rakel Logadóttir vom bestar í is-
lenska liðinu.
Um 150 áhorfendur vom á leikn-
um í Tóftum og frá fjölda útvarps-
tækja á vellinum glumdi lýsing frá
karlalandsleik íslands og Færeyja á
Hornafirði. -ih
Anna María þjálfar
Keflavíkurliðið
Körfuknattleikskonan öfluga
úr Keflavík, Anna María Sveins-
dóttir, verður næsti þjálfari
kvennaliðs Keflavíkur í vetur.
Anna María, sem einnig mun
leika með liðinu, leysir Jón Guð-
mundsson af hólmi.
Nokkrar breytingar verða á
liðinu í vetur. Björg Hafsteins-
dóttir hefur lagt skóna á hilluna
og í hennar stað kemur Kristín
Blöndal heim frá námi i Banda-
ríkjunum. Óvíst er hvort Birna
Valgarðsdóttir leikur með lið-
inu.
-BL
ívar er hættur
með Haukunum
Körfuknattleiksmaðurinn
kunni, ívar Ásgrímsson, hefur
ákveðið að leggja keppnisskóna
á hilluna. ívar lék með Haukum
í fyrra, eins og lengst af, en kom
einnig við sem þjálfari hjá Snæ-
felli og ÍA og sem leikmaður hjá
Breiðabliki.
Haukar missa annan leik-
mann því Þór Haraldsson hefúr
skipt yfir í ÍR.
Bergur Eðvarðsson mun leika
áfram með Haukaliðiriu en hann
var orðaður við sitt gamla félag,
Grindavík. -BL
Birgir í Hólminn
Snæfell, sem leikur í 1. deild-
inni í körfuknattleik, hefúr ráðið
Birgi Mikaelsson sem þjálfara
fyrir komandi keppnistímabil.
Birgir, sem er fyrrverandi lands-
liðsmaður, mun einnig leika
með liðinu.
Einhverjar breytingar verða á
leikmannahópi Snæfells frá því í
fyrra en þau mál munu skýrast
nánar á næstu vikum.
Þá hafa Stafholtstungnamenn,
sem einnig leika á 1. deildinni,
ráðið sér þjálfara. Sá er Jón Páll
Haraldsson sem á sínum tíma
lék með Grindvíkingum í úrvals-
deildinni. -BL
1 ísland (0)0
| Portúgal (0)1
0-1 Sabrosa Simone (60.) úr víta-
spymu eftir að Kristján Jóhannsson
braut á honum.
Lið íslands: Stefán Logi Magnús-
son - Reynir Leósson, Freyr Karls-
son, Kristján Jóhannsson - Amar
Jón Sigurgeirsson, Stefán Gislason
(Gylfi Einarsson 59.), Bjami Guðjóns-
son, Ámi Ingi Pjetursson, Edilon
Hreinsson (Guðmundur Steinarsson
79.) - Amar Hrafn Jóhannsson (Bjöm
Jakobsson 70.), Haukur Ingi Guðna-
son.
Lið Portúgals: Leita - Filipe,
Caniera, Lampreia, Pinheiuro - Hip-
olito, Simone, Leal, Cordeiro - Coste
(Rego 70.), Almeida (Curto 61.)
Markskot: ísland 11, Portúgal 18.
Hom: ísland 2, Portúgal 2.
Gul spjöld: Hipolito, Árni Ingi
Pjetursson.
Rautt spjald: Hipolito (2 gul).
Dómari: Huyghe, Belgíu, hafði góð
tök á leiknum.
Áhorfendur: Um 350.
Skilyrði: Logn og bliða og sólin
sást meira að segja á Akranesi.
Maður leiksins: Sabrosa Simeo-
ne, Portúgal, ógnandi og var sí-
vinnandi.
Portúgalskir fjölmiðlar sýndu
leiknum mikinn áhuga. Fulltrúar
þriggja blaða, einnar útvarpsstöðvar
og einnar sjónvarpsstöðvar í Portúgal
vom á Akranesi á laugardaginn.
Liam Brady og Don Howe frá
Arsenal vom á meðal áhorfenda á
Akranesi. Þar vom einnig fulltrúar
liða á Spáni og Hollandi.