Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1997, Blaðsíða 5
24 25 4- MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1997 MANUDAGUR 28. JULI 1997 Iþróttir Iþróttir Þórður Emil Ólafsson, Islandsmeistari karla í golfi: „ Með gæsahúð þegar ég kom inn á 18. flöt" - geri mér grein fyrir þessu eftir nokkra daga Skagamaðurinn Þórður Emil Ólafsson kom, sá og sigraði á lands- mótinu í golfi á Grafarholtsvelli um helgina. Þórður Emil hafði tveggja högga forystu á Friðbjörn Oddsson, GK, og þrjú högg á Kristin G. Bjarnason, GR, fyrir siðasta hring- inn. Þórður Emil lék síðasta hring- inn á laugardag af miklu öryggi og hafði forystu allan timann. Frið- björn veitti honum harða keppni en varð að játa sig sigr- aðan á lokasprettinum. „Þetta er alveg meiri háttar. Ég var með gæsahúð þegar ég kom inn á 18. flötina og ætli ég geri mér nokkuð almennilega grein fyrir því að ég hafi sigrað fyrr en eftir nokkra daga,“ sagði Þórður Emil eftir að sigurinn var í höfn. Þóröur mjög öruggur á lokahringnum Þórður lék lokahringinn á 72 höggum, einu minna en Frið- björn og tveimur minna en Kristinn. Þórður var mjög ör- uggur í öllum sínum aðgerðum á meðan Friðbjöm var ýmist að leika frábærlega eða í vandræð- um. Kristinn lék einnig ágæt- lega en púttin gerðu honum lífið leitt. Afdrifarík mistök Eftir 15. braut hafði Friðbjörn minnkað forskot Þórðar í eitt högg og allt útlit var fyrir æsispennandi lokabaráttu. Úr- slitin réðust á 16. og 17. holu. Þórður stóðst pressuna, en Frið- bjöm gerði afdrifarík mistök og því hafði Þórður þriggja högga forystu fyrir síðustu holuna og úrslitin voru ráðin. Púttin gengu vel og settu punktinn yfir i-iö „Ég verð að viðurkenna að ég var stressaður á fyrstu holunum en eft- ir að ég fékk skolla á 3. holunni ró- aðist ég og fór að einbeita mér. Frið- bjöm sótti hart að mér en ég stóðst pressuna og hélt út. Ég er mjög sátt- ur við hvemig ég var að slá og ég er Kristinn G. Bjarnason var í baráttunni allan ann og varö í þriöja sæti. sérstaklega ánægður með hvað pútt- in gengu vel. Ég var farinn að halda að ég gæti ekki púttað. Það setti punktinn yfir i-ið í þessu móti,“ sagði Þórður. Þórður var ánægður með allar að- stæður í Grafarholti eins og aðrir kylfingar og ekki spillti veðurblíðan á laugardag fyrir. Áhorfendur vom íjölmargir og fylgdu þeir kylfingun- um eftir og fylgdust með hverri hreyfingu þeirra af miklum áhuga. Á síðustu holunum fylgd- ust allra augu með þeim Þóröi, Friðbimi og Kristni og stemn- ingin i kvöldsólinni á 18. flötinni á laugardagskvöldið var ósvikin. „Ég hef stundað keppnisgolf lengi og kannast því viö barátt- una á toppnum. Það var frábært að hafa alla þessa áhorfendur og veðrið var frábært. Völlurinn er orðinn alveg meiri háttar og hef- ur aldrei verið betri. Eftir þær breytingar sem gerðar hafa verið er hann mjög krefjandi og skemmtilegur.“ Bikarinn áfram á Akranesi Með sigrinum tókst Þórði að halda bikarnum á Akranesi en félagi hans, Birgir Leifur Haf- þórsson, sigraði á mótinu í fyrra. Birgir var ekki með að þessu sinni þar sem hann hefur gerst atvinnumaður. En hvað er fram undan hjá Þórði? „Ég mun sem íslandsmeistari taka þátt í Evrópumóti einstakl- inga í Genf i ágúst og síðan eru 2-3 stigamót eftir í íslensku mótaröðinni, sveitakeppnin og Norðurlandamót í september," sagði íslandsmeistarinn frá tím- Akranesi, Þórður Emil Ólafsson. -BL Þóröur Emil Ólafsson tekur við heillaóskum eftir aö hann haföi tryggt sér íslandsmeistaratitiiinn á iaugardagskvöldið. Ragnar Ólafsson, landsliöseinvaldur í golfi: „Þetta var frábært landsmót" - spáöi Þórði eöa Kristni sigri - Friðbjörn kom á óvart „Þetta var frábært landsmót og frammistaða manna var með ágæt- um. Völlurinn er mun erfiðari eftir breytingamar, brautirnar eru þrengri og meira krefjandi, en menn vora að spila mjög jafnt golf,“ sagði Ragnar Ólafsson landsliðsein- valdur í landsmótslok. „Ég var búinn að spá Þórði eða Kristni en Friðbjöm kom á óvart og stóðst pressuna. Það verður gaman að fylgjast með framhaldinu hjá honum og einnig Birgi Haralds- syni sem einnig var að leika vel. Það era enn tvö stigamót eftir og ef þeir halda áfr£un á sömu braut verða þungavigtarmenn að víkja," sagði Ragnar, aðspurður um val á landsliöinu. „Það var gaman og spennandi að fylgjast með konunum þar sem bar- áttan var hörö og ljóst að nýr meist- ari yrði krýndur. Þær spiluðu allar vel, jafnt golf, en breiddina vantar.“ Ragnar tók þátt í mótinu og hafn- aði í 21. sæti. „Ég sprakk á síðasta hringnum og lék á 85 höggum eftir ágæta þrjá hringi þar á undan. Það þarf að æfa til að vera góður, það er alveg ljóst.“ -BL Meistaraflokkur karia Þóröur E. Ólafsson, GL (80, 68, 71, 72). 291 Friöbjöm Oddsson, GK (78, 71, 72, 73) .... 294 Kristinn G. Bjamason, GR (74, 72, 76, 74) . . 296 Helgi B. Þórisson, GS (75, 73, 77, 73) . 298 Birgir Haraldsson, GA (78, 71, 75, 76) . 300 Helgi Dan Steinsson, GR (82, 70, 74, 74) ... . 300 Björgvin Sigurbergsson, GK (76, 74, 74, 77) . 301 Sigurpáll Sveinsson, GA (80, 76, 69, 78) .... 303 Tryggvi Pétursson, GR (78, 76, 77, 73) . 304 Þorkell S. Siguröarson, GR (80, 74, 74, 76) . . 304 Björgvin Þorsteinsson, GA (76, 76, 75, 77) .. 304 Öm Ævar Hjartarson, GS (77, 73, 75, 79) ... 304 Guðm. R. Hallgrímsson, GS (84, 75, 70, 79) . . 308 ívar Hauksson, GKG (77, 83, 75, 75)... 310 Ingi Rúnar Gíslason, GL (81, 73, 77, 79) .... 310 Þorsteinn Hallgrímsson, GR (77, 83, 73, 77) . 310 Tryggvi Traustason, GK (77, 82, 74, 77) .... 310 Ólafur Már Sigurðsson, GK (84, 77, 76, 74 . . 311 Jens Sigurðsson, GR (82, 76, 77, 77)... 312 Ragnar Ólafsson, GR (77, 75, 75, 85)... 312 Öm Sölvi Halldórsson, GR (81, 77, 77, 78 . . . 313 Sigurður H. Hafsteinsson, GR (81, 75, 77, 82) 315 Einar Long Þórisson, GR (84, 76, 82, 73) ... 315 Gunnlaugur Sævarsson, GG (81, 81, 74, 79) . 315 Vilhjálmur Ingibergsson, NK (86, 79, 77, 74) 315 Sverrir Þorvaldsson, GA (86, 75, 76, 79) .... 316 Hörður Már Gylfason, GK (81, 82, 79, 74) . . . 316 Viggó H. Viggósson, GR (80, 77, 78, 84) .... 319 Gunnsteinn Jónsson, GK (81, 78, 78, 82) ... . 319 Hjalti Atlason, GR (85, 79, 78, 78)..... 320 Hannes Eyvindsson, GR (85, 83, 75, 78) .... 321 Helgi Anton Eiríksson, GR (93, 74, 77, 78) . . 322 Davíö Jónsson, GS (83, 81, 82, 78) .... 324 Eiríkur Guömundsson, GR (83, 79, 87, 76) . . 325 Ingólfur Pálsson, NK (88, 79, 82, 79).. 328 Skúli Ágústsson, GA (87, 83, 84, 79)... 333 Keppendur vom 40. 1. flokkur karia Ólafur Auöunn Gylfason, GR (76, 73, 73, 75) .297 Ólafur H. Jóhannessón, GSE (75, 73, 78, 75) .301 Ottó Sigurösson, GKG (79, 76, 74, 73) ...302 Jónas Kristjánsson, GR (77, 74, 75, 77) .303 Pétur Óskar Sigurðsson, GR (75, 76, 76, 77) . .304 Kristinn Árnason, GR (79, 74, 78, 74) ...305 Guðmundur Sigurjónsson, GS (78, 75, 73, 79) 305 Ólafur Þór Ágústsson, GK (76, 74, 74, 81) . . .305 Tomas P.B. Salmon, GR (79, 76, 75, 78)...308 Höröur Sigurösson, GR, (76, 73, 80, 80)..309 Pétur Þór Grétarsson, GR (78, 78, 76,11)... .309 Halldór H. Halldórsson, GSS (78, 71, 81, 79) .309 Finnur Oddsson, GR (78, 77, 79, 76)......310 Rúnar S. Gíslason, GR (80, 77, 82, 72)...311 Guðmundur Vigfússon, GR (76, 81, 75, 80 .. .312 Auðunn Einarsson, GÍ (75, 76, 81, 81)....313 Jens K. Guðmundsson, GR (83, 74, 79, 77) . . .313 Gunnar Þór Halldórsson, GK (81, 75, 78, 80 . .314 Kristvin Bjamason, GL (82, 80, 78, 75) ..315 Þorsteinn Geirharðsson, GS (83, 79, 76, 77) . .315 Keppendur voru 104. Meistaraflokkur kvenna Ólöf María Jónsdóttir, GK (76, 76, 79, 76) . . . 307 Ragnhildur Sigurðard., GR (83, 79, 76, 74) .. 312 Herborg Amarsdóttir, GR (81, 78, 75, 79) . . . 313 Þórdís Geirsdóttir, GK (81, 80, 79, 82) . 322 Keppendur voru 4. 1. flokkur kvenna Magdalena Þórisdóttir, GS (84, 82, 83, 85) . . 334 Sigríður Mathiesen, GR (86, 79, 89, 83). 337 Lilja Karlsdóttir, GK (80, 86, 90, 85).. 341 Ama Magnúsdóttir, GL (97, 86, 85, 86)... 354 Kristín Pétursdóttir, GK (86, 84, 93, 91) .... 354 Jóna B. Pálmadóttir, GH (83, 96, 101, 90) . . . 370 Keppendur vora 6. Friöbjörn Oddsson kom á óvart meö þvf aö hafna í ööru sæti. Friöbjörn Oddsson: „Sáttur en svekktur" „Ég er sáttur við árangur minn þrátt fyrir að ég hafi orðið í öðru sæti. En ég verð að viðurkenna að ég er líka dálítið svekktur að hafa ekki sigrað fyrst ég komst svona nálægt því,“ sagði Friðbjörn Oddsson, GK, sem hafnaði í ööra sæti í meistaraflokki karla. „Ég vann mig sjálfur í lokin með því aö missa pútt á 16. holu og klikka á innáhögginu á 17. holu. Eftir það var þetta búið. Þórður lék mjög vel og ég held ég verði að segja að hann hafi verið óviðráðanlegur í dag. Ég mætti stressaður á teig í upphafi, eftir það vora taugarnar finar og pressan jöfn. Nú er bara að einbeita sér að sveita- keppninni í Eyjum um aðra helgi en þar ætlum við Keil- ismenn að endurheimta titilinn sem við töpuðum í fyrra,“ sagði Friðbjörn Oddsson. -BL Ólöf María Jónsdóttir nýr íslandsmeistari kvenna: „Meiri hattar tilfinning" - bíð spennt eftir fleiri keppendum í meistaraflokk kvenna Ný íslandsmeistari var einnig krýndur í meistaraflokki kvenna þar sem Karen Sævarsdóttir hefur snúið sér að atvinnumennsku. Ólöf María Jónsdóttir úr Keili hafði þriggja högga forystu fyrir síðasta hringinn og henni urðu ekki á nein mistök á laugardag- inn og lék í keppninni sem öruggur sigurvegari með 5 högg í forskot á næsta keppanda. „Það var alveg meiri háttar til- finning að verða íslandsmeistari, ég er eiginlega enn að átta mig á þessu. Sig- urinn kom mér ekkert á óvart, ég var ákveðin í því að leika til sigurs. Ég vissi að ef ég spilaði vel myndi ég hafa þetta,“ sagði Ólöf María Jónsdóttir. Herborg missti flugiö á lokasprettinum Herborg Arnarsdóttir, GR, veitti Ólöfú harða keppni lengst af en missti flugið undir lokin og varð að sætta sig við þriðja sætið á eftir Ragnhildi Sig- urðardóttur, GR. Þórdís Geirsdóttir, GK, varð í fjórða sæti. „Ég var með 6 högg í forskot eftir fyrstu 11 holurnar (á síðasta hringn- um) en missti síðan niður þrjú högg og varð dálítið stressuð. En eftir 15. holu var ég búin að vinna það upp aftur og orðin öragg aftur. Ég er ánægö með skorið hjá mér, púttin vora góð, en mér gekk illa að hitta flatirnar." Vantar meiri breidd Ólöf var að vonum ánægð með sig- urinn en fannst breiddin vera lítið í meistaraflokknum. „Hinar stelpumar voru að spila mjög vel en það vantar meiri breidd í meistaraflokkinn. Það er hundleiðinlegt að vera alltaf að leika gegn þeim sömu,“ sagði Ólöf en aðeins fjórar stúlkur tóku þátt i meist- araflokkskeppni kvenna að þessu sinni. „Ég vona að þetta eigi eftir að breyt- ast. Það eru að koma upp ungar stelp- ur og eftir 2-3 ár vera vonandi komn- ar 12 stelpur í meistaraflokkinn. Ég bíð spennt eftir því,“ sagði Ólöf. -BL 2. flokkur karia Garðar Vilhjáhnsson, GS (79, 85, 79, 80)... . 323 Kjartan Kristjánsson, GKG (79, 86, 76, 85) . . 326 ívar Harðarson, GR (82, 83, 80, 81)... 326 Ámundi Sigmundsson, GR (79, 84, 86, 80) .. 329 Stefán S. Guöjónsson, GV (78, 86, 82, 86) ... 332 Stefán B. Gunnarsson, GR (77, 79, 85, 92) ... 333 Gauti Grétarsson, NK (81, 86, 87, 79). 333 Jón Bjömsson, GHH (81, 92, 80, 84).... 337 Hermann Þorvaldsson, GR (87, 85, 86, 81) . . 339 Ragnar K. Gunnarsson, GR (77, 88, 82, 95) . . 342 Keppendur vora 75. 2. flokkur kvenna Margrét Þ. Jónsdóttir, GK (89, 89, 88, 94) . . . 360 Aðalheiður Jörgensen, GR (91, 87, 95, 88) . . 361 Stefanía M. Jónsdóttir, GR (88, 91, 89, 98) . . 366 Auður Jóhannsdóttir, GK (98, 84, 99, 89) ... 370 Oddfríöur Reynisdóttir, GR (100, 93, 90, 102) 385 Regína Sveinsdóttir, GR (97, 97, 99, 94) .... 387 Unnur Sæmundsd., GKG (101, 98, 98, 94) ... 391 Hólmfríður Kristinsd., GR (103, 89, 103, 96) . 391 Þóra Eggertsdóttir, GKG (104, 100, 94, 95) . . 393 Sigrún Gunnarsdóttir, GR (105, 93, 103, 92) . 393 Keppendur vora 28. 3. flokkur karia Ellert Þ. Magnason, GR (88, 99, 83, 86). 356 Ingibergur Jóhannsson, GR (92, 89, 87, 90) . . 358 Pétur L. Sigurðsson, GR (89, 97, 84, 90) .... 360 Jóhann Friðbjömsson, GOB (90, 97, 89, 84) . 360 Guðmundur R. Bragason, GR (86, 98, 90, 91) 365 Reynir Jónsson, GR (90, 99, 83, 94) .... 366 Terry D. Mahaney, GR (91, 97, 87, 92) .. 367 Þorsteinn Gestsson, GKG (87, 103, 83, 95) . . . 368 Bjöm Fróöason, GR (96, 99, 88, 86) ..... 369 Steinar Ágústsson, GR (91, 95, 96, 88) . 370 Keppendur vora 71. Birgir Leifur Hafþórsson, Islandsmeistarinn frá 1996: „Ákváðum þetta fyrir fram“ „Það var gaman að fylgjast með mót- inu og auðvitað langaði mig að vera með. Ég varð að bíta í það súra epli að fylgjast bara meö en það er annað sem bíður mín,“ sagði Birgir Leifur Hafþórs- son, íslandsmeistarinn frá því í fyrra, sem nú hefúr gerst atvinnumaður. Birgir heldur af landi brott í dag (mánudag) en hann mun æfa í Svíþjóð og keppa í skandinavísku mótaröðinni. Þar mun hann keppa nánast um hverja helgi fram í október. „Ég er mjög ánægður með aö titillinn skuli áfram verða á Akranesi. Við Þórð- mönnum sínum eftir að sigur hennar í meistaraflokki kvenna var í höfn. Texti: Björn Leósson Myndir: Hilmar Þór Ragnhildur Siguröardóttir, tii vinstri, óskar Ólöfu Maríu til hamingju meö sigurinn. ur voram búnir að ákveða þetta fyrir fram, þetta var alveg öruggt allan tím- ann. Hann var að slá mjög vel allt mót- ið, ef frá eru dregnar fyrstu 9-10 holurn- ar. Það var gott að slæmu holumar komu þá en ekki á úrslitastundu," sagði Birgir Leifur. -BL t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.