Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1997, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1997, Síða 6
26 MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1997 Hestar Sviptingar í B-flokki hjá Sleipni, miklar tafir skyggöu á mótshaldið Mikil veðurblíða ríkti á Mumeyr- um á móti Sleipnis og Smára um helg- ina. Þar kepptu knapar i öllum flokkum og virðast konur vera að ná undirtök- um á Mumeyrarmótum, sérstaklega í ungknapaflokkunum, þar sem þær fóra á kostum, og kappreiðum. Þátttaka Sleipnismanna var tölu- verð í A- og B-flokki gæðinga, en minni í ungknapaflokkunum. Færri keppendur vora skráðir til keppni hjá Smára og einungis fjórir í A-flokk gæðinga og átti Sigfus Guð- mundsson í Vestra-Geldingaholti þrjá þeirra. Reyndar heltist einn hestanna úr lestinni og vora einungis þrír í úr- slitum. Þar er keppt um elsta verðlauna- grip í hestamennsku, Hreppasvipuna, og halda mætti að hún væri ekki eft- irsóttari en þetta. Slangur var af fólki á svæðinu, en þurrkur olli því að bændur í nágrenn- inu vora heima að hirða hey sín. Þó var töluvert af fólki á laugardags- kvöld að horfa á úrslit í tölti og aðrar uppákomur. Þar skráðu sig til keppni 64 knapar og vora verðlaun fyrir fyrsta sæti veg- leg, 50.000 krónur. Sigurbjöm Bárðarson sigraði í tölti á Oddi. Hinn fagurrauði litur Odds er horfinn og hann orðinn bleikur. Mikið hárafar olli honum andtrufl- unum og því varð að raka hann. Töluverðar sviptingar vora í úrslit- um en mestar i B-flokki hjá Sleipni. Þar sigraði Flaumur, sem kom inn í úrslit með 5. hæstu aðaleinkunnina, en vann sig upp í 1.-2. sæti og sigraði eftir bráðabana við Roða. Roði kom inn í úrslit með hæstu aðaleinkunn ásamt Dögun sem féll í 4. sæti. Einar Öder Magnússon er senni- lega ókátur með úrslitin, því hann Frænkurnar Ragnheiður Másdóttir, Dórothea H. Sigurðardóttir og Helga H. Sigurðardóttir, sem kepptu í barnaflokki hjá Smára, eiga saman afann, Steinþór Gestsson frá Hæli. DV-myndir E.J. kom inn í A- og B-úrslit með hæst dæmdu hryssumar, Dögun í B-flokk og Evu í A-flokk, en varð að gefa efsta sætið eftir í báðum tilvikum. Hjá Smára héldu hæst dæmdu gæð- ingamir í báðum flokkum efsta sæt- inu og Örvar i B-flokki annað árið í röð. í bamaflokki hjá Smára vora fimm stúlkur í úrslitum og eiga þijár þeirra saman afann, Steinþór Gestsson frá Hæli. Ragnheiður Másdóttir er dóttir Más Haraldssonar og Margrétar Steindórsdóttur og þær Helga H. og Dórothea H. Sigurðardætur era dætur Bolette Kock og Sigurðar Steinþórs- sonar. Bjami, bróðir Ragnheiðar, keppti einnig í unglingaflokki. Þvi miður tafðist mótshald óvenju- mikið á sunnudeginum og sem dæmi má nefha að þegar úrslitum í bama- flokki hjá Sleipni lauk var dagskrá þegar orðin klukkustund á eftir. Þetta þurfa mótshaldarar að athuga vel svo hestamót leggist ekki niður því fólk nennir ekki að koma og bíða lengi eftir að mót hefjist og klárist. E.J. Leiðrétting Því miður slæddist inn sú villa í grein frá íslandsmóti að Sigrún Brynjarsdóttir hefði ver- ið á hestinum Funa í 6. sæti í fjórgangi en hún var á Spuna. Þá var farið heldur frjálslega með nöfn Ásgeirs S. Herberts- sonar og Farsæls sem sigruðu i fjórgangi. Beðist er afsökunar á rang- færslunum. Hæst dæmdu gæðingar Sleipnis í B-flokki. Landsliðið á útleið Næstkomandi þriðjudagsnótt fara 14 keppnishestar í flugi til Lúx- emborgar. sveit Itala og níu frá íslenska landsliðinu. Fimm knapar fylgja hrossunum út Einn hestanna er í keppnissveit en ekið verður frá Lúxemborg til Færeyinga, annar í keppnissveit Noregs. Bandaríkjamanna, þrir í keppnis- Alltaf í hesthúsinu Kristinn Elís Loftsson, 12 ára, frá Eyrarbakka, sigraði í bamaflokki hjá Sleipni á Mumeyrum i gær. „Þetta er í þriðja skipti sem ég keppi á Mumeyrum en fyrsta skipti á þessum hesti,“ segir Kristinn Elis. „Hesturinn heitir Ingi og er sam- mæðra stóðhestinum Kjarki frá Eg- ilsstöðum. Við eigum hann saman ég og systir mín sem er eldri en ég. Hún býr með kærastanum á Stokks- eyri og ég hef verið hjá þeim í sum- ar. Ég er alltaf í hesthúsinu og fer á bak á hveijum degi. Þetta er þriðja mótið mitt í ár á Inga en ég keppti á vetrarmótunum á Stokkseyri og á Selfossi í vetur,“ segir Kristinn Elís. -E. J. Kristinn Elis Loftsson og Ingi meö bikara sem þeir fengu fyrir keppni í barnaflokki hjá Sleipni á Murneyrum. DV-mynd E.J. Úrslit A-flokkur, Smárí L Skuggi með 8,10 Eig./kn.: Sigfiis Guðmimdsson 2. Lukka með 7,70 Eig.: Ragnheiður Guðmundsdóttii- Knapi: Karl Áki Sigurðsson 3. Hryðja með 8,00 Eig.: Sigfús Guðmundsson Knapi: Rosemarie Þorleifsdóttir B-flokkur, Smári 1. örvar með 8,36 Eig./kn.: Bima Káradóttir 2. Glæsir með 8,08 Eig./kn.: Ása M. Einarsdóttir 3. Léttir með 7,79 Eig.: Rosemarie Þorleifsdóttir Knapi: Sigfus Guðmundsson 4. Sproti með 7,88 Eig./kn.: Jóhanna Ó. Tryggvadóttir 5. Blær með 7,92 Eig.: Helga K. Tryggvadóttir Knapi: Inga Buse Unglingaflokkur, Smári 1. Háleggur með 8,20 Knapi: Sigríður Eva Guðmundsdótt ir 2. Sproti með 8,15 Knapi: Jóhanna Ó. Tryggvadóttir 3. Ás með 7,63 Knapi: Bjami Másson 4. Hóll með 7,44 Knapi: Ester G. Grímsdóttir Barnaflokkur, Smárí 1. Draumur með 7,92 Knapi: Helga K Tryggvadóttir 2. Gustrn- með 8,06 Knapi: Ragnheiður Másdóttir 3. Bylur með 7,91 Knapi: Dórothea H. Sigurðardóttir 4. Faxi með 7,97 Knapi: Kristin D. Kjartansdóttir 5. Yrpa með 7,57 Knapi: Heiga H. Sigurðardótth- A-flokkur, Sleipnir 1. Muggur með 8,32 Eig.: Guðmundm- Sigurjónsson og Brynjar J. Stefánsson Knapi: Bi-ynjar J. Stetansson 2. Eva með 8,46 Eig.: Einar Öder og Svanhvit Krist- jánsdóttir Knapi: Einar Öder Magnússon 3. Frá með 827 Eig.: Freyja Hilmarsdóttir og Friö- dóra Friðriksdóttir Knapi: Friðdóra Friðriksdóttir 4. Verðandi með 8,27 Eig./kn.: Sigurður Óli Kristinsson 5. Rakel með 8,24 Eig./kn.: Guðmundur Baldvinsson B-flokkur, Slelpnir 1. Flaumur með 8,10 Eig./kn.: Sævar Sigurvinsson 2. Roði með 8,26 Eig.: Einar Hennundsson og Haildór Vilhjálmsson Knapi' Halldór Viihjálmsson 3. OUver með 8,14 Eig.: Þorsteinn Þorsteinsson og Guð- mundur Baldvinsson Knapi: Ólafur Ásgeirsson 4. Dögun með 8,26 Eig.: Einar Óder og Svanhvit Krist- jánsdóttir Knapi: Einar Öder Magnússon 5. Brynjar með 823 Eig.: Einar Öder og Einar Ellertsson Knapar: Einar Öder Magnússon og Erling Erlingsson Unglingaflokkur, Sleipnir 1. Árdagur með 8,11 Knapi: Þóranna Másdóttir 2. Kapitola.með 8,26 Knapi: Ólöf Haraldsdóttir 3. Kóngur með 7,74 Knapi: Elin Magnúsdóttir 4. Hending með 7,99 Knapi: Helgi Þ. Guðjónsson Barnaflokkur Sleipnir 1. Ingi með 827 Knapi: Kristinn E. Loftsson 2. Póstur með 8,13 Knapi: Sandra Hróbjartsdóttir 3. Spóla með 8,05 Knapi: Ásgerður T. Jónsdóttir 4. Fákur með 7,99 Knapi: Ástgeir R. Sigmarsson 5. Spatti með 8,15 Knapi: Daniel I. Larsen 150 metra skeiö 1. Kolur á 14,58 sek. Eig./kn.: Hulda Gústafsdóttir 2. Snarfari á 15,04 sek. Eig./kn.: Sigurbjöm Báröarson 3. Elvar á 15,57 sek. Eig./kn.: Logj Laxdal 250 metra skeiö 1. Von á 23,25 sek. Eig.: Hinrik Bragason Knapi: Logi Laxdal 2. Ósk á 2327 sek. Eig./kn.: Sigurbjöm Bárðarson 3. Lýsingur á 23,75 sek. Eig./kn.: Skúh Steinsson Knapi: Góöhestakeppni 1. Skýtaxi á 1.59,81 min. Knapi: Kristín Þ. Jónasdóttir 2. Leiri á 2.00,00 mín. Knapr Sylvia Rossel 3. JökuU á 2.03,05 mín. Knapi: Rakel Róbertsdóttir 300 metra stökk 1. SmeUur á 24,03 sek. Knapi: Elka Guðmundsdóttir 2. Trausti á 24,50 sek. Knapi: Ragnheiður Þorvaldsdóttir 3. Fjöhiir á 24,95 sek. Knapi: Kristin Þ. Jónasdóttir Tölt 1. Sigurbjöm Báröarson á Oddi 2. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni 3. HaUdór Svansson á Ábóta 4. Erling Sigurðsson á Kópi 5. Einar Ö. Magnússon á Brynjari 6. Jón Styrmisson á Adam

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.