Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1997, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1997, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ 1997 27 DV íþróttir EHGIAHD í gærkvöld kom í ljós að Alan Shearer, miðherji Newcastle og enska landsliðsins, þurfti að gangast strax undir aögerð á ökkla. Eins og fram kemur á bls. 21 meiddist hann í leik Newcastle og Chelsea á laugardaginn. Ólíklegt er að hann geti byrjað að spila fyrr en í fyrsta lagi í október. Graeme Le Saux, enski landsliðs- bakvörðin-inn hjá Blackbum, er að öllum líkindum á leið til Arsenal eða Juventus fyrir 660 milljónir króna. Le Saux ræddi við forráðamenn Arsenals fyrir helgina og þeir vonast til að ganga frá kaupunum á næstu dögum. í gær bárust síðan fréttir um aö Juventus vildi krækja í Le Saux og aö hann heíði talsverðan áhuga á að fara til Ítalíu. Peter Beardsley hefur átt i viðræð- um við Bolton, lið Amars Gunnlaugs- sonar og Guöna Bergssonar, síöustu daga. Beardsley heimsótti Bolton fyr- ir helgi og kvaðst gefa félaginu ákveð- ið svar í dag eða á morgun. Bolton mun þá greiöa Newcastle 55 milljónir fyrir þennan 36 ára snilling. Alessandro Pistone, 22 ára ítalskur vamarmaður, gekk til liðs við Newcastle um helgina og skrifaði undir fjögurra ára samning. Newcastle greiðir Inter Milano tæpar 500 milljónir króna fyrir hann. Michael Owen skoraði tvívegis á lokaminútunum þegar Liverpool vann nauman sigur á Linfield, 2-1, í æfingaleik á Norður-lrlandi. Tottenham ætlar aö styrkja sig enn frekar eftir að hafa fengið David Ginola og Les Ferdinand. Efstir á blaði eru Radek Befjbl, Tékkinn hjá Atletico Madrid, og Brasilíumaður- inn Denilson sem spilar með Sao Paulo. Les Ferdinand gekk endanlega frá samningum við Tottenham í gær. Nú saknar Newcastle hans skyndilega sáran eflir að Alan Shearer varð fyrir meiðslum á laugardaginn. Chelsea vann Everton, 3-1, í úrslitaleik Umbro-mótsins sem fram fór á Goodison Park, heimavelli Everton, í gær. Gianfranco Zola skoraði tvö mörk og Gianluca Vialli eitt fyrir Chelsea en Duncan Ferguson gerði mark Everton. Ajax vann Newcastle, 3-0, í leik um 3. sætiö og skoraði öll mörkin á siöustu 13 mínútunum. Everton hafði sigrað Ajax, 1-0, með marki frá Gary Speed og Chelsea vann Newcastle í vítaspymukeppni eftir að liðin skildu jöfn, 1-1. f£i'< NOREGUR Bodö/Glimt-Tromsö............5-1 Haugesund-Lyn................1-0 Rosenborg-Kongsvinger........3-1 Skeid-Brann .................1-1 Stabæk-Sogndal...............1-0 Strömsgodset-Lilleström .....4-2 Viking-Molde ................2-3 Rosenborg 17 11 5 1 47-11 38 Molde 17 10 3 4 26-22 33 Brann 17 9 3 5 34-20 30 Strömsgod. 17 10 0 7 33-30 30 Viking 17 7 7 3 33-21 28 Stabæk 16 8 3 5 21-19 27 Bodö/Glimt 17 7 2 8 27-24 23 Tromsö 17 5 7 5 22-23 22 Kongsving. 16 6 4 6 24-27 22 Lilleström 17 6 2 9 22-31 20 Haugesund 17 5 3 9 17-24 18 Sogndal 17 4 3 10 19-36 15 Skeid 17 3 3 11 2343 12 Lyn 17 2 5 10 18-34 11 DANMÖRK OB-AaB . 0-0 Ikast-AB . 04 Herfolge-Silkeborg . 0-2 Aarhus Fremad-AGF . 2-1 Lyngby-Bröndby . 1-7 FC Köbenhavn-Vejle . 2-1 Þórhallur Dan Jóhannsson lék ekki með Vejle þar sem hann er ekki orð- inn löglegur. Jan Ullrich frá Þýskalandi hjólar siöasta spölinn í Tour de France á breiöstrætinu fræga, Champs Elysées, í gær. Simamynd Reuter Tour de France: Jan Ullrich sigraði fyrstur Þjóðverja Blað var brotið í 94 ára sögu Tour de France hjólreiðakeppninnar í gær þegar Jan Ulirich kom í mark sem sigurvegari, fyrstur Þjóðverja. Ullrich, sem er aðeins 23 ára gamall og ættaður frá Rostock, er fjórði yngsti sigurvegari keppninnar frá árinu 1947. Ullrich varð í öðru sæti í keppn- inni í fyrra, á eftir Dananum Bjame Riis. í upphafi keppninnar studdi Ulirich við bak Danans í erfiðleik- um hans en ákvað síðan að láta reyna á eigið ágæti. Hann sigraði á áfanganum um Andorra og sýndi þar að hann var tilbúinn i fjallaklifrið. í öðru og þriðja sæti urðu tveir al- vanir fjallagarpar. Frakkinn Ric- hard Virenque varð annar og ítalinn Marco Pantani varð þriðji. Riis, sem mátti þola veikindi og sprungna hjólbaröa í keppninni í ár, varð að gera sér 7. sætið að góðu, 26,34 mínútum á eftir Þjóðverjanum. Riis fór þó ekki tómhentur heim því hann vann sigur með Telekom-lið- inu I sveitakeppninni ásamt Jan Ull- rich. -BL Heimsmeistarakeppnin í kappakstri í gær: Glæsilegt hjá Berger - steig upp úr veikindum og vann fyrsta sigurinn í þrjú ár Gerard Berger, hinn 37 ára gamli Austurríkismaður, sigraði glæsi- lega á Benetton-bíl sínum á Hoch- enheim-brautinni í Þýskalandi í gær. Keppnin var liöur í heims- meistarakeppninni í Formúla-1 kappakstri. Annar varð Þjóðverj- inn Michael Schumacher og þriðji Finninn Mika Hakkinen. Þaö var strax ljóst á laugardag að Gerhard Berger ætlaði sér stóra hluti eftir að hafa verið frá keppni síðustu þrjú mót vegna veikinda. Hann náði besta tímanum í tíma- keppni um rásstað og var greinilegt aö þessi reyndi ökumaður var í góðu formi. Einnig kom á óvart góð frammi- staða ítalans Giancarlo Fisichella, sem náði besta árangri sínum og Jordan-liðsins á árinu og jafhframt öðrum besta rásstaö. í ræsingu náöi Berger góðri for- ystu á fyrsta hring. Michael Schumcher skaust fram úr Hakk- inen og var nærri því kominn fram fyrir ítalann Fisichella sem varmeðþungan bil, fullan af elds- neyti. Vonbrigðum Williams-liðsins með árangur Þjóðveijans Frentzen er greinilega ekki lokiö því í annarri keppninni í röð tókst honum ekki að klára fyrsta hring. Hann varð að hætta keppni eftir aö hafa ekiö á írann Irvine sem einnig varð að hætta keppni, báöir með ónýta hjólbarða. Berger hélt forystu sinni þar til að hann tók sitt fyrra viðgeröarhlé en þá komst ítalinn knái, Fisicella, í forystu og Ijóst að Jordan-liðiö ætlaöi að taka áhættu meö því aö taka aöeins eitt viðgeröarhlé. En áætlun liðsins gekk ekki upp aö þessu sinni. Berger ók eins og berserkur og eftir aö hafa tekið tvö hlé var hann á hælum Fisichella. Þá kom reynsla gamla mannsins berlega í ljós því Fisichella geröi ein mistök og Berger skaust fram úr. Skömmu sföar gáfu hjólbaröar ítalans sig vegna álagsins og þung- ans og hann var úr leik. Martröð Williams-liðsins var þó ekki lokiö því á 34. hring féll Villeneuve frá Kanada úr keppn- inni eftir mistök við framúrakstur. Sigurinn í gær var 10. sigur Bergers á ferlinum, sem spannar 203 keppnir og er jafnframt besti árangur hans með Benetton- Renault-liöinu. Árið 1994 sigraði hann á þessari sömu braut en þá keppti hann fyrir Ferrari. Úrslitin: 1. G. Berger.............Austurríki 2. M. Schumacher.........Þýskalandi 3. M. Hakkinen............Finnlandi 4. J. Trulli.................ítalfu 5. R. Schumacher.........Þýskalandi -ÓBG Helgi var bjargvættur Stabæk - skoraði gullfallegt mark sem tryggði liðinu sigur á Sogndal, 1-0 Helgi Sigurðsson tryggði Stabæk sigur á Sogndal, 1-0, í norsku úr- valsdeildinni í knattspymu í gær. Hann skoraði gullfallegt mark með skoti rétt utan vítateigs í stöngina og inn, algerlega óverjandi. Þjálfari Sogndals sagði við Aften- posten að það væri sárt að tapa Bayern vann deildabikarinn Bayem Múnchen sigraði Stuttgart, 2-0, í úrslitaleik í hinni nýju deildabikarkeppni í knattspyrnu i Þýskalandi á laug- ardag. Mario Basler og Giovane Elber gerðu mörkin. Deildabikarinn kemur í stað hefðbundins opnunarleik tíma- bilsins á milli meistara og bikar- meistara. Sex efstu lið 1. deildar frá síðasta tímabili taka þátt. Bayem fékk um 100 milljónir króna í sigurlaun. -VS svona leik á draumamarki sem kæmi upp úr engu. Ágúst Gylfason og félagar í Brann máttu þakka fyrir jafntefli gegn botnliði Skeid, 1-1. Mons Ivar Mjelde jafnaði fyrir Brann þremur mínútum fyrir leikslok. Ágúst lék á miðjunni og fór af velli á 74. mínútu Fjölmennð á fyrstu æfingu Stuðningsmenn Inter Milano á Ítalíu em að vonum spenntir eft- ir að félagið keypti brasilíska knattspyrnugoðiö Ronaldo frá Barcelona í sumar. Ronaldo mætti á fyrstu æfmgu sína hjá Inter á laugardag og áhorfendur létu sig ekki vanta. Um 4.000 manns fylgdust með æf- ingunni og uppselt var á æfmga- leik liðsins sem fram fór í gær- kvöld, gegn Manchester United. -VS en Birkir var ekki með. Molde, lið Bjarka Gunnlaugsson- ar, vann góðan útisigur á Viking, 2-3, og heldur öðra sætinu. Bjarki lék frammi og fór af velli á 73. mín- útu. -VS Einar og Arnór með bikarmörk Einar Brekkan skoraði eitt marka Vasterás í gær þegar liðið sigraði Storfors, 7-0, á útivelli í sænsku bikarkeppninni í knatt- spymu. Amór Guðjohnsen gerði eitt marka Örebro sem vann Djur- mo/Segro, 7-1, á útivelli. Kristján Jónsson og félagar í Elfsborg unnu Södertalje, 5-0. Pétur Marteinsson og félagar í Hammarby unnu Huddinge, 5-0. -VS h • AUSTURRÍKI Lustenau-Sturm Graz .........1-1 GAK Graz-FC Tirol............3-0 Austria Wien-Ried............3-0 LASK Linz-Admira/Mödling ... 1-0 Salzburg-Rapid Wien..........5-2 Sturm Graz 4 3 10 13-3 10 GAK Graz 4 3 0 1 10-5 9 Austria W. 4 2 2 0 6-0 8 Lustenau 4 12 1 4-4 5 Ried 4 12 1 5-6 5 RapidWien 4 12 1 5-7 5 Saizburg 4 112 5-6 4 Adm/Mödl. 4 112 3-7 4 LASK 4 112 3-8 4 Tirol 4 0 0 4 3-11 0 Helgi Kolviðsson lék vel í vöm Lust- enau sem var aðeins fjórum mínútum frá því að sigra toppliöið Sturm Graz. Lustenau komst yfir i fyrri hálfleik en Sturm jafnaöi á 86. mínútu. Blaðiö Vorarlberg sagöi í gær að hinir sterku sóknarmenn Sturm, sem geröu 12 mörk í fyrstu þremur leikj- unum, hefðu komist lítið áleiðis gegn Helga og félögum í vöm Lustenau.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.