Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1997, Blaðsíða 8
22 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 Toppsætið Þetta er löngu hætt að vera fynd- ið. Sjöttu vikuna í röð er lagið I’ll Be Missing You með Puff Daddy & Faith Evans í fyrsta sæti íslenska listans. Lagið er upprunalega með hljómsveitinni Police en þau Daddy og Evans gáfu það út í end- urbættri útgáfú til minningar um rapparann B.I.G. Hann var skot- inn til bana í Los Angeles fyrr á þessu ári. Hástökk vikunnar Hæsta stökkið þessa vikuná á hljómsveitin Talúla með lagið Syk- ur Pabbi. í síðustu viku var það í 37. sæti listans en er nú komið í 18. sæti. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lagið á listanum er að þessu sinni Forever All Over Again með Night Rangers. Ekki mér að kenna Micháel Eavis er ævareiður þessa dagana. í kjölfar hátíðarinn- ar í Glastonbury veiktust átta manneskjur af kóleru og þar af lentu fimm á spítala. Bakterían er sögð hafa borist úr mold þar sem nautgripir Eavis voru hafðir á beit. „Þetta getur engan veginn staðist. Á síðasta ári veiktust 760 manns af \ kóleru bg enginn þeirra sem veikt- ist var bóndi. Samt vinna bændur allt árið í kringum nautgripi og kúaskít. Þetta hefúr verið eittiivað sem fólkiö borðaði," segir Michael Evis og er alls ekki skemmt Fólk er svo fégráðugt að það mun örugglega láta á það reyna að ■ kæramig vegnamálsins. Fólkkær- ir út af öllum mögulegum og óniögulegum hiutum og ég hef reyndar nú þégar verið kærður. Kona, sem týndi giftingarhringn- um sínum í drullu á hátíðinni, hef- ur einhvem veginn fengið það út að atburðurinn sé mér að kenna. Ég hef samt engar áhyggjur af að þurfa aö borga skaðabætur, dóm- stólarhljóta að dæma mér í vil.“ . Úrskurður um orsök sýkingar- innar ætti að liggja fyrir á allra næstu dögum. Síðasti söngurinn Síðasta plata Jeffs Buckleys er væntanleg í lok þessa árs en sem kunnugt er drukknaði Buckley í Mississippi 29. maí síðastiiðinn. Platan mun að mestu leyti inni- halda efiii sem Buckley var að vinna að skömmu fyrir dauða sinn og aldrei hefúr heyrst áöur. Buckley hafði nýlokiö við aö hljóð- rita lögin Nightmares by the Sea og The Sky Is a Landfill og verða þau aö sjálfsögðu á plötunni. Columbia gefur plötuna út. í b o ð i á B y I g j u n n i T O P P 4 0 Nr. 233 vikuna 7.8. '97 - 14.8. '97 VIKA NR. f... 1 1 1 7 l'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS CD 10 10 3 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE CD 4 7 4 C U WHEN YOU GET THERE COOLIO 4 2 2 7 MEN IN BLACK WIU SMITH 5 5 3 5 SMACK MY BITCH UP THE PRODIGY 6 3 8 7 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR G> 16 17 6 CALL THE MAN CELINE DION G 17 16 3 GRANDI VOGAR SOMA 9 9 22 5 D'YOU KNOW WHAT I MEAN OASIS 10 8 5 8 THE END IS THE BEGINNING OF THE END SMASHING PUMKINS G3> 15 - 2 LEYSIST UPP SÓLDÖGG 12 6 6 6 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS GD 24 28 4 FREE ULTRA NATE 14 14 11 6 UHHLALALA ALEXIA 15 13 13 3 LAST NIGHT ON EARTH U2 16 11 9 5 ÉG ÍMEILA ÞIG MAUS 17 12 12 4 ECUADOR SASH ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... (5) 37 36 3 SYKUR PABBI TALÚLA (5a) 25 - 2 IO ETE EMILÍANA TORRINI ... NÝTT A USTA /I'.úí* ® NÝTT 1 FOREVER ALL OVER AGAIN NIGHT RANGERS 39 40 3 WHERE'S THE LOVE HANSON 22 7 4 9 PARANOID ANDROID RADIOHEAD (23) 34 - 2 A YEAH YEAH LOVE SONG DEAD SEA APPLE 24 21 - 2 CASUALSUB ETA 25 18 14 6 DJÖFULL ER ÉG FLOTTUR Á MÓTI SÓL (2fi) NÝTT 1 CLOSER THAN CLOSER ROSIE GAINES G 33 32 4 (UN, DOS, TRES) MARIA RICKY MARTIN 28 22 24 8 HVAÐ ÉG VIL KIRSUBER 29 20 20 4 SEMI CHARMED LIFE THIRD EYE BLIND I 30 I ■ l Vfe * * 1 KALEIDOSKOPE SKIES JAM & SPOON 31 30 - 2 FRÆG DÝRKUÐ OG DÁÐ BALDUR TRAUSTI HREINSSON (32) 38 - 2 HEY! SIXTIES 33 19 19 4 ALLSNAKINN REGGAE ON ICE (5) NÝTT i SUMARFRÍ STUÐMENN 35 32 34 4 NO TENGO DINERO LOS UMBRELLOS 36 36 • - 2 18TILIDIE BRYAN ADAMS Qz> LJL DISCOHOPPING KLUBBHEADS 38 27 33 5 TO THE MOON AND BACK SAVAGE GARDEN 39 28 29 4 COULD YOU BE LOVED JOE COCKER | @ [ | 1 DÍRA DA DA DA DA TODMOBILE Islenski listínn viku. erfrt 16.00. Llstínn er Angeles. Einnig Hættur, farinn Frank Black hefúr yfirgefið Sony eftir að hafa lent í hörku riffildi við fyrirtækið. Black eyddi þremur dög- um i hljóðveri að taka upp plötuna sína en Sony neitaði að gefa hana út nema Black myndi gera hana „selj- anlegri“. Þeim þótti platan eitthvað of þung og rokkuð og vildu hafa hana meira „commercial". Black neitaði að breyta plötunni, sagði að þetta væri sú tónlist sem hann og hljómsveit hans stæðu fyrir og ef þeir gætu ekki sætt sig við það vildi hann ekki vinna með þeim. Svo rauk kappinn á dyr og skellti á eft- b: sér hurðinni. Ekki fylgir sögunni hvort Black hafi fúndið annað út- gáfúfyrirtæki til að gefa plötuna út. Steiktur gaur Liam Gallagher hefur fengið formlega viðvörun fi-á lögregl- unni eftn- að hann hefúr viður- kennt að hafa gerst sekur um held- ur fúrðulegt athæfi 10. júli síðast- liðinn. Gallagher var í bil sínum á leið heim þegar hann keyrði fram á hjólreiðamann með sólgler- augu. Kauði fór eitthvað í taugam- ar á honum vini okkar og hann teygði sig út um gluggann og greip í hjólreiðagæjann. Gallagher skip- aði svo bílstjóra sínum að stoppa, fór út og eyðilagði sólgleráugu aúmingja hjólreiðamannsins. Sá síðameftidi kærði athæfið og er Gallagher nú í heldur lítilli náð hjá yfirvöldum.' Þetta er i annað skiptið á árinu sem Gallagher kemst í ónáð en fyrr á árinu hlaut hann viðvörun er hann var tekinn með kókaln í fórum sínum. NýttfráHole 29. september næstkomandi verður gefin út nýr diskur með hljpmsveitinni Hole. Diskurinn ber nafnið My Body, the Hand Grenade og inniheldur 14 lög sem hafa verið ófáanleg undanfarin misseri eða rojög vandfúndin. Gítarleikarinn Eric Erlandson tók efiiið saman og Courtney Love safnaði saman myndum af ferli 1í Body, the Hand Grenade er meðal annars lagið Tuipentine sem er fyrsta lagiö, sem hljómsveit- in hijóðritaði, og þrjú lög frá Un- plugged-tónleikum í New York 1995. Auk þess era á disknum nokk- ur lög sem hljómsveitin hljóðritaði fyrir BBC i hittifyrra og lög frá tveim fyrstu smáskífum, sveitar- innar, Retard Girl og Dicknail. Kynnir: ívar Guðmundsson .lenski listínn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listínn er niðurstaða skoóanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri iku. Fjöldi svarenda erá bilinu 300 tíí400, á aldrinum 14 tíl 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn r frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listínn eriafnframt endurfluttur á Bylqjunni á hverjum laugardegi kl. tekur þátt i vaíi,,World Chart" sem framleiddur eraf Radio Express 1 Los ópulistann & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og - ' .............‘ • • " - • Vrútsen............... yfirumsjón meö framleiöslu: Ivar Guömundsson - Taeknistióm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson' og Jóhann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel Ólafsson endingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.