Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1997, Page 8
22
FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997
7. vikuna" ítöð er lagið I’ll Be
Missing You með Puff Daddy &
Faith Evans í toppsæti íslenska
listans.
Hástökk vikunnar
Díra Da Da Da Da syngur Andr-
ea Gyliadóttir í Todmobile og tek-
ur hún ásamt hijómsveit sinni
stærsta stökkið þessa vikuna, úr
40. í 28. sæti.
Hæsta nýja lagið
Radiohead á hæsta nýja lagið
þessa vikuna og ber það nafnið
Karma Police. Allt virðist ganga
sveitiimi í haginn þessa dagana og
nýja platan þeirra félaga, OK
Computer, hefúr gengið mjög vel.
Listamaðurinn
Prince
The Artist (sem áður var kall-
aður Prince) er aðalnúmerið á tón-
leikum sem verða haldnir til heið-
urs Muhammad Ali 9. október
næstkomandi. Muhammad Ali,
fyrrum heimsmeistari í hnefaleik-
um, mun sjálfúr mæta á tónleik-
ana en hann er sem kunnugt er
hættur keppni og orðinn „hálf-
ónýtur“ vegna parkinsonsveiki.
Þaö var vist búið. að berja hann
aðeins of oft í hausinn.
Það eru góögerðarsamtök í
kringum Muhammad Ali sem
standa að tónleikunum og mun
ágóði þeirra renna til hjálpar
hungruðum heimi. The Artist
kemur fram fyrir sín eigin góð-
gerðarsamtök, Love 4 One Anot-
her, og munu Laun hans fyrir tón-
leikana einnig renna til góðgerð-
armála. The Artist segir áð það sé
mikill heiður fyrir sig að fá þetta
tækifæri. „Ég hitti Ali nokkrum
sinnum meðan hann var enn þá
að keppa. Ég ólst upp við að hlusta
á allt sem hann sagði og ég fylgd-
ist með bardögum hans. Hann var
hetjan mín. Það er verið að reyna
að koma á fót öflugum góðgerðar-
samtökum og er til nokkur betri
leið en að láta gott af sér leiða í
gegnum tónlist?
T O P P 4 O Nr. 234 vikuna 14.8. '97 - 21.8. '97
1 1 1 8 ...7. VIKA NR. 1... I'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY 8> FAITH EVANS
2 2 10 4 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE
3 3 4 5 C U WHEN YOU GET THERE COOLIO
4 4 2 8 MEN IN BLACK WILL SMITH
5 5 5 6 SMACK MY BITCH UP THE PRODIGY
G) 8 17 4 GRANDIVOGAR SOMA
7 7 16 7 CALL THE MAN CELINE DION
C3 11 15 3 LEYSIST UPP SÓLDÖGG
CD 1 ... NÝTTÁ USTA ... KARMA POLICE RADIOHEAD
NÝTT
13 24 5 FREE ULTRA NATE
(5) 15 13 4 LAST NIGHT ON EARTH U2
12 6 3 8 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR
13 12 6 7 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
14 9 9 6 D'YOU KNOW WHAT I MEAN OASIS
15 10 8 9 THE END IS THE BEGINNING OF THE END SMASHING PUMPKINS
16 16 11 6 ÉG ÍMEILA PIG MAUS
17 17 12 5 ECUADOR SASH
18 18 37 4 SYKUR PABBI TALÚLA
19 19 25 3 LO E TE EMILÍANA TORRINI
20 14 14 7 UHH LA LA LA ALEXIA
N YTT
N YTT
BROWN EYED GIRL
STEEL PULSE
FOREVER ALL OVER AGAIN
NIGHT RANGERS
CLOSER THAN CLOSE
ROSIE GAINES
NO TENGO DINERO
LOS UMBRELLOS
WHERE'S THE LOVE
HANSON
PIECE OF MY HEART
SHAGGY
A YEAH YEAH LOVE SONG
DEAD SEA APPLE
. HÁSTÖKK VIKVNNAR .
DÍRA DA DA DA DA
TODMOBILE
CASUALSUB
ETA
KALEIDOSKOPE SKIES
JAM & SPOON
DISCOHOPPING
KLUBBHEADS
TELL ME (WHAT YOU WANT)
INNER CIRCLE
EL RITMO
HOUSE BUILDERS
SUMARFRf
STUÐMENN
TRES) MARÍA
RICKY MARTIN
BALDUR TRAUSTI HREINSSON
SIXTIES
TIL I DIE
BRYAN ADAMS
AINT GONNA CRY AGAIN
PETER COX
SEMI CHARMED UFE
THIRD EYE BLIND
Geri aðrir betur
Það er aldeilis óhætt að segja að
allt gangi í haginn hjá U2 þessa
dagana. Fyrr í sumargengukjafta-
sögur um að hljómsveitinni gengi
ekki sem best en þeir sem létu stór
orð falla í þeim málum láta nú
heldur lítið fyrir sér fara.
Miðar fyrir U2 tónleikana Pop-
Mart, sem verða haldnir í heima-
borg hljómsveitarmeðlima,
Dublin, seldust síðasta laugardag
upp á aðeins 40 mínútum og muna
heimamenn ekki eftir öðru eins.
Miðar fyrir tónleika U2 í
Mexíkó 2. desember seldust í síð-
ustu viku upp á einum degi og
miðar á tónleikana 3. desember í
sömu borg eru því sem næst upp-
seldir. 90.000 miðar á aðeins einni
viku og geri aðrir betur.
The...Brothers
sættast
The Chemical Brothers hafa
sæst við fyrrum fjandmenn sína
The Dust Brothers og beðið þá að
endurhljóðblanda nýja smáskifú
sína, Elekrobank, sem er væntan-
leg 25. ágúst. Hinir bandarísku
The Dust Brothers hótuðu hér um
árið að lögsækja The Chemical
Brothers vegna þess að þeir síðar-
ne&du kölluðu sig einnig The
Dust Brothers:- Málið leystist
þannig að hmir bresku létu und-
an og nefndu hljómsveit sína upp
á nýtt, The Chemical Brothers.
í byijun ársins báðu The Dust
Brothers The Chemical Brothers
að endurhljóðblanda plötu fyrir
þá og jafnvel þó að aldrei yrði neitt
úr því verki hafa The Cbemical
Brothers á móti beðið The Dust
Brothers að endurhljóðblanda El-
ekrobank.
nfátB
.
•-
Kynnir: ívar Guðmundsson
Islenskl listlnn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri
viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400. á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Ja fnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
er frumfluttur á fímmtudagskvÖldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi iDV. Listinn erjafnframt endurfíuttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Ustinn er birtur, aðhluta. i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listínn tekur þátt i vaíi „Worid Chart“ sem framleiddur er af Radio Express 1 Los
Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiösla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann jóhannsson - Kynnir Jón Axel Ólafsson