Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1997, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1997, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1997 kvikmyndirn Con Air er ein af þessum pottþéttu hasarmyndum, þéttpökkufi hamagangi og testósterðni frá upphafi til enda. Formúlan er á sínum stað og ekkert kemur á óvart og aó hætti Arnies og Die Hard-myndanna er þetta formúla meö húmor þar sem ýkjurnar eru yfirgengilegar. Hraöar klippingar og hrátt yfirbragö gerir það að verkum að Con Air virkar þæöi alvarleg og hákómísk í senn og fer yfir um á hvorugu. kid Nothlng to lose ★★★ Handritiö er skemmtilega skrifað og Robbins og Lawrence ná samleik sem hef- ur myndina langt yfir þá meðalmennsku sem einkennir fjölmarga þá dóma sem ég las um hana. Ég er haldin þeirri sérvisku að telja gamanmynd góða ef hún er fyndin. -GE í dag verður frumsýnd 1 Regn- boganum við Hverfisgötu kvik- myndin The Pallbearer. Kvik- myndin er dökk kómedía sem fjallar um Tom Thompson (sem leikinn er af David Schwimmer sem flestir íslendingar þekkja úr sápuóperunni Friends sem sýnd er á Stöð 2) sem er nýsloppinn úr skóla og virðist hvorki geta fund- ið sér vinnu eða kærustu, hvað þá heldur að flytjast að heiman frá móður sinni (Carol Kane) sem býr í Brooklyn í New York. Umkringdur hópi af gömlum æskufélögum (Michael Rapaport, Toni Collette og fleiri leikarar) tekur hjarta hans mikinn kipp þegar hann hittir gömlu kærust- una úr menntó, Julie DeMarco sem leikin er af Gwyneth Paltrow (Seven, Emma). Gwyneth er kannski einna þekktust fyrir að Blossi ★★★ Það telst enn fréttnæmt að íslensk kvik- mynd bæti einhverju við og auðgi íslenska kvikmyndagerð og sðgu. Blossi sýnir og sannar aö ekki bara Júlíus Kemp, heldur ís- lensk kvikmyndagerö í heild sinni, hefur komið langan veg slöan Veggfóður. Sam- ræðurnar rúlluðu vel í meðförum þeirra Páls Banine og Þóru Dungal sem, þrátt fyrir reynsluleysi, voru meö eindæmum sann- færandi og skemmtileg sem dálítið ráðvillt ungmenni, -ud Fimmta frumefnið ★★★ Ómissandi og án hiks ein alfallegasta og smartasta framtíðarmynd sem ratað hefur á sýningartjald. Samsþil hljóðs og myndar er með eindæmum eiegant og til aö njóta þessa alls sem best er vænlegast að búta heilann uþp og stýra allri orku á augu og eyru. -úd Leikkonan Gwyneth Paltrow (fyrrum kærasta Brad Pitt) og David Schwimmer (Friends) eru í aöalhlutverkum í myndinni. Elskunnar logandl bál ★★★ Ástarsamband nemanda og kennara er viðfangsefni Bo Widerbergs. Myndin er vel heppnuð útfærsla á erfiðum tilfinninga- flækjum, dramatísk en þó oft meö kómlsku yfirbragöi. Sonur leikstjórans Johans Wider- bergs sýnir afburðaleik I erfiðu hlutverki. -HK vera fyrrum kærasta leikarans Brad Pitt. Leikstjóri myndarinnar er Matt Reeves. Þegar lukkan virðist loks vera að snúast Tom í hag, fær hann dularfullt símtal frá konu einni (Barbara Hersey) sem biður hann um að bera líkkistuna við jarðar- för sonar síns, gamals skólafélaga Toms. Tom getur ekki skorast undan þess konar beiðni, en sá böggull fylgir skammrifi að hann getur ómögulega munað hver þessi tiltekni skólafélagi var. Fyrir Tom er atburðarrásin rétt að byrja og misskilningur og röð mistaka ýta vinskapnum, ástarlíf- inu og framtíðarsýninni út á ystu nöf. Grosse Pointe Blank ★★★ Styrkur .Leigumorðingjans" felst I óvenju myrkum húmor, afbragssamtölum og góö- um leik Cusacks. Aukahlutverkin eru einnig mjög vel mönnuð. -GE Tom (Scwimmer) í hópi æskufélaga sinna. Horfinn heimur: Jurassic Park ★★★ Eftir frekar hæga byijun þar sem mikill tími fer I útskýringar tekur Horfinn heimur vel viö sér þegar komiö er I návígi við grameðlur, snareðlur og aðrar fornar eðlur. Sagan er greinileg framhaldssaga, þar sem lítið er um nýjar hugmyndlr, en af sinni al- kunnu snilld og fagmennsku tekst Steven Spielberg að skapa mikla og ógnvekjandi skemmtun sem fær stundum hárin til að risa. -HK Men In Black ★★★ í MIB er eins og yfirfærslan úr teikni- myndasðgu I kvikmynd sé aldrei fullfrágeng- in og kemur þetta sérstaklega niður á plott- inu. Áherslan er slík á húmor og stll að sjálf- ur hasarinn verður út undan og I raun virkar MIB meira sem grínmynd en hasar. En þrátt fyrir alla galla er þessi mynd ómissandi 1yr- ir alla þá sem láta sér ekkert mannlegt óviökomandi. -úd Háskólabíó frumsýnir 1 dag hina vönduðu bresku kvikmynd Jude í leikstjórn Michaels Winterbottom. Leikaramir Christopher Eccleston (sem Islendingar þekkja úr þáttun- um „Our Friends In The North“) og Kate Vinslet (Sense And Sensi- bility, Heavenly Creatures) eru í að- alhlutverkunum í myndinni. Á síðari hluta 19. aldar var England ' mjög stéttskipt þjóð- félag en áhrifin af Lajy-ÍalÍ iðnvæðingunni voru L að koma í ljós. Mögu- B leikarnir til að rifa feps sig út úr sínu stétta- I mynstri voru að opn- t ast og fólust aöallega L í aukinni menntun. I Jude Fawley, aðal- | persóna myndarinn- [! ar, er ungur smiður í I bænum Man’green á landsbyggðinni. Jude er ágætum r gáfum búin og hann dreymir um að mennta sig og gera eitthvað annað við líf sitt en að vinna sem óbreyttur steinsmiður alla ævi. Hann lætur Arabellu Donn, dóttur svinabónda, táldraga sig og stuttu síðar hafa þau gengið í hjónaband. Jude og Arabella eiga hins vegar ekkert sameiginlegt og hjónaband þeirra endist ekki lengi. Jude ákveður, í kjölfar skilnaðar- ins, aö Qytja sig um set til háskóla- bæjarins Christminster í þeirri von að hann geti komist þar að tU náms. Á meðan á baráttu hans stendur skólann í Christminster. Jude reynir að hjálpa henni tU að komast tU náms og leitar hjálpar skólastjórans PhUlotson (Liam Cunningham) tU þess. Vandinn er bara sá að PhUlotson verður einnig ástfanginn af Sue og við taka mikil átök þar sem Jude og PhiUotson keppa um ástir hennar. Meðal annarra leikara í þessari vönduðu mynd eru Rachel Griffíths, June Whitfield, James Nesbitt, Mark Lambert og Paul Bown. sinnir hann iðn sinni sem stein- smiður. Jude kynnist fljótlega Sue Bridehead (Winslet) og ekki líður á löngu þar tU hann verður ástfang- inn af henni. Sue hefur einnig mik- inn áhuga á því að komast að við

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.