Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1997, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1997, Side 8
22 FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1997 T>V Kynnir: ívar Guðmundsson Islenski listinn er samvinnuverkefnl Bylajunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niöurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda erábilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn er iafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardeqi kl. 16.00. Listinn er birtur, aðhluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „Worid Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistiórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel ólafssön Toppsætið Áttundu vikuna i röð er það lagið Fll Be Missing You með Puff Daddy & Faith Evans sem er í efsta sæti ís- lenska listans. Lagið var upprunalega með hljómsveitinni Police en var „rappað aðeins upp“ og gefið út tn minningar um rapparann B.I.G. Hann var skotinn tíl bana í Los Angeles fyrr á þessu ári. Hástökk vikunnar Hástökkið þessa vikuna á hoUenska hljómsveitin Klubbheads með „Disco- hopping". Lagið er byggt á gömlum diskósmelli, Bom to Be Alive, sem sló rækilega í gegn fyrir tæpum tuttugu árum. Discohopping stekkur úr 31. i 20. sæti íslenska listans. Hœsta Þeir em vöðvasfæltir, strákamir í hljómsveitinni Land og synir, en þeir eiga hæsta nýja lagið þessa vikuna. Lag- ið, Vöðvastæltir, fer alla leið upp i 5. sæti. Jeff Buckley, minning Fjölmargir frægir listamenn tóku þátt í minningartónleikum sem vora haldnir til heiðurs tónlistarmanninum Jeff Buckley 31. júlí síðastliðinn. Elvis Costello, sem hitti Buckley á Meltdown Festival i London fyrir tveim- ur árum, spilaði klassisk verk, Mari- anne Faithfull spilaði þjóðlegt írskt danskvæði, Patti Smith las ljóöiö The Wing og svo mætti lengi telja. Fjölskylda Buckleys lét heldur ekki sitt eftir liggja og Joan Wasser, kærasta Buckleys, spil- aði ásamt fyrrverandi hljómsveitar- mönnum Buckleys nokkur lög til minn- ingar um látinn ástvin. Smith hættur Gítarleikari hljómsveitarinnar Echo- belly, Debbie Smith, hefúr yfirgefið hljómsveitina. Enginn veit af hveiju og hefúr lögfræðingur Smiths ráðlagt hon- um að þegja yfir ástæðunni við fjöl- miðla. Áður en Smith gekk til liðs við Echo- belly var hann í hljómsveitinni Curve og er nú, að sögn fróðra manna, að vinna með fyrrum félaga sínum úr þeirri sveit, Alex Mitchell. Echobelly leitar þessa dagana baki brotnu að nýjum gítarleikara og er það að vonum slæmt fyrir sveitina að missa Smith með svona litlum fyrirvara. ll.ágúst gaf hljómsveitin út smáskif- una The World Is Flat. r 1 b 0 ð i OlMlŒwýl!' á B y 1 g j u n n i T O P P 4 0 Nr. 235 vikuna 21.8. '97 - 28.8. '97 ..43. VIKA NR. 1... 1 1 1 9 I'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS 2 9 _ 2 KARMA POLICE RADIOHEADS 3 2 2 5 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE CD 6 8 5 GRANDI VOGAR SOMA ... NÝTTÁ USTA ... I Cs) EE m 1 VÖÐVASTÆLTUR LAND OG SYNIR 6 4 4 9 MEN IN BLACK WILL SMITH Q> 8 11 4 LEYSIST UPP SÓLDÖGG 8 3 3 6 C U WHEN YOU GET THERE COOLIO (NOTHING TO LOSE) m NÝTT 1 CATCH 22 QUARASHI & BOTNLEÐJA 10 10 a 6 FREE ULTRA NATE (S) m 1 HÚN OG ÞÆR VÍNYLL 12 7 8 CALLTHEMEN CELINE DION 13 13 12 8 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MlNS (S) 18 18 5 SYKUR PABBI TALÚLA 15 11 15 5 LAST NIGHT ON EARTH U2 16 5 5 7 SMACK MY BITCH UP THE PRODIGY 17 12 6 9 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR 21 - 2 BROWN EYED GIRL STEEL PULSE 19 17 17 6 ECUADOR SASH ...HÁSTÖKKVHCUNNAR 1 31 37 3 DISCOHOPPING KLUBBHEADS im NÝTT 1 FREED FROM DESIRE GALA 22 14 | 9 7 D'YOU KNOW WHAT1 MEAN OASIS 23 * 26 3 CLOSER THAN CLOSE ROSIE GAINES (S> EE B3 1 GOTHAM CITY R. KELLY 25 16 16 7 ÉG ÍMEILA ÞIG MAUS 26 26 _ 2 PIECE OF MY HEART SAGGY <S) 28 40 3 DIRA DA DA DA DA TODMOBILE 28 19 19 4 LOETE EMILANA TORRINI 29 30 30 3 KALEIDOSKOPE SKIES JAM & SPOON | NÝTT 1 BEEN AROUND THE WORLD PUFF DADDY/NOTOROIUS B.I.G. 31 15 10 10 THE END IS THE BEGINNING OF THE END SMASHING PUMPKINS (32) 33 - 2 EL RITMO HOUSE BUILDERS (33) 32 _ 2 TELL ME (WHAT YOU WANT) INNER CIRCLE 34 24 35 6 NO TENGO DINERO LOS UMBRELLOS 35 20 3 FOREVER ALL OVER AGAIN NIGHT RANGERS (3fD 1 EVERYBODY BACKSTREET BOYS <S) 39 - 2 AIN'T GONNA CRY AGAIN PETER COX 38 34 34 4 CASUALSUB ETA (39) NÝTT 3 SUMARFRÍ STUÐMENN 40 25 21 5 WHERE'S THE LOVE HANSON Langar aðspila Það er vist óhætt að mllyrða að lánið hafi ekki leikið við Richard Marsh í hljómsveitinni Bentley Rhythm Ace nú um daginn. Marsh var ásamt hljómsveit sinni að taka upp myndband fyrir nýju smáskífúna sína, Bentleys’s Gonna Sort You out, þegar, ótrú- legt en satt, vindhviða feykti kapp- anum um koll með þeim afleiðing- um að hann hryggbrotnaði. Hann var fluttur i sjúkrabíl til Notting- ham General Hospital þar sem hann fór í rannsókn. Læknar segja að Marsh ætti að ná fúllum bata en þó á hann að taka það ró- lega næstu þrjá mánuðina. Hljómsveitin hefur aflýst fyrir- hugaðri tónleikaferð sinni á Spáni en Marsh reynir þessa dagana að gera það upp við sig hvort hann eigi að þora að spila með hljóm- sveitinni á tónleikum í hjólastól. „Ég þori varla að taka áhættuna að þurfa að eyða næstu árunum í hjólastól en ég get heldur ekki beð- ið eftir því að byija að spila á ný. Ný plata Suede 6. október næstkomandi gefúr hljómsveitin Suede út nýjan disk sem ber nafiiið Sci-Fi Lullabies. Diskurinn er tvöfaldur og á honum eru alls 27 lög. í síðustu viku hélt sveitin tón- leika í aðdáendaklúbbi sinum í London, London Kentish Tbwn For- um, þar sem hún spilaði nokkur af hinum nýju lögum. Viðtökumar lof- uðu góðu og er bara vonandi að þau lög sem hijómsveitin spilaði ekki á tónleikunum séu jafiigóð ogþau sem hún spilaði. Sleeper vöknuð Ný smáskífa, She’s a Good Girl, er væntanleg frá hljómsveitinni Sleeper í næsta mánuði. Þetta er fyrsta smáskifa sveitarinnar síð- an Statuesque kom út í september á síðasta ári. í kjölfar „Góðu stelpunnar” kemur út ný plata sem ber nafnið Pleased -to Meet You. Henni verður fylgt eftir með tónleikaferðalagi um allt Bret- land. Sleeper er enn að leita að bassaleikara til að koma í stað Diid Osmans sem yfirgaf hljóm- sveitina fyrr á þessu ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.