Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1997, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1997 ísland -plöturog diskar— t 1. ( 2 ) Bandalög 7 Ýmsir | 2. ( 1 ) OK Computer Radiohead | 3. ( 3 ) Fat of the Land Prodigy | 4. ( 4 ) Pottþétt ást Ýmsir t 5. ( 6 ) Blossi Úr kvikmynd t 6. ( 7 ) Spice Spice Girls | 7. ( 5 ) Strumpastuð 2 Strumparnir t 8. (13) Reif ífíling Ymsir t 9. ( 9 ) No Way Out Puff Daddy t 10.(11) Pottþótt 8 Ymsir t 11.(15) Forever Wu Tang Clan t 12. ( - ) Backstreet's Back Backstreet's Boys t 13. (10) Töfrablik Jón frá Hvanná t 14. (- ) í,Alftagerði Álftagerðisbræður t 15. (Al) Stoosh Skunk Anansie | 16. ( 8 ) Falling Into You Celine Dion t 17. (- ) Föl Sóma t 18. (Al) Dig Your Own Hole Chemical Brothers t 19. (19) Bestu barnalögin Ýmsir t 20. (- ) In It For the Money Supergrass London -lög- t 1.(1) Men in Black Will Smith t 2. ( - ) Tubthumping Chumbawamba | 3. ( 2 ) l'H Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans f 4. (— ) All I Wanna Do DAnnii Minogue t 5. ( 3 ) Freed from Desire Gala | 6. ( 5 ) Everybody Backstreet Boys | 7. ( 7 ) Mo Money Mo Problems The Notorious BIG t 8. ( 8 ) Bitch Meredith Brooks t 9. (- ) Filmstar Suede | 10. ( 9 ) C U When U Getthere Coolio Featuring 40 Thevz New York -lög- ......... | 1.(1) l’ll Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans t 2. ( 2 ) Mo Money Mo Problems The Notorious B.I.G. t 3. ( 3 ) Quit Playing Games Backstreet Boys t 4. ( 4 ) Semi-Charmed Life Third Eye Blind t 5. ( 6 ) 2 Become 1 Spice Girls t 6. (10) How Do I Live Leann Rimes t 7. ( 9 ) Never Make a Promise Dru Hill t 8. ( 7 ) Not Tonight Lil'Kim Feat Da Brat, Left Eye... | 9. ( 5 ) Bitch Meredith Brooks t 10. ( 8 ) Do You Know Robyn Bretland -plöturog diskar — t 1.(2) White on Blonde Texas t 2. ( - ) Backstreet’s Back Backstreet Boys t 3. ( 1 ) That Fat of the Land The Prodigy i 4. ( 3 ) OK Computer Radiohead t 5. ( -) Blurring the Edges Meredith Brooks | 6. ( 4 ) Spice Spice Girls I 7. ( -) Always On My Mind Elvis Presley t 8. ( -) Maladjusted Morrissey | 9. ( 7 ) Love is for Ever Billy Ocean | 10. ( 5 ) Sheryl Crow Sheryl Crow Bandaríkin — plötur og diskar- t 1. ( 2 ) No Way Out Puff Daddy & The Family t 2. (1 ) The Art of War Bone Thugs-N-Harmony | 3. ( 3 ) Men in Black-The Album Soundtrack t 4. ( - ) Transistor 311 t 5. ( 4 ) Spice Spice Girls Í 6. ( 5 ) Middle of Nowhere Hanson t 7. (- ) Def Jam's How To Be A Player Soundtrack t 8. ( 6 ) Surfacing Sarah McLachlan t 9. ( 9 ) Yourself Or Someone Like You Matchbox 20 j[l0. ( 8 ) The Fat of the Land Prodigy Rolling Stones: G-amlir|qteiriar HU^^^fcJveltalálryl Rokksveitin ódrepandi, The Roll- ing Stones, leggur upp í sína tuttug- ustu og sjöttu hljómleikaferð um heiminn í lok næsta mánaðar. Ferð- in er að sjálfsögðu farin til að fylgja eftir nýrri hljómplötu. Sú hefúr ver- ið í smíðum í Los Angeles síðustu mánuði og hefur hlotið nafnið Bridges to Babylon. Fiórmenningarnir í Stones kynntu fyrirætlanir sínar með stæl á mánudaginn var. Þeir efndu til blaðamannafundar undir Brooklyn- brúnni í New York. Til fundarins komu þeir akandi í rauðum Cadillac blæjubíl, árgerð 1955, með lögreglufylgd. Mick Jagger var und- ir stýri og segja má að hann hafi stýrt blaðamannafundinum. Á hon- um var margt fjölmiðlafólk og að auki kom hópur aðdáenda sem hafði fengið pata af því sem til stóð undir brúnni. Jagger og félagar tilkynntu að hljómleikaferð þeirra hæfist í Chicago 23. september. Hljómsveitin heldur sig í Bandaríkjunum og Kanada fram í febrúar. Síðan liggur leiðin til Miðausturlanda, Indlands og Suður-Ameríku og hljómleika- ferðin endar í Evrópu næsta sumar. Síðasta ferðin? Liðsmenn Rolling Stones eru allir á sextugsaldri. Sá yngsti, Ron Wood, varð fimmtugur fyrr á árinu. Sam- anlagður aldur fjórmenninganna er 213 ár. Sjónvarpsfréttastof- ur gerðu talsvert úr því að fjórmenn- ingarnir væru farnir að láta nokkuð á sjá þegar íjallað var á mánudags- kvöld um blaða- manna- fundinn. Undan- farin ár, þegar Sto nes hafa til- kynnt um hljómleikaferð- ir sínar, hefur fyrsta spuming fjölmiðlanna ávallt ver- ið sú Rolling Stones lofa spennandi hljómleikum á næstu ferö sinni um heiminn. Ætlunin er aö koma fram á útileikvöng- um, í tónleikasölum og á smástööum. gamlan draum rætast og bregða sér í gervi ungs og áhugasams blaðamanns þegar hann gekk út í hópinn, sneri sér að félög- um sínum og spurði þá, hæðn- um rómi: „Hér er fyrsta spum- ingin mín: Verður þessi ferð ykkar . . . sú síðasta?“ Þremenn- ingunum vafðist tunga um tönn þar til Keith Ric- hards svar- sama. Mick Jagger tók sér það bessaleyfí á mánu- dag að láta aði: „Já, og fimm þær næstu.“ The Rolling Stones hefur verið bassaleikaralaus síðan Bill Wyman sagði upp störfum fyrir nokkrum árum. Síðan hefur hljómsveitin sent frá sér plötumar Voodoo Lounge og Stripped og farið í hljómleikaferð. Bassaleikarinn Daryl Jones hljóp þá í skarðið og hann verður einnig með á hljómleikaferðinni sem framundan er. Ekki hefur verið greint frá fleiri hljóðfæraleikurum eða söngvurum sem verða The Roll- ing Stones til halds og trausts. Lík- legt má þó telja að Chuck Leavell hljómborðsleikari verði með en hann fór með Stones i tvær síðustu heimsreisur. Eflaust verður einnig leitað til Bemards Fowlers í bak- raddir. Hann hefur sömuleiðis verið fastamaður í hljómleikaferðunum síðustu ár og söng að auki með hljómsveit Charlies Watts á síðustu plötunni sem undan hefur Bridges Babylon eins og platan. Sto- nes ætlar að bjóða upp á blöndu gam- alla laga og nýrra, rétt eins og venjulega. Leikið verður á útileik- vöng- um, í hljóm- leika- söl- um og einnig á litlum klúbbum. Liðsmenn The Rolling Sto- nes voru inntir eftir því til hvers þeir ætluðu að spila á smástöðum fyrst þeir gætu komist upp með að spila einungis á stærstu stöðum sem völ er á. Keith Richards svaraði, stutt- aralega: „Það heldur efhinu fersku.“ Mick Jagger bætti síðan við: „Ég held að þessi nýja hljómleikaferð eigi eftir að verða mjög spennandi og öðravísi en þær síðustu. Sviðið verður með nýju sniði svo að þið ættuð að láta sjá ykkur.“ Þegar er búið að ganga frá ráðn- ingum nokkurra hljómsveita og listamanna sem hita eiga upp á hljómleikaferðinni. Þar má nefna The Blues Traveler, Sheryl Crow, Smashing Pumpkins, Foo Fighters og The Dave Matthews Band. Nýja platan Hljómplatan Bridges to Babylon kemur út um allan heim þrítugasta september. Lítið var fjallað um hana á blaðamannafundinum á mánudag. Jagger staðfesti þó að hún hefði verið hljóðrituð i Los Angeles. Frá því hafði áður verið greint í tímaritinu Rolling Stone. Þar kom jafnframt ffam, m.a., að Don Was var yfirapptökusfjóri plöt- unnar og Kenneth „Babyface" Ed- monds, Dust Brothers og Danny Saber komu einnig við sögu við upptökustjóm og hljóðblöndun. Fullyrt er að Babyface og Eric Clapton séu meðal gesta á plötunni. Ef til vill skipta hljómplötumar liðsmenn The Rolling Stones ekki jafnmiklu máli og tónleikaferðirnar. Þær era fyrst og fremst ástæðan til þess að fara í hljómleikaferðir. Tekj- umar af því að spila opinberlega era líka miklu hærri en af því að selja plöttm. Voodoo Lounge-ferðin, sem hófst í september 1994 og lauk á fyrstu mánuðum ársins 1996, skilaði um það bil átta og hálfum milljarði króna í kassann. Og fyrst hljóm- leikaferðimar era ennþá svona arð- vænlegar þegar samanlagður aldur liðsmanna hljómsveitarinnar er orðinn 213 ár er þá nokkur ástæða til annars en að ætla að hljómsveit- in haldi áfram að gleðja aðdáend- uma með tónleikahaldi að minnsta kosti tíu til fimmtán ár í viðbót. -Ásgeir Tómasson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.