Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1997, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1997, Side 5
TT'\7’ FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1997 mm helgina *+ -k Á Selfossi um helgina: Veðmálið í Loftkastalanum: 10 ára Karma Hin geysivinsæla hljómsveit, Karma, mun leika fyrir dansi á Selfossi um helgina. Hljómsveitin Karma fagnar 10 ára starfsafmæli um þessar mundir. í tileöii tímamótanna gengst hljómsveitin fyrir dans- leik á laugardagskvöld þar sem fram munu koma ýmsar útgáf- ur af hljómsveitinni eins og hún hefur verið í gegnum árin. „Við höfum safnað saman öll- um hljóðfæraleikurum hljóm- sveitarinnar á þessu 10 ára tímabili en þeir eru vel á ann- an tuginn,“ segir Ólafur Þórar- insson, helsta driffjöður hljóm- sveitarinnar um árabil. Hljóm- sveitin mun heija leik sinn í upprunalegri mynd en síðan verður þróun hljómsveitarinn- ar rakin í tali og tónum og flestir þeirra fjölmörgu tónlist- armanna sem komið hafa við sögu hljómsveitarinnar stíga á svið. Má þar nefna Vigni Þór Sigurðsson, Herdísi Hallvarðs- dóttur, Bjöm Sigurðsson og fleiri. Þá verður hljómsveitin í núverandi mynd sinni einnig á staðnum. Dansleikurinn verður á Hót- el Selfossi á laugardagskvöld og hefst klukkan 22. Miðnætursýning í kvöld Leikfé- lag íslands gengst fyr- ir miðnæt- ursýningu á leikritinu Veðmálinu eftir Mark Medoff í Loft- kastalanum í kvöld. Veðmálið var frumsýnt í Loftkastalanum í júlí sl. og hefur verð sýnt við góða aðsókn síðan. Eins og ætíð á miðnætursýningum verður stemningin nokk- uð frábragðin því sem ger- ist á öðrum sýningum. Margir muna eftir miðnæt- ursýningum á Hárinu og Stone Free en þær nutu mikilla vinsælda. Ýmsar uppákomur verða í Loft- kastalanum í kvöld vegna miðnætursýningarinnar. Kvartett Ó. Jónsson og Grjóna, sem nýlega gaf út fyrstu breiðskífu sína, áður segir í Loftkastalan- um. Benedikt Erlingsson fer með eitt aöalhlutverk- anna í Veðmálinu. Aðrir leikarar eru Margrét Vil- hjálmsdóttir, Kjartan Guðjónsson og Baltasar Kor- mákur. DV-mynd Hiimar Þ. mun leika á sýningunni en auk þess verður sýningargestum boðið upp á óvænt- an glaðning í hléi. Sýningin hefst klukkan 23 og er eins og Sálin á ferðinni: Pétur heiðurs Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns stendur i stórræð- um þessa helgina og heldur tvenna tónleika. Fyrri tónleik- amir verða á Borg í Grímsnesi og er vel til dagskrárinnar vandað þar sem Sálin hefur fengið til liðs við sig hljómsveit- ina Soma, auk hljómsveitarinn- ar Land og synir. Á tónleikana verða sætaferðir frá BSÍ í Grímsnesið, að ógleymdum venjubundnum ferðum frá þéttbýlisstöðum á Suðurlandi. Seinni tónleikar Sálarinnar verða í Hreðavatnsskálanum á laugardagskvöld. Ungsveitin Woofer stígur fyrst á stokk og hitar upp fyrir Sálina en sér- stakur heiðursgestur kvöldsins verður hinn síungi stórrokkari, Pétur Kristjánsson. Áhugasömum Sálarmönnum er bent á heimasíðu Sálarinnar þar sem hægt er að fylgjast með ferðum sveitarinnar, fá tóndæmi úr nýjum lögum og ýmsan fróðleik um hljómsveitina að auki. Slóðin er www.mmedia.is/salin. Stefán Hilmarsson og félagar í Sálinni verða á ferð og flugi um helgina. Ýms- ir valinkunnir tónlistarmenn munu troða upp með hljómsveitinni um helg- ina, þar á meðal Pétur Kristjánsson. DV-mynd Hari Feiti DVERGURINN ------• ----- föstudagskvöld hljoiusn ilin -S/.\7/V-S ------ • ------ laugardagskvöld liljoinsn ilin Bdblj l()l I GrehsasvegT/1- ! Ö8 fteykjavik Símar 553 3311 • 896 2288 Opnunartími: Priðjudaga - fimmtudaga 20.00 - 01.00 föstudaga - laugardaga 20.00 - 03.00 sunnudaga 20.00 - 01.00 19 Ekta íslenskur heim i I ismatu r 590 - 790 kr. I/AFFI MYljAVlK Bryggjuhúsiö Vesturgata 2 sími 562 5540 og 552 5530 fax 562 5520 Kaffi 100 kr. Skyndiréttur Pönnukökur - vöflur o.fl. meölæti Barinn opinn Hunang föstudags- og laugardagskvöld Tríó Sigrúnar Evu sunnudagskvöld

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.