Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1997, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997
19
\
_ %im helgina
*★ *
Ný þjónustu-
miðstöð opnuð
Á morgun klukkan 14 verður
vígð ný þjónustumiðstöð í Grafar-
vogi sem bera mun heitið Mið-
garður. Ætlað er að Miðgarður
verði aðsetur nýrrar hverfisnefnd-
ar Grafarvogshverfis en einnig
verður íbúum Grafarvogshverfis
veitt þar margvísleg þjónusta.
Dagskrá vigslunnar verður snið-
in að allri fjölskyldunni. Lúðra-
sveit Grafarvogs leikur og Furðu-
fjölskyldan verður einnig á staðn-
um til að skemmta gestum og
gangandi.
Danshúsið Glæsibæ
Stadur hinna dansglödu
nglunni 4
Þ* "'f “
1 ^ ritt tJOtl O
“j OuMi""'"
Föstudaginn 12. sept.
Laugardaginn 13. sept.
írlandi
L VIKING
Bæói kvöldin veróa dregin út
nöfn hinna heppnu gesta!!
Einkasalir fást leigðir fyrir allar uppákomur s.s ajmœlisveislur og jyrirlestra.
Pantið í síma 588 4567
Óperukjallar-
inn annað
kvöld:
Á laugardagskvöld verður sann-
kallaður stórdansleikur í Óperu-
kjallaranum þar sem einn ástsæl-
asti söngvari þjóðarinnar, Björg-
vin Halldórsson - eða Bo Halldórs-
son eins og hann kallast á alþjóða-
vettvangi - treður upp ásamt Óp-
erubandinu. Á efnisskrá kvöldsins
verða flest þekktustu lög Bjögga
og ættu gestir að þekkja hvert ein-
asta lag sem flutt verður.
Þá er rétt að benda á að í kvöld
verða hinir sívinsælu Milljóna-
mæringar með dansleik á sama
stað. Sérstakur gestur þeirra verð-
ur látúnsbarkinn Bjarni Arason.
Skagfirsk sveifla með Geirmundi Valtýs
föstudagskvöldib 12. september. Stórdans-
leikur meb hljómsveit Birgis Gunnlaugsson-
ar laugardagskvöldiö 13. september. Hús-
ið opnaö 22.00 til 03.00 bóöa dagana.
Boröapantanir í síma 568 6220
aramótsins í torfæru
Einn svalasti maður
Bjöggi Halldórs,
stígur á stokk í
Óperukjallaranum
annað kvöld.
íslands,
Lokakeppni íslandsmeistaramóts-
ins í torfæru fer fram á Hellu næst-
komandi laugardag. „Þetta er búin
að vera gríðarlega spennandi
keppni það sem af er sumrinu og ég
vænti þess að hápunktinum verði
náð á laugardaginn,“ segir Svanur
Lárusson, mótsstjóri á Hellu.
„Margir góðir ökumenn koma til
með að berjast um titilinn en ég geri
ráð fyrir að baráttan verði hörðust
milli þeirra Gísla G. Jónssonar á
Kókómjólkinni, sem hefúr verið
sigursæll á torfærumótum undan-
farinna ára, og Gunnars Egilssonar
en hann hefur verið að koma sterk-
ur inn þrátt fyrir að honum hafi
ekki enn þá tekist að vinna til verð-
launa. Þá má vel vera að núverandi
íslandsmeistari, Halldór Pétursson,
blandi sér í toppbaráttuna, ásamt
þeim Ásgeiri Allanssyni og Einari
Gunnlaugssyni."
Áætlað er að keppnin á Hellu
hefjist klukkan 13. Keppt verður á 8
brautum í hvorum flokki,
þar af fjórum tímabraut-
um. Gert er ráð fyrir
því að Discovery-sjón-
varpsstöðin banda-
ríska verði á staðn-
um en þar á bæ
vinna menn nú að
þætti um þá sér-
stöku tegund kraftvéla sem notaðar
eru í íslensku torfærubílana. -kbb
Grensásvegi 7 • 108 Reykjavik
Simar 553 3311 • 896 2288
Opið:
Þriðjudaga - fimmtudaga 20.00 - 01.00
föstudaga - laugardaga 20.00 - 03.00
sunnudaga 20.00 - 01.00
Bjöggi
töffari