Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1997, Síða 8
22 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 í b o ð i á B y I g j u n n i Toppsætið Lagið Vöðvastæltir í flutningi hljómsveitarinnar Land og synir er í fyrsta sæti listans aðra vik- una í röð. Það er langt síðan íslensk hljómsveit meö íslenskan texta nær fyrsta sæti listans en það gerðist síðast í september 1995. Land og synir eru að vinna að nýju lagi sem mun koma út inn- antíðar. Hástökk vikunnar Það er skoska hljómsveitin Texas sem á hæsta nýja lagiö, Black Eyed Boy, þessa vikuna en eftir þtjár vikur á listanum er það komið í 16. sæti. Lagið er eftir söngkonu sveitar- innar, Sharleen Spitery, en hún sér nær aifarið um lagasmíðar og útsetningar fyrir hijómsveitina. Þess má geta að híjómsveitin er í miklu uppáhaldi hjá bandarísku sjónvarpskonunni Ellen og hefúr komið fram í þætti hennar. Hæsta nýja lagið Aö þessu sinnf á lítt*þekkt hljómsveit, Chubawamba, hæsta lag vikunnar. Lagiö, sem nefiiist Tubthumping, er sumarsmellur af bestu gerð en það situr nú í ellefta sæti listans. Oasis gagnrýnir Kryddstúlkur Meðlimir hljómsveitarinnar Oasis ráðast nú harkalega gegn Spice Girls í fjölmiðlum. Upphaf- ið má.rekja til þeirra ummæla Noels Gallaghers að Oasis væri vinsælli en guð. Kryddstúikan Mel B. svaraði þessu með því að segja að þá væru Spice Girls vin- sælli en Búdda vegna þess að þær væru mun vinsælli en Oasis. í kjölfar þessara ummæla gaf Liam Gallagher út haröorða yfir- T O P P 4 0 Nr. 237 vikuna 11.9. '97 - 18.9. '97 ...2, VIKA NR. 1... 1 1 3 4 VÖÐVASTÆLTUR LAND OG SYNIR 2 2 1 5 KARMA POLICE RADIOHEAD 3 3 2 8 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE G) 7 17 3 HEAVEN KNOWS BJÖRN JR. & EMILÍANA TORRINI 5 5 10 7 LEYSIST UPP SÓLDÖGG 6 6 5 4 CATCH 22 QUARASHI & BOTNLEÐJA G> 15 20 3 DISCO SÚREFNI O 11 - 2 STAND BY ME OASIS 9 8 7 8 GRANDI VOGAR SOMA 10 10 9 4 FREED FROM DESIRE GALA ... NÝTTÁ USTA ... © NÝTT 1 TUBTHUMPING CHUMBAWUMBA 12 12 12 3 MO MONEY MO PROBLEMS NOTORIOUS B.I.G. 13 4 4 12 l'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS © NÝTT 1 YESTERDAY WET WET WET © 21 21 3 SAMBA DE JENEIRO BELUNI ... HÁSTÖKK VHCUNNAR... © 30 38 3 BLACK EYED BOY TEXAS © 27 37 3 ELECTRIC BARBARELLA DURAN DURAN 18 18 14 9 FREE ULTRA NATE 19 14 8 4 HÚN OG ÞÆR VÍNYLL 20 19 24 4 GOTHAM CITY R. KELLY 21 13 16 6 DISCOHOPPING KLUBBHEADS 22 9 6 12 MEN IN BLACK WILL SMITH © 25 35 4 EVERYBODY BACKSTREET BOYS 24 24 27 4 BEEN AROUND THE WORLD PUFF DADDY/NOTORIOUS B.I.G. 25 17 18 5 BROWN EYED GIRL STEEL PULSE 26 20 26 5 PIECE OF MY HEART SHAGGY © 35 32 3 HISTORY MICHAEL JACKSON 28 16 11 9 C U WHEN YOU GET THERE COOLIO © 32 33 3 UNDIR SÓLINNI SÁLIN HANS JÓNS MÍNS © 31 2 SOMETHING ABOUT THE WAY YOU LOOK ELTON JOHN NÝTT 1 SANDMAN BLUEBOY © 34 31 5 EL RITMO HOUSE BUILDERS © 38 - 2 MOST PRECARIOUS BLUES TRAVELER 34 33 _ 2 FÖL SOMA © NÝTT 1 AND SO THE STORY GOES (Dl DA Dl) MARIA MONTELL 36 22 15 11 CALL THE MAN CELINE DION <s> N Ý TT 1 QUEEN OF NEW ORLEANS JON BON JOVI 38 23 13 11 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 40 _ 2 BUTTERFLY KISSES BOB CARLISLE NÝTT 1 EF ÞÚ VILLT STJÓRNIN 8 YL6JAN, BOTT ÚTVARP! Kynnir: Ivar Guðmundsson Islenski llstinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400. á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, aðhluta. i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „ World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Blllboard. Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel Ólafsson lýsingu þar sem hann sagði með- al annars að þótt Spice Girls væri einstök hljómsveit þá skipti tón- list þeirra engu máli og það væru aöeins fjögurra ára stelpur sem létu sér þær einhverju skipta. Á meðan meðlimir Oasis skjóta eiturörvmn í Kryddstúlkur sæta þeir harðri gagnrýni frá bítlinum George Harrison sem segist ekki sjá neitt áhugavert við tónlist Oas- is sem hann segir í besta falli henta unglingum. Dylan syngur fyrir páfann Bob Dylan hefúr verið valinn til þess að syngja fyrir sjálfan páfann á trúarhátíð sem haldin verður í Bologna á Italíu í lok september. Dylan, sem hefúr verið veill fyr- ir þjarta síðustu mánuði, var mjög hissa á að hafa verið valinn en ætl- ar engu áð síður að slá til. í lok mánaðarins sendir Dylan frá sér nýja plötu, Time out of Mind. Damon semur fótboltasöng íslandsvinurinn Damon AI- bam hefúr tekið að sér að semja kynningarlag fyrir Channel 5 á Bretlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem söngvarinn tekur að sér að semja og skrifa lag. Söngur Damons mim hljóma á sjónvarps- stöðinni þegar sýnt verður frá evr- ópskum fótbolta í vetur. Þetta vefst varla fyrir Damon enda annálaður knattspymuáhuga- maður. Þá spillir ekki fyrir að sjónvarpsstöðin mun sýna alla leiki Chelsea en Damon er ein- dreginn stuðningsmaður liðsins. Þá er rétt að mirrna á að hljóm- sveitin Blur sendir frá sér smá- skifúna MOR nú um miðjan mán- uð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.