Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1997, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1997, Qupperneq 10
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1997 UV 24 ísland - plotur og diskar- 1. (1 ) Be Here now Oasis t 2. ( 4 ) One Fierce Beer Coaster Bloodhound Gang 3. ( 2 ) OK Computer Radiohead 4. (13) Spice Spice Girls 5. ( 8 ) Spawn Úr kvikmynd 6. ( 2 ) Blossi Úr kvikmynd 7. (10) Fat of the Land Prodigy 8. (Al) Legend Bob Marley 9. (Al) Pottþótt partý Ýmsir 10. (12) Strumpastuð 2 Strumparnir 11. ( 9 ) Stoosh Skunk Anansio 1Z (19) No Way out Puff Daddy 13. (Al) Pottþétt ást Ýmsir 14. (15) Pottþétt8 Ýmsir 15. ( 6 ) Roif í filing Ýmsir 16. (14) Falling into You Celine Dion 17. ( 5 ) Bandalög 7 Ýmsir t 18. (- ) Megasarlög Ymsir | 19.(19) VeryBestof Cat Stevens $ 20. (16) Forever Wu Tang Clan London —lög— 1. (- ) Something about ..yCandle in the... Elton John Z (-) You Have Been Loved George Michael 3. (1 ) The Drugs Don’t Work The Verve 4. ( 2 ) Men in Black Will Smith 5. ( 3 ) Tubthumping Chumbawamba 6. (- ) (Un, Dos, Tres) Maria Ricky Martin 7. ( 4 ) Where's the Love Hanson 8. (-) AIIMine Portishead 9. ( 6 ) I Know Where it s at All Saints 10. (- ) Seasons of Lonelinoss BoyzllMen :: NewYork 1. (1 ) Honey Mariah Carey Z ( 3 ) Quit Playing Games Backstreet Boys 3. ( 6 ) You Make Me Wanna... Usher 4. ( 2 ) Mo Money Mo Problems The Notorious B.I.G. 5. ( 4 ) How Do I Live Leann Rimes 6. ( 7 ) l'll Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans 7. ( 5 ) 2 Become 1 Spice Girls 8. ( 8 ) Semi-Charmed Life Third Eye Blind 9. ( 9 ) Barfaie Giri Aqua 10. (12) Foolish Games/You Were Meant.. Jewel Bretland 1. ( 1 ) Be Here now Oasis Z ( -) Butterfly Mariah Carey 3. ( 3 ) OK Computer Radiohead 4. ( 4) White on Blonde Texas 5. ( 5) The Fat of the Land The Prodigy 6. ( 2) Calling All Stations Genesis 7. ( 6) Much Love Shola Ama 8. (18) NewForms Roni Size Reprazent 9. ( -) Good Feeling Travis 10.(14) LI.F.E. (Love is Forever) Bílly Ocean Bandaríkin 1. ( - ) Ghetto D Master P Z (1 ) No Way out Puff Daddy & The Family 3. ( 3 ) The Dance Fleetwood Mac 4. ( 4 ) A Collection of Hits Trisha Yearwood 5. ( 8 ) Pieces of You Jewel 6. ( 5 ) Spico Spice Girls 7. ( 7 ) Yourself or Someono Like You Matchbox 20 8. ( 6 ) Men in Black - The Album Soundtrack 9. (2 ) Be Here now Oasis 10. (12) The Fat of the Land Morrissey nítján tóndæmi Fimmtán ár eru liðin í nóv- ember siðan þeir Stephen Morris- ey og Johnny Marr stofnuðu hljómsveitina The Smiths í Manchester ásamt Andy Rourke og Mike Joyce. Samstarfið entist í flmm ár en þá fór hver sína leið. Skömmu áður en hljómsveitin hætti gerði hún plötusamning við EMI-útgáfuna. Morrisey tók samninginn yfir og sendi frá sér sex plötur hjá því fyrirtæki. Fyrir skemmstu kom út enn ein Morrisey-platan hjá EMI en að þessu sinni var einungis um að ræða safn bestu laganna af hinum sex. Platan heitir The Best of Morrisey „Suedehead" og hef- ur að sjálfsögðu að geyma fyrstu smáskífuna sem hann sendi frá sér eftir að samstarfinu við The Smiths lauk, það er að segja Suedehead. Átján önnur lög eru á safnplötunni. Sum hver urðu ágætlega þekkt á sínum tíma, svo sem Everyday Is Like Sunday, You’re the One for Me Fatty, We Hate It when Our Friends Become Successful og The Last of the Famous International Play- boys, svo að nokkur séu nefnd. Morrisey hefur haft fremur hægt um sig að undanförnu. Greinilega á hann þó töluverðan hóp aðdáenda, til dæmis nokkiu- hundruð samkynhneigða karla og konur sem komu saman í Limdúnum fyrr í sumar og héldu fyrstu Steven Patrick Morrisey- ráðstefhuna fyrir homma og les- biur. Hápunktur ráðstefhunnar var þegar gestirnir klæddu sig upp á eins og Morrisey, marsér- uðu að hliði Buckinghamhallar og simgu Smithslagið The Queen Is Dead. Tekið skal fram að Morrisey sjálfur tók ekki þátt í ráðstefnunni! -ÁT Morrisey: Fimmtán ár í nóvember síðan The Smiths var stofnuð. Ríö og vinir á Hótel Sögu Ríó mun skemmta gestum á Hótel Sögu tvö næstu laugar- dagskvöld. Þetta er í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma sem þeir stíga á svið. Ríó hefur oft verið kallað stærsta tríó heims og nú er það skipaö átta mönnum. Auk Ágústs Atlasonar, Helga Péturssonar og Ólafs Þórðar- sonar eru nú í tríóinu Bjöm Thoroddsen, Szymon Kuran, Magnús R. Einarsson, Grettir Björnsson og Gunnlaugur Briem. Á skemmtuninni næst- komandi laugardagskvöld koma einnig fram Bubbi Morthens og KK og er þetta í fyrsta sinn sem Bubbi, KK og Ríó koma fram á einni og sömu skemmtuninni. Heyrst hefur að Ríó muni jafnvel spreyta sig á lögum Bubba og KK. Einnig munu koma fram á þessari skemmtun Tamlasveitin, Egill Ólafsson og Sigrún Eva Ár- mannsdóttir. Skemmtimin hefst kl. 22.00. Stuðmenn: Tvær gaml&r á einn disk Á þriðjudag komu út að nýju tvær eldri Stuðmannaplötur sem ekki hafa komið út áður á geisladiski. Plötur þessar eru Grái fiðringurinn sem kom út 1983 og í góðu geimi sem kom út 1985. Auk þess er að fmna á plöhmni nýja sumarsmellinn Ærlegt sumarfrí sem er fyrsta lagið sem sveitin sendir frá sér í fimm ár. Nýja platan heitir einmitt Ærlegt sumarfrí og undirtitill- inn er: Grái fiðringurinn í góðu geimi. Á pöhmni eru mörg lög sem hafa fylgt landanum í samkvæmislífi hans í rúman áratug. Þarna eru lög eins og Það jafnast ekkert á við jazz, Segðu mér satt, Ástardúett, íslenskir karl- menn, Blindfuilur og Úti í eyjum. Candle in the Wind: Stefnir í mikla sölu Öll teikn benda til þess að smáskífa með lagi Eltons Johns og Bemies Taupins, Candle in the Wind, sem til- einkuð er minningu Díönu prinsessu, verði söluhæsta plata sögunnar. Byrj- að var að selja smáskífuna í Bretlandi um síðustu helgi og seldust yfir 600.000 eintök á fyrsta útgáfudegi síð- asta laugardag. Lagið kom fyrst út á plöhmni Goobye Yellow Brick Road árið 1973 og var textinn þá tileinkaður Marilyn Monroe. Bemie Taupin end- urgerði síðan textann eftir hið hörmu- lega slys sem Diana lét lifið í og fluhi Elton John lagið með breyttum texta við útfór Ðíönu. STUÐSni ______ Herbert Guömundsson er meðal flytjenda á Pottþéttu partýi. Enn ein platan í Pottþétt-serí- unni er að koma í verslanir um þessar mundir. Pottþétt partý nefnist hún og hefur að geyma þrjátíu og fimm lög sem greinilega hafa verið valin til að hleypa fjöri í gleðskapinn. Dágóður slatti er frá fyrsta diskóskeiðinu, það er að segja árunum 1978-81. Má þar nefna lög eins og We Are Family, Le Freak, Celebration og Knock on Wood. Nokkrar syrpur er þar einnig að finna. Abba-syrpan úr Stars on 45 seríunni er þama, sömuleiðis blanda af Boney M-lög- um (kærkomin þeim sem ætluðu að sjá flokkinn í Reykholti um verslimarmannahelgina) og þá hefur nokkrum lögum úr kvik- myndinni Grease verið steypt í eina runu. Lagaveljarar Pottþétts partýs hafa ekki látið íslensku stuðlögin fram hjá sér fara. Þar er Sódóma Sálarinnar hans Jóns míns, Can’t Walk Away með Herbert Guð- mundssyni, Popplag í G-dúr sem bókstaflega tryllti gesti Hótel ís- lands á Stuðmannaballi á laugar- dagskvöldið var, Gott mál með Tweety og þannig mætti lengi telja. Nokkrir sígrænir rútubíla- söngvar fá að fljóta með, svo sem Susanna, Macarena og Live Is Life. Pottþétt partý er tvöföld eins og aðrar plötur úr seríunni og dugar í á að giska hálft gott partý, það er að segja tvær og hálfa klukku- stund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.