Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1997, Blaðsíða 6
26
MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1997
íþróttir
f+i, EHGUNP
Úrvalsdeild:
Aston Villa-Derby.........2-1
0-1 Baiano (15.), 1-1 Yorke (73.), 2-1
Joachim (75.)
Bolton-Manchester United . . . 0-0
Everton-Barnsley .........4-2
1-0 Speed (12.), 1-1 Redfeam (32.), 2-1
Cadamerteri (42.), 3-1 Speed viti (77.),
3-2 Bemard (78.), 4-2 Oster (84.)
Leeds-Leicester ..........0-1
0-1 Walsh (32.)
Sheff. Wednesday-Coventry . . 0-0
Southampton-Liverpool.....1-1
0-1 Riedle (37.), 1-1 Davies (48.)
Tottenham-Blackbum........0-0
West Ham-Newcastle........0-1
0-1 Bames (44.)
Wimbledon-Cr. Palace......0-1
0-1 Lombardo (80.)
Chelsea-Arsenal...........2-3
1-0 Poyet (40.), 1-Bergkamp (44.), 1-2
Bergkamp (59.), 2-2 Zola (60.), 3-2
Wlnterbum (88.)
Man. Utd 7 5
Arsenal 7 4
Blackbum 7 4
Leicester 7 4
Chelsea 6 4
West Ham 7 3
Liverpool 6 2
Newcastle 4 3
Aston Villa 7 3
Cr. Palace 7 3
Coventry 7 2
Tottenham 7 2
Everton 6 2
Leeds 7 2
Derby 5 2
Bolton 6 1
Barnsley 7 2
Wimbledon 6 1
Sheff. Wed 7 1
Southampton7 1
2 0 10-1 17
3 0 16-8 15
2 1 18-8 14
2 1 10-5 14
0 2 19-8 12
1 3 10-9 10
318-69
0 1 04 9
0 4 8-10 9
0 4 6-8 9
3 2 7-10 9
235- 9 8
1 3 8-10 7
1 4 8-11 7
035-5 6
325-8 6
0 5 6-17 6
236- 9 5
2 4 7-15 5
1 5 5-11 4
1. deild
Crewe-QPR ...................2-3
Ipswich-Stoke ...............2-3
Man.City-Norwich.............1-2
Middlesbr-Birmingham.........3-1
Nott.Forest-Portsmouth.......1-0
Oxford-Sheff.Utd ............2-4
Port Vale-Bury ..............1-1
Stockport-Huddesfield........3-0
Sunderland-Wolves ...........1-1
Tranmere-Reading..............6-0
WBA-Swindon..................0-0
Charlton-Bradford............4-1
Nott. Forest 8 5 1 2 12-5 16
Swindon 8 4 3 1 9-5 15
WBA 8 4 3 1 8-6 15
Bradford 8 4 2 2 12-13 14
Sheff. Ut(I 6 4 2 0 9-3 14
Charlton 7 4 1 2 15-9 13
Sunderland 8 4 1 3 13-9 13
Birmingham 7 4 1 2 12-6 13
QPR 7 4 1 2 10-10 13
Wolves 8 3 3 2 11-9 12
Port Vale 8 3 2 3 9-9 11
Bury 8 2 5 1 8-8 11
Stoke 7 3 2 2 7-7 11
Norwich 8 3 1 4 6-14 10
Portsmouth 7 2 2 3 11-11 8
Tranmere 8 2 1 5 11-12 7
Oxford 8 2 0 6 12-15 6
Stockport 8 1 3 4 10-11 6
Man. City 7 1 3 3 10-12 6
Crewe 7 2 0 5 10-13 6
Ipswich 6 1 3 2 8-9 6
Reading 8 1 1 6 4-18 4
Huddersf. 7 0 3 4 4-11 3
G3T SKOTLAND
Celtic-Aberdeen 2-0
Hearts-Dundee Utd 2-1
Motherwell-Hibemian 1-1
St. Johnstone-Rangers 0-2
Dunfermline-Kilmamock 1-1
Hearts 6 4 0 2 11-8 12
Hibernian 6 3 2 1 13-6 11
Rangers 4 3 1 0 13-5 10
Celtic 5 3 0 2 9-6 9
Dunferml. 6 2 2 2 9-12 8
Motherwell 5 2 1 2 8-6 7
Kilmarnock 4 1 2 1 3-6 5
St. Johnstone6 1 2 3 5-9 5
Dundee Utd 6 0 3 3 6-12 3
Aberdeen 6 0 3 3 6-13 3
A
Seles vann
prinsessumótið
Monica Seles tryggöi sér um
helgina sigur á prinsessumótinu
í tennis, sem fram fór í Tokyo,
þegar hún sigraði Aröntxu
Sanchez Vicario í spennandi úr-
slitaleik, 6-1, 3-6 og 7-6.
„Þessi leikur gat endað á
hvom veginn sem var en ég
hafði heppnina með mér,“ sagði
Seles eftir sigurinn. -GH
Bratseth tekur
fram skóna
Rune Bratseth, fyrrum leik-
maður Werder Bremen, er að
taka fram fótboltaskóna eftir
þriggja ára hvíld. Hann er nú
framkvæmdastjóri Rosenborg i
Noregi og mun spila með liðinu
gegn Olympiakos í meistaradeild
Evrópu í næstu viku vegna for-
falla. Bratseth er 36 ára en er
sagður I mjög góðu formi. -VS
mmmm
Turner bestur
í Coventry
Ný-Sjálendingurinn Greg
Turner sigraði á golfmóti at-
vinnumanna sem lauk í Cov-
entry á Englandi í gær. Turner
kláraði mótið á 275 höggum eða
13 höggum undir pari vallarins.
Bretinn Colin Montgomerie
veitti Turner harða keppni en
hann lék á samtals 276 höggum.
-GH
Andy Cole, sóknarmaður Manchester United, er hér aðgangsharöur við mark Bolton en skot hans lenti í stönginni.
Þetta var eitt af fáum marktækifærum í leiknum sem var ekki vel leikinn.
Símamynd Reuter
Enska knattspyrnan:
Þrumufleygur
frá Winterburn
- tryggði Arsenal öll stigin gegn Chelsea í gær
Arsenal skaust upp í annað sætið
í ensku úrvalsdeildinni með því að
leggja Chelsea að veili á Stamford
Bridge. Það var bakvörðurinn
Niegel Winerburn sem tryggði
Arsenal öll stigin með því að skora
sigurmarkið 2 mín. fyrir leikslok
með glæsilegu langskoti. Chelsea
lék manni færra síðustu 20 mín. eft-
ir að Leboeuf var vikið af velli.
Manchester United og Black-
bum, sem vom í tveimur efstu sæt-
unum, gerðu bæði markalaust jafn-
tefli í leikjum á laugardaginn.
Leicester gerði hins vegar góða ferð
til Leeds þar sem liðið vann sann-
gjaman sigur á heimamönnum og
er í toppbaráttunni.
Leikmenn Bolton voru staðráðnir
í að láta leikinn ekki endurtaka sig
frá þvi fyrir tveimur áram þegar
þeir steinlágu fyrir Manchester
United, 0-3.
„Við eram núna miklu betur und-
irbúnir í úrvalsdeildina heldur en
þá og ég er ósáttur að okkur skyldi
ekki takast að skora í leiknum,“
sagði Colin Todd, stjóri Bolton, eftir
leikinn sem einkenndist af pirringi
leikmanna á milli og ekki í anda
háttvísisátaks FIFA sem var um
helgina. Gary Pallister og Nathan
Blake lentu í einhverjum handalög-
málum á 35. mínútu og fengu báðir
að fjúka út af. United-menn vora
ekki sáttir við þennan úrskurð dóm-
arans og hyggjast gera eitthvað i
málunum til að forða sínum manni
frá banni.
Blackbum lék manni færri síð-
ustu 10 mín. gegn Tottenham þegar
Frakkanum Patrik Valery var vikið
af leikvelli en tókst engu að síður að
ná í stig. Leikurinn var frekar slak-
ur og lítið um góð marktækifæri en
Tottenham var þó nær sigri.
Strákarnir hans Martins O'Neills
hafa sýnt og sannað að þeir era til
alls líklegir í vetur. Sigurmarkið
gegn Leeds skoraði fyrirliðinn Steve
Walsh með skalla eftir homspyrnu.
Newcastle fylgdi eftir frábærum
sigri á Barcelona með því að leggja
West Ham að velli í Lundúnum.
Heimamenn vora sterkari aðilinn í
leiknum en náöu ekki að fmna leið-
ina fram hjá Shay Given, markverði
Newcastle, sem átti stórleik. Eina
markið í leiknum skoraði gamla
hrýnið John Bames með fallegu
skoti af 20 metra færi.
Lið Liverpool hefur valdið stuðn-
ingsmönnum sínum nokkrum von-
brigðum en það hefur ekki fundið
taktinn í þessum fyrstu umferðum.
-GH
Schwalb aftur
í landsliðið
Gamla kempan Martin Sch-
walb er komin I þýska landsliðið
í handbolta á ný. Schwalb, sem
er 34 ára, tilkynnti í fyrra að
hann væri hættur eftir 14 ár í
landsliðinu en Heiner Brand
taldi hann á að vera með Þjóð-
verjum í Evrópukeppninni. Þar
era þeir í riðli með Spáni, Nor-
egi og Slóvakíu, -VS
(Z'j, EHGiaKP
Hermann Hreió-
arsson lék sinn
fyrsta heila leik i
úrvalsdeildinni
þegar Crystal Pal-
ace lagði Wimble-
don. Hann kom i
veg fyrir að
Wimbledon næði
að jafna i lokin
með þvi að komast fyrir skot frá Cort
sem var I dauðafæri.
Crystal Palace lék sem útilið á eigin
heimavelli en Wimbledon spilar
heimaleiki sina á Selhurst Park.
Palace lék því í útivallabúningi sin-
um sem hefur hentað liðinu betur en
aðalbúningurinn til þessa.
Guöni Bergsson lék allan leikinn
með Bolton gegn Manchester United.
Hann mátti sætta sig við að fara aft-
ur í bakvarðarstööuna. Mark Fish lék
sinn fyrsta leik með Bolton og átti
mjög góðan leik í stöðu miðvarðar.
Arnar Gunnlaugsson var ekki i
leikmannahópi Bolton þrátt fyrir
góða frammistöðu gegn Arsenal um
siðustu helgi.
Lárus Orri Sigurösson og félagar í
Stoke unnu góðan útisigur í Ipswich.
2-3. Lárus Orri átti mikinn þátt í
öðru marki Stoke. Hann átti hörku-
skot eftir hornspyrnu, boltinn fór í
vamarmann og Peter Thome fylgdi á
eftir og skoraði.
Þorvaldur Örlygsson lék síöustu 27
mínútumar með Oldham sem gerði
jafntetli, 2-2, við Blackpool i 2. deild.
Oldham er í fjórða sæti, á eftir Wat-
ford, Northampton og Chesterfleld.
Þorvaldur er að jafna sig eftir að hafa
misst af fimm leikjum vegna ökkla-
meiðsla.
Paul Durkin, dómari leiks Bolton og
Manchester United, samþykkti í gær
beiðni United um að skoða betur at-
vikið þegar Gary Pallister var rekirrn
af velli. Alex Ferguson, stjóri United,
segir aö brottreksturinn hafi ekki átt
rétt á sér.
Middlesbrough hefur enn lækkað
kaupverðið á Fabrizio Ravanelli. Það
var 850 milljónir króna i sumar en er
nú „aðeins“ 650 milijónir.
Matthew Le Tissier lék sinn fyrsta
leik með Southampton á timabilinu
en hann handarbrotnaði í sumar.
Ánægjan var skammvinn því Le Tis-
sier meiddist á læri og haltraöi af
velli á 37. minútu.
Chris Sutton, framherji Blackbum,
og Dennis Bergkamp, framheiji
Arsenal, em markahæstir 1 ensku úr-
valsdeildinni. Báðir hafa þeir skorað
7 mörk.
Nœstu tveir leikmenn á lista yflr
markahæstu menn koma einnig frá
þessum félögum en Ian Wright,
Arsenal, og Kevin Gallacher, Black-
bum, hafa skorað 6 mörk.
Nigel Winterburn, bakvörðurinn
knái hjá Arsenal, skorar ekki mark á
hverjum degi en honum tókst þó að
skora glæsilegt sigurmark gegn Chel-
sea 1 gær. Eitt og hálft ár er liðið síð-
an kappinn fann netmöskvana síðast.
Hibs missti toppsætið
Ólafur Gottskálksson og félagar í Hibemian misstu
toppsæti skosku úrvalsdeildarinnar í hendur ná-
grönnum sínum í Hearts. Hibernian geröi jafntefli við
Motherwell á útivelli, 1-1. Tony Rougier kom Hibs yfir
i byrjun síðari hálfleiks en Tommy Coyne jafnaði fyrir
heimaliðið 10 mínútum fyrir leikslok. Ólafur fékk
ágæta dóma fyrir frammistöðu sína en hafði lítið að
gera á löngum köflum í leiknum, sérstaklega í fyrri
hálfleik.
Marco Negri skoraði bæði mörk Rangers sem vann
St. Johnstone á útivelli. Henrik Larsson skoraði bæði
mörk Celtic sem vann Aberdeen, 2-0.
Ólafur
Gottskálksson.
Bjarki og Rúnar
skoruðu báðir
Bjarki Gunnlaugsson skoraði fyrsta mark Molde sem
vann Lyn, 3-0, í norsku úrvalsdeildinni i knattspymu í
gær. Það var fyrsta mark leiksins á 17. mínútu. Bjarki
fór af velli á 70. mínútu en hann lék í fremstu víglínu
hjá Molde.
Rúnar Kristinsson skoraði fyrir Lilleström strax á 3.
minútu gegn Kongsvinger en lið hans tapaði samt, 1-3.
-VS
Bjarki.
Rúnar.