Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1997, Side 7
+ MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1997 27 Iþróttir V ÍTAIÍA Atalanta-Sampdoria ..........0-2 Laigle, Montella. Bari-Bologna.................0-0 Empoli-Lazio.................1-0 xxx Inter Milano-Fiorentina .... 3-2 Ronaldo, Serena, Djorkaeff Batistuta, Moriero. Juventus-Brescia.............4-0 Filippini, Conte, Inzaghi, Del Piero. Piacenza-Parma...............1-3 Roma-Lecce...................3-1 Totti, Biagio, Balbo - Palmieri. Udlnese-AC Milan . Bierhoff 2 - Kluivert. , 2-1 Vicenza-Napoll . , 1-1 Inter 3 3 0 0 9-5 9 Juventus 3 2 1 0 6-0 7 Parma 3 2 1 0 7-3 7 Roma 3 2 1 0 6-2 7 Fiorentina 3 2 0 1 8-6 6 Udinese 3 2 0 1 6-5 6 Lazio 3 1 1 1 3-2 4 Atalanta 3 i 1 1 6-6 4 Vicenza 3 1 1 1 5-5 4 Napoli 3 1 1 1 94 4 Empoli 3 1 0 2 3-5 3 AC Milan 3 0 2 1 3-5 2 Piacenza 3 0 1 2 4-7 1 Bologna 3 0 1 2 1-5 1 Bari 3 0 1 2 4-9 1 Lecce 3 0 0 3 2-7 0 53T DANMÖRK Silkeborg-Lyngby 0-0 AGF-AB . 1-1 AaB-Ikast 2-2 FC Köbenhavn-Aarhus Fremad 1-1 Herfolge-OB . . 4-1 Bröndby-Vejle 1-2 Köbenhavn 9 6 3 0 23-10 21 Silkeborg 9 5 4 0 14-7 19 Vejle 9 6 0 3 15-11 18 AB 9 4 4 1 17-10 16 Bröndby 9 5 0 4 22-15 15 Lyngby 9 4 2 3 18-24 14 AaB 9 3 3 3 16-13 12 ikast 9 3 2 4 17-21 11 Herfolge 9 3 1 5 17-21 10 Aarhus Fr. 9 1 2 6 14-21 5 OB 9 0 2 7 6-18 2 hl SVÍÞJÓÐ Gautaborg-Elfsborg 2-2 Helsingborg-AIK . 0-0 VSsterás-Malmö FF . 1-2 Örebro-Öster . 2-0 Gautaborg 22 13 6 3 44-27 45 Halmstad 21 14 0 7 39-24 42 Malmö 22 11 8 3 43-23 41 Örebro 22 11 5 6 38-31 38 Elfsborg 22 11 4 7 41-28 37 Helsingborg 22 9 9 4 30-24 36 AIK 22 9 8 5 35-19 35 Örgryte 21 9 5 7 25-26 32 Norrköping 21 6 6 9 22-28 24 Trelleborg 21 7 2 12 31-44 23 Degerfors 21 3 7 11 23-38 16 Vásterás 22 4 4 14 20-41 16 Öster 22 2 9 11 19-39 15 Ljungskile 21 3 5 13 26-44 14 Stefán Þ. Þóróarson lék síðari hálf- leikinn með Öster gegn Örebro. Kristján Jónsson var ekki í leik- mannahópi Elfsborgar. Brynjar Gunnarsson úr KR sat í heiöursstúkunni hjá Gautaborg en hann dvelur sem kunnugt er hjá lið- inu til miðvikudags. Thomas Vernersson, framkvæmda- stjóri Gautaborgar, sagði við DV að áhugi félagsins á Brynjari væri mjög mikill. Sven Dahlqvist verður áfram þjálfari örebro á næsta tímabili en alfarið hafði verið reiknað með því að hann myndi hætta. Danskur þjálfari sem var inni í myndinni gaf afsvar fyrir helgina og þá var „Dala“ endurráð- inn. Ljóst er að margir leikmannanna eru ekki sáttir meö þau málalok. -EH/Svíþjóð Gabriel Batistuta, sóknarmaðurinn snjalli hjá Fiorentina, sækir að marki Inter Milano í leik liðanna í gær en Fabio Galante, varnarmaður Inter, er til varnar. Símamynd Reuter Udinese skellti liði AC Milan - umdeilt sigurmark þegar Inter lagði Fiorentina að velli, 3-2 Þýski landsliðsmaðurinn Oliver Bierhoff tryggði Udinese frekar óvæntan sigur gegn stjömu prýddu liði AC MOan á heimavelli sínum i gærkvöldi. Bierhoff skoraði bæði mörk sinna manna og sigurmarkið skömmu fyrir leiksleik eftir herfileg mistök í vöm AC Milan. Franski landsliðsmaðurinn Youri Djorkaeff tryggði Inter Milan þriðja sigurinn í jafnmörgum leikjum þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Fiorentina með skoti af 20 metra færi i ítölsku 1. deildinni í knattspymu i gær. Leikmenn Fiorentina mótmæltu markinu kröftuglega og töldu að um rangstöðumark hefði verið að ræða. Brasilíumaðurinn Ronaldo er heldur betur kominn á skotskóna hjá Inter en hann skoraði þriðja mark sitt fyrir félagið í jafnmörgum leikjum. Meistaramir í Juventus eru greinilega komnir á skrið. í síðustu viku unnu þeir 5-1 sigur á Feyenoord í meistaradeildinni og í gær unnu þeir sannfærandi sigur á Brescia, 4-0. -GH Hlynur skoraði Hlynur Birgisson innsiglaði sig- ur Örebro á Öster, 2-0, í sænsku úr- valsdeildinni í gær. Hlynur, sem lék á hægri kantinum, skoraði síð- ara mark liðsins á lokamínútu leiksins, ýtti boltanum yfir mark- línuna eftir að markvörður Öster missti af fyrirgjöf. Sigurður Jóns- son var valinn maður leiksins hjá Hlynur Birgisson. Örebro en fékk gult spjald og fer í bann. -EH/Svíþjóð Staða Herthu slæm Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu Berlín sitja einir og yfirgefnir á botni þýsku 1. deildarinn- ar eftir 4-0 skell í Rostock á laugardag. Eyjólfur var að sögn þýskra blaða einn skásti leikmaður Herthu en honum var skipt af velli korteri fyrir leikslok. Dieter Höness, framkvæmdastjóri Herthu, sagði að þetta væri lélegasti leikur sem hann hefði séð hjá liðinu. Ekki væri þó við Júrgen Röber þjálfara aö sakast og hann myndi fá starfsfriö. Nýliðar Kaiserslautem halda sínu striki og era einir ósigraðir á toppi þýsku deildarinnar. -VS 7£ft WOREGUR Bodö/Gliint-Rosenborg ........2-2 Brann-Sogndal.................4-1 Lilleström-Kongsvinger........1-3 Molde-Lyn.....................3-0 Skeid-Haugesund...............0-3 Strömsgodset-Stabæk...........2-0 Viking-Tromsö ................1-1 Rosenborg 23 15 6 1 74-18 52 Strömsgod. 23 13 3 7 53-36 42 Molde 23 12 6 5 41-31 42 Brann 23 12 5 6 50-34 41 Stabæk 23 12 4 7 29-30 40 Bodö/Gl. 23 9 6 8 34-29 32 Kongsving. 23 9 5 9 3944 32 Viking 23 7 10 6 37-28 31 LUleström 23 8 5 10 3240 29 Tromsö 23 6 10 7 36-36 28 Haugesund 23 7 5 11 26-34 26 Sogndal 23 5 5 13 29-55 20 Lyn 23 3 5 15 23-51 14 Skeid 23 3 4 16 26-60 13 Ágúst Gylfason lék allan leikinn með Brann og var atkvæðamikill á miöjunni. Helgi Sigurósson og félagar í Sta- bæk féllu úr öðru sætinu niður í það fimmta. Helgi fór af velli á 76. mín- útu. Rosenborg tryggði sér meistaratitil- inn sjötta árið í röð með jafnteflinu i Bodö. _yg BIIOÍA Westerlo-Antwerpen .........5-2 Lokeren-Gent ...............3-2 Lommel-Genk ................3-1 St.Truiden-Lierse ..........0-5 Anderlecht-Mouscron ........1-2 Club Brúgge-Molenbeek.......4-0 Harelbeke-Beveren ..........1-1 Ekeren-Charleroi............5-0 Aalst-Standard .............1-1 Staða efstu liða: Lommel 6 5 1 0 19-7 16 Cl.Brúgge 5 5 0 0 15-2 15 Genk 6 5 0 1 19-8 15 Lierse 6 3 12 13-7 10 Ekeren 6 3 12 12-9 10 Lokeren 6 3 0 3 9-14 9 Charleroi 6 2 2 2 5-11 8 Þórður Guójónsson og félagar í Genk töpuöu sínum fyrstu stigum og misstu efsta sætið til Lommel. Þórður var nálægt því aö skora með góðu langskoti rétt áður en Lommel gerði fyrsta mark leiksins. Einum leik- manna Genk var vísað af velli 10 mínútum fyrir leikslok. Arnar Viöarsson lék vel með vara- liöi Lokeren sem vann Gent, 6-2. Stuöningsmenn Anderlecht gerðu allt vitlaust eftir að liö þeirra tapaði þriðja heimaleiknum í röð. Liðið er nú á áður ókunnum slóðum i neðri hluta deildarinnar. -KB/Belgíu ■ HOLLAND PSV Eindhoven-Sparta .........4-2 Willem II-Volendam ...........5-2 Fortuna Sittard-De Graafschap . 1-0 Twente-Maastricht ............1-0 Waalwijk-Utrecht .............3-1 Groningen-Vitesse.............1-1 Roda-Heereveen................0-2 Nijmegen-Ajax.................1-4 Ajax 6 6 0 0 28-3 18 Heerenveen 6 4 2 0 10-3 14 Twente 6 4 2 0 10-4 14 PSV 6 3 3 0 16-7 12 Feyenoord 5 3 2 0 9-2 11 DÝSKALAND Karlsruher-Kaiserslautern . . 2-4 Hassler, Keller - Ratinho, Wagner, Kuka Reich. 1860 Múnchen-Duisburg .... 0-1 Zeyr. Bochum-Wolfsburg...........2-1 Hutwalker 2 - Preger. Schalke-Hamburger SV......2-2 Goosens, Anderbrúgge - Dembinski, Salihamidzic. Köln-Bayern Múnchen .......1-3 Tretschock - Jancker, Nerlinger, Scholl. Bielefeld-Leverkusen.......2-1 Kuntz, Fuchs - Kirsten. Werder Bremen-Dortmund . . 2-1 Todt, Herzog - Ricken. Hansa Rostock-Hertha Berlín 4-0 Lange, Majak, Zallmann, Pamic. Stuttgart-Mönchengladbach..... xxx Kaisersl. 7 6 1 0 16-6 19 B.Múnchen 7 5 1 1 17-6 16 H.Rostock 7 4 1 2 10-6 13 Duisburg 7 4 1 2 8-8 13 Schalke 7 3 2 2 7-7 11 Dortmund 7 2 3 2 12-8 9 Gladbach 6 2 3 1 11-9 9 Hamburg 7 2 3 2 19-10 9 Bielefeld 7 3 0 4 8-8 9 Stuttgart 6 2 2 2 9-7 8 Karlsruhe 7 2 2 3 14-18 8 W.Bremen 7 2 2 3 10-14 8 Wolfsburg 7 2 2 3 10-14 8 Leverkusen 7 2 1 4 14-12 7 1860 Múnch 7 1 4 2 9-10 7 Bochum 7 2 1 4 9-14 7 Köln 7 2 1 4 11-17 7 Hertha 7 0 2 5 4-15 2 FRAKKLAND Montpellier-Mónakó ...........0-2 Bastia-Metz...................0-0 Le Havre-Paris SG.............1-1 Strasbourg-Bordeaux...........0-0 Lens-Toulouse.................2-0 Guingamp-Nantes...............1-0 Marseille-Chateauroux ........2-0 Auxerre-Lyon .................1-2 Cannes-Rennes ................1-1 Staða efstu liða: Metz 8 6 2 0 15-6 20 Paris SG 8 6 1 1 19-7 19 Bastia 8 4 3 1 10-5 15 Marseille 8 4 2 2 10-7 14 Guingamp 8 4 2 2 10-7 14 AUSTURRÍKI Austria Wien-Salzburg .......2-1 Lustenau-GAK Graz............0-1 Admira/Mödling-Rapid Wien . . 1-2 Ried-LASK Linz ..............1-4 Sturm Graz-Tirol.............2-0 Rapid Austrií Ried LASK Lustenau 12 Tirol Salzburg Admira/M. 12 Helgi Kolviösson og félagar í Lusten- au töpuðu fyrsta heimaleik sínum í tæpa 12 mánuði. Lustenau var mun betri aöilinn en féll á sjálfsmarki á upphafsminútunum. Helgi lék í vöm- inni og fór af velli fyrir sóknarmann á 66. mínútu. 12 9 3 0 27-6 30 12 7 1 4 23-12 22 12 5 3 4 15-14 18 12 5 3 4 17-18 18 12 4 4 4 14-19 16 12 4 3 5 16-20 15 12 3 5 4 17-15 14 12 4 2 6 16-18 14 12 3 3 6 18-18 12 12 2 1 9 8-31 7 Grunnstig ÍSÍ Fræðslunefnd ÍSÍ heldur námskeið á Grunnstigi ÍSÍ, 26. - 28. september nk. í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Grunnstig ÍSÍ er undirstöðumenntun fyrir leiðbeinendur barna og unglinga. Námskeiðið er 26 kennslustundir og er námskeiðagjald kr. 6.000.- Matur og námskeiðagögn eru innifalin, auk gistingar á Sport-hóteli f SÍ ef þörf krefur. Þátttöku skal tilkynna í síðasta lagi 25. september til fræðslustjóra ÍSÍ, sem einnig veitir nánari upplýsingar (sími 581 3377 ; FAX 588 8848).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.