Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1997, Side 7
2» #n helgina
*★ ★
VEITINGASTAÐIR
; A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 551
1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
17.30-23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg lla, s. 551
I 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
S 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
< 11.30-23.30 fd. og ld.
' Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
I Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og Id.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
s 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
; A nœstu grösum Laugavegi 20, s.
f 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
| v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
J Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fód.-sd.
1 Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
: 3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
, 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
og ld. 12.-2.
II Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
1 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
j Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu \
5-23, í Blómasal 18.30-22.
i Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
6 12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
: Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
; Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
| 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
I Súlnasalur 19-3 Id., Skrúður 12-14
l og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
j 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
ld. og sd.
s Lndókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
j Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. fró
11.30-23.30.
í Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur
i Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og Id.
? Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554
• 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45
j fd., ld. og sd.
, Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
17.30-23 fd„ 15-23 Id„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
sd.-fid. 11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
11-03 fd. og ld.
Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
J 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og !d.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
; fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
6766. Opið a.d. nema md.
i 17.30-23.30.
; Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
! 12-14 og 18-03 fd. og ld.
? Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
J Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
I Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
I 3131. Opið virka daga frá 11.30 til
; 1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
I Potturinn og pannan Brautarholti
22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
» Primavera Austurstræti, s. 588
í 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„
18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
j 11.30.-20.30. nema ld. fVá 11.30.-16.
| Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
1 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
555 4993. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
Stcikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
Opið 11-23 alla daga.
Við Ijömina Templarasundi 3, s.
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 Id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid.- sud„ kaffist. kl.
14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
1 götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
j og 18-23.30 ld. og sd.
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997
4-
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997
Hörður Torfa í
tónleikaferð
um landið
Söngvaskáldiö Hörður
Torfason hefur lagt land undir
fót og mun á næstu vikum
halda tónleika víða um landið.
Um helgina verður Hörður fyr-
ir austan og mun halda tón-
leika í Valaskjálf á Egilsstöð-
um í kvöld. Á morgun heldur
hann til Fáskrúðsfjarðar og
mun gleðja gesti Skrúðs með
nærveru sinni. Á sunnudaginn
heldur hann siðan tónleika í
Egiisbúð í Neskaupstað.
Hörður sendi frá sér fyrir
stuttu síðan sina fyrstu texta-
hók. Nefnist bókin YRK og hef-
ur að geyma þrjátíu söngtexta
sem Hörður hefúr flutt á tón-
leikum víða undanfarin ár.
Hörður hefur starfað sem
söngvaskáld í rúmlega þrjá
áratugi og hefur fyrir löngu
skipað sér í röð fremstu texta-
og lagasmiða þessa lands og
unnið markvert brautryðj-
endastarf á þvi sviði sem og
mörgum öðrum.
Auöur Kristinsdóttir og Hanna Marinósdóttir frá Prjónaskóla Tinnu.
Höröur Torfa er á tónleikaferð um landiö þessa
dagana.
Svöluleikhúsið frumsýnir annað
kvöld nýtt dansverk i Tjarnarbíói.
Verkið heitir „Fyrir lífið“ og er eft-
ir þær Láru Stefánsdóttur og Auði
Bjamadóttur.
„Dansverkið er innblástur af sög-
unni um úlfakonuna í bókinni Kon-
ur sem hlaupa með úlfum eða
Women Who Run with the Wolves.
Við erum að reyna að túlka það
hvernig konan er í sínu frumeðli en
ekki eins og henni finnst hún eigi að
Prjónadagur
Prjónaskóla Tinnu
Á morgun verður haldinn prjóna-
dagurinn 1997 hjá Prjónaskóla
Tinnu. Það eru þær Hanna Marinós-
dóttir og Auður Kolbeinsdóttir sem
standa að deginum en þær munu
veita aflar almennar leiöbeiningar
varðandi prjón. Jafnframt því verða
þar til sýnis nýjustu peysurnar úr
Prjónablaðinu Ýr ásamt verðlauna-
peysunum úr hönnunarsamkeppni
Tinnu frá því í vor. Skólinn er til
húsa að Hjallahrauni 4 í Hafnarfirði
og eru allir velkomnir. Heitt kaffi
verður á könnunni og em foreldrar
sérstaklega hvattir til að koma með
börnin og fá aðstoð við að kenna
þeim að prjóna.
vera. Þetta er leit konunnar að
sjálfri sér. Hún fjallar um lífskraft
konunnar og hið skapandi afl sem
oft sefur þyrnirósarblundi. Eins og
segir í bókinni um úlfakonuna
LaLoba. Hún skríður yfir holt og
hæðir og safnar alls kyns beinum,
þó sérstaklega úlfaheinum. Hún
syngur yfir beimmum þar til úr
hrúgunni verður úlfur sem hleypur
og hleypur þar til hann breytist í
hlæjandi konu.
Úlfakonan (villta konan) ber
með sér sögur, drauma, ljóð og
söngva. Hún er bæði hjólið og
stefnan, hún er röddin sem seg-
ir: „þessa leið, þessa leið.“ Það
sem ég er að ýja að er að vera
maður sjálfur, við erum svo oft
að leita að skyndilausnum með
því t.d. að lesa bækur sem
segja hvernig á að lifa lífinu.
Við kippum gjarnan úr bóka-
hillunum bókum sem gefa
okkur lausnir. Við emm í
gegnum þær oft að búa okkur
til myndir af því hvemig við
erum í stað þess að leyfa okk-
ur að vera þau sem við eram
f raun og veru. Þetta er
kannski eins og draumur
okkar flestra um að lifa líf-
inu lifandi. Þetta er í stuttu
máli það sem við erum að
túlka í þessu dansverki,“
sagði Auður Bjarnadóttir,
annar danshöfunda
verksins.
táknrænt svæði fyrir kon-
ur. Þetta vinnum við með í
sýningunni og það er óhætt að segja
að samvinnan hefur verið mjög
Látum leik-
myndina dansa
„Það sem er einnig
mjög skemmtilegt
við þetta er að hug-
myndir okkar Láru
og Ragnhildar
Stefánsdóttur
myndhöggvara
tengjast mjög
vel. Það á bæði
við um vinnu
hennar áður
og svo okkar
vinna núna.
Hún hefur gert
skúlptúr af Láru sem við
vinnum með og hún hefur einnig
gert t.d. myndir af mjöðmunum sem
skemmtileg. Við erum að reyna að
láta leikmyndina dansa, hafa hana
sem mest lifandi. Áskell Másson
samdi tónlistina við verkið og spilar
hana sjálfur. í verkinu erum við
ekki að segja nákvæma sögu heldur
er þetta einhvers konar ljóðadans.
Það sem skiptir mestu máli er
að láta innsæið og hjartað ráða
eins og í allri listsköpun."
Tveir dansarar túlka
verkið, þau Lára Stefáns-
dóttir og Jóhann Björg-
vinsson, búninga hann-
ar Þórunn E. Sveins-
dóttir og ljósahönn-
un er í höndum
Lárusar Björns-
sonar.
Leiklistarráð
hefur veitt styrk
til þessa verk-
efnis og hefur
Svöluleikhús-
inu verið boðið
með sýninguna
á listahátíð í
Konstanz nú í
nóvember.
-gdt
Sýningar á Listaverkinu hefjast á ný um helgina.
Listaverkið heldur áfram
Um helgina hefjast sýningar á ný
á franska verðlaunaleikritinu Lista-
verkinu eftir Yasminu Reza. Verkið
var frumsýnt á liðnu vori á Litla
sviðinu og gekk fyrir troðfullu húsi
til loka leikársins. Nú í haust verð-
ur fyrst um sinn sýnt á Litla svið-
inu en fyrirhugað er að flytja sýn-
inguna í Loftkastalann upp úr miðj-
um október.
Listaverkið segir frá þremur vin-
um sem þekkst hafa árum saman.
Lýst er á næman og gamansaman
hátt vináttu þessara þriggja karl-
manna og hveraig samband þeirra
lendir í óvæntri kreppu vegna lista-
verkakaupa eins þeirra. Meðan þeir
vinna úr vanda sínum skjóta upp
kollinum skemmtilegar spumingar
um stöðu listarinnar og eðli vinát-
tunnar. Leikendur eru Baltasar
Kormákur, Hilmir Snær Guðnason
og Ingvar E. Sigurðsson.
Tríó Reykjavíkur í
Hafnarborg
Fyrstu tónleikar vetrarins hjá
Tríói Reykjavíkur verða nk. sunnu-
dag kl. 20 í Hafnarborg, menningar-
og listastofnun Hafnarfjarðar.
í ár eru liðin 200 ár frá fæðingu
Franz Schubert og hefur þess verið
minnst um allan heim með ýmsum
hætti. Schubert samdi tvö viðamik-
il píanótríó og verða þau bæði flutt
á tónleikunum. Tríó Reykjavíkur
skipa þau Peter Máté píanóleikari,
Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari
og Gunnar Kvaran sellóleikari.
Tríóið mun halda fema tónleika í
vetur með fjölbreyttri dagskrá.
Gunnar Kristinsson
opnar sýningu
Á morgun verður opnuð í Hafn-
arborg, menningar- og listastofnun
Hafnarfjarðar, sýning á nýjum
verkum Gunnars Kristinssonar.
Þar verður um að ræða bæði olíu-
málverk og vatnslitamyndir og
verður sýningin í öllum sölum
Hafnarborgar.
Gunnar nam bæði myndlist og
tónlist í Vínarborg, Basel og
Reykjavík og hefur starfað á báð-
um þessum sviðum síðastliðna tvo
áratugi. Hann hefur haldið fjölda
sýninga og tónleika víða um Evr-
ópu. Hann hefur lengi starfað sem
myndlistarmaður og tónskáld í
Sviss og Frakklandi, auk þess sem
hann hafði vinnustofu á Skriðu-
felli í Þjórsárdal um tveggja ára-
tuga skeið.
Myndir eftir Gunnar era víða til
í opnum söfnum í Sviss en hér á ís-
landi hefur hann lítið sýnt síðustu
árin. Síðustu stóru einkasýningar
hans hérlendis voru í Nýlistasafn-
inu, Ásmundarsal og Galleri Borg.
Hér gefst því gott tækifæri til að
sjá hvað Gunnar hefur verið að
fást við í málverkinu undanfarin
ár.
A sýningunni veröa bæöi olíumálverk og vatnslitamyndir.
um helgina 2.
SÝNINGAR
| Galleri Hornið, Hafnarstræti 15.
í Sýning Ingu Elinar Kristinsdóttnr,
i „Leyndamiálið“, er opin alla daga frá
j 11-23.30 tU 1. okt.
í Gallerl Listakot. Dröfn Guðmunds-
f dóttir myndhöggvari sýnir tU 5. okt-
: óber. Opið mán.-fös. frá kl. 12-18 og ’
Ilaug. 10-16.
Gallerí „Nema hvað“, Þingholts-
stræti 6, kjallara. Sýning nemenda
gaUerís MHÍ tU 5. október. Opið
27.-28. september og 4.-5. október.
Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu
54. Sýning á verkum Sigurðar Ör-
lygssonar er opin virka daga frá kl.
16-24 og frá kl. 14-24 um helgar.
Gallerí Sævars Karls, Bankastræti
9, 2. hæð. Sýning Aöalheiðar Skarp-
héðinsdóttur er opin á verslunartíma
frá kl. 10-18 virka daga tU 3. okt.
Gerðuberg. Jón Jónsson er með mál-
verkasýningu. Opiö fimmtud. tU
sunnud. frá kl. 14-18.
Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafn- ,.
arfirði. Laugardaginn 27. september
verður opnuð sýning á nýjum verk-
um Gunnars Kristinssonar, olíumál-
verkum og vatnslitamyndum.
Hótel Höfði, Ólafsvfk. Sýning á
samtímalist eftir fjölda íslenskra
listamanna.
International Gallery of Snorri Ás-
mundsson, Akureyri. „To HeU with
AU of Us“. Opið frá Id. 14-18 aUa
daga.
Kjarvalsstaðir. í vestursal Kristján
Davíösson, í austursal samtímalist
frá Litháen og í miðrými Sigurður
Guðmundsson arkitekt. Opið frá kl.
10-18 aUa daga tU 12. okt.
Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41,
Reykjavfk. Ásmundarsalur og
Gryfja: „Blár“, samsýning 6
textiUistamanna. Arinstofa: J.S. Kjar-
val. Verk úr eigu Listasafns ASÍ. Sýn-
* ingamar standa tU 5. október. Opið v
| þriðjudag-sunnudag frá kl. 14-18.
Listasafn íslands, Safn Ásgrfms
5 Jónssonar, Bergstaöastræti 74.
J Sýning á uppstUlingum og útimynd-
I um tU febrúarloka 1998. Opið kl.
13.30-16 laugardaga og sunnudaga.
í Lokaö í desember og janúar.
J Listasafn fslands. Þrír listamenn
| frá Sviss sýna, Thomas Húber, Peter
t Fischli og David Weiss. Síöasta sýn-
\ ingarhelgi. Opiö 11-17 aUa daga nema
J mán.
? Listasafn Kópavogs, Geröarsafn.
Laugardaginn 27. september kl. 15
verður opnuö sýning sem ber heitiö
Umhverfis fegurðina. Sýnd eru mál- -
J verk eftir Eggert Pétursson, Helga '
| ÞorgUs Friöjónsson og Kristin G.
| Harðarson. Sýningin er opin alla
I daga nema mánudaga frá kl. 12-18 og
| er tU sunnudagsins 2. nóvember.
j Listasafnið á Akureyri. Sýning á
verkum listahópsins CREW CUT,
„(un)blin“.
J Listasetrið Kirkjuhvoll, Merki-
\ gerði 7, Akranesi. Stefán Magnús-
1 son sýnir tU 5. október og er opið dag-
| lega frá kl. 15-18.
1 Listaskálinn í Hveragerði. Samsýn-
ing undir nafninu „Sjö málarar".
Listhús 39, Hafnarfirði. 27. sept-
ember opnar Auöur Vésteinsdóttir
sýningu á myndvefnaði. Sýningin er
J opin frá kl. 15-18 og stendur tU 13.
október. Listhúsið er opið virka daga
kl. 10-18, laugardaga kl. 12-18 og
íj sunnudaga kl. 14-18.
J Listhúsið í Laugardal. GaUeri Sjöfn
Har. Myndlistarsýning á verkum eft-
ir Sjöfn Har. Opiö virka daga kl.
13-18 og laugardaga kl. 11-14.
' Listasafn Sigurjóns Ólafssonar,
Laugarnesi. Sumarsýning á 27 völd-
um verkum eflir Sigutjón. Opiö aUa
j daga nema mánudaga frá kl. 14-17.
;l Listhús Ófeigs, Skólavöröustig 5.
Sýning á verkum Harri Syrjánen.
* Opið mán.-fós. frá kl. 10-18 og lau. frá
J kl. 11-14.
; Norræna húsið. VUhjálmur Bergs-
son sýnir í kjaUara tU 5. okt. Opið
14-18 nema á mán. Sýning í anddyri
j á auglýsingaspjöldum sem birtust i
Rafskinnu á árunum 1935-1957. Opið
S daglega frá kl. 9-18 nema sunnudaga
kl. 12-18 tU 2. nóv.
I NýUstasafnið, Vatnsstfg 3b. Laug-
ardaginn 27. september kl. 16 opna
Hjörtur Marteinsson, Ásrún Tryggva-
dóttir og Berit Lindfeldt einkasýning-
| ar. Gestur safnsins í setustofu er ‘
J Eyjólfur Einarsson. Sýningamar
| standa yfir tU 12. október og eru opn-
J ar frá kl. 14 tU 18 aUa daga nema
| mánudaga.
Ráðhús Reykjavíkur. Gyða ölvis-
í dóttir hefur opnað myndlistarsýn-
; ingu undir heitinu „Vemdun jarðar“.
j Stendur tU 30. september.
J Skálholt. Sýningin Kristnitaka
stendur tU 14. október.
Snegla, listhús, Grettisgötu 7. 1
I gluggunt er kynning á verkum Sigríð-
Íar Erlu úr jarðleir. Opið virka daga
kl. 12-18 og kl. 10-14 laugard.
Stöölakot, Bókhlööustfg 6. Fríöa S.
I Kristinsdóttir sýnir. Opið aUa daga
I* frá kl. 14 tU 18 tU 28. september. ;
Veitingastaöuiinn Jómfrúin,
Lækjargötu 4. Sýning á málverkum
! eftir Kristberg O. Pétursson er opin
kl. 11 tU 18.
Veitingastaðurinn 22, Laugavegi
22. Ómar Stefánsson heldur sýningu
, á olíumálverkum.
, Café Menning, Dalvfk. Sýning á
f verkum Þorftnns Sigurgeirssonar.
f