Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1997, Page 8
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1997 I B~\7"
Toppsætið
EFtir sjö vikna bið, lengst af mjög
nálægt toppsætinu, náði Radio
Head loksins toppsætinu á Is-
lenska listanum með lag sitt
Karma Police. Lag þetta er ar plöt-
unni OK Computer en hún hefur
selst gríðarlega ve] undanfarið.
Led Zeppelin með
tónleikaplötu.
Tvöfaldur geisladiskur með tón-
leikaútgáfu af mörgum þekktustu
lögum Led Zeppelin mun koma út
í byfjun nóvember. Lögin eru frá
ýmsum tónleikum sem sveitin hélt
'árið 1971, sem og lögum sem tekin
voru upp fyrir BBC-sjónvarpsstöð-
ina árið 1969. Jimmy Page og Ro-
bért Plant hafa gefið sampykki fyr-
ir þessari sölu, en þeir hafa þótt
tregirtil að samþykkja að senda frá
sértónleikaefni.Page segirástæð-
fyrir því að hann samþykkti
Hæsta nýja lagið
Hæsta nýja lagið fer beint f þriöja
sæti listans. Pað er nýja útqáía
Eltons Johns af laginu Candle ib
the Wind. Eins og margoft hefur
komið fram var settur saman nýr
texti við lagið eftir lát Dfönu prins-
essu og það sfðan flutt við útför
hennar. Upprunaleqi textinn vartil-
einkaður Marilyn Monroe.
Hástökk vikunnar <
Lagið sem var hæst af nýjum lögí
um f sfðustu viku er hástökk vik*,
unnar núna þó það stökkvi ekki svo
ýkja hátt. Pað er Bloodhound Gang
una fyrir þvi að hann samjDvkkti
þetta þá að mörgum af hljoðupp-
tökum hljómsveitarinnar var stolið
þeqar brotist var inn f hús hans á
miojum sfðasta áratug.
Pað er Atlantic Record sem gefur
plötuna út. Petta plötufyrirtæki á
efh'mitt 50 ára afmæli á næsta ári.
og áf þvf tilefni munu Page, Plant,
John Paula Jones, bassaleikapn
sveitarinnar, og Jason Bonham,
sonur trommuleikarans John Bon-
ham sem lést 1980, koma saman f
mars og halda tónÍeika. Pess má
að lokum geta að Page og Plant eru
vþessa daqana að vinna að nýrri
þlötu meo Steve Albini upptöKu-
stjóra.
www.to
Engin samúð
með Díönu
Hljómsveitin Primal Scream hefur
staðfastlega neitað að hafa
frestað tónleikum sem vera áttu
daqinn sem Dfana prinsessa var
•jöröuð fvirðingarskyni viðprinsess-
una. I yfirlýsingu sem hljomsveitin
hefur sent frá sér segir að hljóm-
sveitarmenn beri enga virðingu fyr-
ir Dfönu Spencer eða neinum f
bresku konunqsfjölskyldunni ,og
þeir séu plfarið á móti konunlg-.
dæminu. Ástæðan Fyrir þvf að tón-
leikunum var Frestað var sú að lög-
'rpglan neitaði að vera með lög-
aæslu á tónleikunum þennan dag.,
Peir hafi hins vegar viljað-spiláf
Yfirlýsingin var send sem svar við
óánægjuröddum aðdáenda hljpitK
sveitarinnar en sumir þeirra ýoru
Farnir að halda að hljómsyeitin
hefði eitthvað linast f afstöðu sinni
g^gnvart konungdæminu.
Jane s Addiction
í tónleikaFerð
Hljómsveitin Jane’s Addiction mun
leqgja af stað f fimm vikna tón-
leikaferð um Bandarfkin 30. októ»*
ber oq verða fyrstu tónleikarnjXsA
New York. Tilgangur ferðarinnar er
„sá að kynna nýja plötu sveitarinn-
|ar, Kettle Wnistle. A henni eru
sjaldgæfar útgáfur eldri laqa og
einniq eldra erni sem ekki nefur
komið út áður. Auk þess verður að
finna á plötunni tvö nv löq, So
Coolio stoFnar
plötuFyrirtæki
„Qapparinn Coolio er þessa dagana
að koma á fót eigin plötuútqáfu
sem kallast Crowbar Records. Fyr-
-irtækið er nefnt eftir öðru fyrirtæki
serft hann á og sér aðallega um um-
boðsstörf. Coolio er þegar byrjað-
sur að fá menn til að gera útgáfu-..
samninga við nýja fyrirtækið, þ. á"
m. Rated R, sem áður var f Thug
.blfe, og rapphópinn 40 Thevz. Tals-*
tnaður Coolio segir að starfsemi
ftrirtækisins verði líklega komin f
Tullan gang snemma á næsta ári.
Skrifstofur fyrirtækisins verða að
öllum líkindum f Los Angeles.
SaFnplata Frá Cure
Safnplata með bestu lögum hljórh-
sveitarinnarCure kemurútfBanda-
rjkjunum 28. október. Á plötunni,
sém ber nafnið Galore, verða 17 lög
frá árunum 1987-1997 og auk þess'"
eitt nýtt lag, Wrong number. Par
kveður við mjög nýjan tón hjá þess-
ari vinsælu hljómsveit, einkum með
tilkomu gftarleikarans Reeves
Gabrels, sem lengi var gftarleikari
hjá David Bowie. Cure gaf áður út
safnplötu með sfnum bestu lögunri
árið.1986. Heyrst hefur að ný breið-
skffa sé væntanleg frá Cure á
What? oq Kettle Whistle. Pláfán
ér væntanleg snemma f nóvember\
Hljómsveitin hefur fengið til liðs
við sig fyrrverandi bassaleikara
Red Hot Chili Peppers, Rea.
íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola
4 íslandi. Hringt er í 300 tll 400 manns 4 aldrinum M til 35 4ra,
af ðUu landinu. Einnig getur fólk hringt í síma 550 5055 og tekið
þátt f vali listans. íslenski listirm er frumfluttur 4 fimmtudags-
.kvöldum 4 Bylgjunni kl 20.00 og er birtur 4 hverjum föstudegi f’
;DV. Ustinn er jafnframt endurfluttur 4 Bylgjunni 4 hverjum
laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta, ftextavarpi MTV
sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þ4tt f vali „World
Chart* sem framleiddur er af Radio Express f Los Angelev Einnig
hefur harm áhrif 4 Evrépulistarm sem birtur er f tónlistarblaðinu
Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu
Biflboard.
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir -
Framkvaemd könnunar Markaðsdeild DV - Tölwvinnsla: Dódó -
Handrit, heimildaröflun og yflrumsjón með framleiðslu: ívar
Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Porsteinn
Asgeirsson og Pr4inn Steinsson - Utsendingastjóm: Xsgeir
KofcSéinsson og Jóharm Jóhannsson - Kynnir í útvarpi: Ivar
Guðmundsson - Kyrmir f sjónvarpi: Póra.DungaK
55ti * * * Vikur Lag Fíytjandn
i 2 2 7 KARMA POLICE RADIOHEAD
2 1 1 6 VÖÐVASTAELTUR LAND OG SYNIR
i 3 1 CANDLE INTHEWIND Nýu á lista ELTON JOHN (‘97)
4 3 8 4 STAND BY ME OASIS
5 4 4 5 HEAVEN KNOWS BJÖRN JR. & EMILÍANA TORRINI
1 6 1 TURN MY HEAD LIVE
I 7 5 3 10 BITTERSWEET SYMPHONY THEVERVE
1 8 8 31 3 SANDMAN BLUEBOY j
9 15 - 2 LIFTYOUR HEAD UP Hástókk vikunnar BL00DH0UND GANG
1 10 10 11 3 TUBTHUMPING CHUMBAWUMBA
1 11 6 7 5 DISCO SÚREFNI
12 1 ONE MAN ARMY PRODIGY&TOM MORELLO
i 13 14 14 3 YESTERDAY WETWETWET
1 14 7 15 5 SAMBA DE JENEIRO BELLINI j
1 15 1 FILMSTAR SUEDE
r 16 9 6 6 CATCH 22 QUARASHI& BOTNLEÐJA
17 16 16 5 BLACK EYED BOY TEXAS
i 18 1 EVERLONG F00 FIGHTERS |
19 17 17 5 ELECTRIC BARBARELLA DURAN DURAN
20 1 DRUGS DONTWORK THE VERVE
21 11 10 6 FREED FROM DESIRE GALA
22 12 9 10 GRANDI VOGAR SOMA
1 23 1 ALL 1 WANNA DO DANNII
1 24 13 5 9 LEYSIST UPP SÓLDÖGG
1 23 20 29 5 UNDIR SÓLINNI SÁLINHANS JÓNSMÍNS
1 26 1 SÆLAN SKÍTAMÓRALL
f 27 26 - 2 SLOW FLOW THE BRAXTONS
28 18 20 6 GOTHAM CITY R. KELLY
29 1 GOTTIL ITS GONE JANET JACKSON
30 30 - 2 BUILDING A MYSTERY SARAH MCLACHLAN
1 31 28 - 2 OHLAULA 2 EIVISSA |
I 32 36 - 2 HONEY MARIAH CAREY
I 33 1 1 SAY A LITTLE PRAYER DIANA KING
f 34 23 12 5 MO MONEY MO PROBLEMS N0T0RI0US B.I.G.
33 19 23 6 EVERYBODY BACKSTREET BOYS
1 36 37 37 3 QUEEN OF NEW ORLEANS JON BON JOVI
37 39 39 4 BUTTERFLY KISSES BOB CARLISLE
1 38 22 18 11 FREE ULTRA NATE
39 24 24 6 BEEN AROUND THE WORLD PUFF DADDY/NOTOROIUS B.I.G.
[ 40 1 NOTTONIGHT LIL’KIM FEAT LEF EYE j
1 [
1 Á