Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Side 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 íþróttir unglinga Vegna galla á mynd af íslands- og bikarmeisturum Vals í 2. flokki karla í knattspyrnu 1997, sem birtist á unglingasíðu DV sl. þriðjudag 23. september verður nú gerð bragarbót þar á og fær Guðmundur Sigurgeirsson, hinn ötuli Ijósmyndari Vals kærar þakkir fyrir aö lána þessa ágætu mynd af liöinu. - Liðið skipa eftirtaldir leikmenn: Aftari röð frá vinstri: Þorleifur K. Valdimarsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, Þoriákur Árnason, þjálfari liððsins, Gísli Þór Guðmundsson, Guðmar Gíslason, Jóhann Hreiðarsson, Brynjar Sverrisson, Ólafur V. Júlíusson, Kristinn Svanur Jónsson, Ágúst Guðmundsson, Páll S. Jónasson, Elvar L. Guöjónsson, Grímur Garðarsson, Reynir Vignir, formaður Vals og Þórarinn Gunnarsson, liðsstjóri. - Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Kristjánsson, Villy Þór Ólafsson, Matthías Guðmundsson, Helgi Már Jónsson, Henry Þór Reynisson, Kristinn Geir Guðmundsson, Tómas Ingason fyrirliöi, Arnór Gunnarsson, Stefán Helgi Jónsson, Arnar Hrafn Jóhannsson, Siguröur Sæberg Þorsteinsson og Sigurður G. Flosason. -'Fyrir framan er Aiexander Már Þorláksson, lukkudýr liðsins. Aukaflokkur: Einliðaleikur: Pálmi Rögnvalds- son, TBA, sigraði Guðmund Gunn- arsson, TBA, 15-11, 15-5. - Eva Pet- ersen, TBR, sigraði Hrönn Magn- úsdóttur, TBR, 11-2, 11-0. Tvíliðaleikur: Guðmundur Gunn- arsson og Pálmi Rögnvaldsson, TBR, sigruðu Guðmund Amarsson og Jón Benediktsson, TBA, 16-7,15-10, 15-5 Tvenndarleikur: Ingólfur Dan Þórisson og Þóra Bjamadóttir, TBR, unnu Jón Áma Benediktss. og Mar- gréti Eiriksdóttur, TBA, 15-4, 15-3. Meistaramót Reykjavíkur þótti takast í alla staði mjög vel og keppnin í aukaflokkunum er mjög góð hugmynd og vinsæl, því leikjum fjölgaði. Knattspyrnuskóli Bobby Charlton: Ryan Giggs birtist - strákarnir í 4. flokki Fram til Manchester Badminton: Davíð með fullt hús í piltaflokki Unglingameistaramót Reykjavikur í badminton var haldið í TBR-húsum helgina 20. og 21. september. Þátttak- endur vom frá TBR, Víkingi og KR. Einnig heimsóttu okkur 10 keppend- ur frá Akureyri og 2 frá Húsavík og kepptu sem gestir. Keppt var í einliða-, tvíliöa- og tvenndarleik. Þeir sem töpuðu fyrsta leik fóra i auka- flokk. Urslit uröu sem hér segir: Hnokkar/tátur, 13 ára og yngri: Einliðaleikur: Anna Þorleifsdótt- ir, Víkingi, sigraði Ásdisi Hjálmars- dóttur, Víkingi, 11-7, 11-3. - Arthúr Geir Jósefsson, TBR, sigraði Helga Jóhannesson, KR, 3-11,11-5, 11-2. TVíliðaleikur: Anna Þorleifsdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir, Víkingi, sigr- uðu Jórunni Oddsdóttur og Lilju Jó- hannsdóttur, TBA, 15-6, 15-2. - Atli Jóhannesson og Arthúr Geir Jósefs- son, TBR, unnu Helga Jóhannesson og Halldór Halldórsson, KR, 15-7,15-5. Tvenndarleikur: Ásdis Hjálms- dóttir og Brynjar Gislason, Vikingi sigraðu Atla Jóhannesson og Snjó- laugu Jóhannsdóttur, TBR, 15-2,15-2. Aukaflokkur: Einliðaleikur: Hlín Reykdal, TBR, sigraði Hörpu Káradóttur, TBR, 11-1, 11-3. - Halldór Halldórss., KR, sigraði Guðjón Þór Ólafsson, TBR, 11-3,11-4. Tvíliðaleikur: Bjarki Stefánsson, TBR og Ásgeir Guðmundsson, KR, sigraðu Tryggva Stefánsson og Guð- jón Þór Ólafsson, TBR, 15-4, 15-5. Sveinar/meyjar, 13-15 ára: Einliðaleikur: Þorbjöm Þórðar- son, TBR, sigraði Leif Sigurðsson, TBR, 11-6, 11-9. - Tinna Gunnarsdótt- ir, TBR, sigraði Fanneyju Jónsdóttur, Vikingi, 11-5,11-0. Tvíliðaleikur: Leifur Sigurðsson og Ásgeir Jónsson, TBR, unnu Jón Guðmundsson og Ólaf Ólafsson, Vik- ingi, 15-10, 17-14. - Halldóra Elín Jó- hannsdóttir og Þóra Bjamadóttir, TBR, sigraðu Fanneyju Jónsdóttur og Fiólu Sigurðardóttur, Vík., 15-10,15-0. Tvenndarleikur: fjóla Sigurðar- dóttir og Birgir Bjömsson, Víkingi, sigruðu Leif Sigurðsson og Sigrúnu Einarsdóttur, TBR, 15-5, 18-17. Aukaflokkur: Einliðaleikur: Egill öm Jónsson, TBA, sigraði Ásgeir Jónsson, TBR, 11-5, 11-8. - Þóra Bjarnadóttir, TBR, sigraöi Fiólu Sigurðardótt- ur, Vikingi, 11-0,11-2. Tvíliðaleikur: Ester Björnsdóttir og Margrét Eiríksdóttir, TBA, sigraðu Sölku Lenu Wetzig og Helgu Guðmundsdóttur, KR, 15-0, 15-1. - Þorbjörn Þórðarson, TBR og Hjörtur Arason, Víkingi, sigruðu Egil Örn Jónsson og Jó- hann O. Guömundsson, TBA, 15-4, 15-12. Tvenndarleikur: Fanney Jónsdóttir og Ólafur Páll Ólafsson, Vík- ingi unnu Jóhann O. Guð- björnss. og Lilju Jóhanns- dóttur, TBA, 15-4, 15-12. Piltar/stúlk., 15-19 ára: Einliðaleikur: Davíð Thor Guðmundsson, TBR, sigraði Ólaf P. Ragnarsson, TBR, 15-8, 15-12. - Oddný Hróbjartsdóttir, TBR, sigr- aði Rögnu B. Ingólfsdóttur, TBR, 12-9, 11-9. Tvíliðaleikur: Davíð Thor Guðmundsson og Ing- ólfur Dan Þórisson, TBR, sigraðu Ólaf P. Ragnars- son, TBR og Aðalgeir Þor- grimsson, Völsungi, 15-1, 17-4. - Ragna Ingólfsdóttir og Oddný Hróbjartsdóttir, TBR, sigruðu Evu Petersen og Unni Magnúsd., TBR, 15-8, 15-3. Tvenndarleikur: Davíö Thor Guð- mundsson og Oddný Hróbjartsdóttir, TBR, sigruðu Hrönn Magnúsdóttur og Ólaf Ragnarsson, TBR, 15-0, 15-5. Breiöur hópur skipar 4. flokk Fram í knattspyrnu og stóðu strákarnir sig vel í fótboltaskóla Bobby Charlton í Manchester og voru sínu félagi til mikils sóma. Þann 25. júlí hélt 4. flokkur Fram á vit ævintýranna í Manchester á Englandi. Dvalið var í 11 daga í knattspymuskóla Bobby Charlton sem er í úthverfi Manchester. Þjálfarar strákanna, bræðumir Hrannar og Kjartan Hallkelssynir, segja hér í fáum orðum frá hinni skemmtilegu ferð: „Drengirnir bjuggu á heimavist Umsjón Halldór Halldórsson skólans sem er alveg við æfinga- svæðið. Svæðið sjálft er mátulega stórt og aðeins fyrir utan borgina þannig að auðvelt var að halda utan um hópinn. Skólinn er mjög vinsæll enda koma þangað hópar og ein- staklingar frá öllum heimshomum. Strax á fyrsta degi var æfing en yfirleitt var æft einu sinni til tvis- var á dag og stóðu þær yfir í allt að 3 klukkustundir í senn. þannig að drengirnir fengu mikla þjálfun. Einnig voru spilaðir 3 æfingaleikir i ferðinni og þar var ekkert gefið eftir þrátt fyrir að stundum væri verið að leika gegn eldri strákum. Þjálfarar og aðrir starfsmenn skólans vildu allt fyrir okkur gera og höfðu mikinn metnað í starfi sínu. Þrátt fyrir miklar og erfiðar æfing£ir var ýmislegt fleira gert í ferðinni og yfirleitt var daglega eitthvað nýtt á dagskrá. Strax á öðrum degi var haldið til Liverpool á Goodison Park, heimavöll Everton og fylgst með leikjum Everton gegn Ajax og Newcastle og Chelsea en í þeim leik meiddist Alan Shearer illilega. Strákunum fannst það al- gert ævintýri að fá að fylgjast með báðum þessum leikjum. Síðar í vik- unni var haldið til Old Trafford og fylgst með leik Manch. Utd gegn In- ter Milan, ásamt 50 þúsund öðram áhorfendum, og þvílík stemning! Það kom fyrir að farið var í bíó eða bowling. Einnig var farið til Liverpool og Anfield Road, heima- völlur frægasta knattspymuliðs Bretlandseyja, skoðaður. Giggs mætti á æfingu Mjög óvæntur en skemmtflegur atburöur gerðist einn daginn þegar drengimir voru á æfingu en þá birtist Ryan Giggs allt í einu á svæðinu og var að sjálfsögðu flautað af hið bráðasta tfl þess að strák- amir gætu litið snillinginn augum og náð myndum af honum. Þetta var einn af hápunktum ferðarinnar. Daginn fyrir heimferðina var far- ið í miðbæ Manchester þar sem strákamir gátu m.a. verslað. Engin slys urðu og öruggt er að ferðin mun seint gleymast drengj- unum sem stóðu sig mjög vel aOan tímann og vom sínu félagi tO mikOs sóma,“ sögðu þeir bræður. Þessir fjórir snillingar í badminton voru áberandi á Unglingameistaramóti Reykjavíkur, sem fór fram helgina 20. og 21. september í húsum TBR. Frá vinstri: Bjarki Stefánsson, TBR, Ásgeir Guðmundsson, KR, Guöjón Þór Ólafsson, TBR og Tryggvi Stefánsson, TBR. Vetrarmót í tennis Vetrarmót Tennissam- bandsins fór fram í í- þróttamiðstöö Fjölnis 28. sept. Úrslit urðu þessi. Yngri en 10 ára: 1. Rebekka Pétursd .Fjölni 2. Sturla Óskarss., Fjölni 3. Kolbr. Hallgrd., Fjölni Yngri en 12 ára: 1. Rebekka Pétursd .Fjölni 2. Kolbr. Hallgrd., Fjölni 3. ída Smárad., Fjölni Yngri en 12 ára: 1. Helgi Ólafsson, Fjölni 2. Sturla Óskarss., Fjölni 3. Fannar Aðalstss., Fíölni Yngri en 14 ára: 1. Inga Eiríksd., Fjölni 2. Sigurl. Sigurðard., TFK 3. M. Akbasheva, TFK Yngri en 14 ára: 1. Helgi Þorsts., Fjölni 2. Guðm. Ómarss., Fjölni 3. Helgi Guðmss., Fiölni Yngri en 16 ára: 1. Óðinn Kristinss, UMFB 2. Inga Eiríksd., Fiölni 3. Amþór Stefánss., Fjölni Meistarar: 1. R. Bonifacius, Fjölni 2. Amar Sigurðss., TFK 3. Davíð Halldss., TFK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.