Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997
25
immma■ sími 904-1015
Eygló úr Eyjum
draumaliðsmeistari
- og fær fjögurra daga Englandsferð með Úrvali/Útsýn að launum
Ellefu ára Sauðkrækingur sigraði í september
Eygló Elíasdóttir, 29 ára Vestmannaeyingur, er
draumaliðsmeistari DV 1997. Hún stóð uppi sem
sigurvegari með lið sitt, Saab 902, eftir lokaumferð
úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á laugardaginn og
hlýtur aðalverðlaunin í leiknum. Þau eru fjög-
urra daga ferð til Englands á vegum Úrvals/Út-
sýnar í tengslum við leik Everton og Liverpool í 5
ensku úrvalsdeildinni i októbermánuði.
Eygló gekk ekki sem best i síðustu umferð-
inni, var með eitt stig í mínus, en það kom
ekki að sök. Kit-Kat, sem var í efsta sæti fyr-
ir lokaumferðina, gekk nefnilega allt á aft-
urfótunum og fékk tjórtán stig í mínus.
Sigurliðið 1997
Sigurliðið, Saab 902, var þannig skipað:
Gunnar Sigurðsson, ÍBV
Hlynur Stefánsson, ÍBV
Daði Dervic, Leiftri
Slobodan Milisic, Leiftri
Bjarni Þorsteinsson, KR
Zoran Ljubicic, Grindavík
Jóhannes Harðarson, ÍA
Þorsteinn Jónsson, KR
Heimir Porca, Val
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV
Þorbjöm Atli Sveinsson, Fram
Eygló skipti ekki um leikmann og lið hennar var því óbreytt allt tímabilið.
Tryggvi Guðmunds-
son úr ÍBV, sem hér á
í höggi viö Keflvík-
inginn Jakob Má Jónharðs-
son, varð langstigahæstur f
draumaliðsleiknum 1997
með 62 stig.
Með síðustu umferð úrvalsdeildarinnar lauk jafnframt septemberkeppninni í
draumaliðsleiknum. Þar stóð Eymar Gíslason, 11 ára Sauðkræking-
ur, uppi sem sigurvegari með lið sitt, Eymar. Aðeins stigi á eftir
honum hafhaði Kristinn Öm Agnarsson, 14 ára Keflvíkingur, með
lið sitt, Saltfiskur KÖA.
Þá réðust úrslitin í landshlutakeppninni og sigurvegararnir
þar eru taldir upp neðar á síðunni.
Jón Grátar fékk 19 stig í síðustu
umferðinni
Jón Grétar Jónsson, fyrirliði Vals, varð langstigahæsti
leikmaður umferðarinnar. Hann fékk 19 stig fyrir frammistöðu
sína með Val gegn Stjörnunni. Jón Grétar, sem telst vamar-
maður, skoraði 2 mörk, sem gefa honum 12 stig, var valinn
maður leiksins i DV, sem þýðir 5 stig, og fékk að auki 2
stig þar sem Valsliðið fékk ekki á sig mark. Næstir að
stigum voru Andri Sigþórsson, KR, með 9 stig og Frið-
rik Þorsteinsson, Skallagrími, með 8 stig.
Hér með er draumaliðsleik DV 1997 lokið. Þátt-
tökulið voru tæplega 5000 og viðbrögð lesenda og
áhugi allt sumarið voru mjög góð. DV þakkar
þeim fyrir þátttökuna og skemmtilega
keppni.
Reykjavík
Kit-Kat 130
Ennissafnarinn 117
Steiktir grænir tómatar. 114
Pósturinn Páll HÞE. . . . 106
Bergsson Wanderers . .. 104
Bógus United 104
Fýlupoki 103
Þreyttur þrumari 100
Suðurland
Saab 902 138
Bubba 125
Gúanókarlar 109
Lukkutröllin 105
Tveir með engu 99
Beta drottning 97
Tangó 95
Campion Valló 94
Suðvesturland
Kátur Huseby . . 120
Skeleton . . 117
Frú Ginola . . 116
Björgvin búðingur. . . . . 114
FCBónus . . 114
Geiri gúrka . . 110
Capt. Morgan HM .. . . . 104
FC Liverpool 1 . . 103
Vesturland
Ice- 106
CliffUnited 89
Kári 88
Bimbirimbirimbamm . . . 88
Massaköggull 83
Gvendur dúllari 83
Dýrlingarnir GJS 80
Rúnar froðuheili 80
Norðurland
Cantona er lélegur .... 120
X 3175 Utd 116
Samloka EHF 116
Hössi Chelsea 116
Michael Owen AVB. . . . 115
Eymar 114
Geisli 3 95
Simmi Wenger 93
Topp-20
Saab 902 .......... 138
Kit-Kat.............130
Bubba.............. 125
Cantona er lélegur .... 120
Kátur Huseby....... 120
Skeleton............117
Ennissafnarinn..... 117
X 3175 Utd......... 116
Frú Ginola......... 116
Samloka EHF........ 116
Hössi Chelsea.......116
Michael Owen AVB.... 115
Eymar.............. 114
Björgvin búðingur... 114
FCBónus............ 114
Steiktir grænir tómatar. 114
Geiri gúrka.........110
Gúanókarlar.........109
Ice-................106
Pósturinn PáU HÞE. ... 106
Efstu lið í
september
Eymar................60
Saltfiskur KÖA.......59
Á.L.G................53
Monsters.............52
Skeleton.............51
Chris Perry 1........50
Blazer74.............49
BYE..................49
Krummi...............49
Logandi gíraffi......47
Doddi sænski.........47
Hammers United.......44
Bossablossi II.......44
Forrest Giunp........44
Hössi Chelsea........43
Bógus United.........43
Þusts................43
Ice-................ 42
Tvívegis............ 42
MarinóH............. 42
Freysgoði Rvk........42
FC SÍF...............42
Undur Andi...........41
Sunz of Man..........41
Austurland
Vantar takka.........96
B36 Færeyjar.........90
Austri FC............82
Tímon................79
Mar 11...............76
Robbi KVA Seven......76
Deja Vú..............76
Steraboltarnir.......74
Leikmennirnir í úrvalsdeildinni í knattspyrnu - stig:
Markveröir (MV) VM27 Brynjar Gunnarsson, KR -18 TE12 Alexander Högnason, ÍA 8 TE52 Finnur Kolbeinsson, Leiftri 0 mcidiamiim
MVl Ólafur Pétursson, Fram -8 VM28 Ólafur H. Kristjánsson, KR -6 TE13 Jóhannes Harðarson, ÍA 8 TE53 Ásgeir M. Ásgeirsson, Fram -2
MV2 Albert Sævarsson, Grind. -15 VM29 Óskar H. Þorvaldsson, KR -23 TE14 Ólafur Þórðarson, ÍA 33 Sóknarmenn (SM) Sex landshlutameistarar
MV3 Þórður Þórðarson, ÍA -4 VM30 Þormóður Egilsson, KR -9 TE15 Sigursteinn Gíslason, ÍA 7 eru krýndir í draumaliðs-
MV4 Gunnar Sigurðsson, fBV 3 VM31 Andri Marteinsson, Leiftri -2 TE16 Bjarnólfur Lámsson, tBV 2 SMl Anton B. Markússon, Fram 9 leiknum og þeir eru eftirtald-
MV5 Ólafur Gottskálksson, Kefl. -24 VM32 Auðun Helgason, Leiftri 11 TE17 Ingi Sigurösson, ÍBV 6 SM2 Helgi Sigurðsson, Fram 2 ir:
MV6 Kristján Finnbogason, KR -13 VM33 Daði Dervic, Leiftri 0 TE18 Rútur Snorrason, ÍBV 0 SM3 Þorbjöm A. Sveinss., Fram 13 Reykjavík: Kit-Kat - eig-
MV7 Hajrudin Cardaklija, Leiflri -3 VM34 Júllus Tryggvason, Leiftri -6 TE19 Sigurvin Ólafsson, tBV 20 SM4 Ólafur Ingólfsson, Grindav. 8 andi Kristján Stefánsson, 52
MV8 Friðrik Þorsteinsson, Skall. -18 VM35 Slobodan Milisic, Leiftri -3 TE20 Sverrir Sverrisson, ÍBV 26 SM5 Óli St. Flóventsson, Grind. 3 ára Vesturbæingur.
MV9 Árni G. Arason, Stjömunni -13 VM36 Alfreð Karlsson, Skallagr. -6 TE21 Eysteinn Hauksson, Keflav. 18 SM6 Sinisa Kekic, Grindavík 10 Suðurland: Bubba - eig-
MVIO Lárus Sigurðsson, Val -20 VM37 Garöar Newman, Skallagr. -32 TE22 Guðmundur Oddsson, Kefl. 0 SM7 Bjami Guöjónsson, ÍA 2 andi Pétur Steingrímsson,
VM38 Jakob Hallgeirsson, Skallag. -32 TE23 Gunnar Oddsson, Keflavík 17 SM8 Kári Steinn Reynisson, ÍA 15 fertugur Eyjamaður.
Varnarmenn (VM) VM39 Pétur R. Grétarsson, Skallag. -41 TE24 Jóhann B. Guðmundss., Kefl. 21 SM9 Unnar Valgeirsson, tA -2 Suövesturland: Kátur Huse-
VM40 Þorsteinn Sveinsson, Skallag. -25 TE25 Ragnar Steinarsson, Keflavik 6 SM10 Leifur G. Hafsteinsson, ÍBV 0 by - eigandi Amar Bjömsson,
VMl Ágúst Ólafsson, Fram -4 VM41 Birgir Sigfússon, Stjömunni -32 TE26 Einar Þór Daníelsson, KR 25 SMll Steingrímur Jóhanness., ÍBV 23 24 ára Mosfellingur.
VM2 Ásgeir Halldórsson, Fram -17 VM42 Helgi Björgvinsson, Stjöm. -30 TE27 Heimir Gúðjónsson, KR -4 SM12 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 62 Vesturland: Ice- - eigandi ,
VM3 Ásmundur Amarsson, Fram 25 VM43 Hermann Arason, Stjömunni -19 TE28 Hilmar Bjömsson, KR 4 SM13 Guðmundur Steinarss., Kefl. -4 Gestur Jens Hallgrímsson, 37
VM4 Jón Þ. Sveinsson, Fram -10 VM44 Ómar Sigtryggsson, Stjöm. -18 TE29 Sigurður Öm Jónsson, KR 0 SM14 Haukur I. Guðnason, Kefl. 17 ára Grundfirðingur.
VM5 Sævar Guðjónsson, Fram -12 VM45 Sigurhjörtur Sigfúss., Stjöm. -14 TE30 Þorsteinn Jónsson, KR 17 SM15 Þórarinn Kristjánsson, Kefl. 0 Norðurland: Cantona er lé-
VM6 Guðjón Ásmundsson, Grind. -28 VM46 Bjarki Stefánsson, Val -14 TE31 Amar Grétarsson, Leiftri 1 SM16 Rikharöur Daöason, KR 14 legur - eigandi Baldvin H.
VM7 Guölaugur Jónsson, Grind. -13 VM47 Guðmundur Brynjólfss., Val -32 TE32 Baldur Bragason, Leiftri 4 SM17 Sigþór Júlíusson, KR -4 Eiðsson, 30 ára Akureyringur.
VM8 Hjálmar Hallgrímsson, Grind. -21 VM48 Jón S. Helgason, Val -29 TE33 Davíð Garðarsson, Leiftri -4 SM18 Þórhallur Dan Jóhannss., KR -2 Austurland: Vantar takka
VM9 Milan St. Jankovic, Grind. -8 VM49 Jón Grétar Jónsson, Val -5 TE34 Höröur M. Magnússon, Leiftri -2 SM19 Gunnar Már Másson, Leiftri 18 - eigandi Laufey Kristinsdótt-
VM10 Vignir Helgason, Grind. -22 VM50 Stefán M. Ómarsson, Val -39 TE35 Pétur Bjöm Jónsson, Leiftri 7 SM20 Rastislav Lazorik, Leiftri 9 ir, 23 ára frá Breiðdalsvík.
VMll Gimnlaugur Jónsson, ÍA -15 VM51 Pálmi Haraldsson, ÍA 1 TE36 Bjöm Axelsson, Skallagr. 2 SM21 Þorvaldur Sigbjörnss., Leiftri 15 Þá voru krýndir fjórir
VM12 Ólafur Adolfsson, ÍA -9 VM52 Gunnar M. Jónsson, Skallag. -33 TE37 Kristján Georgsson, Skallagr. 0 SM22 Hjörtur Hjartarson, Skallag. 4 mánaðameistarar sem voru
VM13 Steinar Adolfsson, ÍA -5 VM53 Reynir Bjömsson, Stjömunni -21 TE38 Sigurður Sigursteinss., Skall. -6 SM23 Sindri Grétarsson, Skallag. 8 eftirtaldir:
VM14 Sturlaugur Haraldsson, lA -21 Tengiliðir (TE) TE39 Sveinbjörn Ásgrímsson, Skall. -1 SM24 Valdimar Sigurðsson, Skall. 15 Geitungar - eigandi Þór-
VM15 Vladan Tomic, ÍA/Skallag. -9 TE40 Þórhallur Jónsson, Skallagr. -2 SM25 Goran Kr. Micic, Stjömunni -6 hallur Hinriksson, 21 árs
VM16 Guðni R. Helgason, tBV 2 TEl Hólmsteinn Jónass., Fram/Val -2 TE41 Dean Martin, Stjömunni 0 SM26 Valdimar Kristóferss., Stjöm. -11 Reykvíkingur.
VM17 Hermann Hreiðarsson, iBV -1 TE2 Kristófer Sigm-geirss., Fram -9 TE42 Gauti Laxdal, Stjörnunni 0 SM27 Veigar Gunnarsson, Stjöm. 0 Sauður - eigandi Friðrik
VM18 Hjalti Jóhannesson, ÍBV -7 TE3 Pétur Amþórsson, Fram 0 TE43 Ingólfur Ingólfsson, Stjörn. 4 SM28 Arnar H. Jóhannsson, Val 4 G. Halldórsson, 41 árs Sel-
VM19 Hlynur Stefánsson, ÍBV 1 TE4 Steinar Guðgeirsson, Fram 4 TE44 Kristinn Lámsson, Stjöm. 0 SM29 Arnljótur Davíðsson, Val 0 tirningur.
VM20 ívar Bjarklind, tBV -5 TE5 Þorvaldur Ásgeirsson, Fram -2 TE45 Ragnar Ámason, Stjömunni -4 SM30 Hörður Magnússon, Val -1 Gúanókarlar - eigendur
VM21 Gestur Gylfason, Keflavík -16 TE6 Grétar Einarsson, Grind. -5 TE46 Atli Helgason, Val -6 SM31 Dragutin Ristic, tA 3 fjórir Eyjamenn.
VM22 Jakob Jónharðsson, Kefl. -27 TE7 Jón Fr. Magnússon, Grind. 0 TE47 Heimir Porca, Val 12 SM32 Sumarliði Árnason, ÍBV/Stj. -2 Eymar - eigandi Eymar
VM23 Karl Finnbogason, Kefl. -26 TE8 Ólafur Bjamason, Grind. 4 TE48 ívar Ingimarsson, Val 9 SM33 Guðmundur Benediktss., KR 8 Gíslason, 11 ára Sauðkræk-
VM24 Kristinn Guðbrandsson, Kefl. -7 TE9 Zoran Ljubicic, Grindavík 25 TE49 Ólafur Brynjólfsson, Val -4 SM34 Andri Sigþórsson, KR 37 ingur.
VM25 Snorri M. Jónsson, Kefl. -19 TE10 Þórarinn Ólafsson, Grind. 8 TE50 Sigurbjöm Hreiðars., Val 6 SM35 Mihajlo Bibercic, Stjömunni 6 Þessir tíu sigurvegarar fá
VM26 Bjami Þorsteinsson, KR 0 TEU Aleksandar Linta, tA -A TE51 Haraldur Ingólfsson, ÍA 29 SM36 Anthony K. Gregory, Val 0 verðlaun sín send heim inn- Á
Landshluta-
an skamms.