Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Page 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997
Hringiðan
Hjörtur Magnússon
opnaði sýningu sína
„Undirheimar og
Himnahvel" í Nýiista-
safninu á laugardag-
inn. Guðbjörg Lind
Jónsdóttir, konan
hans, er hér með hon-
um á myndinni.
Listmálarinn Gunnar Kristinsson opnaöi sýn-
ingu á verkum sínum í aðalsal Hafnarborgar
á laugardaginn. Gunnar er hér á milli þeirra
Áskels Mássonar og Sigríöar Bogadóttur.
4Í Það var allt í
blóma og sóma í
pr . f Ráðhúsi Reykjavík-
J ur á laugardaginn.
/ Þar var nefnilega
^ / haldin rósasýning um
m/ helgina. Systurnar
Jr' Sesselja og Linda Svein-
björnsdætur lyktuðu af iim-
andi rósunum.
Félagarnir í Ríó-tríóinu héldu skemmtun undir heitinu Ríó og vinir í
Súlnasal Hótel Sögu á laugardaginn. Ríó og tveir af vinunum hita sig
upp fyrir „sjóið“.
Dansararnir Jóhann
Björgvinsson og Lára
Stefánsdóttir faömast að
lokinni frumsýningunni á
hinu nýja dansverki „Fyrir
lífiö“ í Tjarnarbíói nú á
laugardagskvöldiö.
DV-myndir Hari
Jón Steinar Gunn-
iaugsson hæstarétt-
arlögmaður hélt upp
á fimmtugsafmælið
sitt á laugardaginn.
Jón Steinar er hér
ásamt konu sinni,
Kristínu Pálsdóttur.
I\ Kolfinna Bald-
•\ vinsdóttir og Hin-
<\ rik Ólafsson
voru í kokkteil-
boði sem haldið
pl var aö lokinni
./ frumsýningu
ffl nýju íslensku
fj myndarinnar
f Maríu f Regnbog-
anum á föstudag-
inn. Enda Hinrik
einn aðalieikara
myndarinnar.
Auður Vésteinsdóttir textíllistakona
opnaði sýningu á verkum sinum í gall-
eríinu Listhús 39 á laugardaginn. Auö-
ur ræöir hér við Ásdísi Egilsdóttur á
opnuninni.
Svöluleikhúsið frumsýndi dansverkið „Fyrlr
lífiö" í Tjarnarbíói á laugardaginn. Garðar
Thór og Júlía létu þetta nýja verk ekki fram
hjá sér fara.