Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1997, Qupperneq 33
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 37 Helgi Þorgils Friöjónsson er einn þriggja listamanna sem eiga verk í Geröarsafni. Umhverfis fegurðina Um síðustu helgi opnaði í Gerðarsafni sýning sem ber heit- ið Umhverfis fegurðina. Á henni eru málverk eftir Eggert Péturs- son, Helga Þorgiis Friðjónsson og Kristin G. Harðarson. Verk þremenninganna eru um margt dæmigerð fyrir þá nú- tímalegu og alþjóðlegu endur- vakningu sem átt hefur sér stað hér á landi síðustu áratugina. Allir beita þeir eins konar þrí- höfðasýn á umheiminn til að skapa sér tjáningarsvið í hinum tvístraða heimi síðmódemism- Sýningar Að einu leyti taka þeir miö af erlendri listþróun samtímans, að öðru leyti sækja þeir efnivið í eldri list og að hinu þriðja leita þeir í íslenska náttúru og menn- ingu. Sýningin stendur tO sunnu- dagsins 2. nóvember og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Freskugerð Myndlistarmaðurinn Baltasar heldur fyrirlestur um fresku- gerð á morgun í fyrirlestrasal Myndlista- og handíðaskóla ís- lands, Barmahlíð, i Skipholti 1, kl. 12.30. í fyrirlestrinum fjallar Baltasar um tækni við fresku- gerð og þróun freskugerðar hér á landi. Fyrirlesturinn er ókeyp- is og öllum opinn. Námskeið um for- eldrahlutverkið Fjölskylduráðgjöfin Samvist mun á næstunni hedda nám- skeið fyrir foreldra í Mosfellsbæ og Reykjavík um hið mikilvæga en vandasama hlutverk að vera foreldri í nútímasamfélagi. Hvert námskeið stendur yfir í sex skipti. Þátttaka miðast við 20 manns á hvert námskeið. Nánari upplýsingar í síma 562- 1266. Samkomur Bestu fjalla- og ævin- týramyndir heims Skátabúðin efnir til kvik- myndasýninga í Háskólabíói í kvöld kl. 21 og á sama tíma á þriðjudag á kvikmyndum sem valdar voru til úrslita á Banff- fjallakvikmyndahátíðinni sem haldin er árlega. Auk þess verða Everest-fararnir með sýningu á búnaði sínum. Starf KFUM og K í Grafarvogi Fundir verða fyrir drengi á aldrinum 9 til 12 ára á þriðju- dögum kl. 17.30-18.30 og er fyrsti fundurinn í dag. Fundir fyrir stúlkur á sama aldri eru á mið- vikudögum á sama tíma og er fyrsti fundurinn á morgun. Gaukur á Stöng: Riff Redd Hedd Skemmtistaðurinn Gaukur á Stöng, sem er í gamla bænum, er einn þeirra örfáu staða sem bjóða upp á lifandi tónlist á hverju kvöldi. Á Gauknum má yfirleitt heyra það nýjasta í rokkinu og öðrum tónlist- arstefnum sem eru ríkjandi í dag. Þar troða upp hljómsveitir, nýjar og gamlar, þekktar og óþekktar og leyfa gestum staðarins að heyra það sem þær hafa fram að færa. Skemmtanir Þessa vikuna verðu dagskráin fjölbreytt á Gauknum. í gærkvöldi var það hin órafmagnaða hljómsveit Lekkert, ásamt rokk-trióinu Blind, Deaf And Dumb, danskri sveit sem tekið hefur þátt í músíklífi Kaup- mannahafnar í áratug. í kvöld er það svo hljómsveitin Riff Redd Hedd sem stígur á stokk eftir endumýjun og strangar æfingar með nýtt pró- gramm í farangrinum. Á miðvikudag og fimmtudag verða síðan stórtónleikar á Gaukn- Gauknum í kvöld. Riff Redd Hedd skemmtir gestum á um þegar fram kemur stórsveitin Unun og verður þetta í eitt af fáum skiptum á árinu sem Unun kemur fram hér á landi. Upphitunarhljóm- sveit verður hin skemmtilega PPönk. Það er því Ijóst að það verð- ur mikið stuð á Gauki á Stöng í kvöld og næstu daga. Rignir um mestallt land Milli íslands og Jan Mayen er 965 mb lægð sem hreyfist í norðaust- urátt og grynnist. Austur af Hvarfi er dálítil lægð sem fer fyrir sunnan land jafnframt því sem hún dýpkar. Veðrið í dag í dag verður suðvestlæg átt, gola eða kaldi og víðast þurrt í fyrstu en gengur í suðaustankalda með rign- ingu suðvestan- og vestanlands. Síð- ar í dag einnig suðaustanlands. Norðaustankaldi eða stinningskaldi í nótt með rigningu eða slyddu norðanlands og austan. Hiti 0 til 8 stig. Á höfuðborgarsvæðinu gengur í suðaustankalda með rigningu en norðaustankaldi og skúrir í kvöld. Léttir til með norðankalda í nótt. Hiti 3 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.00 Sólarupprás á morgun: 7.36 Siðdegisflóð í Reykjavík: 17.57 Árdegisflóð á morgun: 6.17 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 4 Akurnes léttskýjað 3 Bergsstaðir rigning 1 Bolungarvík skýjað 1 Egilsstaðir skýjað 3 Keflavíkurflugv. léttskýjaö 4 Kirkjubkl. skúr 2 Raufarhöfn sldda 0 Reykjavík léttskýjaó 4 Stórhöfði skúr á síð.kls. 7 Helsinki hálfskýjað 7 Kaupmannah. skýjaó 12 Ósló léttskýjaó 8 Stokkhólmur rigning 9 Þórshöfn skúr á síð.kls. 11 Faro/Algarve léttskýjaó 19 Amsterdam þokuruöningur 14 Barcelona þokumóóa 18 Chicago alskýjaó 17 Dublin alskýjað 13 Frankfurt þokumóöa 14 Glasgow skýjaö 9 Halifax alskýjaó 13 Hamborg þokumóöa 13 Las Palmas London mistur 17 Lúxemborg þokumóóa 12 Malaga þrumuv. á síó.kl.18 Mallorca hálfskýjaó 22 Montreal París lágþokublettir 11 New York heiöskírt 19 Orlando heióskírt 22 Nuuk léttskýjað -1 Róm þokumóóa 16 Vín alskýjað 11 Washington heiöskírt 19 Winnipeg léttskýjaö 13 Færð á þjóð- vegum góð Færð á þjóðvegum landsins er góð en nokkuð er um að vegavinnuflokkar séu að störfum við lagfær- ingu á vegum. Hálendisvegir eru flestir færir fjalla- bílum en þó má komast Kjalveg og i Landmanna- laugar á venjulegum bílum, einnig Uxahryggi og í Færð á vegum Eldgjá og Kaldadal. Fjallabaksleiðir eru aðeins fær- ar fjallabilum, sem og Sprengisandsleiðir. Vert er að athuga allan búnað vel áður en lagt er á hálend- ið, allra veðra er von á þessum árstíma. Ástand vega E3 Steinkast Ej Hálka Lokaö s Vegavinna-aÖgát ra Þungfært □ SnjóþeKja 0 Öxulþungatakmarkanir (£) Fært fjallabílum Thelma Elísabet eignast son Hún Thelma Elísabet Hjaltadóttir eignaðist þennan myndarleg dreng Barn dagsins á fæðingardeild Landsp- ítalans 21. september, kl. 3.55. Þegar hann var vigtaður reyndist hann vera 3385 grömm að þyngd og mældist 52 sentimetra langur. Matthew Roderick og Meg Ryan njósna um fyrrum kærustu og kærasta. Sjúkleg ást Regnboginn og Kringlubíó sýna rómantísku gamanmyndina Add- icted to Love. Hún fjallar um tvær persónur sem ekki vilja viður- kenna þá staðreynd að þeim hefur verið sagt upp. Sam er stjörnu- fræðingur sem fær fréttirnar i gegnum „tilvonandi tengdafoður" að kærastan, Linda, sé komin með nýjan mann. Sam er ekki á því að gefast upp og telur að reiknings- kunnátta hans eigi eftir að bjarga sambandinu. I miðjum útreikn- ingi hittir hann Maggie sem er fyrrum kærasta þess sem nú er með Lindu. Hún hugsar aðeins um hefnd. Þau sameina krafta sína í að stía parinu sundur og eru engar venjulegar aðgerðir not- aðar í því skyni. Kvikmyndir Með hlutverk Sams og Maggie fara Matthew Broderick og Meg Ryan. í hlutverkum hinna óheppnu elskenda sem lenda í klónum á þeim eru Kelly Preston og Tcheky Karyo. Leikstjóri er Griffm Dunne, þekktur leikari sem nú hefur snúið sér að leikstjórn. Nýjar myndir: Háskólabíó: Sjálfstæðar stelpur Háskólabíó: Funi Laugarásbíó: Spawn Kringlubíó: Addicted to Love Saga-bíó: Face/Off Bíóhöllin: Breakdown Bíóborgin: Contact Regnboginn: María Stjörnubíó: My Best Friend's Wedding Krossgátan kind, 10 niða, 11 ónæði, 12 eggvopn, 13 fim, 15 gufusjóða, 17 lík, 19 Evr- ópuland, 20 ætíö. Lóðrétt: 1 skrafa, 2 kvæ, 3 nes, 4 dökkan, 5 hlýja, 6 skrafhreifin, 7 dettur, 10 spönn, 13 tínir, 14 utan 16 leyfist, 18 möndull. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 holdugt, 8 ofur, 9 rör, 10 rak, 12 ótta, 13 hlussu, 15 lumma, 17 na, 18 urta, 20 gal, 21 tjá, 22 laki. Lóðrétt: 1 hor, 2 of, 3 lukum, 4 drós, 5 urt, 6 götuna, 7 trafali, 11 alur, 13 hlut, 14 saga, 16 mal, 19 tá. Gengið Almennt gengi LÍ 30. 09. 1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,150 71,510 71,810 Pund 114,780 115,360 116,580 Kan. dollar 51,440 51,760 51,360 Dönsk kr. 10,5470 10,6030 10,8940 Norsk kr 10,0090 10,0640 10,1310 Sænsk kr. 9,3520 9,4040 9,2080 Fi. mark 13,4170 13,4960 13,8070 Fra. franki 11,9520 12,0200 12,3030 Belg. franki 1,9458 1,9575 2,0108 Sviss. franki 48,7900 49,0600 48,7600 Holl. gyllini 35,6400 35,8500 36,8800 Þýskt mark 40,1500 40,3600 41,4700 it. líra 0,041000 0,04126 0,04181 Aust. sch. 5,7030 5,7390 5,8940 Port. escudo 0,3942 0,3966 0,4138 Spá. peseti 0,4752 0,4782 0,4921 Jap. yen 0,586400 0,58990 0,56680 írskt pund 103,630 104,270 110,700 SDR 96,380000 96,96000 97,97000 ECU 78,6900 79,1600 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.