Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1997, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1997, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1997 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1997 25 Iþróttir Iþróttir Grindavík Nýir leikmenn: Bergur Eðvarðsson, Haukum, Sigurbjöm Einarsson, Breiðabliki, Rúnar Sævars- son, Breiðabliki, Daryll Wilson, Ítalíu. Farnir: Marel Guðlaugsson, KR, Jón Kr. Gísla- son, hættur, Páll Axel Vilbergsson, Bandaríkin, Herman Myers, Finnland, Sævar Guðbergsson, Njarðvik, Ásgeir Guðbjartsson, Njarðvík. Haukar Nýir leikmenn: Baldvin Johnsen, Sveinn Stein- arsson, Georg Ögmundsson, Fylki, Sherrick Simp- son, Bandaríkin, Bjami Magnússon, ÍA. Farnir: Þór Haraldsson, ÍR, ívar Ásgrímsson, ÍS, Bergur Eðvarðsson, Grindavík, Vignir Þorsteins- son, ÍS, Shawn Smith, Englands, Sigurður Jónsson, KR. m Nýir leikmenn: Karl Guðlaugsson, byijaður aftur, Einar Hannesson, Breiðabliki, Þór Haralds- son, Haukum, Jón L. Williamsson, Fylki, Lawrence Culver, Bandaríkin, Viggó Skúlason, Hetti. Farnir: Eggert Garðarsson, Danmörk, Tito Baker, Spánn, Atli Þorbjömsson. Skallagrímur Nýir leikmenn: Bernard Garner, Bandaríkin, Hlynur leifsson, ÍV, Ingvi Gunnlaugs- son, Val. Farnir: Guðjón Karl Þórisson, Stafholtstungur, Þórður Helga- son, Stafholtstungur, Jón Páll Haraldsson, Stafholtstungur, Gunnar Þorsteinsson, Staf- holtstungur, Völundur Völund- arson, Stafholtstungur, Joe Rhett, Kýpur. KR Nýir leikmenn: Marel Guð- laugsson, Grindavík, Lárus Árnason, ÍS, Nökkvi Jónsson, Grindavík, Kevin Tuckson, Bandaríkin, Veigur Sveinsson, IS, Sigurður Jónsson, Haukum. Famir: Hinrik Gunnarsson, Tindastóll, Jan Bow, Þýskaland, Birgir Mikaelsson, Snæfell, Gunnar Örlygsson, Björgvin Reynisson, Roney Eford, Þýska- land. KFI Nýir leikmenn: David Bevis, Bandaríkin, Ólafur J. Ormsson, KR, Shrian Þórisson, Stjörnunni. Farnir: Ingvar Guðmundsson, hættur, Hrafn Kristjánsson, Hamar, Derrick Bryant, Lúxem- borg, Chiedu Odiatu. Keflavík Nýir leikmenn: Fannar Ólafs- son, Laugdælum. Famir: Kristinn Friðriksson, Danmörk, Þorsteinn Húnfjörð, Noregur, Albert Óskarsson, Bandaríkin, Elentínus Margeirs- son, Bandaríkin, Damon John- son, ÍA. TindastóU Nýir leikmenn: Hinrik Gunn- arson, KR, Torrey John, Njarð- vík, Sverrir Sverrisson, Njarð- vík, Jose Narang, Spánn, Baldur Einarsson, Breiðabliki. Farnir : Sigurvin Pálsson, Létti, Cecare Piccini, Frakkland. Valur Nýir leikmenn: Brynjar Karl Sigurðsson, ÍA, Óskar Pétursson, Breiðabliki, Sigurbjörn Björns- son, Leikni, Todd Triplett, Bandaríkin. Farnir: Ragnar Jónsson, Björn Sigtrygsson, Snæfell. Þór Nýir leikmenn: Jo Jo Chambers, Bandaríkin. Farnir: Björn Sveinsson, Skotfélag Akureyrar, Fred WiUiams, óskarsson. Finnlands. Konráð Enn skorar Bergkamp Dennis Bergkamp skoraði enn einu sinni fyrir Arsenal á sparktíöinni en ekki dugöi þaö Arsenal í gærkvöld til aö komast áfram í UEFA-keppninni. Hér hefur Bergkamp leikið á einn Grikkjann í liöi PAOK Saloniki. Reuter UEFA-keppnin í knattspyrnu í gærkvöldi: Döpur útkoma enskra „Við voram mjög óheppnir og þetta vora gífurleg vonbrigði. Ég UEFA-bikarinn 1. umferö, siöari leikir: (feitletruöu liöin ófram) Famagusta-Karsruhe .. . 1-1 (2-3) Bochum-Trabzonspor .. .5-3 (6-5) Bilbao-Sampdoria . 2-0 (4-1) Auxerre-Deportivo .... . 0-0 (2-1) Aston VUla-Bordeaux . . . 1-0 (1-0) Leicester-Atl.Madrid . . . 0-2 (1-4) Rangers-Strasbourg . . . . 1-2 (2-4) Arsenal-Saloniki . 1-1 (1-2) Liverpool-Celtic . 0-0 (2-2) Dynamo-Mozyr . 1-0 (2-1) Vladikavkaz-MTK .... . 1-1 (1-1) Hajduk-Schalke . 2-3 (2-5) Hapoel-Rapid Vin . 1-1 (1-2) Lilleström-Twente 1-2 (2-2) 1860 Miinchen-Jazz Pori 6-1 (7-1) Udinese-Lodz . 3-0 (3-1) Spartak-Sion . 2-2 (3-2) Örebro-Volgograd .... . 1-4 (1-6) Braga-Vitesse . 2-0 (3-2) Fenerbache-Steaua .. . . 1-2 (1-2 Grasshoppers-Croatia . . . 0-5 (4-9) C.Briigge-Beitar . 3-0 (4-2) Metz-Mouscron . 4-1 (6-1) Bröndby-Lyon . 2-3 (3-7) Ajax-Maribor 9-1 (10-2) Nantes-Árhus . 0-1 (2-3) Ferencvaros-OFI . 2-1 (2-4) Anderlecht-Salzburg . . . 4-2 (7-6) Riga-Valladolid . 1-0 (1-2) Xamax-Inter Milan .. . . 0-2 (0-4) Lazio-Guimaraes . 2-1 (6-1) Benflca-Bastia . 0-0 (0-1) vissi eftir fyrri leikinn að þetta yrði mjög erfítt. Þeir komust varla fram fyrir miðju en börðust allar 180 mínút- urnar,“ sagði Arsene Wenger, framkvæmdastjóri Arsenal, eftir að lið hans hafði ver- ið slegið út úr UEFA-keppninni í 1. umferð eins og í fyrra. Wenger hélt upp á eins árs af- mæli sitt í stjóra- sætinu hjá Arsenal í gær og afmælisgjöfin var ekki merkileg. Það var landsliðs- markvörður Eng- lendinga, David Seaman, sem gaf Grikkjunum í PAOK Saloniki jöfnunarmark tveimur mínútum fyrir leikslok með herfilegu útsparki, beint á andstæðing. Denn- is Bergkamp kom Arsenal yfir á 22. minútu en það dugði skammt. Arsenal haföi mikla yfirburði í leiknum og átti 31 skot að marki Grikkjanna. Leicester er dottið út eftir ósigur gegn Atl. Ma- drid. Aston Villa marði hins vegar sigur á Bor- deaux með marki Savo Milosevic um miðjan síð- ari hluta framlengingar. Loks komst Liverpool áfram eftir markalaust jafntefli gegn Celtic á An- field. Hrakfarir Rangers halda áfram Glasgow Rangers gerði í buxurnar enn einn gang- inn í Evrópukeppni í gær. Liðið lék á heimavelli gegn Strasbourg og tapaði 1-2. Þrátt fyrir mikla yfir- burði í skosku deildinni undanfarin ár virðist lið- inu fyrirmunað að vinna leiki í keppni bestu liða Evrópu. Keane er meiddur Manchester United leikur gegn Juventus í meistaradeild Evrópu í kvöld. United leikur án fyrirliða síns, Roys Kea- nes, sem er meiddur. Kea- ne hefur verið að leika illa að undanförnu og mest gert af því að röfla í dómurum og lúskra á andstæðingum sínum svo missirinn kann ekki að verða mikill fyrir ensku meistarana í kvöld. -SK Dómarastörf á Evrópumótunum: íslendingar fá aukin verkefni McManaman bjarg- aöi Liverpool. Liverpool var heppið Leikmenn Liverpool voru heppnir að komast í 2. umferð UEFA-keppninnar i gær. Liverpool náði markalausu jafntefli á heimavelli gegn Celtic þrátt fyrir mörg dauðafæri gestanna, Liverpool og komst áfram á mörkum skoruðum á útivelli. Leik liðanna í Skotlandi lauk 2-2 og það var Steve McManaman sem jafnaði fyrir Liverpool í lokin og kom þeim í raun áfram í keppninni með frábæru marki. -SK íslenskir dómarar fá alltaf aukin verkefni á alþjóðavettvangi og á næstunni dæma Kristinn Alberts- son, Helgi Bragason og Leifur Garð- arsson leiki á Evrópumótunum. Helgi Bragason dæmir ásamt Litháa leik sænska liðsins Astra Basket og pólska liðsins Komfort í Evrópukeppni félagsliða og verður hann háður í Södertálje 30. október. 1. nóvember dæmir hann með Lit- háanum leik sænska liðsins Lulea og Zeleznik frá Belgrad í Evrópu- keppni bikarhafa. Kristinn Albertsson dæmir ásamt Frakka leik Houthalen frá Belgíu og Taugres frá Spáni í Evrópukeppni félagsliða 30. október. 1. nóvember dæmir hann leik Charleroi frá Belg- íu og hollenska liðsins Dolphins í Evrópukeppni bikarhafa. Leifur Garðarsson dæmir í Evr- ópukeppni bikarhafa viðureign London Towers og þýska liðsins Rhöndorf í Wembley-höllinni þann 21. október. -JKS Akranes Nýir leikmenn: Damon Johnson, Keflavík, Guð- jón Jónasson, ÍS, Pálmi Þórisson, Svíþjóð, Pétur Sig- urðsson, Bresa. Famir: Bjarki Þór Alexandersson, ÍS. Bjarni Magnússon, Hauka, Brynjar Karl Sigurðsson, Vcd, Haraldur Leifsson, Ronald Bayless. Njarðvík Nýrir leikmenn: Ásgeir Guðbjartsson, Grinda- vík, Sævar Garðarsson, Grindavík, Dalon Bynum, Snæfelli, Teitur Örlygsson, Grikklandi. Famir: Jóhannes Kristbjömsson, hættur, Rúnar Árnason, hættur, Torey John, Tindastóll, Sverrir Sverrisson, Tindastóll. Miklar breytingar og spenna íslandsmótið í körfuknattleik hefst annað kvöld og er það samdóma álit fróðra manna að sjaldan eða aldrei hafi verið jafn erfitt að spá fyrir um gengi liðanna. Innan liðanna tólf hafa orðið miklar mannabreytingar og meiri en oft áður. í flestum liðum deildar- innar hafa margir leikmenn horfið á braut til annarra liða og jafnvel annarra landa. Einna mestar breytingamar hafa orðið hjá liði KR, en liðinu er spáð fimmta sæti úrvalsdeildarinnar af sérfræðingum. Hér á síðunni greinum við frá mannabreytingum hjá úrvalsdeildarliðunum frá síðasta leiktímabili. -SK - þegar Wuppertal vann Nettelsted, 32-28 íslendingaliðið Wupp- ertal vann i gærkvöldi góðan sigur á Nettel- sted, 32-28, í þýsku 1. deildinni í handknatt- leik. Wuppertal hafði undirtökin allan tímann og í hálfleik hafði liðið sex marka forskot, 17-11. „Þetta voru mikil læti og hamagangur. Við náðum góðu forskoti i byrjun Ólafur skoraöi 6 og þeir náðu 9e9n Nettelsted. aldrei að ógna okkur að mér. Þetta var þvi alls neinu viti,“ sagði Dagur ekki rautt spjald en Sigurðsson, leikmaður Wuppertal, eftir leikinn. Dagur kom mikið við sögu í leiknum en varð að fara af leikvelli þegar 10 mínútur voru til leiksloka með rautt spjald á bakinu. „Þetta var klaufalegt. Ég pressaði hornamann sem var að fara inn úr horninu. Hann lamdi með skothend- inni í höfuðið á dómararnir létu blekkj- ast. Höggið var það mik- ið að það brotnaði upp úr annarri framtönn- inni á mér,“ sagði Dag- ur ennfremur. Rússinn Dmitri Fil- ippov var markahæstur í liði Wuppertal með 8 mörk, Ólafur Stefánsson skoraði 6, Dagur Sig- urðsson 5 og Geir Sveinsson 4. Hjá Nettel- sted voru þrir leikmenn með 7 mörk hver, Hvit- Rússinn Khalepo, Júgóslavinn Mikulic og spænski snillingurinn Talant Dujsabaev. Pól- verjinn Bogdan Wenta kom næstur með 3 mörk. Þetta var annar leik- ur lærsveina Viggós Sigurðssonar hjá Wupp- ertal en liðið mátti þola stórt tap í fyrsta leikn- um gegn Minden. Lemgo og Kiel eru efst með 4 stig eftir tvo leiki og Nettelsted er svo í þriðja sætinu með 4 stig eftir þrjá leiki. Þessum liðum er spáð titlinum þegar upp verð- ur staðið og sigur Wuppertal því afar kærkominn. -SK-GH Dagur Sigurösson átti góöan leik meö Wuppertal gegn Nettelsted í gærkvöldi en varö aö fara af leikvelli þegar 10 mínútur voru til leiksloka meö brotna framtönn og rautt spjald. Eftirlitsdómari á körfuleikjum Sú nýbreytni veröur i vetur í körfuknattleiknum að eftirlitsdómarar verða á leikjunum. Fyrst um sinn verður fylgst með hverjum dómara 3-4 sinnum fyrir áramót og jafn oft eftir áramót. Fyrir leikina mun eftirlitsdómarinn láta þjálfara liðanna vita af sér og fá þá í lið með sér. Saman munu þessir þrir aðilar gefa dómurunum einkunn fyrir frammistöðuna. Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri KKÍ, sagði þetta vera fyrsta skrefið og menn biðu spenntir eft- ir því hvemig þetta kæmi út í vetur. JKS Spennan eykst í Formúlu 1-kappakstrinum eftir keppni í Þýskalandi: J. Villeneuve skaust fram úr Schumacher - Benz-vélar gáfu sig í tveimur keppnisbílum á sömu mínútunni Kanadamaðurinn Jacques Vil- annað sæti, því Skotinn David framleiðandans, því fjórir fyrstu bíl- af þessum tveimur keppmnn sem leneuve færði sig í efsta sæti á stiga- Coulthard náði þrumugóðri ræs- arnir vora knúnir Renault-vélum eftir eru til að vera krýndur heims- lista keppenda um heimsmeistara- ingu og var kominn á hæla félaga en bæði Willams og Benetton-liðin meistari ökumanna 1997. Næsta titil Formúlu 1-ökumanna eftir að síns sem leiddi keppnina framan af eru búnir vlO vélum frá þeim. keppni verður haldin á Suzuka- hafa unnið á Núrburgring- og stefndi í fyrsta sigur Hakkinens . . kappakstursbrautinni í Japan eftir kappakstursbrautinni í Þýskalandi. og þriðja sigur McLaren-liðsins á PaniS var hetjan þrjár vikur. Villeneuve er nú með 9 stiga for- árinu. En einn einu sinni bilaði Hetja helgarinnar á Núrnberg Staðan í keppni ökumanna er skot á Þjóðverjann Michael Mercedes-vél McLaren-liðsins og kappaksturbrautinni var án efa Oli- þessi: Schumacher, sem náði ekki að það í báðum bílunum á sömu ver Panis, sem er kominn aftur und- J.Villeneuve .........77 klára keppni vegna óhapps á fyrsta mínútunni. Þeir urðu aö sjá á eftir ir stýrið á Prost Mugen-bíl sínum M.Schumacher .........68 hring þegar hann lenti í árekstri við forystunni í hendur Jacques Vil- eftir að hafa brotið báða fætur sína H.Frentzen .35 bróðir sinn Ralf, en hann ekur á leneuve, sem hafði haldið sig á hæl- í kanadíska kappakstrinum í maí. J.Alesi..........34 Jordan Peugout. um þeirra. Panis ók ótrúlega vel og varð í D.Coulthard.........................30 , Villeneuve varð fyrstur í mark á sjötta sæti á eftir Pedro Diniz á Ar- G.Berger .24 HaKkinen a fremsta rasstao William Renault-bil sínum á undan rows Yamaha. I keppni liðanna er staðan þessi: Finninn Mila Hakkinen sem hef- Jean Alesi á Benetton, sem kom _ , ... Williams Renault......112 ur verið að standa sig afar vel í annar og Hans Harald Frentzen Tvær keppnir eftir Ferrari ....86 tímatökum í sumar, komst loksins á varð þriðji og er nú greinilega að Nú eru aðeins tvær keppnir eftir Benetton Renault.62 fremsta rásstað og er það í fyrstá komast i gang en hann hefur valdið á þessu Formúlu 1-tímabili og ljóst McLaren Mercedes .44 skiptið á fjögurra ára löngum ferli miklum vonbrigðum í allt sumar. að það verður á brattann að sækja Jordan Peugoot.33 hans sem Formúlu 1-ökumaður. Austurríkismaðurinn Gerhard fyrir Michael Schumacher að vinni Prost Mugen .. 21 Eftir fyrsta hring vora báðir Berger kom fjórði í mark og innsigl- þriðja heimsmeistaratitilinn. Það -ÓSG McLaren-bílamir komnir í fyrsta og aði stórgóðan árangur Renault-véla- dugar Villeneuve að sigra í annarri Jón Kr. Gíslason, landsliösþjálfari í körfuknattleik. Holland fyrst Leikdagar íslenska landsliðsins í körfuknattleik í riðlakeppni Evrópumótsins fyrir þetta keppnistímabil hafa verið ákveðnir. ísland leikur í riðli með Hollend- ingum Eistlandi, Króatíu, Bosníu og Litháen. Síðari umferð riðilsins verður tímabilið 1998-99. Fyrsti leikur íslendinga verður í Reykjavík gegn Hollendingum þann 26. nóvember næstkomandi. 29. nóvember verður leikið gegn Eistlandi í Tallin. 3. desember mæta Islendingar einu sterkasta landsliði heims í dag þegar Króatar koma i heimsókn. I febrúar verða tveir leikir erlendis með þriggja daga millibili. 25. febrúar verður leikið gegn Bosniu i Sarajevo og 28. febrúar gegn Litháen i Vilnius. Það er óhætt að segja að landsliðið standi í ströngu á næstu mánuðum. -JKS Fótbolti: Neururer rekinn Peter Neururer var í gær vikið úr starfi þjálfara hjá þýska úrvalsdeild arliðinu Köln. Brottreksturinn kom í kjölfarið a tapi Köln gegn Eyjólfi Sverrissyni og félögum hans í Hertha Berlín um helgina en Köln er í 17. sæti af 18 liðum í deildinni. Eftirmaður Ne- ururers verður Gúnther-Lorenz Köstner, þjálfari 2. deildarliðsins Unteraching. NBA: Engin smá- smídi tilDenver Allan Bristow, aðalframkvæmda- stjóri Denver Nug- gets í NBA-deild- inni í körfuknatt- leik, ætlar sér stóra hluti með lið sitt í vetur en keppnis- tímabilið hefst um næstu mánaðamót. Hann hefur nú krækt í hinn 24 ára gamla Priest Lauderdale frá Atl- anta Hawks. Sá drengur er enginn smásmíði, 2,24 metrar á hæð og 156 kg að þyngd. Lauderdale lék í Grikklandi vetur- inn 1995-1996 og í nýliðavalinu fyrir síðasta tímabil gekk hann í raðir Atl- anta Hawks. For- ráöamenn Denver binda miklar vonir við Laudardale og segja að hann komi til með að falla vel inn i liðið. -GH Wallace með nýjan samning við Portland Þá skrifaði fram- herjinn Rasheed WaUace undir nýj- an sex ára samning við Portland Trail- blazers sem metinn er á 520 miUjónir króna. Wallace sem er 23 ára gamall, var einn athyglis- veröasti leikmaöur- inn í NBA á síðasta vetri og mörg félög renndu hýram aug- um tU hans. „WaUace er einn af nýju ungu stjörn- unum í NBA og við erum i sjöunda himni yfir því að hafa hann í okkar herbúðum þennan langa tima,“ sagði Bob Whitsitt, for- seti Portland, við fréttamenn eftir að WaUace hafði skrif- að undir nýjan samning. KepnnistimabUið í NBA-deildinni hefst um næstu mánaðamót og er búist við spennandi baráttu að venju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.