Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1997, Síða 20
28
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1997
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Nú færö þú að heyra skilaboö
auglýsandans.
>7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spumingar
auglýsandans.
■*7' Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
*7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
>7 Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
<7 Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verö fyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Utsala. Peugeot 309, árgerð ‘87, til
sölu, verð 150.000. Upplýsingar í síma
898 6324 eða 554 0375.
Lada Samara 1300 ‘91, 5 dyra. Uppl. í
síma 588 6319.
<a> Hyundai
Hyundai Elantra GLS, 16 v ‘93, ekinn
81 þús. Verð 690 þús., lítil útborgun.
Upplýsingar í síma 567 3119 eftir kl. 18.
B
Lada
Til sölu Lada station ‘91, skoðaður ‘98.
Upplýsingar í síma í dag og næstu
daga 561 9941.
Mitsubishi
Til sölu Mitsubishi Lancer GLX,
árg. ‘91. Mjög góður bíll. Fæst á góðu
verði. Upplýsingar í síma 893 8826.
Til sölu MMC Colt turbo ‘88, verð 340
þús. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 552 3800.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny SLX 1600 4x4 ‘91, ekinn
49.500 km, hiti í sætum, rafdrifnar
rúður. Uppl. í síma 453 5895 e.kl. 17.
Tll böIu Nlssan Primera, órg. ‘SS,
ekinn 84 þús. Gott verð. Uppl. í síma
898 1749.
(raj) Volkswagen
VW Golf 1800 CL ‘92 (nýja útlitiö) til
sölu, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 70 þús. km,
power-stýri. Verð 770 þús. staðgr.
Upplýsingar í síma 568 2702.
Til sölu vegna flutninga VW Jetta, árg.
‘85, nýleg sjálfskipting. Uppl. í síma
557 2191.
Bílaróskast
Nú vantar okkur bíla. Nýja bílasalan,
Bíldshöfða 8, löggild bilasala. Nýir
eigendur - nýir sölumenn - nýjar
áherslur - nýtt símanúmer. Nú vantar
okkur bíla á skrá og á staðinn. Verið
velkomin til okkar. Nýja bílasalan,
Bíldshöfða 8, sími 577 2800. Góð bfla-
sala á góðum stað. Opið kl. 10-18.30.
Biiasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).
Vantar bíla! Vantar bíla! Mikil sala!
Vantar bfla á staðinn og á skrá. Góð-
ur salur, útisvæði. Ekkert innigjald.
Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840.
Óska eftir aö kaupa bíl á verðbilinu
10-20 þúsund. Ymislegt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 568 9795
eftir klukkan 18.
Óska eftir bíl á veröbilinu 10-50 þús.,
má þarfnast viðgerðar en þarf að vera
heillegur. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 896 6744.
Óska eftir nýlegum bíl sem mætti
þarfnast lagfæringa, jafnvel tjónaður.
Greiðsla: Charade ‘88, 5 d., 5 g., gull-
fallegur toppbfll + 40 þ. S. 897 2785.
Daihatsu Charade ‘88. Góður, lítið
keyrður bfll óskast. Uppl. í síma
552 6024 og 899 6940 e.kl. 17.
Bílaþjónusta
iónninn ehf. Bflaviðgerðir og
varáhlutasala m/notaða varahluti
Sækjum og sendum. Gerum fóst verð-
tilb. S. 555 3260/897 5397, fax 555 4063.
Flug
Elsti og stærsti flugskóli landsins.
33 ára reynsla í flugkennslu.
Höfum eigin skólastofu.
Flugskóli Helga Jónssonar, 551 0880.
Sandblásnar og málaöar felgur undir
Volvo 240 og 740. Einnig 14” og 15”
álfelgur, 14” og 15” vetrardekk f/Volvo
ogfl. Visa/Euro. S. 557 1725/894 1145.
Jeppar
Til sölu Bronco II ‘84 í heilu lagi eða í
pörtum. Uppl. í síma 587 0089 eða
894 1817.
Pajero dísil, árgerö ‘85, til sölu.
Upplýsingar í síma 588 8888.
Kenvr
Smíöum allar geröir af kerrum auk
annarrar jámsmíði. Hagstætt verð.
Stálfell ehf., sími 555 3607.
Lyftarar, lyftarar, lyftarar.
Toyota, Still, Hyster, Boss, Lansing,
Caterpiliar. Rafmagns- og dísillyftar-
ar, lyftigeta 1,5-3 tonn. Verð frá kr.
500.000 án vsk., greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Hveijum notuðum lyftara
fylgir fnr handlyftari í kaupbæti.
Hafðu samband og láttu okkur gera
þér tilboð sem þú getur ekki hafnað.
Kraftvélar ehf., Funahöfða 6,
112 Rvík, s. 577 3504, fax 577 3501,
email: amisi@kraftvelar.is
Farsími 853 8409, talhólf 883 8409.
Kraftvélar, ekkert sambandsleysi,
takk!
Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyrir-
tæki í lyftumm og þjónustu, auglysir:
mikið úrval af notuðum rafmagns- og
dísillyftumm. Lyftaramir em seldir,
yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftírliti
ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mánaða
ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnaður,
hliðarfærslur, varahlutir, nýir hand-
lyftívagnar. Steinbock-þjónustan ehf.,
Kársnesbraut 102, Vesturvararmegin,
Kópavogi, sími 564 1600, fax 564 1648.
Hausttilboö. Fullt hús af notuðum raf-
magnslyfturam, 0,6-3 tonna. Frábært
verð og kjör. Öll tæki skoðuð af
Vinnueftirliti ríkisins. Viðurkennd
varahlutaþjónusta í 35 ár fyrir Stein-
bock, Boss, BT, Manitou og Kalmar.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Mótorhjól
Allt sem viökemur hjólinu þínu, utan-
borðsmótomum, siáttuvélinni, frá
kertaskiptum upp í allsheijarapptekt
er leikur í höndum okkar. Verkstæði
Gullsports, s. 511 5803. Mikið af nýjum
vöram. Vantar hjói á skrá. Gullsport,
Brautarholti 4, s. 511 5800.
Full búö af hjólavörum. Hjálmar,
hanskar, skór, vara- & aukahl., sérp.
Olfur, kerti, síur, tannhj., keðjur í öll
hjól. Vandaðar vörur. Ný hjól, notuð
hjól. Vélhjól & sleðar - Kawasaki.
Yamaha-þjón. Stórh. 16, s. 587 1135.
Suzuki Dakar ‘88, margir aukahlutir
fyigja. Verð 150 þús. stgr. Til sýnis og
sölu hjá Hjólheimum, Smiðjuvegi 8 D.
Suzuki GSXR 750 ‘91 til sölu, ekið 29
þús. km, flækjur, jettar og race-filter-
ar. Uppl. í síma 553 8734 eftir kl. 19.
Óska eftir Hondu MTX i varahluti.
Uppl. í síma 477 1642 milli kl. 19 og 20.
Tjaldvagnar
Vetrargeymsla á tjaldvögnum/bílum o.fl.
Upphitað/vaktað.
Rafha-húsið, Hf., s. 565-5503, 896-2399.
Varahlutir
• Japanskar vélar 565 3400, varahlsala.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., boddíhl., öxla, startara,
aitemat. o.fl. frá Japan. Eram að rífa
eða nýl. rifnir: Vitara ‘90-’96, Feroza
‘91-’95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky
‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95,
Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88,
Trooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88, Hi-
Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4
‘87-’94, Spacewagon 4x4 ‘91, Charade
‘91, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91,
Subara 1800 ‘87, Justy 4x4 ‘87-’91,
Impreza ‘94, Mazda 626 ‘87-’88, 323 ‘89
og ‘96, 929 ‘88, Biuebird ‘88, Swift
‘87-’95 og sedan 4x4 ‘90, Micra ‘91 og
‘96, Sunny ‘88-’95, ZX 300 ‘91, NX 100
‘92, Primera ‘93, Urvan ‘91, Civic
‘86-’92 og Shuttle, 4x4, ‘90, Accord ‘87,
Corolla ‘92, Carina E ‘93, Pony ‘92-’94,
H 100 ‘95, Elantra ‘92, Sonata ‘92,
Accent ‘96, Polo ‘96, Mondeo ‘94,
Baleno ‘97. Kaupum bfla til niðurrifs.
ísetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð.
Visa/Euro-raðgr. Opið v.d. 9-18, lau.
11-15. Japanskar vélar, Dalshrauni
26, sími 565 3400, fax 565 3401.
Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla:
M.a. Audi 100 ‘85, BMW 316 ‘84, Benz
280 og 250, Corolla sedan ‘87, Colt ‘91,
Dodge Ram ‘80, Laurel 280, Fiat Uno,
Galant 2000 ‘85, Honda Accord ‘85,
Honda Civic CRX, TVooper,
Lancer station ‘86, Lancer ‘84-’87,
Renault Clio ‘81, Mazda E2200 ‘86,
Mazda 626 ‘84-’88, Opel Ascona,
Pajero ‘85, Subara station ‘89, QP ‘89,
Justy ‘87, Tfercel ‘85, L-300 ‘88.
Einnig eigum við mikið úrval af vélar-
hlutum, s.s. hedd, sveifarása, knast-
ása, vatnsdælur, kveikjur og fleira.
Kaupum skemmda bfla til niðurrifs.
Sendum um land allt. Euro/Vsa.
Fljót og góð þjónusta. Kaupum bfla.
Bilakjallarinn, Stapahr. 7, s. 565 5310,
565 5315. Eram að rífa: Volvo 740,
Sunny ‘88, L300 4x4 ‘88, Renault 19
‘92, Swift ‘96, Swift 4x4 ‘93, Audi 80
‘88, Volvo 460 ‘93, Galant ‘88-’92,
Mazda 323 ‘90-’92, Ibyota Corolla lift-
back ‘88, Pony ‘94, Peugeot 205 ‘87,
405 ‘88, Lancer ‘85-’88, Colt ‘87, Gal-
ant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88,
Charade ‘86-’88, Escort ‘87, Aries ‘88,
Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87, Civic
‘87, Samara ‘91 og ‘92, Golf ‘85-’88,
Polo ‘91, Monza ‘87, Volvo 244 ‘82,
Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘86, ‘88, Si-
erra ‘87. Vsa/Euro. Stapahr. 7, Bflakj.
565 0372, Bílapartasala, Skeiðarási 8.
Nýl. rifnir bflar: Renault 19 ‘90-’95,
Subaru st. ‘85-’91, Pajero ‘93, Justy
‘87, Legacy ‘90, Benz 190 ‘85, 230, 300
‘84, Charade ‘85-’91, Blazer ‘84-’87,
Saab 9999 turbo, Lancer, Colt ‘84-’91,
Galant ‘90, Golf ‘85, Polo ‘90, Bluebird
‘87-’90, Cedric ‘87, Sunny ‘85-’91,
Peugeot 205, 309, Neon ‘95, Civic ‘90,
Mazda 323 og 626 ‘83-’92, Aries ‘85,
BMW ‘84-’90, Grand Am ‘87, Accent
‘95, Electra ‘93, Pony ‘90, Excel ‘88,
Trans Am ‘83-89 o.fl. bflar. Kaupum
bfla. Op. 9-19, lau. 10-16.
Eigum úrval af innfl. felgum undir flest-
ar gerðir japanskra og evrópskra bfla.
Einnig varahl. í Range R., Land Cruis-
er, Hilux, Rocky, Trooper, Crew Cap,
Pajero, L200, L300, Fox, Samorai,
Blazer S10, Sport, Subara 1800, Justy,
Galant, Lancer, Colt, Space, Tredia,
Mazda 626, 323, Corolla, Camry, Terc-
el, Tburing, Sunny, Bluebird, Swift,
Civic, Prelude, Accord, Clio, BX,
Monsa, Escort, Orion, Benz 190, Sam-
ara o.m.fl. Bflapartasalan Austurhlíð,
s. 462 6512. Opið 9-19 og 10-17 lau.
Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11,
sími 565 3323. Flytjum inn notaða og
nýja boddíhluti í flestar gerðir bfla,
s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill,
hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl.
Nýlega rifnir: Ford Orion ‘92, Escort
‘84-’92, Sunny ‘88, Golf, Carina ‘90,
Justy ‘87-’90, Lancer/Colt ‘88-’92,
Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot
309, Renault 19 ‘90 o.fl. o.fl. Kaupum
bila. Visa/Euro-raðgr. Opíð 8.30-18.30
virka daga. Partar, s. 565 3323.
Volvo, Chevrolet og fleira. Eigum flesta
varahluti Volvo 240/340/740, þ.á m.
vélar, blöndungs og innspýtingar,
turbo og fleiri, gírkassi m/y&gír, 5
gíra, sjálfskiptingar m/yfirgír. Einnig
Chevrolet 327 vél, nýupptekin og 350
sjálfskipting m/lockup. Rover 3,5, 8
cyl. álvél + 5 gíra gírkassi úr fólks-
bfl. Visa/Euro. S. 557 1725 og 894 1145.
565 0035, Litla partasalan, GSM 893
4260, Trönuhr. 7. Eigum varahl. í Benz
190 ‘85 123, 116, Subara ‘85-’91, BMW,
Corolla, Tfercel, Galant, Colt, Lancer,
Charade, Econoline, Mazda 323/626,
E2200, Bluebird, Monza, Fiat, Orion,
Fiesta, Favorit, Lancia o.fl. Kaupum
bfla. Op. v.d. 9-18.30. Vsa/Euro._______
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Cressida ‘86, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Eram að rífa Charade ‘84-’92, Favorit
‘92, Galant ‘87, Fiat Uno ‘88-’93,
Subara Justy ‘87, Corolla ‘85, Escort
‘88, Fiesta ‘87, Micra ‘88, Lancer ‘88,
st. ‘89, Mazda 626 ‘86, 323 ‘87, Aries
‘87, Monza ‘88, Swift ‘92. Kaupum bfla
til uppgerðar og niðurrifs. Visa/Euro.
587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12.
Rauð gata. Vorum að rífa Subara 1800
‘88, Accord ‘87, Golf ‘93, Audi 100 ‘85,
Sunny ‘87, Uno ‘92, Saab 900 ‘86,
Micra ‘91, Lancer ‘86, Mazda 626 ‘87,
323 ‘92, Galant ‘87, Benz 190 ‘84, 250
‘80 o.fl. Kaupum bfla til niðurrifs.
Erum aö rífa: Saab 900, MMC Colt,
Fiat Uno, Chevrolet Monza, Dodge
Aries, Subara 1800, VW Golf, Volvo
244, Seat Ibiza, Ford Sierra, Ford Es-
cort, Citroén BX, Lada 1500. Bflþjónn-
inn ehf., viðgerðir og varahlutaþjón-
usta, s. 555 3260, 897 5397, fax 555
4063.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fyrirliggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-18 virka daga.
S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro.
Varahlutaþjónustan, sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b, við Drangahraun.
Eigum til vélar, gírkassa, drif og
fjölmarga aðra varahluti í flestar
gerðir bfla. Opið 9-18.30 og laugar-
daga 10-16. Vsa/Euro.
Bilabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Favorit,
Corolla ‘84-’92 + GTi, Camry ‘85,
Charade ‘87, Lancer, Sierra 1,8, Civic.
Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16.
Eigum til vatnskassa í allar gerðir bila.
Slaptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lage.r vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200, Stjörnublikk.
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/852 5849.
Bilapartasalan Start, s. 565 2688.
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla.
Opið 9-18.30 vd. Vsa/Euro.
Sérpöntunarþjónusta.
Varahlutir í Benz, BMW, Jaguar og
aðra evrópska bfla.
Upplýsingar í síma 552 3055.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020.
Ödýrir vatnskassar í flestar gerðir
bifreiða og millikælar.
Volvo varahlutir. Vél, sjálfskiptíng og
margt fleira í 240 Volvo. Einnig grill
og vatnskassi í 740. S. 898 2021._______
Ódýrt. Bflapartasala hættir störfum.
Mikið af ódýrum varahlutum.
S. 565 6172 og 852 0322.
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vinnuvélar
Verktakar - sveitarfélög.
Eigum á lager og útvegum á skömm-
um tíma flestar útfærslur af tækjum
og tólum, eins og gröfur, hjólaskóflur,
veghefla, moldvörpur, jarðbora, plötu-
þjöppur, valtara, loftpressur, snún-
ingsliði á gröfuskóflur, vökvahamra,
brotstál, vélavagna, malardreifara,
dælur, rafstöðvar, dísilvélar o.fl. o.fl.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 581 2530.
Vökvafleygar.
Mikið úrval nýrra og notaðra fleyga
til sölu. Varahlutir í allar gerðir
vökvafleyga.
H.A.G. ehf'. - tækjasala, s. 567 2520.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, gaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Scania R-112 H ‘82, 10 hióla, meö hliö-
arsturtupalli. Verð 1.500 þús. + vsk.
Upplýsingar í síma 892 1340.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu í Mjóddinni. Skrifstofuhús-
næði til leigu, ca 60 m2, 2 herbergi og
wc, aðkoma hæði úr göngugötu og að
utan. Upplýsingar í síma 587 0706 á
vinnutíma og 553 2434 á kvöldin._______
Skrifstofuherberai - til leigu. Biört og
rúmgóð skrifstherb. í vesturb. Að-
gangur að kaffist./salerni. Lyfta. Frá-
bær staðsetning. S. 896 0304/896 5048.
Til leigu 104 m2 pláss meö
innkeyrsludyram við Krókháls, allt
sér, malbikað plan. Upplýsingar í síma
553 9820 eða 565 7929 á kvöldin.
Til leigu 168 fm húsnæöi að Hringbraut
4, í Hafnarf., hentar fyrir þnfalega
starfsemi. Næg bflastæði. Laust strax.
Sími 893 8166 og 553 9238 á kvöldin.
Til leigu i Múlahverfi. 500 fm skrifstofu-
og lagerhúsnæði. Góðar innkeyrslu-
dyr. Hagstæð leiga. Næg bflastæði.
Uppl. í síma 896 0304 og 896 5048.
Vantar allar stæröir atvinnuhúsnæöis
á sölu- og leiguskrá okkar.
Arsalir - fasteignasala, s. 533 4200.
Fasteignir
Húseign á landsbyggðinni óskast keypt
á góðum kjörum eða með yfirtöku
lána, má þarfnast lagfæringar.
Upplýsingar í síma 896 1848.
Óska eftir aö kaupa iönaöar- eöa ibúö-
arhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu á
góðum kjörum eða með yfirtöku lána.
Upplýsingar í síma 896 1848.
[@j Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði.
Sækjum og sendum. Tveir menn.
Rafha-húsið Hf., s. 565-5503,896-2399.
/tlleigiX
Húsnæðiíboði
Búslóðageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði.
Sækjum og sendum. Tveir menn.
Rafha-húsið Hf., s. 565-5503, 896-2399.
Laus strax. Lítil 2ja herb. íbúð á góðum
stað á svæði 101, leiga 30 þús., hiti,
rafm. og þvottaaðst. innifahð. Vs. 551
3540 f.kl. 19, hs. 5518389 e.kl. 19.
Leigjendur, takiö eftir! Þið erað skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Leigulinan 905 2211.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst! (66,50).
Til leigu góö einstaklingsíbúö, ca 42
m2, á svæði 105. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina. Leigist á 34 þús. með
hita. Uppl. í síma 581 2128 e.kl. 15.