Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1997, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1997, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1997 29^* Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til leigu herb. m'húsgögnum og að- gangi að eldhúsi og baði. A sama stað óskast ódýr þvottavél m/þurrkara og ódýrt litsjónvarp. Uppl. í s. 568 7207. 2 herbergja íbúö til leigu á Snorra- braut. Laus strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21484,________ Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Hf Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan ieigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2, hæð, s. 5112700. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Einstaklingsíbúö óska.st. Er reglusamur. Oruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 552 2687 eftir kl. 17 í dag og á morgun,____________ Leigulínan 905 2211. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Máhð leyst!(66,50). Móöur meö tvö böm, 9 og 12 ára, bráð- vantar 3 herbergja íbúð. Upplýsingar gefur Þórunn í síma 897 9478 eða í síma 557 9478 eftir klukkan 19.______ Vantar allar stæröir íbúöa á skrá fyrir trausta leigjendur sem þegar eru á skrá hjá okkur. Leigumiðlunin, sími 533 4202. Sumarbústaðir Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta verðið frá kr. 1870 þ. Sýningarhús á staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvik., Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858. Hausttilboö. Græn pallaolía, 535 lítrinn, grunnfúavörn, 199 h'trinn/5 h'trar, Pinotex-viðarvöm, -30%. Metró-Málarinn, Skeifan 8, 581 3500. Ertu oröin/n leiö/leiöur á lágum launum? Ef þú ert til í að legeja þig fram þá erum við með tækifærið fyrir þig. Sölumennskan hjá okkur er vel skipu- lögð og árangursrík. 50% sölumanna vinna sér inn meira en 100.000 kr. á mán. Starf fyrir 20 ára og eldri. Upp- lýsingar gefiir Guðjón í síma 897 1255 í dag og næstu daga á milli 13 og 17. Gullsól, Mörkinni 1, leitar eftir vakt- stjóra og afgreiðslugjaldkera. Snyrtil. útht, góð þjónustulund, verksvit og stjómunarhæfileikar nauðsynl. Æskil. aldur 22-30. Vaktav. Langar vaktir, löng frí. Einnig óskast hárgr- fólk á fóstud. og laugard. Uppl. í síma 896 6998 og 587 3837._________________ Hefur þú verömæta rödd? Símapjónustufyrirtæki óskar eftir erótískum lesara í tímabundið og mjög vel borgað verkefni. Skilyrði em hæfi- leikar til upplestrar og jákvætt við- horf til viðfangsefhisins. Reynsla af leiklist æskileg en ekki skilyrði. Svör sendist DV, merkt „Lestur 7883._______ Fiskvinnsla I Kópavogi. Okkur vantar duglegt og áreiðanlegt starfsfólk í pökkun og snyrtingu á fiski á góðum vinnustað. Möguleiki er á útvegun húsnæðis. Uppl. í síma 554 4680 (eða skilja eftir skilaboð). Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Óskum eftir stundvísum oa heiöarleg- um starfskrafti til afgreiðslu- og sölu- starfa í radíóverslun. Reynsla æsldleg, ekki skilyrði. Skrifleg svör sendist DV merkt „R-7884”, fyrir 10. sept._______ Ert þú heppinn? Leitum að meðeig- anda. Við erum verktakar við þrif og viðhald húseigna, framlag aðeins 200 þús. Uppl. í síma 893 0019.___________ Ert þú hress, jákvæö/ur og stundvís. Okkur vantar traust fólk í símasölu allan daginn. Góðir tekjumögul. fyrir rétta aðila. S. 5614440 m.kl, 14 og 16. Fyrsti vélstjóri óskast tímabundið á 500 lesta skuttogara með 1300 kW aðal- vél, þarf að hafa VS2-réttindi. Upplýsingar í síma 898 0376.__________ Gott verktakafyrirtæki óskar eftir vönum vélamanni. Fullum trúnaði heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21445. Hrói höttur óskar eftir bílstjórum á fyrirtækis- og eigin bílum. Umsóknareyðublöð liggja í afgreiðslu Hróa hattar, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Skiltageröarmaöur óskast. Þarf að vera vanur tölvuvinnslu og almennri skiltagerð. Uppl. í síma 587 5513. Augljós Merking, skiltagerð,__________ Söluturn (svæöi 101) vantar starfskraft 2 daga í viku, seinnipartinn og aðra hveija helgi. Uppl. í síma 552 4025 milli 19 og21. ______________________ Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusímiim leysir máhð! (66,50)._____ Óskum aö ráöa mann vanan jámsmíöi, góð vinnuaðstaða, fjölbreytileg verk- efhi. Aðeins rösir menn koma til greina. Uppl. í s. 897 0472 eða 898 5144. Óskum eftir harðduglegri manneskju til afgreiðslustarfa í bakaríi. Þarf að vera vön afgreiðslu- og þjónustustörfum. Svör sendist DV, merkt „Bakarí 7885. Starfskraftur á aldrinum 25-45 ára óskast í fataverslun. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20268._____ Sölufólk - dagsala. Okkur bráðvantar sölumenn í símsölu. Mikil vinna. Góð verkefhi. Uppl. í síma 562 5244. ]íf Atvinna óskast 50 ára kona ósk. e. vinnu, fyrir hádegi á kvöldin eða næturv. Er vön að sjá um veislur og ganga um beina, heimil- ishjálp kemur til gr. Svör send. DV, f. 4.okt., merkt ,Áhugasöm-7875. Atvinnurekendur, starfsmannastjórar. 24 ára mann vantar vinnu í 3-4 klst. virka daga. Helst fyrripart dags. Aht löglegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 896 2353.______________________ 22 ára stúlka óskar eftir aukavinnu. Er stundvís, reglusöm og hefur mikla reynslu af afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 557 3973eftirki. 18/_____________ Tek aö mér þýðingar úr ensku/dönsku, einnig prófarkalestur á íslensku. Haf- ið samb. við Asdísi Jennu í síma/fax 5611659 eða email asdisj@islandia.is. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50). Kona óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 553 7859. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.____________ Erótískar videospólur, blöð, tölvu- diskar, sexí undirfot, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Heildarlausn vegna greiösluerfiöleika. Viðskiptafræðingar með 8 ára reynslu aðstoða ykkur. Fyrirgreiðslan ehf., sími 562 1350. %? Enkamál Gamlir feröafélagar frá árunum ‘68-78, aðallega úr Þórsmerkurferðum, ætla að hittast í Hlégarði, Mos., laugard. 11. okt. kl. 19.30. Þeir sem hafa áhuga á að vera með hafi samb. v/Harta, s. 894 6833, Steina, s. 566 6490, Gulla, s. 554 5721, og Rúnar, s. 566 6877, f. 8. okt. V Símaþjónusta 904 1666. Nýtt. Raddleynd í boði. 27 ára kona vill kynnast manni. 38 ára kona vill kynnast manni. Hringdu í Makalausu línuna (39,90). Date-línan 905 2345. Fersk og fjörug kynni! Nýjustu auglýsingamar birtast í Sjónvarpshandbókinni (66,50). Date-línan - saklaus og tælandi í senn! Þjónusta sem slegió hefur rækilega í gegn! S. 905 2525 66,50 mín. Nýtt efni vikulega á öllum línum, fyrir miönætti öll priðjudagskvöld MYNDASMÁ- ap LYi AUGLYSINGAR Nætursögur Fyndnar og lostafullar sögur úr íslenskum veruleika. S. 905 2727 66,50 mín. Daðursögur WmtL. Eldri nætursögur á lægra verói. S. 904 1099 Aóeins 39,90 mín. V Símaþjónusta Allt sem þú þarft! Allt sem þú vilt... á einum staö. ©Michelle •m 66,SO mtn. ’ t&bikatíf) kvenna (htiódrUaniz) (Stotisk ccfþretfintf 905-2000 oW mil/í hirni/ Smáauglýsingar 550 5000 Draumsýn (66,50 mín.). SVALANpt 905-2555 Djarfar og æsandi sögur! (66.50). Þú kemst á stefnumói í Erótísk ævintýri (66,48 kr. mín.). | Þrjár SJÓÐ-hei+ustu 1 píurnar í baenum...! 905-2200 Heitarfantasíur...hraöspól...(66,50). mtiisöiu AMERÍSKAR DÝNUR. Sérverslun m/gæöadýnur á góöu veröl. Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu framleiðendunum, Sealy, Springwall og Marshall. Fataskápar á útsölu- verði, flísar og stólar. Gott verð, mik- ið úrval. Nýborg, Armúla 23 (við hliðina á pósthúsinu, gengið nið- ur með hlið), s. 568 6911. Boxer-hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 433 8855,854 1752 eða 894 1752. Peningaskápar. Meilink og Winchester. Eldtraust- ir/þjófheldir. Einstök gæði. Frábært verð. Gagni, s. 555 0528. Hár og snyrting Eigum frábær efni við allra hæfi. Styrkingar, nýjar neglur og hjálp 1 við naglavandamálum. Neglur & List, s. 553 4420. I©1 Verslun Ath. Opiö 10-20 í vetur mán.-fös., lau. 10-14. Troðfull búð af spennandi og vönduðum vörum s.s. titrsettum, stök- um titr., handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr., perlutitr., extra öflugum titr. og tölvustýrðum titrurum, vatns-V- heldum titr., vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frá- bært úrval af karlatækj. og vönduðum dúkkum, vönduð gerð af undirþrýst- ingshólkum o.m.fl. Úrval af nuddol- íum, bragðolíum og gelum, boddíol- íum, sleipuefnum og kremum f/bæði. Ótníl. úrval af smokkum, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., PVC- og Latex-fatn. Sjón er sögu ríkari. 5 myndal. fáanl. Allar póstkr. duln. Netf. www.itn.is/romeo Erum í Fáka- feni 9,2. hæð, s. 553 1300. Vetrarpöntunariistarnir. Kays-listinn, nýtísku og klassískur fatnaður í öllum stærðum á alla fjöl- skylduna. Argos- skart, búsáhöld, verkfæri, leikfóng o.fl. o.fl. Panduro, hreinlega allt til fondurgerðar. B. Magnússon hf. Pöntunarsími 555 2866. Verslunin er opin mán.-fös. 9-18, lau. 11-13. Pantið jólagjafirnar - og jólafóndrið tímanlega. S mart vöramar, ódýrara en í útlöndum. l4r Ýmislegt ' Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin. THE XYORLD. Liflð cr dularfyllra cn þú heldur. Sálardjúp þín auðugri en þíg grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mín* Sími 905 5566.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.