Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1997, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1997
33
Myndasögur
ÞETTA ER
KENNARINN MINN,
PABBL^
GLEÐUR MIG A€> . KYNNAST PÉR FRÚ. ÉG e |
MUNDI PEKKJA ÞIG
HYAR SEM ER. í
r* r
í
I
í
4 1 i
Brúðkaup
Pann 30. ágúst voru gefin saman í Hafn-
arkirkju af séra Siguröi Kr. Sigurössyni
Sveinbjörg Jónsdóttir og Ómar Frans
Fransson. Heimili þeirra er aö Hrísbraut
1a á Höfn.
Ljósm. Jóh. Valg.
Pann 30. ágúst voru gefin saman í Siglu-
fjaröarkirkju af séra Braga J. Ingi-
bergsyni Guörún Hafdís Ágústsdóttir og
Siguröur Freysson. Heimili þeirra er í Óö-
insvéum í Danmörku.
Þann 2. ágúst voru gefin saman I
Enslövskirkju, Halmstad, Svíþjóö, af séra
Anders Browholm, Sigriöur Sif Sigur-
hansdóttir og Christer Karlsson. Heimili
þeirra er í Svíþjóö.
Ljósm. Studio Strandh, Halmstad.
Þann 30. ágúst voru gefin saman í Fri-
kirkjunni í Hafnarfiröi af séra Einari Eyj-
ólfssyni Rannveig Lárusdóttir og Guö-
mundur Björnsson. Heimili þeirra er aö
Móabaröi 36, Hafnarfiröi.
Ljósmst. MYND, Hafnarfiröi.
Pann 28. júní voru gefin saman af séra
Siguröi Siguröarsyni Steinunn Rán
Helgadóttir og Sveinn Ólafsson. Heimili
þeirra er aö Skaftahliö 31, Reykjavik.
Þann 26. júlí voru gefin saman i Pykkva-
bæjarkirkju af séra Auöi Eir Viljálmsdótt-
ur Særún Sæmundsdóttir og Heimir Haf-
steinsson. Heimili þeirra er í Smáratúni í
Þykkvabæ.
Ljósm. Erling Ó. Aöalsteinsson.
Gefin voru saman þann 30. ágúst í
Bessastaðakirkju af séra Ægi Sígurgeirs-
syni Guöný Sigurðardóttir og Kristinn P.
Vagnsson. Heimili þeirra er aö Lækjarfit
8, Garöabæ.
Ljósmst. MYND, Hafnarfiröi.
Pann 16. ágúst voru gefin saman í Dóm-
kirkjunni i Reykjavík af séra Karli Sigur-
björnssyni Guörún Ellen Porgeirsdóttir
og Bjarni Guömundur Ragnarsson.
Heimili þeirra erað Vitastfg 16, Reykjavík.
Ljósmst. MYND, Hafnarfiröi.
Vöruflutningar
( Sauðárkrókur - Skagafjörður )
Vörumóttaka hjá HSH í tollvörugeymslunni
Héöinsgötu 1-3-sími 581 3030
Bjarni Haraldsson
Nauðungarsala á lausafé
Eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, aðalbanka, kt. 490169-1219,
Austurstræti 5, Reykjavík, fer fram nauðungarsala á eftirtöldu:
40 plastfiskeldiskörum ásamt 80.000 laxaseiðum og 100.000 regnbogasilungsseiðum, <•
dæluhúsi, rafstöð og stjómstöð, allt staðsett að Lykkju á Kjalamesi.
Nauðungarsalan fer fram þar sem ofangreint er staðsett, að Lykkju, Kjalamesi, Kjósar-
sýslu, fimmtudaginn 9. október 1997, kl. 14.00.
Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK