Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1997, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1997, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1997 Spakmæli Adamson 3^ Andlát Jónas Björnsson tónlistarkennari, Seilugranda 8, lést sunnudaginn 28. september. Lilja Halldórsdóttir Steinsen, Flúðabakka 1, Blönduósi, andaðist mánudaginn 29. september á Héraðs- sjúkrahúsi Blönduósi. Álfdís Ragna Gunnarsdóttir, Skip- holti 49, Reykjavík, andaðist á heimili sínu sunnudaginn 28. september. Jarðarfarir Vilborg M. Ólafsdóttir, dvalarheim- ilinu Höfða, verður jarðsungin frá Akraneskirkju, fimmtudaginn 2. októ- ber kl. 14.00. Gísli Wíum Hansson, Holtsgötu 12, Sandgerði, verður jarðsunginn frá Hvalneskirkju fóstudaginn 3. október kl. 14.00. Guðmundur R. Þorkelsson, Aðai- stræti 8a, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. október kl. 13.30. , Tilkynningar ITC „Grand Lady’s" Undirbúningsfundur að stofnun deildar fyrir ITC-konur, lengra komnar í þjálfun, jafnt fyrrverandi sem starfandi, verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 20 í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11. Kaffi- veitingar. Nánari upplýsingar hjá Kristínu í síma 553 4159. Nýjung frá Sláturfélagi Suöurlands Sláturfélag Suðurlands hefur sett á markað frosið ekta ítalskt lasagne. Um er að ræða ljúffengan ítalskan pastarétt gerðan úr fyrsta flokks hráefni, nautakjöti, úrvals græn- meti og ilmandi kryddjurtum. Ekta ítalskt lasagne er matur fyrir tvo en hver pakki inniheldur 600 g. I rétt- inum eru engin rotvamarefni. Brúðkaup Þann 3. maí voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Pálma Matth- íassyni Anita Sigurbergsdóttir og Ólafur Birgisson. Heimili þeirra er að Efstasundi 13, Reykjavík. Ljósm. Rut. Þann 19. júli voru gefin saman i Há- teigskirkju af séra Tómasi Sveins- syni Margrét Jóna Sigurðardóttir og Hallgrímur Kvaran. Heimili þeirra er að Langagerði 86, Reykja- vík. Ljósm. Rut. Vísir fyrir 50 árum 1. október. Bílstjórar mótmæla benzínskömmtuninni. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna- þjónustu em gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfla: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fosd. kl. 9-19, laud. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd.- fimd. kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug. 10.00-15.00. Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla daga kl. 8.30-19.00 og Iaugard. kl. 10.00-16.00. Sími 552 2190 og læknasími 552 2290. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111 Reykjavík. Opið virka daga ffá kl. 8.30— 19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10- 16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak- ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi- d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma- ráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg- un og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi lækr.ir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvilið- inu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldiunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Afla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. > Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda- mál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, föstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Penninn er tunga hugans. Cervantes. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim- ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá I. 5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud og sunnud. frá kl. 13-16. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar- nesi er opið alla virka daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Sími 553 2906. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugar- daga kl. 13-18. Surrnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19. desember. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Sel- * tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akur- eyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- T um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudagirm 2. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það er ekki líklegt að þú náir góðum árangri í samvinnu við aðra í dag. Þeir eru sennilega uppteknari af eigin málefnum en samvinnu við þig. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Ef samningar eru gerðir er eins liklegt að misskilningur komi upp síðar. Reyndar liggur órói í loftinu og samskipti ganga ekki of vel. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert eitthvað óöruggur með þig í dag og veist ekki hvernig þú átt að snúa þér í máli sem upp kemur. Ástin kemur þér skemmtilega á óvart. Nautið (20. apríl-20. maí): Einhver ruglingur kemur upp að morgni en það ætti ekki að hafa áhrif þegar líður á daginn. Kvöldið verður einstaklega skemmtilegt. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú hugar að fjármálunum og kemst að því að þú getur leyft þér að sletta aðeins úr klaufunum án þess að það valdi vand- ræðum. Þú fæst við erfiðan vinnufélaga. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Farðu eftir því sem þér finnst rétt að gera þó að ýmsir séu að ráðleggja þér. Þú veist best hvað þér er fyrir bestu. Happatöl- ur eru 3, 5 og 25. Ljónið (23. júlf-22. ágúst): Þér verður vel ágengt í vinnunni en ekki er víst að samskipt- in inni á heimilinu gangi eins vel. Þar þarf eitthvað að lag- færa. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ræðst í einhverjar stórframkvæmdir á næstunni og þú átt eftir að njóta þeirra. Mikilvægt er að ganga til verka með opn- um huga. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hvað sem þú fæst við er mikilvægt að vinna faglega að hverju verki. Þú hittir gamlan vin sem þú hefur ekki séð lengi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert sérstaklega bjartsýnn um þessar mundir og þér geng- ur vel að umgangast fólk. Gamalt vandamál leysist sjálfkrafa. Happatölur eru 6, 9 og 23. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað ævintýralegt gerist i dag og þú átt meira að segja eft- ir að koma sjálfum þér á óvart. Vinir hittast í kvöld og eiga gagnlegar viðræður. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir ekki að trúa öllu sem þú heyrir eða treysta öllum sem til þín leita. Þú hefur í mörg horn að líta heima, þar hafa verkefni hrannast upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.