Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1997, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 T>V
» fim helgina
** 5
VEITINGASmHER
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
i 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 551
1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
17.30- 23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg Ua, s. 551
i 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
j helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210, Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
i? 11.30-23.30 fd. og ld.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
> Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía íjelagid Hverfisgötu
| 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
A nœstu grösum Laugavegi 20, s.
552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
| v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
í Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fód.-sd.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
3350. Opið 11-23 alla daga.
j Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
og ld. 12.-2.
IGrænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
12-23.30 sd.
Horniö Hafnarstræti 15, s. 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
í Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
| 568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
I 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og Id.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
* velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
Hótel Oðinsvé v/Oðinstorg, s. 552
5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
| 12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14
S og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
J ld. og sd.
Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá
1 11.30-23.30.
Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554
! 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45
fd., ld. og sd.
: Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
! 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
| 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
i 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
I sd.-fid. 11.30-22.30.
IKofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
11-03 fd. og ld.
Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
6766. Opið a.d. nema md.
17.30-23.30.
Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
12-14 og 18-03 fd. og ld.
Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
I 3131. Opið virka daga frá 11.30 til
1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
Primavera Austurstræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„
| 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
j 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
5 Lokað á sd.
S Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
I fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
■ Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
í Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
J 11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
i Opið 11-23 alla daga.
s Við Tjömina Templarasundi 3, s.
! 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
> md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
S 562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl.
14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
: Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
I 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d.
: Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
í götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
® og 18-23.30 ld. og sd.
Det lille
turnéteater:
Peter Holst og
Christian
Glahn.
Búkolla I nýjum búningi.
y
r
Hin síunga
Barbie.
wuuumui
Bamaleikhús
Menningarmiðstöðin
Gerðuberg:
Kl. 14: Sólarsaga
Dagskra
„Það 'er
j nokkuð löng hefð fyrir barnaleik-
1 húsum í Danmörku. Þó má segja
að þau hafi byrjað að blómstra
á sjötta áratugnum og verið í upp-
sveiflu síðan þá,“ segir danski leikar-
inn Peter Holst. Peter er sögumaður og leikur allar persónur í verk-
inu Ódysseifur sem er framlag Dana til íslensku barnaleikhússhá-
tíðarinnar. Auk hans tekur kontrabassaleikarinn Christian Glahn
þátt í sýningunni.
Við fyrstu sýn virðist verkið Ódysseifur ekki henta vel í barna-
leikhúsi en Peter er á öðru máli: „Börn skilja verkið öðruvísi en
fullorðnir og þau taka
allt bókstaflegar en full-
orðið fólk. í Ódysseifi er
mikið fjallað um and-
stæður og sterkar til-
finningar eins og ást og
hatur sem börn eiga
auðvelt með að skilja.
Þau túlka hlutina öðru-
vísi en fullorðið fólk og
skynjun þeirra er öðru-
vísi en þau geta samt
sem áður notið verks-
ins.“
Aðspurður um hlut-
verk sitt í leikritinu seg-
ir kontrabassaleikarinn
Christian: „Tónlistin hef-
ur mjög mikilvægu hlut-
verki að gegna í þessarri
uppfærslu. Stundum er
leikhústónlist einugis
notuð sem undirspil eða
bakgrunnur en í þessu
tilfelli segi ég hluta sög-
unnar með kontrabass-
-GLM
Laugardagur:
Möguleikhúsið v. Hlemm:
Kl. 13: Hlini kóngsson.
Kl. 15: Litla tígrisdýrið og litli bjöminn í
umferðinni.
Kl. 17: Ástarsaga úr fjöllunum.
Sunnudagur:
Möguleikhúsið v. Hlemm:
Kl. 11: Minnsta tröll í heimi.
Kl. 13: Einstök uppgötvun eða Búkolla í
nýjum búningi.
Kl. 15: Ódysseifur.
Kl. 17: Mjallhvít
og dvergarnir sjö.
anum.
Kolrassa krókríöandi.
Tónleikar í Undirheimum
í kvöld kl. 21 veröa haldnir tónleikar í Undirheimum Fjölbrautaskólans í
Breiðholti. Þar koma fram hljómsveitirnar Kolrassa krókríðandi, Vinyll,
Emmett og Panorama. Miðaverð er 450 krónur og innifalin í því er strætó-
ferð í miðbæinn að tónleikum loknum.
Barnaleikhúshátíð
Nú um helgina verður íslenska
barnaleikhúshátíðin haldin í Mögu-
leikhúsinu við Hlemm og Menning-
armiðstöðinni Gerðubergi.
Á hátíðinni verða sýndar nokkrar
þeirra barnasýninga sem sjálfstæðir
leikhópar bjóða upp á um þessar
mundir. Þátttakendur hátíðarinnar
eru Möguleikhúsið, Furðuleikhúsið,
Litla tígrisdýrið og litli bjöminn,
Sögusvuntan og leikhúsið Tíu fing-
ur.
Sérstakir gestur hátíðarinnar er
danska barnaleikhúsið Det lille tur-
néteater.
Furðuleikhúsið sýnir tvö leikrit á
sýningunni, Mjallhvít og dvergana
sjö og Hlina kóngsson. Leikgerðin á
Mjallhvíti og dvergunum sjö hefur
vakið mikla athygli og þykir nýstár-
leg þar sem leikarar eru einungis
tveir.
Leikhúsið Tíu fingur sýnir
skuggaleikhússýninguna Sólarsögu.
Sólarsaga er fléttuð úr þjóðsögum af
sólinni frá ýmsum löndum.
Möguleikhúsið sýnir leikritin
Einstök uppgötvun eða Búkolla í
nýjum búningi og Ástarsögu úr
fjöllunum.
Leikritið Einstök uppgötvun eða
Búkolla í nýjum búningi er nýstár-
leg útgáfa af sögunni um Búkollu.
Hún segir frá tveimur ólíkum
mönnum sem hittast og ákveða að
leika saman söguna af Búkollu. Við
það kynnast þeir ýmsum nýjum og
óvæntum hliðum á tilverunni.
Sögusvuntan sýnir leikritið
Minnstu tröll í heimi. Það er einfold
saga með einfalda leikmynd sem er
byggð á þátttöku áhorfenda.
Litla tigrisdýrið og litli björninn
sýna leikritið Litla tígrisdýrið og
litli björninn í umferðinni. í upp-
hafi leikritsins kunna Litla tígris-
dýrið og litli björninn engar um-
ferðarreglur en það lærist með
góðra manna hjálp.