Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1997, Síða 28
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997
32
Sviðsljós
Besta samband
Woodys Allens
Kvikmyndaleikstjórinn Woody
Allen segir að samband sitt og
Soon-Yi Previn, dóttur Miu Far-
row, sé besta sambandið sem
hann hefur átt í. Allen kveður
niður orðróm um að Soon-Yi sé
bamshafandi. Hann vísar því
jafnframt á bug að þau hafi ný-
lega verið að kaupa giftingar-
hringa hjá Tiffany’s. Leikstjórinn
neitar því hins vegar ekki að ein-
hvem tíma eigi hann eftir að gift-
ast Soon-Yi. Hann langar til að
eignast barn.
H
Þótti Madonna
sóðaleg
Leikkonan Joan Collins þekkti
ekki Madonnu fyrst þegar hún
lenti með henni í veislu. Collins
þótti Madonna sóðaleg. Hún blés
stöðugt kúlur með bleiku tyggjói
og þefaði af hverjum rétti, rak
síðan tunguna í matinn og þefaði
aftur áður en hún þorði að taka
til matar síns. Madonna var þá
34 ára.
Heimspressan snýr
sér að Viktoríu
Viktoría krónprinsessa af Sví-
þjóð vakti næstum þvi jafnmikla at-
hygli við brúðkaup Kristínar Spán-
arprinsessu um helgina eins og
prinsessan sjálf.
„Viktoría hefur allt. Hún er fal-
leg, hefur útgeislun og svo er hún á
giftingaraldri.
Hún er auk þess krúnuerfingi,"
hefur hirðpenni sænska blaðsins
Aftonbladet eftir breskum kollega
sínum. „Það er hægt að skrifa
endalaust um hana. Næst þegar
konungleg hátíðarhöld verða í
Stokkhólmi munum við fara þang-
að,“ bætti Bretinn við.
Þegar handboltamaðurinn Ur-
dangarín fékk prinsessuna sína í
Barcelona um helgina vom fulltrú-
ar fjörutíu konungsfjölskyldna við-
staddir.
Samkvæmt prótókollinu vora
Karl Gústaf Svíakonungur og Silvía
drottning fínustu gestirnir. Ját-
varður prins var fulltrúi bresku
konungsfjölskyldunnar i stað Elísa-
betar drottningar, að því er Afton-
bladet greinir frá.
Allir hirðpennar, sem blaðamað-
ur Aftonbladets ræddi við, vom
sammála um að nú þegar Díana
prinsessa væri öll myndi athyglin,
Duchovny vill
vera nær Teu
David Duchovny er þreyttur á
vera í fjarbúð með nýju eiginkon-
unni, Teu Leoni. Tímaritið People
greinir frá þvi að Duchovny hafi
beðið framleiðendur sjónvarps-
myndaflokksins Ráðgátur um að
flytja aðalstúdíóið frá Vancouver,
þar sem þættirnir hafa verið tekn-
ir upp síðan 1993, til Los Angeles.
Tea er með bækistöðvar í spila-
vítaborginni Los Angeles. Að
sögn vinnuveitenda Davids
Duchovnys hefur verið rætt um
að flytja stúdíóið frá Vancouver.
Hagstœð kjör
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
dag er 50% afsláttur
af annarri auglýsingunni.
aW mii// him/,
Smáauglýsingar
550 5000
Viktoría Svfaprinsessa kemur hér til brúökaups Kristínar og Urdangaríns í
Barcelona í fyigd Filipps prins af Belgíu. Viktoría vakti gífurlega athygli
heimspressunnar. Slmamynd Reuter
sem hún fékk að miklu leyti snúast
að Viktoríu prinsessu.
Viktoríu var vísað til sætis fram-
arlega í kirkjunni i Barcelona þar
sem fjöldi prinsa keppti um athygli
hennar, að því er fullyrt er.
Sá sem varð þess heiðurs aðnjót-
andi að leiða hana út úr kirkjunni
var Albert prins af Mónakó sem set-
ið hafði þremur bekkjum fyrir aft-
an Viktoríu. Það leið nokkur stund
áður en þau fímdu réttan langferða-
bO sem flytja átti þau til veislunn-
ar. Vel virtist fara á með prinsess-
unni og prinsinum.
Brúðkaupsveislan stóð fram á
nótt og allir skemmtu sér vel. Skál-
að var fyrir brúðhjónunum í
spænsku kampavíni. Borin voru
fram skeldýr, eggjakökur og góm-
sætir katalónskir réttir. Brúð-
kaupstertan var fímm hæða há.
Kristín og Urdangarín kynntust á
ólympíuleikxmum í Atlanta í fyrra.
Hann er Baski og vinsæll
handknattleiksmaður á Spáni.
Kristín er einnig ákaflega vinsæl
meðal landa sinna. Nærstaddir
tóku eftir því að Jóhann Karl
Spánarkonungur þurrkaði tár af
hvörmum þegar yngri dóttir hans
var gengin í það heilaga.
Ég má líka taka mynd, hugsaði bandaríska leikkonan Demi Moore með sér þegar hún tók upp litlu vasavélina sína á
tískusýningu Donnatellu Versace í Mílanó um helgina. ítölsku tískuhúsin eru komin á fulla ferð að kynna vor- og
sumartískuna 1998. Vel klæddar konur eins og Demi geta því ekki verið þekktar fyrir annað en að mæta á staðinn.
Maður verður jú alltaf að vera á undan samkeppninni. Sfmamynd Reuter
Víngerð drottningarmannsins í Frakklandi:
Hinrik í essinu sínu
Hinrik drottningarmaður í Dan-
mörlcu kann svo sannarlega til
verka þegar hann flokkar vínber og
sinnir öðmm störfum við víngerð-
ina í kastala sínum í Frakklandi.
Prinsinn er bókstaflega með nefið
ofan í öllu þegar víngerðin er ann-
ars vegar. Hann kannar ástand berj-
anna áður en þau eru tínd, hann
flokkar þau, með dyggri aðstoð Mar-
grétar Þórhildar drottningar, og svo
er hann að sjálfsögðu yfirsmakkar-
inn, eins og allir almennilegir vin-
bændur.
Ef marka mátti bros þeirra Hin-
riks og Margrétar við uppskeruna í
haust verður vínið gott í ár.
Drottning og prinsinn verja
drjúgum hluta sumarsins í kastal-
anum í þorpinu Caix í Frakklandi
suðvestanverðu.