Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1997, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997
X-Files:
The
Movie
Senn fara dagar
hinnar vinsælu sjónvarps-
seríu X-Files að verða tald-
ir, en svanasöngurinn verð-
ur kvikmynd af stærri gerð-
inni, X-Files: The Movie
sem verður ein af sumar-
myndunum á næsta ári.
Ekki hefur verið upplýst
um hvað myndin fjallar
enda nýhafnar sýningar á
síðustu syrpunni vestan-
hafs.
Rykið dustað af
The Avengers
Önnur sjónvarpssería
sem verður að stórri kvik-
mynd er The Avengers,
bresk sería sem var mjög
vinsæl snemma á áttunda
áratugnum. Nú eru hafnar
tökur á samnefndri kvik-
mynd. í hlutverkum hetj-
anna, John Steed og Emmu
Peel eru Ralph Fiennes og
Uma Thurman. Skúrkinn í
myndinni, Sir August De
Wynter, leikur Sean Conn-
ery.
Batman 5
Batman and Robin gerði
enga sérstaka lukku þrátt
fyrir að Arnold
Schwarzenegger væri inn-
anborðs. Það hefur þó ekki
komið í veg fyrir að farið
væri að undirbúa fimmtu
Batman-myndina og mun
George Clooney bregða sér
aftur í Batmansbúningin og
Chris O’Donnel leikur í
þriðja sinn Robin. Joel
Schumacher, sem leikstýrði
síðustu tveimur myndum,
ætlar ekki að leikstýra í
þetta skiptið. Þegar er verið
að leita hófanna hjá
Madonnu og John Travolta
um að þau taki að sér hlut-
verk í myndinni.
Draugasaga á
Manhattan
Juiia Roberts og Richard
Gere unnu hylli kvik-
myndahúsgesta á sínum
tíma í Pretty Woman. Þau
hafa nú samþykkt að
leika saman í Manhatt-
an Ghost Story, sem
leikstýrt er af Andrew
Bergman. Ekki er gert
ráð fyrir að myndin
verði frumsýnd fyrr en næsta
haust.
Þessi dýrkun á Ryan fer í
taugarnar á Miller sem flnnst
hann fá lítinn frið til að sinna
verkefni sínu.
Auk Toms Hanks leika í
myndinni Matt Damon, Ed-
ward Burns og Tom Zizemore.
Áætlaður kostnaður við
gerð myndarinnar er 60 millj-
ónir dollara og er þar dýrust
sviðsetning á innrás banda-
manna í Frakkland árið 1945.
Spielberg hafði í nógu að snú-
ast meðan á tökmn stóð því að
á kvöldin var hann svo að
klippa og snyrta til Amistad.
. Þótt 60 milljónir dollara séu
miklir peningar hefði myndin
orðið enn dýrari ef Spielberg
og Tom Hanks hefðu ekki sleg-
ið verulega af launakröfum en
talið er að Tom Hanks geti far-
ið fram á allt að fimmtán miUj-
ónir dollara fyrir hverja kvik-
mynd sem hann leikur í. Hann
fær aftur á móti drjúgan skild-
ing ef myndin skilar veruleg-
um hagnaði. -HK
Richard
Donner
Richard Donner sést hér leiðbeina Juliu Roberts og Mel Gibson.
Eins og svo margir aðrir starf-
andi kvikmyndaleikstjórar byrjaði
Richard Donner í sjónvarpinu. Eftir
að hann hafði lokið námi í viðskipt-
um og leikhúsfræðum við háskól-
ann í New York sneri hann sér að
leiklistinni og hafði aðaUega vinnu
af að leika í sjónvarpi. Donner fór
þó fljótt að leikstýra og var í góðum
hópi leikstjóra á borð við John
Frankenheimer og Martin Ritt sem
leikstýrðu sjónvarpsleikritum i
beinni útsendingu. Það var einmitt
sá siðarnefndi sem hvatti Donner tU
að snúa við blaðinu og fara að leik-
stýra eftir að Donner hafði leikið í
Of Human Bondage sem Ritt stjóm-
aði.
Donner hélt tryggð við sjónvarpið
eftir að félagar hans hurfu hver af
öðrum yfir í kvikmyndimar og leik-
stýrði og framleiddi vinsælar sjón-
varpsseriur á borð við The TwUight
Zone, The Fugitive, The Man From
U.N.C.L.E., The WUd WUd West og
Cannon.
Eftir að Donner Uutti bækistööv-
ar sínar tU HoUywood starfaði hann
með fram sjónvarpinu við gerð aug-
lýsinga og heimUdarmynda og leik-
stýrði þremur ódýram kvikmynd-
um. Sú kvikmynd sem fyrst vakti
athygli á Richard Donner var The
Omen og hefur Donner sagt að hún
hafi markað tímamót á ferli hans.
The Omen varð vinsæl og leiddi af
sér framhaldsmyndir. Donner fylgdi
þessum sigri eftir með þvi að leik-
stýra mörgum kvikmyndum sem
náðu vinsældum, meöal annars Su-
perman og Lethal Weapon myndun-
um. Ekki hafa samt aUar myndir
hans slegið í gegn á hinum almenna
markaði. Má nefna ágætar myndir
á borð við Ladyhawke og Radio
Flyer sem fengu góða dóma en litla
aðsókn. Hér á eftir fer listi yfir þær
kvikmyndir sem Richard Donner
hefur leikstýrt:
X-15, 1961
Salt and Pepper, 1968
Lola, 1970
The Omen, 1976
Superman, 1978
Inside Moves, 1980
The Toy, 1982
Ladyhawke, 1985
The Goonies, 1985
Lethal Weapon, 1987
Scrooged, 1988
Lethal Weapon II, 1989
Radio Flyer, 1992
Lethal Weapon III, 1992
Maverick, 1994
Assassins, 1995
Conspiracy Theories, 1997 -HK
í dag er framsýnd í Sam- bíóun-
um spennumyndin Conspiracy The-
ory, ný mynd sem hefur verið sýnd
við mikla aðsókn í Bandaríkjunum
að undanfómu. Þykir myndin vel
heppnaður þriUer sem heldur áhorf-
andanum við efnið aUt frá byrjun til
enda. Conspiracy Theroy fór beint í
efsta sæti aðsóknarlistans í Banda-
ríkjunum í ágúst og hefur verið á
honum síðan.
Aðalpersónan í Conspiracy The-
ory er leigubUstjórinn Jerry
Fletcher sem lifir í ótta við fortíð
sína sem er honum óljós. Hann trú-
ir því að spiUingu megi finna aUs
staðar og hefur skoðun á öUum hlut-
um. Meðal annars trúir hann því að
NASA ætli að ráða forseta Banda-
ríkjanna af dögum með því að koma
af stað jarðskjálfta. Hann kemur
kenningum sínum á
framfæri í fréttablaði
sem hann gefur út und-
ir heitinu Conspiracy
Theory og verða Uestar
kenningamar tU í
ímyndunarkasti hjá
honum. Svo gerist það
einn daginn að ein
kenning sem hann birt-
ir reynist vera sönn.
Vandamálið er hins
vegar að Jerry veit ekki
hvaða kenning það er
en sönnunin um að
hann sé á réttri leið
birtist meðal aimars í
því að setið er um líf
hans.
Innst inni í huga
Jerry leynast óljósar
minningar sem era svo
ógnvekjandi og raun-
verulegar að hann
hræðist þær. Enginn
nennir að hlusta á
kenningar hans fyrr en
hann nær eyram Alice
Sutton, saksóknara í
New York. Faðir henn-
ar var myrtur er hún
son og Julia Roberts, einhverjir vin-
sælustu leikarar nútímans. Auk
þeirra fer Patrick Stewart með stórt
hlutverk í myndinni. Stewart er
þekktastur fyrir leik sinn í sjón-
varpsseríunni vinsælu, Star Trek:
Generation, og kvik-
myndum sem hafa
fylgt í kjölfarið. Leik-
stjóri myndarinnar er
Richard Donner. Hann
og Mel Gibson hafa átt
gott samstarf í gegnum
tíðina en Donner leik-
stýrði öUum þremur
Lethal Weapon mynd-
unum sem urðu tU að
gera Mel Gibson að
einhverri hæst laun-
uðu kvikmyndastjömu
heimsins. Auk þess lék
Mel Gibson í Maverick
sem Donner leikstýrði.
Julia Roberts getur
brosað sínu blíðasta
þessa dagana. Þær
tvær myndir sem
fhnnsýndar vora með
henni í sumar, My
Best Friend’s Wedding
og Conspiracy Theory,
hafa báðar náð mikl-
um vinsældum og hef-
ur Julia fengið upp-
reisn æra eftir slakt
gengi undanfarinna
ára ,-HK
Mel Gibson og Julia Roberts í hlutverkum leigubílstjórans og
saksóknarans sem komast aö vfötæku samsæri.
var yngri
og lauk
meðferð
máls hans á
dularfúUan
hátt. Alice og
Jerry eru eins
frábragðin
hvort öðru og
hugsast getur en
era skotmörk
sömu að-
Ua og
sameinast því í að komast að hinu
sanna. Þegar Alice fer að grafast
fyrir um dauða fóður hennar skar-
ast mál hennar við ímyndanir
Jerrys.
Með aðalhlutverkin fara Mel Gib-
Otti við
fortíðina
■ JðÉ'JL mm
kvikmyndir
Face off ****.
í þessari nýju mynd sinni skapar
Woo spennuhasar sem jafnframt því
að vera vel skorðaöur í bandarísku
kvikmyndasamhengi ber stíl og hæfni
Woos fagurt vitni. Travolta og Cage
eru þarna í súperformi; sérstaklega er
gaman aö sjá Travolta sanna sig þama
enn og aftur og að öllu leyti er valinn
maður í hverju rúmi. -úd
Lady and the Tramp ****
Þessi klassíska teiknimynd segir
frá tíkinni Lafði og flækingsrakka sem
við skulum kalia Snata. Hún er sak-
laus og fógur, hann kankvis þorpari
meö hjarta úr gulli. Þegar Lafði iendir
í ræsinu tekur Snati hana upp á arma
sína (ef hundar geta slíkt). Rómantík-
in blómstrar og þau lenda í ýmsum
ævintýrum. -GE
Funi***
Sérlega vel heppnuð bresk gaman-
mynd meö dramatískum undirtón um
kennara og fótboltaaðdáanda sem legg-
ur allt í sölumar fyrir lið sitt. Þessi
aödáun, sem raunar er lífsstíll, á eftir
að koma af stað árekstrum þegar aðdá-
andinn þarf að gera upp við sig hvort
hann vill eiga fjölskyldu eöa að halda
áfram að vera með ellefu knattspyrnu-
mönnum. -HK
Everyone Says I Love You
Myndin sækir í dans- og
söngvamyndir fjórða áratugar-
ins og þótt dansatriðin séu misjöfn að
gæöum em sum þeirra frábær. Mynd-
in stenst ekki samanburð við það
besta sem Allen hefur sent frá sér, en
allir aðdáendur Allens ættu þó að sjá
hana. Leikaramir eru ferskir og slag-
ararnir standa ávallt fyrir sínu. -ge
Contact ***
Jodie Foster er konan sem féll til
stjamanna í þessari geim(veru)mynd
um trú og tilverur. Leikstjóra er mik-
ið í mun að greina sig frá tæknibrellu-
þungum og fantasíufullum geimmynd-
um og skapa i staðinn raunsæja og vit-
ræna mynd, en smáfantasía hefði ver-
ið holl og góð og létt aðeins á öllu
dramanu. í heildina er Contact sterk
og skemmtileg mynd af því einfalda en
samt víðtæka atviki sem samband við
verur utan úr geimi hlýtur að vera.-úd
Breakdown ***
Sakamálamynd sem kemur á óvart,
góð saga með myndrænni frásögn um
mann sem veröur fyrir því að eigin-
kona hans hverfur, í bókstaflegri merk-
ingu orðsins. Seinni hlutinn er ákaf-
lega spennandi og hraður. Jonathan
Mostow er leikstjóri og handritshöf-
undur sem vert er að fylgjast með.-HK
Tveir á nippinu***
Handritið er skemmtilega skrifað
og Robbins og Lawrence ná samleik
sem hefur myndina langt yfir þá með-
almennsku sem einkennir fjölmarga
þá dóma sem ég las um hana. Ég er
haldinn þeirri sérvisku að telja gam-
anmynd góða ef hún er fyndin. -GE
Blossi ***
Blossi sýnir og sannar að ekki bara
Július Kemp heldur íslensk kvik-
myndagerð i heild sinni hefur komiö
langan veg síöan eftir Veggfóður. Sam-
ræöumar rúlluðu vel í meðförum
þeirra Páls Banine og Þóru Dungal
sem, þrátt fyrir reynsluleysi, voru
með eindæmum sannfærandi og
skemmtileg sem dálítið ráðvillt ung-
menni. -ÚD
Horfinn heimur: Jurassic
Park: ***
Eftir frekar hæga bytjun, þar sem
mikill tími fer í útskýringar, tekur
Horfmn heimur vel viö sér þegar kom-
ið er 1 návígi við grameölur, snareölur
og aðrar fomar eðlur. Sagan er greíni-
leg framhaldssaga, þar sem litiö er um
nýjar hugmyndir, en af sinni alkunnu
snilld og fagmennsku tekst Steven Spi-
elberg að skapa ógnvekjandi skemmtun
sem fær stundum hárin til aö rísa.-HK
Men in Black ***
í MIB er eins og yfirfærslan úr
teiknimyndasögu í kvikmynd sé aldrei
fullfrágengin og kemur þetta sérstak-
lega niður á „plottinu”. Áherslan er
slík á húmor og stil að sjálfur hasar-
inn verður út undan og í raun virkar
MIB meira sem grinmynd en hasar.
En þrátt fyrir alla galla er þessi mynd
ómissandi fyrir alla þá sem láta sér
ekkert mamilegt óviðkomandi. -úd
Bean ***
Af Bean má hafa bestu skemmtun. í
henni eru margar óborganlegar senur
sem ég hefði kosið að sjá fléttaðar
saman af meiri kostgæfni. -GE
187 ***
Samuel L. Jackson sýnir kraftmik-
inn leik I hlutverki kennara sem miss-
ir fótinn á lifsbraut sinni. Átakanleg
og sterk lýsing á þeierri miskunnar-
laus veröld sem kennarar stórborg-
anna þurfa oft að glima við. Hefðbund-
in fram yfir miðju þegar óvænt stefnu-
breyting veröur.