Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1997, Blaðsíða 8
22 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 JjV Toppsætið þrátt fyrir harða ásókn Frá Björk heldur Karma Police eFsta sætinu á listanum þriðju vikuna í röð og þá Fjórðu alls með lagið Karma Police. Mástökkið f*að eru gömlu brýnin íRolling Sto- nes sem eiga hástökkið. Lagið Anybody Seen My Babystekkurupp $ um heií 22 sæti Frá því í síðustu viku. Eins og kunnugt er er sveitin nú á tónleikaFerðalagi um Band|- ríkin og heFur gengið vel. Hæsta nýja lagið Rað er rappsveitin Busta Rymes sem á hæsta nýja lagið þessa vik- una. Pað Fer beint íþrettánda sæti með lagið Put Your Hand where My Eyes Could See. Rannsókn hætt Kærumálið á hendur hljómsveit- inni Wu Tang Cln tekur siTellt und- arlegri steFnu. Nú heFur rannsókn" á þessum meintu barsmíðum ver- ið hætt þar sem maðurinn sem kærði hana virðist haFa horFiðspcr- laust. Maðurinn, sem er starfs- maður hliómplötufyrirtækis henn- ar, hafði kært meðíimi Mjómsveit- arinnar Fyrir að ganga í skrokk á sér eftir tónleika sem þeir héldu ásamt Rage Against the Machine í Chicago 30. ágúst. Hann heFur hins vegar ekki Fylgt kærunni efti^ eins og lögreglan bað hann um þrátt fyrir að ítrekað haFi verið reynt að ná sambandi við hann.. Hins vegaryrði byrjað á rannsókn- inni aFtur ef maðurinn Færi Fram á Ný plata frá Janet Jackson Nýja platan með Janet Jackson kom i búðir í vikunni. Talað er um að þessi plata, sem ber nafnið The Vélvet Rope, sé sú djarfasta síðan platan Control kom út árið 1986. Jackson sagði \ viðtali við MTV að si'ðan hefði hún gengið f pegnum mikla sjálfsskoðun oq sarsauka. .Platan sé í raun um þörrina sem all- ir hafa til að finnast þeir vera sér- stakir. Textarnir bera þetta líka nokkuð með sér. Lagið „You“ Fjall- ar um manneskju sem lifir í eigin sýndarheimi (menn velta öruggleqa fyrir sér um hvern hún sé að tala). Barbíkvöld Ejris og komið hefur Fram er Mattel, Tyrirtækið sem Framleiðir bandúkk- ii^nar, ekkert sérstaklega hrifið af laginu með dönsku hljomsveitinni Aqua, Barbie Girl. Menn hafa því verið að velta því fyrir sér hvað ryr- irtækinu finnist um viðburð sem Seattle’s Showbox stendur Fyrir - annað kvöld. Hann gengur út á það að menn komi með síria eigin bar- bítísku og sýni hana um kvöldið. Um ^jötfu þúsund króna verðlaun verða véi^t Fyrir besta búninginn. Meðal tiess sem boðið er upp á eru eftir- íkingaraf Courtney Love og Betty Page. Á meðan á þessu stendur hefur Mattel einnig lýst vanþóknun sinni á Nissan-bílaauqlýsinqu þar sem kvendúkku er boðinn bíltúr af annarri dúkku sem likist Ken tónokkuð. Ekki var athugað hvað lattel Finnst um þetta kvöld sem" fará á Fram bráðlega. Taktu þátt í vali list- ans f síma 550 0044 Spice Girls á súkkulaði 1» Kryddstelpurnar haFa nú gert auq- | lýsingasamninq við Cadbury sæl- gætisfyrirtækiö um að auglýsa.S.Íl/ I staka tegund af súkkufaði sem j kemur á markað í nóvember.'€-ru j þær líklega Fyrstu popptónlistar- f mennirnir sem eru gerðir ódauð- legir með súkkulaði. Stelpurnar koma fram í auglýsingum sem sér- '■* stákar súkkulaðigellur oq verður hver Framleidd súkkulaðitegund með nafni einhverrar þeirra: Gjn- | ger, Baby, Scary, Sporty og Posh.*' Aðdáandi Smashing Pumpkins drepur I 15ára drengur, sem erákærður Fyif I ir að nauðga og myrða 11 ára drénq Jersey, sagði við yfirheyrslu ao |í.hann væri mikill aðaáanoi hljóm- I sveitarinnar Smashing Pumpkins. f Hann hélt meðal annars uppi heimasíðu á veFnum tileinkaðri 1 hljómsveitinni. Pegar drengurinn qaF sig Fram við lögreglu vitriaði L' nann meðal annars í íagið Siva^ með hljómsveitinni þar sem þessi texti kemur meðal annars fyrir: „Way down deep withinn my heart, íslenski listlnn rr samvinnumkefni Bylgjunnar. 0V og Coca-CoU á íslandi. Hrlngt er ( 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af ðHu landinu. Bnnig getur fólk hringt í síma 550 0044 og tekií þátt f vali listans. íslenski listlnn er frumfluttur á fimmtudagv kvíldum á Bylgjunnl kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f !DV. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum íaugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta, f textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt f vali „World Chart* sem framleiddur er af Radlo Express f Los Angeles. Bnnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðiou BiHboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvaemd könnunan Markaðsdeild DV - Tölwvinnsla: Oódó Handrit, heimildaröflun og yf irumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tarknlstjóm og framleiðsla: Forsteinn ' Asgeirsson og Káinn Steinsson • litsendingastjóm: Asaeir - Kolbelnsson og Jóhann Jóhannsson - Kyrrnir f útvatpi: ívar Guðmundsson - Kynnir f sjónvarpi: Póra Dungal í síðustu viki l”í pmJmá ■ k f I mm fÆ'wá í WHg ' - f • |yj >«5, pB JP JMlJ IB §ætT * * * Vikur Lag FlytjancFnl i 1 1 9 KARMA P0LICE RADIOHEAD 2 2 - 2 J0GA BJÖRK 3 5 9 4 LIFTY0UR HEAD UP BL00DH0UND GANG j 4 7 12 3 0NE MAN ARMY PRODIGY &T0M MORELLO 5 3 3 3 CANDLE INTHEWIND ELTON JOHN 6 6 15 3 FILMSTAR SUEDE 7 8 13 5 YESTERDAY WETWETWET 8 4 6 3 TURN MY HEAD LÍVÉ j 9 17 20 3 THEDRUGS D0NTW0RK THE VERVE 10 9 4 6 STAND BY ME OASIS 11 12 18 3 EVERL0NG F00 FIGHTERS 12 10 5 7 HEAVEN KN0WS BJÖRN JR & EMILÍÁNÁ TORRINI 13 1 PUT Y0UR HAND VHERE MY E... Ny'“ á ,ista BUSTA RYMES j 14 26 26 3 SÆLAN SKÍTAMÓRALL 15 13 8 5 SANDMAN BLUEBOY 16 16 33 3 1 SAY A LITTLE PRAYER DIANA KING 17 15 10 5 TUBTHUMPING CHUMBAWAMBA 18 40 - 1 ANYBODY SEEN MY BABY Hást6kk vikunníir ROLLING STONES 19 19 29 3 GOTTIL ITS GONE JANET JACKSON 20 14 23 3 ALL 1 WANNA DO DANNII 21 1 90 KR PERLA MAUS 22 11 2 8 VÖÐVASTAELTUR LAND OG SYNIR 23 25 - 2 FLY SUGAR RAY 24 1 BLEIKUR HELGI BJÖRNSSON 25 18 7 12 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE j 26 32 32 4 HONEY MARIAH CAREY 27 37 40 3 NOTTONIGHT LIL’KIM FEAT LEFT EYE 28 31 - 2 SÉ ÉIG ALDREI MEIR GREIFARNIR 29 30 - 2 DANS DANS DANS HOUSEBUILDERS 30 23 30 4 BUILDING A MYSTERY SARAH MCLACHLAN 31 29 - 2 TAKES A LITTLE TIME AMYGRANT j 32 1 EVEN AFTER ALL FINLEY QUAYE 33 33 - 5 SOMETHING ABOUTTHE W.. ELTON JOHN 34 24 31 4 OH LA LA LA 2 EIVISSA 35 36 - 2 LEGEND OF A COWGIRL IMANI COPPOLA 36 20 19 7 ELECTRIC BARBARELLA DURAN DURAN 37 1 SUMCHYME DARIOG 38 21 "T 7 DISCO SÚREFNI 39 1 ALLMINE PORTISHEAD 40 1 SPICE UP YOUR LIFE SPICE GIRLS J 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.