Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1997, Blaðsíða 10
4 .24 Mnlist FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1997 ísland | M1) t Z(-) t 3. ( -) | 4.(2) % 5. (-) * 6.(3) 4 7.(6) I 8.(5) » 9.(7) ;t io. (-) t 11.(14) I 12.(11) t 13-(-) I 14. (10) t 15. (Al) » 16.(9) »17.(15) » 18.(8) t 19- ( - ) »20.(13) Homogenic Björk Portishead Portishead Urban Hymns Verve Pottþétt 9 Ýmsir Bridges to Babylon Rolling Stones Pottþétt partý Ýmsir Megasarlög Ýmsir OK Computer Radiohead One Fierce Beer Coaster Bloodhound Gang Secret Samadhi Live Spawn Úr kvikmynd Blossi Úr kvikmynd The Pick Gravediggaz Legend Bob Marley Forever Wu Tang Clan Spice Spice Girls Be Here Now Oasis Ærlegt sumarfrí Stuðmonn My Best Friend's Wodding Úr kvikmynd Strumpastuð 2 Strumparnir London -lög- 1. (1) Something about ..VCandle in the... Elton John 2. (3) Sunchyme Dario G 3. (-) As long as You Love Me Backstreet Boys 4. ( - ) Angel of Mine Eternal 5. ( 2 ) Stand by Me Oasis 6. (- ) Raincloud Lighthouse Family 7. ( 5 ) Tumbthumping Chumbawamba 8. ( 9 ) Mon in Black Will Smith 9. ( 6 ) Got'til It's Gone Janet feat Q-Tip & Joni Mitchell 10. ( 4 ) Arms around the World Louise New York -lög- 1..(-) Candle in the Wind 1997 Elton John 2. (1 ) 4 Seasons of Loneliness Boys II Men 3. ( 4 ) How Do I Live Leann Rimes 4. ( 3 ) You Make Me Wanna... Usher 5. ( 2 ) Honey Mariah Carey 6. ( 5 ) Quit Playing Games (With My...) Backstreet Boys 7. ( 7 ) Semi-Charmed LHe Third Eye Blind 8. ( 6 ) Mo Money Mo Porblems The Notorious B.I.G. 9. (10) Foolish Games/You Were Meant Jewel | 10. ( 8 ) 2 Becomo 1 Spico Girls Bretland -plöturog diskar - 1. (- ) Urban Hymns The Verve 2. ( -) Portishead Portishead 3. ( -) The Big Picture Elton John 4. ( 1) Be here Now Oasis 5. ( 2 ) Marchin' Already Ocean Colour Scone 6. ( -) Bridges to Babylon The Rolling Stones 7. ( 3 ) Maverick a Strike Finley Quaye 8. ( -) The Love Songs Chris De Burgh 9. ( 5) White on Blonde Texas t 10. ( -) Time out of Mind Bob Dylan Bandaríkin M. * *3- 14. t 5- I 6. I8* ^9. »10. (-) Evolution Boyz II Men ( 2 ) You Light up My Life... Leann Rimes (1 ) Buttorfly Mariah Carey ( 7 ) The Greatost Hits Collection Brooks & Dunn ( 4 ) Ghetto D Master P ( 6 ) The Dance Fleotwood Mac ( 3 ) When Disaster Strikes... Busta Rhymos ( 5 ) No Way Out Puff Daddy & The Family (- ) The Big Picturo Elton John (-) Aqarium AqilflU * ^v+'.m Portishead - lauma sér í hugskot þitt Beðið hefur veriö með nokkurri óþreyju eftir nýrri plötu frá bresku hljómsveitinni Portishead. Fyrri plata sveitarinnar, Dummy og jafnframt sú fyrsta, skaut sveitinni upp á stjörnuhimininn og seldist í tveimur milljónum eintaka þrátt fyrir að tónlist sveitarinnar gæti kallast jaðartónlist sem ólíkleg væri til að ná inn á lista. En tónlistin hefur þetta seið-andi aðdráttarafl sem fær mann til að sperra eyrun og bíða með spenningi og jafnvel nokkurri skelfingu hvað kemur eiginlega næst. Ný plata með Portishead var að koma út nú nýverið og ber nafnið Portishead. Við gerð plötunnar lagði hljómsveitin næstum því upp laupana og Geoff Barrow, laga- smiður sveitarinnar, segist hafa hrunið niður í algjört andleysi í þrettán mánuði vegna fáránlegra reglna sem hann setti sjálfum sér og öðrum við lagasmíðarnar. Platan uppfyllir að öllu leyti væntingar aðdáenda sveitarinnar. Óvenjulegar aðferðir eru notaðar til að ná fram því sérstaka and- rúmslofti sem aðeins finnst í tónlist Portishead. Geoff Barrow leitar fanga víðsvegar að úr tónlistar- heiminum og þegar hann hefur fundið eitthvað sérstakt sánd, t.d. úr gamalli James Bond mynd er reynt að endurskapa það og þrykkja niður á vínilplötu sem hann samplar síðan frá. Trommurnar bera keim af hip-hopi og þegar tragísk og þunglynd rödd Beth Gibbons svifur yflr þessum grunni fer að myndast gæsahúð á manni og það liggur við að maður takist á loft. Þau Geoff Barrow og Beth Gibbons eru ekki beint æst í að tala við fjölmiöla eða fara í tónleikaferðalög. Mottó sveitarinnar er aö fá að vera í friði við lagasmíðar í hljóðverinu. Þetta hefur farið verulega í taugarnar á útgefanda sveitarinnar sem jafnframt hefur orðið að pína meölimi Portishead til að gera myndbönd við lög sfn. Tónlistin Tilfinningalega truflandi er kannski sú skilgreining sem næst kemst sannleikanum þegar fjallað er um lög Portishead. Sveitin hefur jafnvel verið skilgreind sem leiðandi afl í nýrri tónlistarstefnu, trip-hopi með blöndu af jassi, kvikmyndatónlist og angurvær- um, þunglyndum laglínum og textum. Söngur Beth Gibbons leiðir okkur líka niður í svörtustu hyldýpi en jafnframt með þvílíkri angurværð og blíðu að maður verður gagntekinn. Þau Geoff Barrow og Beth Gibbons hafa ætíð verið í forsvari fyrir sveitina en ásamt þeim og oft gleymdir eru þeir Dave McDonald og Adrian Utley sem er jasstónlistarmaður. Áhrifa hans gætir víðsvegar á plötunni og samstarf þeirra Barrow smellur saman við lagasmíðarnar. Meðlimir Portishead eru ekki beint æstir í að tala við fjölmiðla eða fara í tónleikaferðalög. Mottó sveitarinnar er að fá að vera í friði við lagasmíðar í hljóðverinu. Þetta hefur farið verulega í taugarnar á útgefanda sveitarinnar sem jafnframt hefur orðið að pína meðlimi Portishead til að gera myndbönd við lög sín. Geoff Barrow fussar og sveiar yfir þessu: „Ekki horfa á myndböndin, það er tónlistin sem á að skapa myndir í höfðinu á ykkur“. -ps RobbielWilliams enginn kórdrengur Flestir muna eftir Robbie Williams úr Take That en drengurinn reif sig síð- an upp, hætti í sveitinni og hóf eig- in sólóferil. Þar sem lagasmíðar voru ekki hans sterka hlið var farið á stúfana og leitað samstarfs- manns og eftir ábendingu hafði Robbie síðan samband við hljómborös- leikarann og lagasmið- inn Guy Cham- bers sem m.a. stofnaði The Lemon Trees. Cham- bers og Williams hófu síð- an sam- starf sem nú hefur borið ár- angur með plötunni Life through a Lens. Lagið Lazy Days hefur þegar komist inn á Topp tíu í Bretlandi og vænta má að lagið South of the Border komi til með að gera það einnig gott. Tónlist Robbie Williams hefur tekið stakkaskiptum frá því hann starfaði í Take That. Hér er ekki lengur um að ræða drengjapopp fyrir afmarkaðan hóp því Robbie hefur þroskast verulega sem tónlistarmaður og er farinn að gera hluti sem hann hefur alltaf langað til að gera. Hér er komið kröftugt rokk ásamt rólegri lögum sem bera vott um tilfinningadýpt sem maður bjóst ekki við. Nú þegar Life through a Lens er komin út er Robbie Williams loksins orðinn þurr eftir eins og hálf árs svall þar sem hann reyndi nánast öll þau eiturlyf sem hann komst yfir. Það var kannski ekki að ástæðulausu sem Robbie Williams var boðið eitt aðalhlutverkanna í Train- spotting. Áður en upptökur plötunnar hófust tók hann þá ákvörðun að fara í meðferð þegar upptökum- ar væm búnar og þurrka sig upp. Það varð því lítið úr tón- leikahaldi í framhaldi af útgáfu plötunnar og útgefandinn reiddi sig mest á útvarpsspilun. Raun- in varð líka sú að platan hefur hlotið mikla spilun á útvarps- stöðvum í Bretlandi. Finley Quaye er 23 ára gamall tón- listarmaður að hálfu ættaður frá Gana og að hálfu frá Skotlandi. Finley gaf nýverið út fyrstu plötu sína, The Ultra Stimulation EP. Platan hefur hlotið lofsamlega dóma í tónlistarheiminum og Finley sagöur sameina allt það besta úr ólíkum tónlistarstefnum eins og reggae, jass, dub, ambient og Indie- rokki. Nú þegar hafa lögin Sunday Shin- ing og Even After All komist inn á lista í Bretlandi og Finley Quaye er spáð miklum vinsældum. -ps

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.