Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1997, Blaðsíða 10
24 ■* &nlist FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1997 LlV ísland -plötur og diskar — ♦ 1.(5) Quarashi Quarashi t Z (13) Pottþétt rokk Ýmsir 4 3. (1 ) Trúir þú á engia? Bubbi f 4. ( -) Sigga Beinteins Sigga Beinteins $ 5. ( 2 ) Portishead Portishead t 6. ( 8 ) Pottþótt partý Ýmsir t 7. (10) Abba Babb Dr. Gunni | 8. ( 3 ) Homogenic Björk t 9. (Al) Pottþótt 9 Ýmsir 4 10. ( 6 ) 1987-1997 Nýdönsk I 11. ( 4 ) Urban Hymns The Verve « 1Z ( 9 ) OK Computer Radiohead t 13.(16) Pottþótt óst Ýmsir 4 14.(11) Spice Spice Girls 4 15.(14) Strumpastuð2 Strumparnir t 16.(17) Megasarlög Ymsir t 17. ( - ) Ærlegt sumarfrí Stuðmenn t 18. (-) Sagan Spilverk þjóðanna 4 19. ( 7 ) Death to the Pixies Pixies t 20. ( - ) Legend Bob Marley London -lög- | 1.(1) Barbie Girl Aqua t Z (- ) Tom Natalie Imbruglia 4 3. ( 2 ) Spice up Your Life Spice Girls 4 4. ( 3 ) Somothing about the Way... Elton John 4 5. ( 4 ) Stay Sashl t 6. (- ) Lonely Peter Andre t 7. ( 8 ) As Long as You Love Me Backstreet Boys t 8. ( — ) All You Good Good People ep Embrace | 9. ( 7 ) Da Ya Think l'm Sexy? N-trance featuring Rod Stewart 4 10. ( 6 ) Sunchymie Dario G NewYork 1. (1 ) Candle in the Wind 1997 Elton John Z ( 2 ) You Make Me Wanna... Usher 3. ( 3 ) How Do I Uve Leann Rimes 4. ( 4 ) 4 Seasons of Loneliness Boyz II Men 5. ( 5 ) All Cried out Alluro Foaturing 112 ; 6. ( 6 ) My Love Is the SHHH Somethin* for the People | 7. ( 7 ) Quit Playing Games (with My...) Backstreet Boys t 8. (10) Tubthumping Chumbawaba 4 9. ( 8 ) Maríah Carey Honey t 10. (-) The one I Gave My Heart to Aaliyah Bretland | 1. ( 1 ) Urban Hymns The Verve t Z ( 3 ) Greatest Hits Eternal 4 3. ( 2) Postcards from Heaven Ughthouse Family t 4. ( -) Lennon Logend - The Veiy Best of John Lennon | 5. ( 4 ) Fresco M People t 6. ( 6 ) It's My Uve - The Album Sashl 7. ( 5) Be here now Oasis 8. ( 8 ) White on Blonde Texas 9. ( -) Backstroet's Back Backstroot Boys 10. (10) Their Greatest Hits Hot Chocolate Bandaríkin | 1. (- ) The Firm - The Album Nas Escobar, Foxy Brown, AZ.. 4 Z (1 ) You Ught up My Life Leann Rimos t 3. ( 4 ) The Danco Flootwood Mac t 4. ( 6 ) Butterfly Mariah Carey 4 5. (2) The Volvet Rope Janet 4 6. ( 5 ) Soul Food Soundtrack t 7. ( 8 ) Evolution Boyz II Men t 8. ( 9 ) Aquaríum Aqua t 9. (- ) Ghetto D Master P 110. (- ) Pieces of You . Jewel .....m..rrTT--..-.... Nýdönsk var að gefa út safn- plötu sem er kannski ekki beint safnplata því á henni er að finna þrjú ný lög auk ýmissa upp- tökugullkorna sem ekki hafa heyrst áður. Má þar t.d. nefna demo upptöku af Hjálpaðu mér upp sem er alveg frábær með vandræðalegum hósta í upphafi lagsins og lagið Litlir sætir strákar sem Megas flutti með sveitinni í MH. Hin þrjú nýju lög Nýdanskrar, Klæddu þig, Flauelsfot og Græn- meti og ávextir, eru bara þræl- góð og þó að Flauelsfot njóti nú vinsælda er Grænmeti og ávext- ir ekki síðra lag með frábærum texta og rokkuðum undirtón. -ps „1977“ kom sveitinni á kortið og náði inn þremur lögmn á topp tíu í Bretlandi. Ástarballöður og pönkaðir rokkarar prýða plötuna, kannski í svolitlu ójafnvægi en með miklum sjarma. Ash var nú nýverið að senda frá sér smáskífuna A Life Less Ordinary sem er titillag samnefndrar kvik- myndar sem gerð er af genginu sem stóð að kvikmyndinni Trainspotting. A Life Less Ordinary er frábært rokklag og Ash hefur tekið stökk fram á við í lagasmíðum enda drengimir nú komnir yflr tvítugt! Næstu breiðskífu sveitarinnar er síðan að vænta á nýju ári. -ps „Þetta er spumingin um hvort þú vilt gera plötu sem selst í griðarlegu upplagi eða plötu sem þú getur ver- ið ánægður með sjálfúr,“ segir Gaz, söngvari Supergrass. „Við einbeit- um okkur að því að viðhalda geð- heilsu okkar svo Supergrass lifi áfram í tíu til tuttugu ár!“ - viðhalda geðheilsunni Oxford-drengirnir í Supergrass halda áfram að gera það gott. Platan In It for the Money, sem kom út á þessu ári, hefur skilað hverju inu á fætur öðm inn á lista, með Richard III. og Sun Hits Sky og nú síðast með Late in the Day. Sveitin hefur reyndar ekki hætt að koma á óvart frá því hún var stofnuð 1994. Á meöan aðrar hljóm- sveitir senda frá sér að minnsta kosti þrjár smáskífur áður en eftir þeim er tekið komst Supergrass strax inn á lista 1995 með laginu Caught by the Fuzz sem vísar til þess þegar Gaz, gítarleikari og söngvari Supergrass, var handtek- inn fyrir að hafa á sér kannabisefni. Á einu ári náði sveitin síðan inn á lista með fjórum öðmm lögum og tryggöi sér varanlegan sess. Supergrass á sér marga aðdáend- ur og á meðal þeirra er kvikmynda- leikstjórinn Steven Spielberg. Hann hefur nú ráðgert að framleiða sjón- varpsþætti sem byggjast á persón- um Supergrass og lífshlaupi þeirra. Verkefnið er reyndar í biðstöðu núna vegna gífurlegra anna sveitar- innar en kemst vonandi í fram- kvæmd á næsta ári. In It for the Money, nýjasta afurð sveitarinnar, nær strax tökum á þér í fyrsta laginu sem er titillag plöt- unnar. Þrátt fyrir nafnið segjast meðlimir Supergrass vera hræði- lega lausir við metorðagimd og reyna frekar að halda sér við jörð- ina. hn j áliairlkikna Ash hefur verið kölluð mörgum nöfnum í gegnum tíðina, oftast nei- kvæðum, vegna ungs aldurs með- lima sveitarinnar en þeir vom enn í gagnfræðaskóla þegar sveitin var stofnuð 1989. Annað sem fær fólk til að uppnefna þessa irsku rokk- hljómsveit em áhrif hennar til að gera unglingsstúlkur veikar í hnjáliðimum eöa jafnvel láta þær falla í yfirlið. Það er kannski ekki að undra því að á síðustu plötu sveitarinnar, „1977“, fjalla textar oft á tíðum um fyrstu kynni af ást- inni og tilfinningar þeim tengdar. Nafnið „1977“ er reyndar tilkom- ið á þann fáránlega máta að það er fæðingarár tveggja meðlima sveit- arinnar. Setningar í textum era hins vegar oft á tíðum frábærar eins og „her hair came imdone in my hand“ og endurspeglar að hér em engir reynslulausir aukvisar á ferð. Annað sem veldur þessum til- finningaþrungnu áhrifum á ung- lingsstúlkur er frábær sviðsfram- koma og öryggi á tónleikum en Ash er þekkt fyrir að grípa athygli viðstaddra um leið og hún byrjar að spila. Ash hefur nú innlimað annan gítarleikara í sveitina, Charlotte Hatherley, sem spilaði áður með Lundúna- sveitixmi Night Nurse. Sveitin hef- ur þegar vmnið Bretland og reyndar verið stimpluð þar sem Brit-pop-sveit, þeim sjálfum til mikils ama. ar til - — '■ Hath Ný smáskífa Þeir félagar í Ash em á margan hátt ólíkir og ferskari en maður bjóst við. Kannski vegna þess að þeir hafa ekki stundað listaskóla eða þvælt í gegnum fjölda bílskúrssveita á lífs- leiðinni heldur stokkið beint úr grunnskólanum inn í veröld nýja og fagra. hlj omar era sífellt að breyta tónleikapró- grammi sínu og er aldrei að vita hverju þau taka upp á. Yo La Tengo hefur áður gefið út tvöfalda tónleikaplötu sem ber heitið Genius and Love og á henni er vel merkjanlegt hversu mikið hún leggur í tónleika sína. Yo La Tengo er vænt- anleg hingað til lands snemma á næsta YoLa lengo YLT tók nýju plötuna upp í kántríhöfuðborg- inni Nashville. Það sem grípur mann strax við fyrstu hlustun er hve það er hlýtt „sánd“ á Bandaríska nýbylgjusveitin Yo La Tengo gaf út á dögunum nýja breið- skífu sem ber heitið I Can Hear the Heart Beating as One. Bandarísk ný- bylgjutónlist hefur verið á mikilli upp- leið síðustu ár eftir að hafa verið svo- lítið í skugganum á gmnge-æðinu sem greip um sig í kringum Nirvana og Pearl Jam á sinum tíma. Þá mátti ný- bylgjan eiginlega bara vera ættuð frá Seattle. Nú era hljómsveitir á borð við Helium, Guided by Voices og Yo La Tengo loks að uppskera athygli og að- dátm almennings eftir mörg ár „neð- anjarðar". Þessar sveitir em fullmót- aðar og það sem grípur mann strax við tónlist þeirra er hve hún er fersk og frábmgðin því nýbylgjurokki sem komið hefur frá Bandaríkjunum í gegnum tíðina. Það er einnig greini- legt að bandaríska nýbylgjan er í allt öðram farvegi en sú breska sem er undir miklum áhrifúm frá Rolling Sto- nes, Bítlunum, The Byrds og fleirum. henni sem er oftar en ekki aðals- merki sveitatónlistarinnar. Eins era sveitin skipuð afbragðs hljóðfæraleik- umm og tekst að mynda mjög flotta stemningu á plötunni. Yo La Tengo er frábær tónleikasveit og era tónleikar hennar einstök upplifun. Engir tón- leikar eru eins hjá þeim félögum, þau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.