Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997
9
Utlönd
Amerískur
Cortina Sport
Elísabet Englandsdrottning smellir kossi á kinn Karls Gústavs Svíakonungs
þegar hann kom til hátíðaropnunar á sýningu um sænsku fatahönnuðina
Carl og Carinu Larsson í Victoria og Albert safninu. Símamynd Reuter
SYNDARA
verið
verjast þessari ógn. Það er of dýrt að
hafa standandi vakt um alla bátana og
þvi verðum við bara að taka áföllunum
þegar þau koma. Steinar segist þess
fuilviss að um skemmdarverk hafi ver-
ið að ræða þegar báti hans var sökkt
þótt hann vilji ekki geta sér til um
hverjir standi að baki. Þó sé ljóst að
Paul Watson hafi hvergi komið nærri.
Böndin berast nú helst að hvalavinum
í norska baráttuhópnum Agenda 21.
„Ég er viss um að þetta er verk
Norðmanna, ekki útlendinga," fúll-
yrðir Steinar en enginn hefúr beinlín-
is lýst verkinu á hendur sér. Lögregl-
an rannsakar nú málið en Steinar
sagðist vondaufur um að sannleikur-
inn kæmi nokkru sinni í ijós.
Á næsta ári reikna norskir hval-
veiðimenn með að kvótinn verði 650
dýr í stað 435 á síðustu vertíð. Þá
verða væntanlega fleiri bátar við veið-
amar og sagðist Steinar búast við
eftir Ingólf Margeirsson
með
heitu sumri.
Steinar er ekki alls ókunnur ís-
landsmiðum því hann veiddi hrefnu
við ísland á sjöunda og áttunda ára-
tugnum. Þá segist hann hafa skotið
hrefnu í landhelgi og verið tekinn.
Þetta var árið 1976, á síðasta þorska-
stríðsárinu, og íslenskum stjómvöld-
um þótti ekki taka því að eltast við
einn hval hjá Steinari Bastesen. Hon-
um var því sleppt „við fangelsisdymar
á Akureyri" eins og hann segir sjáifur.
-GK
Kötturinn í
Downingstræti
10 á eftirlaun
Lifið í breska forsætisráðherra-
bústaönum við Downingstræti
verður ekki samt og áður þar sem
kötturinn Humphrey er sestur I
helgan stein og fluttur burt úr
borgarstreitunni. Kisi er með
nýmasjúkdóm og töldu umsjónar-
menn hans honum fyrir hestu að
hverfa á vit sveitasælunnar.
„Það hryggir okkur mjög að
Humphrey skuli vera sestur í helg-
an stein en við óskum honum alls
hins besta,“ sagði talsmaður for-
sætisráðherra.
Humphrey, sem hóf líf sitt sem
flækingsköttur, hefur margsinnis
komist í heimspressuna. Eitt sinn
fyrir að gæða sér á andarunga
drottningar og í annað sinn fyrir
að veröa nærri undir bíl Clintons
Bandaríkjaforseta.
" Fæðingin er fyrsta kvíð-
vænlega ferðalag barnsins."
Esra
útiuistarfatnaður
| Skólaiiðrðustíg 20 - Sími 5521555 |
verslunin
hættir!!
Allt á að seljast
aðeins 4 verðflokkar!
990,- 1.990,-
2J990,- 3.990,-
Skóverslun Reykjavíkur
Laugavegi 87
Bastesen býr viö stöðuga ógn vegna skemmdarverka:
Gott ef ísland
gæti
DV, Ósló:
„Island verður auðvitað að fylgja
sinni stefnu í friði en ég neita þvi ekki
að það hefði verið gott að hafa íslend-
inga með í þessari haráttu. Það mun-
ar um karla eins og Kristján vin minn
Loftsson," segir Steinar Bastesen,
stórþingsmaður og hvaiaskipstjóri, í
samtali við DV.
Hann segist búa við stöðuga ógn
vegna hættu á skemmdarverkum eins
og sannaðist nú þegar háti hans, Mor-
ild, var sökkt í höfninni í BrunneyjaT-
sundi á Hálogalandi. Steinar segir að
tjónið sé nær 4 milljónir króna en bát-
urinn er nú kominn á þurrt.
„Allar eigur minar eru í hættu og
það sama á við um eigur allra annarra
hvalveiðimanna. Núna eru 33 hátar
með heimild til hrefnuveiða og þeir
eru ailir í hættu,“ sagði Steinar. „Við
getum í raun og veru ekkert gert til að