Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1997, Blaðsíða 22
34
FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1997
Afmæli
Til ham-
ingju með
afmælið
14. nóvember
85 ára
Jónas Hallgrímsson,
Bjamastöðum, Dalvík.
80 ára
Þór Guðjónsson,
Vogatungu 47, Kópavogi.
60 ára
Kolbrún Inga
Sæmundsdóttir
sjúkraliði,
Laufrima 22,
Reykjavík.
Sambýlismaöur
hennar er Bjöm Amórsson.
Hans Christiansen,
Breiðumörk 8, Hveragerði.
Sigríður Rósinkarsdóttir,
Heiðarbakka 3, Keflavík.
Sigurlaug Guðjónsdóttir,
Dvergholti 27, Hafnarfirði.
50 ára
Daníel G. Bjömsson,
Engihjalla 11, Kópavogi.
Gísli Már Helgason,
Hátúni 10 B, Reykjavik.
Halldóra Jenny Gísladóttir,
Staðarseli 5, Reykjavík.
Jón Einar Ámason,
Skálagerði 1, Akureyri.
Rannveig Hestnes,
Hlíðarvegi 42, ísafirði.
Sesselja Snævarr,
Deildarási 22, Reykjavík.
40 ára
Guðmundur Þór Bjömsson,
Miðvangi 37, Hafnarfirði.
Þórunn Þórmundsdóttir,
Þrastarima 15, Selfossi.
Steingrímur Helgason
Steingrímur Helgason,
fyrrv. framkvæmdastjóri
og fufltrúi í innheimtu-
defld Búnaðarbanka ís-
lands, Hlunnavogi 15,
Reykjavík, varð sjötíu og
fimm ára á miðvikudag-
inn.
Starfsferill
Steingrímur fæddist í
Unaðsdal á Snæfjalla-
strönd við Djúp. Hann
ólst upp í foreldrahúsum
fram yfir fermingu við öll
almenn störf til sjós og
lands en bamalærdóm fékk hann í
sinni heimabyggð. Þá lauk hann
gagnffæðaprófi frá Gagnfræðaskól-
anum á ísafirði, stundaði nám við
Samvinnuskólann og lauk þaðan
prófum 1943.
Steingrímur vann við Alþýðu-
blaðið 1943-45, var skrifstofumaður
hjá Raftækjaverslun íslands 1945-47,
starfaði hjá Hjálmari Þorsteinssyni
& Co 1947-53 og hjá Sveini Bjöms-
syni & Ásgeirssyni & Co 1953-54.
Steingrímur starfrækti innflutn-
ingsfyrirtækið G. Einarsson & Co
hf. á árunum 1954-85 og var ffarn-
kvæmdastjóri þess. Hann var full-
trúi í innheimtudeild Búnaðar-
banka íslands 1984-92. Þá stofnaði
hann Saumastofu Vesturbæjar og
rak hana á ámnum
1951-97 og hefur starf-
rækt Sundaver hf. frá
1986.
Fjölskylda
Steingrímur kvæntist
8.11. 1958 Eyvöru Hólm-
geirsdóttur, f. 21.6. 1936,
húsmóður. Hún er dóttir
Hólmgeirs G. Jónssonar,
f. 6.9. 1910, d. 1984, versl-
unarmanns og sölustjóra
í málningarverksmiðj-
unni Hörpu, og Unnar G.
Jónsdóttur, f. 5.11. 1910,
d. 27.1. 1984, húsmóður.
Böm Steingríms og Eyvarar eru
Unnur Heba, f. 26.3. 1959, geðhjúkr-
unarfræðingur en maður hennar er
Hafþór Aðalsteinsson flugmaöur og
em synir þeirra Steingrímur Amar
Stefánsson, f. 27.3. 1986 og Bjarki
Hafþórsson, f. 23.6. 1990; Helga Guð-
rún, f. 5.3. 1960, leikskólastjóri og
kennari en maður hennar er Eirík-
ur Hauksson, söngvari og kennari
og em dætur þeirra Hildur, f. 21.7.
1980, nemi í Noregi, og Eyrún Helga,
f. 19.4. 1987; Jón Hólmgeir, f. 28.7.
1963, viðskiptafræðingur en kona
hans er Soffía Hilmarsdóttir við-
skiptaffæðingur og em synir þeirra
Hilmar, f. 7.10.1987, og Ólafur Helgi,
f. 21.7. 1992; Ingunn, f. 7.6. 1966,
hjúkrunarfræðingur en maður
hennar er Sveinbjöm R. Guðmunds-
son og em böm þeirra Dagný, f.
6.10. 1993, og Einar, f. 21.6. 1996.
Systkini Steingríms: Guðmundur,
f. 6.1.1920, d. 1966, húsasmiður á Sel-
fossi; Guðbjöm, f. 19.1. 1921, nú lát-
inn, var búsettur í Reykjavík; Ólaf-
ur Kristján, f. 5.12.1921, kaupmaður
í Reykjavík; Guðríður, f. 3.12. 1923,
húsmóðir í Reykjavík; Kjartan
Gunnar, f. 18.9.1925, lengst af bóndi
í Unaðsdal; Guðbjörg, f. 29.9. 1926,
búsett í Amarholti; Jón, f. 18.10.
1927, fyrrv. formaður Einingar á Ak-
ureyri; Sigurborg, f. 24.10. 1928,
hjúkrunarffæðingur í Reykjavík;
Hannibal, f. 1.3. 1930, jámsmiður í
Kópavogi; Matthías, f. 5.8. 1931,
kaupmaður í Reykjavík; Sigurlína,
f. 4.12. 1932, skrifstofumaður í
Reykjavík; Haukur, f. 7.3.1934, skip-
stjóri og skrifstofumaður í Reykja-
vík; Lilja, f. 7.4. 1935, röntgentæknir
í Noregi; Auðunn Ófeigur, f. 10.4.
1936, verslunarmaöur í Reykjavík;
Lára, f. 4.4. 1938, umboðsmaður á
ísafirði.
Foreldrar Steingríms vom Helgi
Guðmundsson, f. 18.9. 1891, d. 8.10.
1945, útvegsbóndi í Unaðsdal, og
k.h., Guðrúh Ólafsdóttir, f. 3.7. 1897,
d. 24.11. 1987, húsmóðir.
Steingrímur
Helgason.
María Munda Kristófersdóttir
María Munda Kristófersdóttir,
húsmóðir og verkakona, Ámesi í
Súðavik, varð fimmtug í gær.
Starfsferill
María fæddist að Grafarbakka í
Hmnamannahreppi og ólst þar upp.
Að loknu almennu skyldunámi
stundaði hún nám við Húsmæðra-
skóla Suðurlands á Laugarvatni
1966-67.
Auk húsmóðurstarfa hefur María
stundað ýmis störf utan heimflisins.
Hún starfaði á Fæðingardeild
Landsspítalans 1967-69 og starf-
rækti mötuneytið að Álafossi
1970-72.
María flutti til Súðavíkur 1973 en
þar hefur hún stundað fiskvinnslu,
unnið við kaupfélagið, í sparisjóðn-
um á staðnum og unnið við rækju-
vinnslu. Þá starfrækti hún, ásamt
eiginmanni sínum, Hótel Reykjanes
við ísafjarðardjúp 1987-90.
Fjölskylda
Maria giftist 10.8. 1968 Valsteini
Heiðari Guðbrandssyni, f.
12.4. 1947, verkamanni.
Hann er sonur Guðbrands
Rögnvaldssonar, fyrrv.
bílamálara og öryggis-
varðar, og k.h., Bjarndísar
Ingu Albertsdóttur hús-
móður.
Synir Maríu og Heiðars
em Kristófer Heiðarsson,
f. 31.1. 1969, sjómaður; Al-
bert Heiðarsson, f. 6.4.
1970, sjómaður; Ármann
Heiðarsson, f. 19.2. 1976,
verkamaður.
Systkini Maríu em Jón Hreiðar,
f. 15.7.1941, d. 13.9. 1991, var kvænt-
ur Jóhönnu S. Daníelsdóttur; Emil
Rafn, f. 1.8. 1942, bóndi að Grafar-
bakka, kvæntur Lflju Ölvisdóttur;
Eiríkur Kristinn, f. 21.12. 1943,
bóndi að Grafarbakka, kvæntur Ás-
laugu Eiriksdóttur; Björk, f. 22.1.
1945, húsmóðir í Reykjavík, gift
Árna Vigfússyni; stúlka, f. 22.1.
1945, fæddist andvana; Kjartan, f.
27.5.1946, verslunarmaður i Reykja-
vík, kvæntur Ámýju Jó-
hannesdóttur; Guðrún
Kristín, f. 13.11. 1947, at-
vinnurekandi á Sauðár-
króki, gift Guðmundi
Óla Pálssyni lögreglu-
manni; Hlíf, f. 18.8.1949,
húsmóðir í Reykjavík,
gift Sigurði Sigurgeirs-
syni; Gyða Ingunn, f. 6.5.
1951, húsmóðir á Sel-
fossi, gift Grétari Páli
Ólafssyni; Hreinn, f.
19.11. 1952, garðyrkju-
bóndi í Hveragerði,
kvæntur Ingibjörgu Sigmundsdótt-
tir.
Foreldrar Maríu vom Kristófer
Ingimundarson, f. 10.8. 1903, d. 3.11.
1975, bifreiðastjóri og bóndi að Graf-
arbakka, og k.h., Kristin Jónsdóttir,
f. 11.12. 1911, d. 31.3. 1995, húsfreyja
og bóndi að Grafarbakka.
María er í útlöndum um þessar
mundir.
María Munda
Kristófersdóttir.
Guðrún Kristín Kristófersdóttir
^ARABIA^
Hreinlætistæki
í miklu úrvali
Finnsk gœðavara
í 120 ár
Guðrún Kristín Kristó-
fersdóttir, húsmóðir og
eigandi Efnalaugar Sauð-
árkróks, Barmahlið 13,
Sauðárkróki, varð fimm-
tug i gær.
Starfsferill
Guðrún fæddist að
Grafarbakka í Hruna-
mannahreppi og ólst þar
upp. Hún lauk almennu
skyldunámi og stundaði
síðan nám við Hús-
mæðraskóla Suðurlands
að Laugarvatni.
Eftir að Guðrún gifti sig hefur
hún stundað ýmis almenn störf ut-
an heimilisins, bæði heflsdags- og
hlutastörf. Hún er eigandi og starf-
rækir nú Efhalaug Sauðárkróks.
Fjölskylda
Guðrún giftist 16.12. 1978
Guðmundi Óla Pálssyni,
f. 14.5. 1944, lögreglu-
manni. Hann er sonur
Páls Ragnars Guðmunds-
sonar og Bjargar Sigur-
rósar Jóhannsdóttur,
bænda að Mið-Móa í
Fljótum.
Böm Guðrúnar og Guð-
mundar Óla era Eggert, f.
26.6.1970; Þorbjöm Ingi, f.
26.7. 1971; Ragna Björg, f.
30.5.1978; Kristófer Freyr,
f. 22.7. 1979; Anna Katrín, f. 17.10.
1982.
Systkini Guðrúnar em talin upp í
greininni um tvíburasystin: hennar
hér að ofan.
Foreldrar Guðrúnar vora Kristó-
Guðrún Kristín
Kristófersdóttir.
Tilkynningar
Nudd
Jóna María
Jónsdóttir
nuddari hefur
hafið störf á
nudd- og
snyrtistofunni
Skólavörðustíg
10 (sami inn-
gangur og á hárgreiðslustofunni Jói
og félagar). Jóna María býður upp á
heilnudd og partanudd.
Myndakvöld
Myndakvöld verður í Skaftfell-
ingabúð fostudagskvöldið 14. nóv-
ember kl. 20.30. Þar mun Óskar
Hallgrimsson sýna myndina Ljósa-
veislan.
fer Ingimundarson, f. 10.8. 1903, d.
3.11. 1975, bifreiðastjóri og bóndi að
Grafarbakka, og k.h. Kristín Jóns-
dóttir, f. 11.12. 1911, d. 31.3. 1995,
húsfreyja og bóndi.
Ætt
Kristófer var sonur Ingimundar,
b. á Hólabrekku í Laugardal og í
Andrésfjósum á Skeiðum Guð-
mundssonar, og Maríu Gísladóttur.
Kristín var dóttir Jóns, b. í Aust-
urkoti í Flóa og að Grafarbakka
Brynjólfssonar, b. í Hmnakróki og á
Kaldbak Guðnasonar. Móðir Krist-
ínar var Katrín Guðmundsdóttir, b.
á Sandlæk Ámundasonar.
Guðrún er í útlöndum um þessar
mundir.
7
IJrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifír mánuðum og
árumsaman
Messur
Árbæjarklrkja: Guðsþjónusta kl. 11 ár-
degis. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Starf
fyrir 7-9 ára i safhaöarheitnilinu á sama
tíma. Prestamir.
Áskirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11.
Guösþjónusta kl. 14 með þátttöku Am-
firöingafélagsins i Reykiavik. Sr. Jakob
Á. Hjálmarsson prédikar. Ámi Bergur
Sigurbjömsson.
Bessastaðasókn: Sunnudagaskóli í
íþróttahúsinu kl. 13. Lindi ekur hring-
inn fyrir og eftir.
Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Gísli
Jónasson.
Bústaðakirkja: Bamamessa kl. 11. Fjöl-
breytt dagskrá í tali og tónum. Foreldr-
ar hvattir til þátttöku með börnunum.
Guðsþjónusta kl. 14. Bamakór Bústaða-
kirkju syngur. Prestur sr. Arnfríður
Guðmundsdóttir. Kaffiveitingar til
styrktar bamakómum eftir messu.
Digraneskirkja: Messa kl. 11. Sunnu-
dagaskólinn á sama tima. Léttur hádeg-
isverður eftir messu.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars-
son. Dómkórinn syngur. Bænaguðsþjón-
usta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmunds-
son. Bamasamkoma kl. 11 í safnaðar-
heimilinu.
EUiheimilið Grund: Guðsþjónusta kl.
14. Prestur sr. Fjalar Sigurjónsson. Fé-
lag fyrrverandi sóknarpresta.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Altarisganga. Prestur sr. Guðmund-
ur Karl Ágústsson. Bamastarf á sama
tíma. Umsjón Ragnar Schram. Prestam-
ir.
Fríkirkjan í Reykjavík: Bamaguös-
þjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14.
Prestur sr. Gísli H. Kolbeins. Kór Frí-
kirkjunnar syngur.
Glerárkirkja: Laugardagur 15. nóv.:
Bamasamkoma kl. 13. Sunnudagur 16.
nóv.: Messa kl. 14. Fundur æskulýðsfé-
lagsins er síðan kl. 20. Ath. breyttan
tíma.
Grafarvogskirkja: Barnamessuferð.
Farið verður í heimsókn í Grensás-
kirkju. Lagt verður af stað frá Grafar-
vogskirkju og Engjaskóla kl. 10.30. Út-
varpsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Anna Sig-
ríður Pálsdóttir prédikar. Sr. Vigfús Þór
Ámason þjónar fyrir altari. Prestamir.
Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11.
Bamastarf Grafarvogskirkju kemur í
heimsókn. Messa kl. 11. Ólafur Jóhanns-
son.
Hafnarfjaröarkirkja: Sunnudagaskóli
kl. 11 í Setbergsskóla, Hvaleyrarskóla og
kirkju. Guðsþjónusta kl. 11. Fermingar-
böm sýna helgileik. Prestur sr. Gunn-
þór Ingason. Tónlistarguðsþjónusta kl.
18. Prestur sr. Þórhaliur Heimisson.
Hallgrímskirkja: Fræðsluerindi kl. 10.
Hvemig varð Biblían til? Sr. Sigurður
Pálsson. Bamasamkoma og messa kl.
11. Sigurður Pálsson.
Háskólakapella: Guðsþjónusta kl. 14 á
vegum samtakanna ’78. Prestur sr. Flosi
Magnússon. Djákni Ragnheiður Sverris-
dóttir. Allir velkomnir.
Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jóns-
son.
Hjallakirkja: Almenn guðsþjónusta kl.
11. „Lifið eftir dauðann" er efni prédik-
unar. Sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson þjón-
ar. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Prestam-
ir.
Innri-Njarðvikurkirkja: Sunnudaga-
skóli kl. 11 sem fer fram í Ytri-Njarðvík-
urkirkju. Börn sótt að safnaðarheimil-
inu kl. 10.45 og Grænási kl. 10.40.
Kálfatjamarsókn: Kirkjuskóli í dag I
Stóru-Vogaskóla kl. 11.
Keflavíkurkirkja: Kirkjudagur eldri
borgara. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Messa kl. 14. Lára G. Odds-
dóttir cand. theol., sem er hér í
starfskynningu, prédikar og þjónar fyr-
ir altari ásamt sóknarpresti.
Kópavogskirkja: Bamastarf í safnaðar-
heimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14.' Valdimar Lárusson flytur stól-
ræðu. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 14.
Barnastarf í safhaðarheimilinu kl. 11.
Bíll frá Mosfellsleið fer venjuiegan
hring. Jón Þorsteinsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ingileif
Malmberg.
Langholtskirkja: Kirkja Guöbrands
biskups. Fjölskyldumessa ki. 11. Ungir
sem gamlir eiga saman stund i kirkj-
unni. Kórskólinn og Litli kórinn syngja.
Prestur sr. Gylfi Jónsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Fermd
verður Þóra Sigriður Torfadóttir, Eski-
hlíð 12. Bamastarf á sama tíma. Guðs-
þjónusta kl. 14. Eldri borgarar sérstak-
lega boðnir velkomnir. Kaffiveitingar í
safhaðarheimilinu að lokinni guðsþjón-
ustu. Jón Dalbú Hróbjartsson.
Neskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Starf fyrir 8-9 ára börn á sama tíma.
Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur.
Guðsþjónusta kL 14. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Geir Jón Þórisson
aðstoðaryfirlögregluþjónn prédikar.
Sóknarprestur.
Seltjarnameskirkja: Messa kl. 11.
Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdótt-
ir. Bamastarf á sama tíma.
Stokkseyrarkirkja: Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur.
Ytri-Njarðvíkurkirkja: Helgistund
með léttri sveiflu kl. 14. Eftir stundina í
kirkjunni verður efnt til uppboðs á kök-
um fermingarbama og rennur ágóðinn
til fósturbama safhaðanna á Indlandi.
Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
Vfdalínskirkja: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Fermingarböm lesa ritningar-
lestra. Sunnudagaskóli á sama tima í
kirkjunni. Rútuferð frá Hleinunum kl.
10.40. Sr. Bjami Þór Bjamason.