Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1997, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1997, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 7 Fréttir Amerískur Cortina Sport Sameiginlega framboðið á Akureyri: útivistarfatnaður DV, Akureyri: Algjör óvissa er um það hverjir koma til með að skipa efstu sæti sameiginlega framboðsins á Akur- eyri þar sem Alþýðu- bandalag, Alþýðu- flokkur og Kvennalisti bjóða fram saman. Eftir að gengið hafði veriö frá því að boðið yrði fram sameigin- lega hefur verið unnið að stofnun bæjarmála- félags, auk þess sem flokkamir þrír sem að framboðinu standa Fra Akureyrl- hafa farið að huga að því hvemig þeir muni skipa í sín sæti á listan- um. Efstu sætin verða þannig skip- uð að 1., 3. og 6. sæti koma í hlut Al- þýðubandalags, í hlut Alþýðuflokks- ins koma 2. og 5. sæti og Kvennalist- inn fær 4. sætið. Ekki liggur fyrir á hvaða hátt flokkamir velja fufltrúa sína á listann. Þessir flokkar eiga 3 bæjarfull- trúa i dag, Alþýðubandalag tvo og kratar einn. Sigríður Stefánsdóttir, oddviti Alþýðubandalagsins, hefur ákveðið að hætta afskiptum af bæj- armálefnum en hinn bæjarfúlltrúi flokks- ins, Heimir Ingi- marsson, hefur ekk- ert látið uppi um sín áform þótt margir hallist að því að hann muni einnig hverfa úr bæjar- stjóm. Gísli Bragi Hjartarson, bæjar- fulltrúi krata, hefur heldrn- ekkert látið uppi um sín áform en talið er líklegra að hann hætti. Það er því ekki ólíklegt að allir bæjarfulltrú- ar þessara flokka hverfl úr bæjarmálapólitikinni. í umræðunni um nýtt fólk hefur nafn Oktavíu Jóhannsdóttur oft ver- ið nefnt hjá krötum og einnig nafn Finns Baldurssonar, en Finnur er einn þeirra sem höfðu forgöngu um sameiginlegt framboð. Af hálfu Kvennalista hafa helst heyrst nöfn Elínar Antonsdóttm- og Sigrúnar Stefánsdóttur. Hjá Alþýðubandalagi er umræðan skammt á veg komin og fá nööt nefnd og hallast menn að því að sú staöa breytist lítið fyrr en Heimir Ingimarsson hefúr tilkynnt hvað hann hyggst fyrir. -gk Skálawörflustífl 20 - Sími 5521555 | CjjFt/kM KF-265 ’ TILBOÐ Kælir 197 Itr. Frystir 55 Itr. HxBxD 146.5 x 55 x 60 Aðeins 54.990,- * Það eru nýjar glæsilegar innréttinqar I öllum 20 gerðum kæliskápanna. fyrsta flokks frá “«► /rDnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI552 4420 Sigurgeir, ekki Snorri Nafhabrengl varð í frétt DV um stjóra. Ríkistollstjóri heitir Sigur- Reykjavík. Beðist er velvirðingar innflutning á Herbalife til landsins geir A. Jónsson en ekki Snorri 01- á þessu. þar sem rætt var við ríkistoll- sen. Snorri Olsen er tollstjóri í -SÁ Enn óvíst hverjir verða efstu menn f V Wyyy yyV V Vetrardekk fylgja öllum notuðum bflum IjHyundai Elantra Wagon 1800 '96, ssk., 5 d., hvítur, ek. 51 þús. km. Verð 1.280 þús. | Toyota CoroUa XLi 1600 '93, ssk., 4 d., grár, ek. 91 þús. km. Verð 870 þús. VWGolfCL 1400 '94, 5 g., 5 d., rauður, ek. 64 þús. km. Verð 930 þús. ■ Hyundai Sonata 2000 '95, u 5 g„ 4 d„ ljósblár, ek. 50 þús. km. Verð 1.250 þús ■ Hyundai Accent GLS1500 '95, " ssk„ 4 d„ hvítur, ek. 64 þús. km. Verð 850 þús. Reanult 19 RT 1800 '93, ssk„ 5 d„ vínrauður, ek. 53 þús. km. Verð 890 þús. gj Hyundai Accent LS1300 '95, 3 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 48 þús. km. Verð 790 þús. | Hyundai Elantra 1600 '97, ssk„ 4 d„ vínrauður, ek. 14 þús. km. Verð 1.340 þús. Reanult Mégane Berline 1600 '97, 5 g„ 5 d„ hvítur, ek. 23 þús. km. Verð 1.320 þús. | Suzuki Baleno GL1300 '96, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 35 þús. km. Verð 960 þús. gj Hyundai Sonata VE 3000 '94, ssk„ 4 d„ rauður, ek. 94 þús. km. CD, airbag. Verð 1.360 þús. | Honda Civic DXi 1500 '95, ssk„ 4 d„ grár, ek. 34 þús. km. Verð 1.180 þús. Aðrir bílar á skrá Toyota Corolla '89, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 127 þús. km. Verð 450 þús. MMC Lancer GLX '91, 5 g„ 4 d„ brúnn, ek. 84 þús. km. Verð 620 þús Hyundai Pony GSi '94, 5 g„ 3 d„ ljósblár, ek. 50 þús. km. Verð 620 þús. Toyota Corolla XL '91, 3 g„ 5 d„ rauður, ek. 138 þús. km. Verð 490 þús. Jeep Wrangler Laredo '90, 5 g„ 3 d„ blár, ek. 112 þús. km. Verð 890 þús. MMC Colt GL '91, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 94 þús. km. Verð 490 þús. Buick Country LTD '85, ssk„ 4 d„ blár, ek. 155 þús. km. Verð 390 þús. Lada Samara '94, 5 g„ 5 d„ vínrauður, ek. 56 þús. km. Verð 290 þús. Renault Express '95, 5 g„ 3 d„ hvítur, ek. 47 þús. km. Verð 890 þús. Nissan double cab dísil '94, 5 g„ 4 d„ grár, ek. 107 þús. km. Verð 1.400 þús. Greiðslukjör til allt að I 4 ára NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 575 1200 BEINN SÍMI 575 1230

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.