Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1997, Qupperneq 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997
Hringiðan
DV
Paö var kátt á hjalla hjá Ingibjörgu Vigfúsdóttur, Brynjolfi Bjarnasyni
og Dýrley Siguröardóttur á Grandahátíöinni sem haldin var í Súlnasal
Hótel Sögu á föstudagskvöldið.
Hagkaup opnaði
nýja verslun í
Mosfellsbænum
á laugardaginn.
Af því tilefni var
mikiö um aö vera,
krakkarnir fengu
kökur, ís og
margt fleira.
Frænkurnar Sig-
rún Lind Her-
mannsdóttir og
Dögg Rúnars-
dóttir kíktu á
hvaö um var aö
vera.
Hafdís Ólafsdóttir grafíklistakona opnaöi sýningu á
verkum unnum undir áhrifum frá jöklum landsins.
Hafdfs er hér ásamt Erlendi Hjaltasyni og Aðalheiöi
Valgeirsdóttur á opnuninni. DV-myndir Hari
Rokkhljómsveitin Dead sea
apple hélt tónleika í Rósen-
bergkjallaranum á föstudags-
kvöldiö. Heiöa María Gunnars-
dóttir og Eygló Dröfn Pórarins-
dóttir komu til þess aö heyra
hana og sjá.
Söngvari hljómsveitarinn-
ar Dead sea apple þenur
hér raust sína á tónleikun-
um sem hljómsveitarmeö-
limirnir héldu í musteri
rokksins, Rósenbergkjall-
aranum.
Söngvarakeppni Verzlunarskóla (s-
lands, Verzlóvæliö, fór fram á föstu-
daginn. Þaö var hún Rakel sem kom
sá og sigraöi meö því aö syngja lag
sem hljómsveitin No doubt geröi
hér vinsælt ekki alls fyrir löngu.
Auöur og Anna Margrét voru staddar viö
Gvendarbrunna á laugardaginn. Ástæöa
veru þeirra þar var aö berja augum hvaö
tískufatafyrirtækiö Spaksmannsspjarir
haföi fram aö færa á fimm ára afmælis-
tískusýningu þess.
Bræöurnir og
grfnararnir Halli og
Laddi hafa undanfarin föstu-
dagskvöld komlö saman og slegiö á létta strengi á
veitingastaönum Sir Oliver. Eirfkur Fjalar var mættur á
staöinn og lét auövitaö öllum illum látum.
Hinn fslensk-breski
lístamaöur, Haraldur
Bilson, opnaöi sýn-
ingu á verkum sfnum
undir yfirskriftinni /Ev-
intýri-ævintýri í Gallerf
Fold á laugardaginn.
Biison ræöir viö konu
sína, Barböru Bristow
og Elínbjörtu Jónsdótt-
ur, starfsmann gallerís-
ins.