Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1997, Page 28
Sviðsljós
ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997
Cindy verður að
bíða aðeins
Ofurfyrirsætan Cindy Craw-
ford verður að sýna pínulitla þol-
inmæði, ef hún getur það. Það
verður nefnilega einhver bið á að
hún geti flutt inn í nýja húsið þar
sem hún ætlar að deila bæði
borði og sæng með kærastanum
Rande Gerber. Nokkur dráttur
hefur orðið á framkvæmdum við
endumýjun glæsivillu í spænsk-
um stíl í einu úthverfa Los Ang-
eles. Vonir standa til að þau geti
flutt inn fyrir jól.
Hagstœð kjör
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
dag er 50% afsláttur
af annarri auglýsingunni.
aW milf/ himij
fA)e
Smáauglýsingar
550 5000
Bond-sonur í
tugthúsið
Pierce Brosnan, öðru nafni
James Bond ofumjósnari, hefur
um annað að hugsa en frumsýn-
ingu nýjustu myndarinnar um
útsendara hennar hátignar.
Stjúpsonur hans hefur nefnUega
verið dæmdur í þriggja mánaða
fangelsi fyrir ölvunarakstur.
Stráksi er sonur Cassöndru, eig-
inkonu Brosnans, sem lést fyrir
nokkmm árum úr krabbameini.
HOLLAND
hver mínúta
eftir kl.ig:oo
á kvöldin
POSTUR OG SIMÍ
S
IJrval
- í stuttu máli sagt
Strandvarðagellan kann ráð við áhugaleysi:
I klappstýruföt og
bóndinn bráðnar
StrandvarðageUan Gena Lee Nol-
in deyr ekki ráðalaus. Að minnsta
kosti ekki þegar hún þarf að reyna
að kveikja í eiginmanninum og
lokka hann frá pUukeppni í sjón-
varpinu. Hún fer bara í gömlu
klappstýrufotin sin.
„Ég geymdi þau fyrir sérstök
tækifæri og þau klikka aldrei,“ seg-
ir Gena Lee.
Karlinn hennar, hann Greg
Fahlman, er brjálaður pUuaðdáandi
og hangir fyrir framan imbann öU-
rnn stundum tU að glápa á uppá-
haldskastarann sinn.
Það er annars helst að frétta af
Genu Lee að hún er búin að jafna
sig eftir bamsburðinn fyrir flmm
mánuðum. Þá eignaðist hún dreng
sem var gefið nafnið Spencer. Gena
Lee er sem sé búin að endurheimta
fyrri hasarkropp og er kynþokka-
o
%
-
Gena Lee Nolin er fríð og fönguleg.
Svona líta þrjár fegurstu konur heims út. Fegurst er Dana Hayden frá Ind-
landi, kjörin ungfrú heimur um helgina. Hinar eru Jessica Motaung frá Suð-
ur-Afrfku og Lauralee Martinovich frá Nýja-Sjálandi. Keppnin fór fram á hin-
um sólríku Seychelleseyjum. Símamynd Reuter
Ný plata frá Celine Dion:
Uppáhaldssöngkonan
fékkst til að syngja með
í síðustu viku kom út nýjasta
plata Celine Dion, Let’s Talk about
Love, á markaðinn og er þetta
fimmta plata hennar á
ensku, en Celine Dion
er frönskumælandi
Kanadabúi sem í
fyrstu söng eingöngu á
frönsku. Það verður
að vera rífandi sala í
nýju plötunni ef hún á
að slá út Falling into
You, síðustu plötu
hennar sem seldist í 25
milljón eintökum í
heiminum. Hér á landi
seldist hún í ellefu
þúsund eintökum sem er mjög góð
sala.
Let’s Talk about Love er stjömum
prýdd plata. Dion hefúr fengið uppá-
haldssöngkonu sína, Barbra Strei-
sand, til að syngja með sér eitt lag,
Tell Him, sem hefur hljómað á öld-
um ljósvakans að undanfómu.
En hefur Celine
Dion ekki áhyggjur
af því að Let’s Talk
about Love muni
ekki seljast jafn vel
og Falling into You?
„Ég veit að síðasta
plata min seldist í 25
milljón eintökmn,
en ég hugsa ekki í
sölutölum, ég reyni
bara að gera mitt
besta hvem einasta
dag. Þegar ég fer í
rúmið á kvöldin er ekki mín síðasta
hugsun hvað ég muni selja margar
plötur á morgun. Ég er frekar að
hugsa um hvað ég ætli að fá mér í
morgunmat.”
fyllri en hún hefur nokkum tíma
verið. Þá segir hún í viðtali við
breska æsiblaðið Heimsfréttir að
móðurhlutverkið hafi haft skemmti-
legar aukaverkanir.
„Ég var alls ekki búin undir
þetta,“ segir hún og andvarpar. „Ég
vil ekkert annað en kynlíf og meira
kynlíf. Ég er munaðarfyllri en
nokkru sinni og kynlífið hefur
aldrei verið betra,“ segir Gena Lee.
Ekkert feimin að viðurkenna það,
enda af sænskum ættum, eins og
nafnið gefur tii kynna, og veit fátt
skemmtiiegra en að þramma um
nakin heima hjá sér.
„Nágrannamir hafa aldrei kvart-
að,“ segir stúlkan.
Hún ætlar þó ekki að koma nakin
fram í bili, segist kannski sitja fyrir
hjá Playboy þegar hún fer að nálg-
ast fertugsaldurinn.
Carey gerir
kvikmynd um
erfiða æsku sína
Söngkonan Mariah Carey er
nú i leiklistartímum tii að búa
sig undir leik í kvikmynd sem
tökur hefjast á
á næsta ári ef
allt gengur að
óskum. Carey
er þegar búin
að semja nokk-
ur lög fyrir
myndina og
stendur nú í
samningavið-
ræðum við kvikmyndaverið
Touchstone Pictures. Að sögn
Carey gerist myndin á áttunda
áratugnum og fjallar ekki bara
um söngkonu. Carey telur að
myndin eigi eftir að sjokkera fólk
svolítiö. íhenni sé fjallað um
hluti sem erfitt var að takast á
við, atriði úr æskunni.
Systir Carey, Allison Scott, hef-
ur hótað að skrifa bók þar sem
hún hyggst segja frá meintum
svikum Mariuh við fjölskylduna.
Carey hefur neitað að tjá sig um
málið en aðeins sagt að það sé
sorglegt hvemig græðgi getur
leikið fólk.
Carey er nú orðin 27 ára. Hún
er skilin en segir þá staðreynd
ekki hafa breytt trúnni á ástina.
Hún vonast til aö einhvers staðar
sé einhver sem hún eigi eftir að
eiga samleið með.
Foreldra Moore
langar til að sjá
bamabömin
Samband leikkonunnar Demi
Moore við foreldra sína hefur
verið slæmt í mörg ár. Faðir
Demi, Charles
Harmon, sem
hún vissi ekk-
ert um fyrr en
hún var orðin
15 ára gömul,
er með krabba-
mein og á bara
nokkra mánuði
eftir ólifaða, að
því er erlend tímarit greina frá.
Ekkert samband hefur verið á
milli Demi og föðurins. Nú er það
ein síðasta ósk hans að fá að
kynnast dóttur sinni og sjá
bömin hennar þrjú.
Móðir Demi, Victoria Guynes,
er einnig veik og á víst heldur
ekki langt eftir. Victoria hefur
verið áfengissjúklingur. Hún
hefúr ekki séð yngsta bam dóttur
sinnar og þau tvö elstu hefur hún
ekki séð síöan þau vom ungböm.
1