Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1997, Blaðsíða 8
8 Nauðungarsala á lausafé Eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, aðalbanka, kt. 490169-1219, Austurstræti 5, Reykjavík, fer fram nauðuangarsala á eftirtöldu: 40 plastfiskeldiskörum ásamt 80.000 laxaseiðum og 100.000 regnbogasilungsseiðum, dæluhúsi, rafstöð og stjómstöð allt staðsett að Lykkju á Kjalamesi. Nauðungarsalan fer fram þarf sem ofangreint er staðsett, að Lykkju, Kjalamesi, Kjósa- sýslu, fimmtudaginn 4. desember 1997, kl. 14. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVI'K. Útlönd Leiðtogar vitna gegn Winnie Einn unglinganna fjögurra, sem rænt var af lífvörðum Winnie Mandela frá prestsbústað 1989, greindi frá því við vitnaleiðslur sannleiks- og sáttanefndarinnar í S- Afríku í gær að Winnie hefði sjálf misþyrmt þeim. Vitnið, Thabiso Mono, sagði að Winnie Madikizela-Mandela, eins og hún heitir nú, hefði sakað hann og þrjá aðra um að hafa staðiö í kyn- ferðislegu sambandi við hvítan prest. Hún hóf sjálf barsmíðamar áður en lífverðir hennar, Mandela United Football Club, tóku við. Að því er Mono greinir frá sagði Winnie að hann hefði engan rétt til að lifa. „Hún byrjaði að slá okkur. Við grétum og þau sungu.“ Einn piltanna fjögurra var Stompie Seipei sem var 14 ára. Hann fannst myrtur í skurði nokkrum dögum seinna. Þetta var í janúar 1989. Katiza Cebekelu, sem var félagi í Afríska þjóðarráðinu, hefur greint ffá því að hann hafi séð Winnie stinga Stompie tvisvar með hnífi. Sjálf neitar Winnie öllum ásökunum. Bresk stjórnmálakona, Emma Nicholson, ætlar að aðstoða móður Stompie við að höfða einka- mál gegn Winnie. í dag koma fyrir sannleiksnefnd- ina, sem friðarverðlaunahaflnn Desmond Tutu leiðir, fimm háttsett- ir félagar í Afríska þjóðarráðinu. Þeir munu greina frá tilraunum ráðsins til að fá Winnie til að leysa lífvarðasveit sína upp er stjórnaði með ógn í Soweto á þessum tíma. Við vitnaleiðslurnar, sem staðið hafa þessa viku, hefur Winnie verið sökuð um sex morð og fjölda árása. Reuter nwtraytt úniali titilnni wrtB ■“ «HW%tfsHtHr Bfldshðtða 16-síml 567-1820. Vantar ykkur lampa í vinnuherbergið, bflskúrinn, geymsluna, stof- una eða bara hvar sem erP if svo er bá eígum við lampann. Eínnig iftlð gallaðir flúrlampar á „tombóluverðl" FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1997 Stuttar fréttir r>v Tilboði varlega tekið Embættismenn Bandaríkja- stjómar og SÞ voru varkárir í orðum sínum þegar þeir fógnuðu tilboöi íraksstjórnar um að vopnaeftirlitsmenn fengju að leita í höllum Saddams Husseins íraksforseta. Þeir ítrekuðu þó að írakar gætu ekki sett eftirlits- mönnum skilyrði. Býður heimkvaðningu Benjamin Netanyahu, forsætis- ráðherra ísraels, hefur látið und- an þrýstingi Bandaríkjanna og boðist til að kalla heim her- sveitir frá Vesturbakkan- um, með skil- yrðum þó, til að binda enda á þráteflið í samningaviðræðunum við Palest- ínumenn. Olíuverð lækkar Verð á tunnu á Norðursjávar- olíu lækkaði um 53 sent í London í gær, ráöherrum olíufram- leiðsluríkja til hrellingar. Þeir funda nú í Jakarta um fram- leiðslu næsta árs. Áfram í varðhaldi Danski sjúkraliöinn sem grun- aður er um tugi morða á elli- heimili veröur áfram í gæslu- varðhaldi. Gegn rányrkju íslendingar, Norðmenn, Rúss- ar og Bandaríkjamenn eru þeir einu sem hafa staðfest sáttmála SÞ um fiskveiðar á úthafinu sem á að koma í veg fyrir rányrkju. Þjóðlegt fyllirí Rúm milljón karla og kvenna í Bretlandi detta í það í viku hverri. Margir telja það hluta þess að vera enskur. Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftír- farandi eignum: Austurberg 28, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, þingl. eig. Unnur Dagmar Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar tryggingar hf., mánu- daginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Bassastaðir, spilda úr landi Úlfarsfells, Mosfellsbæ, þingl. eig. Iðnlánasjóður en talin eign Kristjáns Haukssonar, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Dalatangi 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lára Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Samskip hf., mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Depluhólar 10, þingl. eig. Páll Friðriks- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Fiskislóð 111A, 312,9 fin vinnslusalur á 2. hæð að framanverðu (austan) m.m., ásamt öllum tilheyrandi vélum, tækjum og áhöldum, þingl. eig. Grandaver ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Fiskislóð 113A, 70,9 fm kaffistofa og verkstjóm á 2. hæð (vestan) m.m. ásamt öllum tilheyrandi vélum, tækjum og áhöldum, þingl. eig. Grandaver ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vik, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Fiskislóð 113A, 70,9 fm kaffistofa og verkstjóm á 3. hæð (vestan) m.m. ásamt öllum tilheyrandi vélum, tækjum og áhöldum, þingl. eig. Grandaver ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Grímshagi 8, öll húseignin að undanskil- inni 2ja herb. íbúð á 1. hæð í A-enda, þingl. eig. Þorkell Steinar Ellertsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B- deild, og Stofnlána- deild landbúnaðarins, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Hraunbær 1 ásamt bílskúr, þingl. eig. Ingólfur G. Gústafsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan £ Reykjavík, Tollstjóra- skrifstofa og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Hringbraut 69, þingl. eig. Dóra Snorra- dóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstoíhunar, mánudaginn 1. des- ember 1997, kl. 10.00. Hverafold 23, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, og stæði nr. 0103, þingl. eig. Guðmundur Þór Jóhannsson og Lilja Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Hverafold 23, húsfélag, Landsbanki íslands, lögfræðideild, og Póstur og sími hf., innheimta, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Hverfisgata 105,130,6 fm í NA-homi A- álmu á 2. hæð m.m., þingl. eig. Emil Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Hæðargarður 1A, 167,6 ftn íbúð í S-hluta byggingar m.m„ þingl. eig. Steinþór Steingrímsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 1. des- ember 1997, kl. 13.30. Hæðargarður 28, efri hæð, þingl. eig. Sig- rún Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna, mánudaginn 1. des- ember 1997, kl. 10.00. Höfðatún 9, þingl. eig. Halldór Guðjóns- son, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og íslandsbanki hf., höfuð- stöðvar, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Klapparstígur 1, 3ja-4ra herb. íbúð á 7. hæð, merkt 0704, ásamt bílastæði, þingl. eig. Gunnar Geir Gunnarsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf. og Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Klyfjasel 17,50% ehl., þingl. eig. Stefan- ía María Aradóttir, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands, Egilsstöðum, mánu- daginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Leifsgata 22, 3ja herb. íbúð á 1. hæð og bílskúr, merktur 0101, þingl. eig. Hannes Valgarður Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rfkisins, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Leirubakki 10, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Kristján Friðrik Nielsen, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Ljósheimar 4,4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Ólafía Auðunsdóttir, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Logafold 178, 50% ehl., þingl. eig. Ingj- aldur Eiðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 1. des- ember 1997, kl. 10.00. Merkjateigur 4, aðalhæð, sólskýli og bíl- skúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bær- ings Bjamason, gerðarbeiðandi Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Miðstræti 10, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Þómnn Sveinsdóttir og Tómas Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Miklabraut 46, 50% ehl. í íbúð á 2. hæð m.m. ásamt hlutdeild í sameign og bfl- skúr í matshluta 02, þingl. eig. Vigdís Blöndal Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 1. des- ember 1997, kl. 13.30. Mosarimi 16, íbúð á 3. hæð t.h., merkt 0302, og bílastæði nr. 26, þingl. eig. Linda Ingólfsdóttir og Ágúst Friðriksson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Móatún úr landi Minna-Mosfells, þingl. eig. Ólafur Rögnvaldsson, gerðarbeið- andi Mosfellsbær, mánudaginn 1. desem- ber 1997, kl. 10.00. Nönnugata 16, verslunar- og atvinnuhús- næði á 1. hæð (brauðgerðarhús), merkt 0101, þingl. eig. Haraldur Sveinn Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Orrahólar 7, 3ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt G, þingl. eig. Sigríður Ámadóttir, gerðarbeiðendur Jón Bjami Þorsteinsson, Landsbanki íslands, lögfrdeild, og Lff- eyrissjóður sjómanna, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Ránargata 2, 2ja herb. íbúð í kjallara, þingl. eig. Jolui Snorri Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Rjúpufell 29, 4ra herb. íbúð á 4. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Emil Magni Andersen og Kolbjörg Margrét Jóhannsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavfk, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Rjúpufell 48,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Kaj Anton Larsen, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Selásblettur 15a, 330 fm iðnaðarhús úr timbri og 1550 fm af landi, þingl. eig. Guðmundur V. Guðmundsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Silungakvísl 4, ásarht bílskúr, þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki fslands, mánudaginn 1. desem- ber 1997, kl. 13.30. Skildinganes 18, þingl. eig. Þórunn Hall- dórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Spilda úr Móum, Kjalameshreppi, þjóð- skrámr. 1605-0005-2030, þingl. eig. Ólafur Kristinn Ólafsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, mánu- daginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Stararimi 31, þingl. eig. Björgvin Andri Guðjónsson og Sigrún Alda Júh'usdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Stigahlíð 24, íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Bjöm Stefánsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Stfflusel 6, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, þingl. eig. Anna Rósa Þorftnnsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Sörlaskjól 38, 3ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Jens Jóhannesson, gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 13.30. Tjamargata 39, 1. hæð og kjallari m.m., merkt 0101, þingl. eig. Sigurbjörg Aðal- steinsdóttir og Haukur Haraldsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 1. des- erober 1997, kl. 13.30, Vesturhús 6, 147,2 fm íbúð á efii hæð ásamt 36 fin bílgeymslu m.m. og tvö bfl- stæði framan við bílgeymslu, þingl. eig. Ólafur Kristinn Sigurðsson, gerðarbeið- andi HúsbréfadeOd Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00. Viðarás 12, 50% ehl., þingl. eig. Smári Jóhann Friðriksson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 1. desember 1997, kl. 10.00.____________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign veröur háð á henni sjálfri sem hér segir: Birtingakvísl 8,4ra herb. íbúð, þingl. eig. Unnur Rut Rósinkransdóttir og Andrés G. Guðbjartsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan íReykjavík, mánudaginn 1. des- ember 1997, kl. 13.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.