Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997
13
pv____________________Fréttir
Bannað að afskrifa kvóta:
Kvótaverð mun
lækka um allt
að fjórðung
- segir Einar K. Guðfinnsson
„Það er mikið fagnaðarefni að þessi
lög skyldu samþykkt. Þau munu leiða
af sér að kvótaverð
mun lækka og það
verulega að margra
mati,“ segir Einar K.
Guðfínnsson alþing-
ismaður um lög um
afskriftir kvóta sem
Alþingi hefur sam-
þykkt. Samkvæmt
lögunum verður fyr-
irtækjum bannað að
afskrifa kvóta. Áður
var fyrirtækjum heimilt að fyma eða
afskrifa kvóta á funm árum. Hæsti-
réttur hafði staðfest þetta með dómi
þegar Hrönn hf. á ísafirði og ríkið tók-
ust á um málið. Þessi tilhögun lækk-
aði tekjuskattsgreiðslur vel stæðra út-
gerða verulega og skertu að sama
skapi afkomu ríkissjóðs.
„Ef menn skoöa áhrif laganna og
reikna sig í gegnum þetta er niður-
staðan sú að kvótaverðið mun lækka
um 25 prósent. Þetta á sér þær eðli-
legu forsendur að til þess að fyrirtæki
verði eins sett eftir lögin og þau voru
fyrir þá þarf kvótaverðið að lækka
sem þessu nemur,“ segir Einar. -rt
Einar K. Guö-
finnsson.
Vinningshafar
í jólakortasam-
keppni DV
1. verölaun hlaut Hulda Lind Kristinsdóttir, Stórahjalla 13, Kópavogi. Hún
hlaut f verölaun glæsilegt SHARP-feröatæki meö geislaspilara, 2ja diska
spilara, X- bassa, kassettu og útvarpi.
2. verölaun hlaut Sigurjón G. Arnar-
son, Smáratúni 37, Keflavík. Hann
hlaut i verölaun mjög vandaö
SHARP-vasadiskó meö útvarpi, FM,
MW, segulbandi, X-bassa og 3ja
blöndu tónjafnara.
Dregið hefúr verið í jólakorta-
samkeppni DV 1997. Jólakortasam-
keppnin var mjög vinsæl að vanda
og þátttakendur voru á fjórða hund-
rað. Vinningshafar voru Hulda Lind
Kristinsdóttir, sem fékk fyrstu verð-
laun, Siguijón G. Amarson, sem
hlaut önnur verðlaun, og Anna Mar-
grét Ólafsdóttir- sem fékk þriðju
verðlaun.
3. verölaun hlaut Anna Margrét
Ólafsdóttir, Túngötu 3, Reykjavfk.
Hún hlaut f verölaun mjög vönduö
PIONEER-heyrnartól, sem hylja allt
eyraö.
Útvarpsklukka
(svört eöa hvít)
KARAOKE
barnakassettutæki
Diktófónn
TEN&i
Kr. 3.990 stgr.
Ferbatæki meb útvarpi
og segulbandi
Vasadiskó meö útvarpi
Útvarpsklukka
(svört eöa hvít)
Útvarpsklukka
(svört eða hvít)
UCR231
KSC12
GFtUnDIG
Útvarpsklukka
UCR220
URR4469
UWP5565
UOW4570
UWP5520
Siúnvarpsmiðstððin
! 3 XIIV:
TíX'Ts
Umboðsmenn um land allt:
VESTURIANO: Hliómsýn. Akranesi. Kaupfálag Borgfirðinoa. Borgaraesi. Blómsiurvellir. Hellissandi. Buöni Hallgrímsson. Grundarfirði.VESTFIHBIR: Rafbúð Jónasar Mrs, Palrekslirði. Póllinn. Isalirii. NOHDUBLAND: KF Sieingrímsfjarðar. Hálmasik.
KF V-Húnvetninga. Hvammstanga. KF Húnvetninga. Blonduósi. Skaglirðingabúð, Sauðárkróki. KEA. Dalvík. fiokval. Akureyri. Ljósgjafinn. Akureyri. Öryggi. Húsavík. KF Pingeyinga. Húsavflc. Urö. Haufarhðfn. AUSTURLANO: KF Háraðsbúa. Egilsstöðum.
Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún.Vopnafirði. KF Vopnfirðinga. Vopnafirði. KF Háraðsbúa, Seyðisfirði. Turabræður. Seyðisfirði.KF Fáskrúðsfjarðar. fáskrúðslirði. KASK. Djúpavogi. KASt Háln Homafirði. SUÐUHLAND: Ralmagnsverkstæði KR.
Hvilnelli. Hoslell, Hilla. HaimsimKni, Sellnssi. Ú, Sellossi. Rðs, Porlákshöln. Hrimnes, VestBannaeyiuin. HFYtJANES: Ralbarg, EriifiviK. Hillaaanianail Sig. Inmrssaaar, Earli. Ralaæiti. Hafnarlirði.
Áskrifendur fó 10%
aukaafslótt af
smáauglýsingum DV
a\\t mllli hirni/
'ns.
9*
Smáauglýsingar
%
550 5000