Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997 23 Fréttir Lettir að hverfa úr pólitíkinni „Það er auðvitað léttir að vera laus af galeiöunni," sagði Jón Baldvin Hannibalsson er DV ræddi við hann í fyrrakvöld þeg- ar hann hélt kveðjuhóf á heimili sínu fyrir vini og ættingja. Hann tekur við sendiherrastarfi í Was- hington um áramót. Aðspurður hvort hann myndi sakna hasarsins úr stjórnmálun- um sagði Jón Baldvin: „Nei, það geri ég ekki því það er enginn hasar í íslenskri pólitík. Það ríkir lognmolla um þessar mundir en ég vona þó að þetta sé lognið á undan storminum." Jón Baldvin vildi engu svara er hann var spurður hvort hann kæmi aftur í slaginn þegar hvessa færi í ís- lenskri pólitík. „Enginn veit sína ævi fyrr en öll er. En í mínu lífi hafa alltaf verið kaflaskil. Ég lít á það sem fram undan er sem nýtt námskeið." -glm Ég lít á það sem fram undan er, sendiherrastarfiö í Washington, sem nýtt námskeið, segir Jón Baldvin Hannibalsson. Þau Bryndís Schram, eiginkona hans, héldu vinum og ættingjum kveðjuhóf ■ fyrrakvöld. W Slmvaktnn . f !ír - ly\ 120 númera minnT^ /J í Þar af 50 meö nafni \J: Sýnir tíma og dagsetningu 'M 3 tónmerki JÓJatilboð W Tímamælmg JnOO •; Valhnappur W&mfr'J&'J. Síðumúla 37-108 Reykjavík rr. S. 588-2800 - Fax 568-7447 ‘ Tryggvi á Stöng 551 1556 - fax 562 2440 Á ÞORLÁKSMESSU koma hinir eldhressu frsk-ættuðu PAPAR fóiki í sannkallað jólaskap. Annan og hrlðla í jólum verður hað gleðisveltin THE MOON- BOOTS sem mætir i nýju jólafötunum, með jólaklippinguna og í lyiyli oryi hðrkustuðl. Sunnudaginn 28. des verða STÓRTÓNLEIKAR með svissneska rokkbandinu GRACE, STJORNUKISA og SOÐINNIFIÐLU. Mánudaglnn 29. des, og hriðjudaglnn 30. des. verður heldur betur kynt vel undjr ARAMÓTUNUM með mestu stuðhljómsvelt landsins I dag, SKITAMORAL. 2. og 3. jan. BUTTERCUP, 4. og 5. jan. BLÚSMENN ANDREU verður síðán með hljomsveitinni DEflD SEA APPLE og verður miðaverði stilit mjög í hóf, eða 800 kr. í forsölu og 1000 kr. við dyr og ur miðanum. Auk öess má geta hess að ekkl verður nein hátíðar- veitingum, hannig að öllum er gert klelft að skemmta sér á mmtun verður síðan með hljómsveitinní SPUR í nýju stuði. Jóla- og áramótakveðja. GAUKUR Á STÖNG. Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla iandsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.