Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997
25
pv_____________________________Kvikmyndir
Kryddheimur Kryddstúlknanna
Það hefur sjálfsagt ekki farið
fram hjá þeim sem daglega lesa
blöðin að bresku stúkumar fimm,
sem kalla sig Spice Girls, hafa gert
kvikmynd sem verið er að frum-
sýna um alla Evrópu. Hér á landi
verður myndin frumsýnd annan
dag jóla i Regnboganum.
Spice Girls, sem verður að telja í
hópi vinsælustu poppstjama í heim-
inum nú, hafa ekki gengið hávaða-
laust í gegnum frumsýningarskjálf-
tann, hafa látið sér um munn fara
miður heppilegar setningar sem
hafa farið fyrir brjóstið á fjölmiðla-
mönnum og verið eins og bensín á
eld í samskiptum Spice Girls og
blaðamanna.
Spiceworld - The Movie heitir
kvikmynd Kryddstúlknanna og er
myndinni lýst sem heimildarmynd
um stelpumar, krydduð með róm-
antík og gamanmálum. Gerist
myndin á fimm dögum meðan
verið er að undirbúa tónleika
Royal Albert Hall í London.
Spiceworld - The Movie var
tekin víða í London og
Twickenham-kvikmynda-
verinu. Kvikmyndataka
hófst 9. júní í sumar og
lauk fjörutíu og þremur
dögum sfðar. Auk stúlkn-
anna fimm leikur hinn kunni
breski leikari Richard E. Grant
stórt hlutverk í myndinni, umboðs-
mann Spice Girls. Aðrir þekktir
leikarar em Roger Moore, Claire
Rushbrook og Alan Cumming. Þá
bregður fyrir mörgum frægum leik-
urum
og söngvumm, má þar nefha Meat-
loaf, George Wendt, Elvis Costello,
Jennifer Saunders, Bob Geldof,
Jools Holland,
Richard
Briers,
Hugh
Laurie,
Bob
hlutverki.
-HK
Hoskins, Stephen Fry, Gary Glittei
og Elton John. Spice Girls bregðc
sér í engin hlutverk heldur birtast í
eigin persónu. Spice Girls em
Emma Bunton, Geri Halliwell, Mel-
anie Brown, Melanie Chisholm og
Victoria Adams.
Leikstjóri myndarinnar, Bob Spi
ers, er enginn nýliði í bransanum,
hefur leikstýrt gamanmyndum í
breska sjónvarpinu í þijátíu ár og
meðal þátta sem hann hefur leik-
stýrt má nefna Fawlty Towers og
Absolutely Fabulous.
Spiceworld er hans
önnur kvikmynd. í
fyrra leikstýrði
hann That
Darn Cat
Christine
í aðal-
2800
QKisag
Rjóma-
sprautur
'Terturmeðrjóma •Kökurmeðrjdma
•Kaffimeð rjdma *ís með rjdma
Rjómasprautur og gashylki
(passar í allar gerðir)
I R
Urval
- gott í bátinn
Lína langsokkur er söm við sig, hvort sem hún birtist f teiknimynd eða leik-
inni mynd.
Lína langsokkur
í teiknimynd
— íslensk talsetning
Hin sænska Lína langsokkur hef-
ur verið óþrjótandi viðfangsefni
kvikmyndgerðarmanna, hvort sem
er í bíómyndum eða í sjónvarpi. Það
hefur samt aldrei verið gerð teikni-
mynd um Línu langsokk fyrr en nú.
Ástæðan er fyrst og fremst sú að
höfundurinn Astrid Lindgren, sem
er orðin 90 ára gömul, hefur aldrei
veitt samþykki sitt fyrir aö gerð
yrði teiknimynd. Það gekk heldur
ekki vel fyrir aðstandendur Línu
langsokks, sem Laugarásbíó, Há-
skólabíó og Borgarbíó taka til sýn-
ingar á annan dag jóla, en eftir að
hafa reynt að fá samþykki Lindgren
í tíu ár tóks loks að fá gömlu kon-
una til að samþykkja kvikmynda-
gerðina.
Það tók fjögur ár að gera Línu
langsokk sem er samstarfsverkefni
Svía, Kanadamanna og Þjóðverja.
Unnu við hana um eitt hundrað og
fimmtíu teiknarar og kostnaður við
gerð hennar var 160 milijónir
sænskra króna.
Lína langsokkur er að sjálfsögðu
talsett á íslensku og er það Álfrún
Ömólfsdóttir sem talar fyrir Línu
langsokk. Aðrir leikarar sem ljá
raddir sínar eru Edda Heiðrún
Backman, Öm Ámason, Þórhallur
Sigurðsson, Finnur Gúðmundsson,
Mist Hálfdanardóttir, Þröstur Leó
Gunnarsson, Jóhann Sigurðarson,
Guðflnna Rúnarsdóttir, Jakob Þór
Einarsson, Bergljót Amalds, Rósa
Guðný Þórsdóttir, Sigrún Waage,
Hrólfur Sæmundsson og Sigurður
Sigurjónsson, sem jafhframt er leik-
stjóri íslensku talsetningarinnar.
-HK
KIRKJUNNAR
- mcó þlnni hjálp
Friðarljósin eru einnig seld víða í verslunum í desember.
VEPxDA Sbli) VIÐ EFTIRTALDA KIRKJUGARÐA
V- IIM JÓL OG ÁRAMÓT:
Gvífunes- og 1 osívogskirkjugarðu r
23. des. kl. 13-17 • 24. des. kí. 9-17 • 31. des. kl. 13-17
Kirkjugárðurinn við Siiðurgötu
24. des. kl. 9-17
Kirkjugarður Akraness
23. des. kl. 14-17 • 24. des. kl. 13-16 • 31. des. kl. I
Kirkjugarður Akureyrar
24. des. kl. 10-17 • 31. des. kl. 12-