Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997 33 Fréttir íslendingar taki ábyrgð á sinni mengun - Qallaö um leiöaraskrif DV í Le Monde Franska dagblaðið Le Monde birti síðastliðinn fimmtudag grein þar sem fjallað er um leiðaraskrif rit- stjóra DV um Kyoto-ráðstefnuna. í greininni segir meðal annars: „ísland er eina land í heimi sem Kyoto-ráðstefnan leyfir aukna losun koltvísýrings í andrúmsloftið um 10% til ársins 2010. DV, annað út- breiddasta dagblað landsins, á ekki un sinni á greiðanum sem landið hlýtur af alþjóða hálfu.“ Ábyrgö íslendinga í grein Le Monde er leiðari rit- stjóra DV, Jónasar Kristjánssonar, að miklu leyti rakinn og m.a. sagt að DV telji að timi sé kominn til að íslendingar taki ábyrgð á þeirri mengun sem þeir valdi. Le Monde unblaðsins um málið og segir m.a.: „Morgunblaðið, sem hlynnt er sam- steypustjórn miðju- og hægri manna, fagnar hins vegar árangrin- um. Það talar um „sérstöðu íslands" sem oft hefur verið minnst á á síð- ustu vikum.“ Le Monde fjallar örlitið um við- brögð Daviðs Oddssonar forsætis- ráðherra við undanþágunni. Svo sætisráðherra skrýtin. Niðurstaða Le Monde er ekki ís- lendingum í hag því biaðið segir að lokum: „Tíu tonnin af koltvísýringi á íbúa sem ísland sleppir út í and- rúmsloftið á ári skipar Islandi, landi þar sem lífskjör eru með þeim hæstu í heiminum, í hóp menguð- ustu landa heims.“ -glm Krakkar! í kvöid kemur Kertasníkir til byqqða. SISlwAi JAPISS c,i” '* nógu sterk orð til að lýsa vanþókn- minnist einnig örlítið á skrif Morg- virðist sem blaðið telji viðbrögð for- KIOSQUE U MONDE / JEUDi 18 DÍCEM8RE 1897 L'Islande et la pollution atmosphérique Le quotidien«DV»dénonce la dérogation dont llle a bénéficié á la conférence de Kyoto et s'inquiéte des conséquences possibles sur le Guff Stream I'ISI ANDE cst k >cul pays au tnonde áutorísí par la conférencc dc Kyoto á aufmentcr ses émis- skms de caftonique áe 10 % á rhorúonÍOlO. DVÍ dcuxicmc quoö- dten du pay$ par k tkstge, n'a pas trouvé dc mots asscz durs pour dé- nnncet la faveur dom l’lslarKk ve- nait de bénéfkier dc la pait dc la communauté interrutioruik. Lc mí- nistre íslandais de I'environnemcnt, ncr dc la détogatkin arrachée á ia fin <k la conférenec, «t qualirk par k ioumal de *imimarf áe la pvtht- tkm » ct roéme dc « minabk ». II y est accusé d’avœr metvdíé un droit de poöucr davantage sans mcswrcr io cnjcax pjanétaires du prohiémc. ftnne k prcmlei mínistre, cst «dé- riioire á l'echeíte dr ta ptanéte ». Et 8 déftooec le Mt quc la coaftrence att U poöutíon des avtom, oubtíant luí-méme que íí ceile-d était prí« en compte, les cbitfrcs scraient encore ph» défavorables pour ildandc. l’Mtorialistc <k DV, Jonas Kírv Jansson, crltiquc fégoísmc de ses íompatrkrtcs cn faísant rcmarqucr quc * tes dcux t'ien da émmtOns de COj tont imputabtef á la Jíottc de péche et á ta ciradstíún tutomóbðe. Quant au fáers restaní, qui prtnímt dc pindustrk. ílfmdra s’msttrer á i’avenír que les usínes répandent aux critéres d’environnement ks ptm cantraigriants». Morgunbladdit, plus prosaíqucment, faít scs comptcv L’lslande a déjá obtíxtu 10 % supptémcntaíres de gaa poí- iuants et peut espérer grappílkf quekjucs points de plus á Buenos Alxcs au nom dc la spécífkjft dcs petitcs natkmv Le surcroft de pol- tuticn rtsque d’étre tfts ímportant cn raaon de projets industrtds tfts ambitkux. Dagbladid a fa.lt une lístc de tous ccux qul son« en cours. Lcs émtsskms cn CO, augmentc- raicnt de 90% sí aucunc mesuie contraignantc n’était príse. les Is- landais wvcnt qti’ils nc souffríront jamaís personndlemem de ccttc potlutkm, car le sent a tðt fast de rcjeter vcrs le large les gat toríques. Cest cettc dispcrskm dc ia poJltitfon, alors que tous les autrcs factcurs sont défavorables, qui attirc cn fsUndc tes invcsrís- seurs, « Mtm t’fteure dex mpomobt- títét ú suufíé », estime Dagbktdtd II est dtfftcUe sur une ík aussi septcntrtonale d’agíter comrae épouvaradl la mcnace du récbauf- fement dc f’atmosphére car chaain Sd s'accomraodcraít vcrtontkrs de 1 á 2 degrés supplémcntaíres. « Maís st le Culf Stream, á la suitt d’un dé- sastre /culagiquc, changeait de rvutr, c’est desitádix degrés que ia tempérafure batxtcratí ei ta moeue pourraít détapser les eaux poóson- neuses qui eníot/rent nslande, fí est ínutiie d’attirer ainst sur rmts i'at- tentíon du monde,» Cctte Lnqufé- tudc est rcprise par lc jcwmal Mor- gunbiadid, qui redoutc quc lc tourísjne et findustrfe aiimentaire nc souffrent de ccttc contre-puWi- cité- ____________Gémrd Lemarquis „ísland og mengun andrúmsloftsins" er fyrirsögn greinarinnar í Le Monde. / y j / s / / / / j j j KítpMV'frá hr. 7.900 Jakkarji á kr. 6.900 Úlpurfrá kr. 6.900 Pelsarfrá kr. 9900 Nylon-jakkar frá kr. 6.900 Mörg sniö — margir litir SfCápusalan Snorrabraut 56 S. 562 4362 Hólmadrangur á Drangsnesi: Endurbætur á rækjuverksmiðju DV, Hólmavík: Á haustdögum var haf- ist handa um endubætur á rækjuverksmiðju Hólma- drangs hf. á Drangsnesi. Þeim framkvæmdum lauk svo um miðjan nóvember. Ástæða breytinganna var ekki síst sú að fylgja þeirri öru þróun tækni- framfara sem verið hefur og öðlast viðurkenningu kröfuharðra kaupenda af- urðanna í heimi vaxandi samkeppni á flestum svið- um. Sett var nýtt veggefni í vinnslusal svo og gólf- efni, sem einnig var end- urnýjað í móttöku og kæligeymslu. Frystilagnir voru end- urnýjaðar og framleiðslu- ferlinu breytt. Hér eftir verður rækjan fryst og sett í 12 kg umbúðir sem fluttar verða til Hólmavík- ur. Þar verður varan ís- Gunnlaugur Sighvatsson framkvæmdastjóri ásamt Freyju Óskarsdóttur og ingólfi Árna Haraldssyni - bæöi 9 ára og trúlega væntanlegir starfsmenn. DV-mynd Guöfinnur húðuð, flokkuð og henni pakkað í endanlegar um- búðir í rækjuvinnslu fyr- irtækisins. Með þessu móti verður meiri sérhæf- ingu viðkomið og kostn- aður við þann hluta fram- leiðsluferilsins á Drangs- nesi mun sparast og um verður að ræða betri nýt- ingu þess þúnaðar á Hólmavík. Fyrir rúmu ári var ráð- ist í miklar framkvæmdir hjá fyrirtæki félagsins á Hólmavík, m.a. byggt nýtt frystihús og framleiðslu- ferlið stokkað upp. Breyt- ingar sem helguðust af sama markmiði að verða við markaðskröfum okkar tíma. Kostnaður við breytingarnar á Drangs- nesi var um 10 milljónir króna. Núverandi fram- kvæmdastjóri Hólma- drangs er Gunnlaugur Sig- hvatsson. -GF Sjómannasamband íslands: Sameiginleg talning atkvæða ólögleg Niðurstaða lögfræðinga Sjómanna- sambands íslands er sú að sameigin- leg talning atkvæða frá öllum þeim útvegsmannafélögum sem mynda LÍÚ sé ekki lögum samkvæmt. SSÍ lét lögfræðinga sambandsins skoða lögmæti þess að atkvæði félags- manna þeirra útvegsmannafélaga sem mynda LÍÚ voru talin sameigin- lega frá öllum útvegsmannafélögun- um þegar ákvörðun var tekin um boð- un verkbanns á sjómenn innan aðild- arfélaga SSÍ sem starfa á skipum með aflmeiri vélar en 1500 kW. Hingað til hefur því verið haldið fram að þau 37 sjómannafélög sem mynda SSÍ þurfl að taka ákvörðun um það hvert fyrir sig hvort það boð- ar til verkfalls. LÍU telur sig hins vegar hafa heimild til að telja at- kvæði frá öllum útvegsmannafélög- unum sameiginlega á grundvelli laga VSÍ. Sjómannasamband íslands hefur ákveðið að fá úr því skorið fyrir Fé- lagsdómi hvort verkbann sé löglegt. -RR Nýi Celsius koddinn lag- ar sig sérlega vel að herð- um og hálsi og gefur góð- an stuðning og jafnar þrýsting á legufletina. Loftgöng koddans tryggja loftun og þægilegan hita í honum. Koddann má þvo. 5 ára ábyrgð. ___________________________/ Rekkjan, Skipholti 35, sími 588 1955. Aqua Sport, Hamraborg 7, Kópavogi (Gengið inn frá Hamrabrekku) sími 564 0036.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.