Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Síða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997 Messur um jólin Árbæjarkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson. Kristín R. Sig- urðardóttir syngur einsöng. Barnakór Árbæjarkirkju syngur undir stjóm Margrét- ar Dannheim. Ilka Petrova Beukova leikur á flautu og Violeta Smid leikur á orgel í guðsþjónustunni og leika þær einnig tónlist frá kl. 17.30. iðnæturguðsþjónusta kl. 23. Prestur sr. Þór Hauksson. Soffía Stefánsdóttir syngur einsöng. Organleikari Pavel Smid. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Útvarpsguðsþjón- usta. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson. Guðjón L. Gunnarsson leikur á trompet. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Organleikari Pavel Smid. Annar jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 11. Erla B. Einarsdótt- ir syngur einsöng. Arna Grét- arsdóttir stud. theol. flytur stólræðu. Prestur sr. Þór ^Hauksson. Áskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóhann Fr. Valdimars- son syngur einsöng. Hrafnista. Guðsþjónusta kl. 14. Kleppsspítali. Guðsþjónusta kl. 16. Árni Bergur Sigur- bjömsson. Jóladagur: Hátíðarguösþjón- usta kl. 14. Ingibjörg Mart- einsdóttir syngur einsöng. Þjónustuíbúðir aldraðra v/Dalbraut. Guðsþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigur- bjömsson. Annar jólad.: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Éifll Breiðholtskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Alda Ingibergsdóttir syngur stól- vers. Jóladagur: Hátiðarguösþjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson -tliéraösprestur prédikar. Ámý Al- bertsdóttir og Elín Helga Jóhannes- dóttir syngja stólvers. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skímarguðsþjónusta kl. 14. Bama- kórinn syngur. Böm út TTT-starf- inu flytja helgileik. Organisti í öll- um athöfnum er Daniel Jónasson. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Fjölbreytt tónlist frá klukkan 17.15. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Einsöngur Jóhann Fr. Valdi- marsson. Fjölbreytt tónlist frá kl. ^3.15. Skímarmessa kl. 15.30. Annar jólad.: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dúett: Anna Sigríður Helga- dóttir og Ólöf Ásbjörnsdóttir. Bamakór Bústaðakirkju syngur undir stjóm Ágústs Valgarðs Ólafs- sonar. Skímarmessa kl. 15.30. Organisti og kórstjóri við allar athafnir er Guðni Þ. Guömundsson. Pálmi Matthías- son. Breiðabólsstaðar- brestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur í Hvammstangakirkju kl. 18. Hátíðar- guðsþjónusta í Hvammstangakirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Tjamarkirkju kl. 14. Guðsþjónustan er sameiginleg með Vesturhópshóla- og Breiðabólsstaðarsókn. Annar í jólum: Hátíðarguðsþjón- usta í kapellu sjúkrahússins kl. 11. Helgistund í Kirkjuhvammskirkju kl. 14. Digraneskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur með hátíðartóni kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa með há- tiðartóni kl. 14. Annar jóladagur: Skírnarguðs- þjónusta kl. 14. Dómkirkjan: Aðfangadagur: Kl. 14. Þýsk messa. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Kl. 15.30. Dönsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Org- anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Kl. 18. Aftansöngur. Prestur sr. Jak- ob. Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 23.30. Messa á jólanótt. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Kartett- inn Rúdolf syngur. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarguðsþjón- usta. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Einsöngur Inga J. Backman. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Einsöngur Inga J. Backman. Dómkórinn syng- ur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Kl. 15. Skímarguðsþjónusta. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Annar jólad.: Kl. 11. Hátíðarmessa. Altarisganga. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Kammerkór Dómkirkj- unnar syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Kl. 14. Jólahátíð barnanna i umsjá sr. Jakobs Á. Hjálmarssonar og Auðar Ingu Einarsdóttur. Skólakór Kársness syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund: Aðfangadagur: Guðsþjónusta kl. 16. Einsöngur Elín Ósk Óskarsdótt- ir. Organisti Kjartan Ólafsson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfl Jónsson. Eyrarbakkakirkja: Jólanótt: Messa kl. 23.30. Fella- og Hólakirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur icl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sí- gild tónlist leikin 20 mínútur á und- aa Martial Nardeau flautuleikari flytur. Metta Helgadóttir syngur einsöng. Aftansöngur Kl. 23.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Sígild tónlist leikin i 20 mínútur á undan. Martial Nardeau flatuleikari flytur. Metta Helgadóttir syngur einsöng. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Lovísa Sigfúsdóttir og Nanna Maria Cortes syngja einsöng. Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónsta kl. 14. Prestur sr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Barnakórinn syngur lög úr helgileiknum „Hljóðu jólaklukkurnar". Organisti er Lenka Mátéová. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við allar athafn- ir. Prestamir Gaulverjabæjarkirkja: Jóladagur: Messa kí. 14.00. Grafarvogskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur: Egill Ólafsson. Tónlist- arflutningur frá kl. 17.30. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Miðnæturguðsþjón- usta kl. 23.30. Unglingakórinn syng- ur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur. Kristjana Helgadóttir leikur á flautu. Örganisti Hrönn Helgadóttir. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdótt- ir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Oranisti Hörður Bragason. Prestur Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Hátið- arguðsþjónusta á Hjúkmnarheimil- inu Eir kl. 15.30. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Annar jóladagur: Jólastund barn- anna - skírnarstund kl. 14. Barna- kórinn syngur undir stjórn Áslaug- ar Bergsteinsdóttur. Organisti Hörður Bragason. Prestar sr. Vigfús Þór Ámason, sr. Sigurður Arnarson og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Grensáskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sungnir hátíðarsöngvar sr. Bjama Þorsteinssonar. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Eldri bamakór syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Organisti Ámi Arin- bjamamson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sungnir hátíðarsöngvar sr. Bjama ÞorsteinssoncU-. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Annar jólad.: Skimarguðsþjónusta kl. 11. Yngri barnakór syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Organisti Árni Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. Hafnarfjarðarkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Fullskipaður kirkjukór Hafnarfjarð- arkirkju syngur. Prestur sr. Þór- hallur Heimisson. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 11. Einsöngvarakvartett og börn úr kór Öldutúnsskóla syngja. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Þórunn Sigþórsdóttir syngur einsöng. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Annar jólad.: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Helgileikur. Barnakór- inn syngur. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs. Hallgrímskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hljómskálavintettinn leikur á und- an messunni. Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjóm Þorgerðar Ing- ólfsdóttur. Organisti Hörður Áskels- son. Sr. Karl Sigurbjömsson. Jóla- söngvar á jólanótt kl. 23.30. Ung- lingakór Hallgrimskirkju syngur undir stjóm Bjameyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Harðar Áskelssonar sem jafn- framt leikur á orgelið. Sr. Sigurður Pálsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.