Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Síða 38
ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997
38
I Akstur SVR um jól
og áramót 1997-1998
«■ ji
Þorláksmessa:
Ekið eins og á virkum degi
i Aðfangadagur og gamlársdagur:
Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaáætlun
helgidaga fram til kl. 16.00, en þá lýkur akstri (sjá tímatöflu að neðan).
Jóladagur og nýársdagur:
Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga að því undanskildu
að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00 (sjá tímatöflu að neðan).
Annar jóladagur:
; Ekið eins og á sunnudegi frá kl. 10.00 tii 24.00
-, | Allar nánari upplýsingar má fá i þjónustu- og upplýsingasíma SVR, 5512700
Aðfangadagur og jóladagur:
Leið Fyrstu ferðir Síðustu ferðir Akstri lýkur
1 Frá Lækjartorgi 14.10 16.10 við Lækjartorg
Frá Hótel Loftleiðum 13.51 16.51 við Lækjartorg
2 Frá Grandagarði 13.46 15.46 við Lækjartorg
Frá Skeiðarvogi 13.37 16.07 við Lækjartorg
3 Frá Mjódd 13.38 16.08 við fflemm
Frá Suðurströnd 13.45 16.15 við fflemm
4 Frá Mjódd 13.48 15.48 við Ægisíðu
Frá Ægisíðu 13.48 15.48 í Mjódd
5 Frá Skeljanesi 14.02 16.02 við Sunnutorg
Frá Verslunarskóla 13.39 16.09 við Hlemm
6 Frá Mjódd 14.01 16.01 við fflemm
Frá Öldugranda 14.07 16.07 við fflemm
7 Frá Lækjartorgi 13.44 15.44 við Lækjartorg
Frá Ártúni 14.05 16.05 við Lækjartorg
8 Frá Mjódd 14.06 16.06 við Keldnaholt
Frá Keldnaholti 14.27 15.27 í Mjódd
12 Fráfflemmi 14.08 16.08 við Vesturhóla
Frá Gerðubergi 13.59 15.59 við fflemm
14 Frá fflemmi 13.43 15.43 á Fiallkonuvegi
Frá Gullengi 13.41 15.41 við Hlemm
15 Frá Hlemmi 13.57 15.57 við Keldnaholt
Frá Keldnaholti. 13.52 15.52 við fflemm
110 Frá Lækjartorgi 13. 56 15.56 í Þingási
Frá Þingási 13.50 15.50 á Lækjartorgi
111 Frá Lækjartorgi 14.07 16.07 við Seljaskóga
Frá Skógarseli. 13.55 15.55 við Lækjartorg
SVR óskar viðskiptavinum gleðilegra
jóla og farsældar á komandi ári
Akstur Almenningsvagna
bs. um jól og áramót 1997
I 9 "
Aðfangadagur og gamlársdagur
Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13. Eftir það samkvæmt
tímaáætlun sunnudaga til kl. 16.30, en þá lýkur akstri. Síðasta ferð leiðar
140 frá Hafnarfirði kl. 15.16 og frá Lækjargötu í Reykjavík kl. 15.43. Síðustu
ferðir innanbæjar í Kópavogi kl. 15.56 frá skiptistöð og kl. 16.10 frá Mjódd,
Garðabæ kl. 16.04 frá Bitabæ, Bessastaðahreppi kl. 16.02 frá Bitabæ og Hafn-
t arfirði kl. 16.11 frá skiptistöð.
II .
Jóladagur og nýársdagur
Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun sunnudaga í leiðabók AV.
Akstur hefst þó ekki fyrr en um kl. 14. Fyrsta ferð leiðar 140 kl. 14.16 frá
; Hafnarfirði. FVrstu ferðir innanbæjar í Kópavogi kl. 13.56 frá skiptistöð og
kl. 14.10 frá Mjódd, Garðabæ kl. 14.04 frá Bitabæ, Bessastaðahreppi kl. 14.02
I frá Bitabæ og Hafnarfirði kl. 13.41 frá skiptistöð.
Annar jóladagur
Ekið eins og á sunnudögum.
Áætlun Herjólfs um jól
og áramót 1997
Frá Vestmannaeyjum Frá Þorlákshöfn
Aðfangadagur 8.15 11
Jóladagur engin ferð engin ferð
Annar í jólum 13 16
Gamlársdagur 8.15 11
Nýársdagur engin ferð ' engin ferð
Að öðru leyti gildir vetraráætlun Herjólfs.
Aukaferðir Herjólfs á föstudögum falla niður frá og með 26. des. og til og
með 27. feb. 1998. Ferðirnar verða teknir upp frá og með fóstudeginum 6.
mars 1998.
Aætlunarferðir Akraborgar
um jól og áramót 1997
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Aðfangadagur 8 og 11 9.30 og 12.30
Jóladagur engar ferðir engar ferðir
Annan jóladag 14 15.30
Gamlársdagur 8 og 11 9.30 og 12.30
Nýársdagur engar ferðir engar ferðir
Kirkjugarðar Reykja- s Afgreiðsiutími
víkurprófastsdæma hátíðarnar
Eins og undanfarin ár munu
starfsmenn kirkjugarðanna að-
stoða fólk sem kemur til að huga
að leiðum ástvina sinna fyrir jól-
in.
Á Þorláksmessu milli kl. 10 og
15 og aðfangadag milli kl. 10 og
12.30 verða helgistundir á vegum
Reykjavíkurprófastsdæma í
KapeOunni og húsakynnum
Kirkjugarðanna í Gufunesi.
Starfsmenn kirkjugarðanna
verða á vettvangi í görðunum
báða þessa daga og taka á móti
ykkur og leiðbeina frá kl. 9 til 15.
Aðalskrifstofan í Fossvogi og
skrifstofan í Gufunesi eru opnar
báða dagana, á Þorláksmessu og
aðfangadag, kl. 9-15.
Þeim sem ætla að heimsækja
kirkjugarðana um jólin og eru
ekki öruggir að rata er bent á að
leita sér upplýsinga í síma aðal-
skrifstofu Kirkjugarðanna, Foss-
vogi, 551-8166, eða síma skrifstofu
Kirkjugarðanna í Gufunesi, 587-
3325, með góðum fyrirvara.
Einnig getur fólk komið á skrif-
stofuna alia virka daga frá kl.
8.30-16 og fengið upplýsingar og
ratkort.
Við leggjum áherslu á að fólk
nýti sér þessa þjónustu með góð-
um fyrirvara því það auðveldar
mjög alla afgreiðslu.
Þá eru eindregin tilmæli til
fólks að nota bílastæðin og fara
gangandi um garðana.
Bent skal á að Hjálparstofnun
kirkjunnar verður með kertasölu
i kirkjugörðum á Þorláksmessu
og aðfangadag.
Neyðarvakt Tann-
læknafélag íslands
Neyðarvaktin er milli klukkan 11 og 13 eftirfarandi daga:
Nafn
23.12. Þorláksmessa Björn Þórhallss.
24.12. aðfangadagur Ólafur P. Jónss.
Stofa Stofustmi
Háteigsvegi 1, 562-6106
Faxafeni 5 588-1522
25.12. jóladagur
Geir Atli Zoega
Háteigsvegi 1 551-7022
26.12. annar í jólum
27.12. laugardagur
28.12. sunnudagur
Guðrún Jónsd. Garðatorgi 7
Guðrún Gunnarsd. Ármúla 26
Ólafur H. Grétarss. Faxafeni 5
565-9070
568-4377
588-1880
29.12. mánudagur
30.12. þriöjudagur
31.12. gamlársdagur
1. jan. nýársdagur
3.-4. janúar '98
Gunnar E. Vagnss. Garðatorgi 7 565- 9097
Gylfi Felixson Síðumúla 28 581-1290
Haraldur Arngrimss. Hamraborg 11 554- 3252
Helga Þ. Gunnarsd. Hátúni 2a 552-6333
Gúnnar Leifsson Hraunbergi 4 587-0100
Bakvsími
562- 6106
557-9954
og 894-0966
564-2574
Og 855-0425
897- 2960
894-0966
566- 7663
Og 894-0966
898- 1027
898-5210
564-4321
898- 0220
557-2223
Afgreiðslutími bensín-
stöðva yfir hátíðirnar
Olís
Aðfangadagur: Opið til kl. 15.
Jóladagur: Lokað.
Annar í jólum: Lokað.
Gamlársdagur: Opið til kl. 15.
Nýársdagur: Lokað.
Seðla- og kortasjálfsalar: Álfheim-
ar, Ánanaust, Garðabær, Gullin-
brú, Hafnarfjörður, Hamraborg,
Klöpp, Mjódd, Sæbraut.
Esso
Afgreiðslutími bensínstöðva Esso
á Ártúnshöfða, Skógarseli, Lækj-
argötu í Hafnarfirði, Ægisíðu,
Geirsgötu, Stórahjalla og Gagn-
vegi er eftirfarandi: Aðfangadag-
ur: 7.30-15.
Jóladagur: Lokað.
Annar í jólum: Lokað.
Gamlársdagur: 7.30-15.
Nýársdagur: Lokað.
Afgreiðslutími bensínstöðva Esso
í Fellsmúla, Stóragerði, Borgar-
túni, Nesti, Fossvogi, Brúarlandi,
Reykjavíkurvegi og í Nesti, Bílds-
höíða, er eftirfarandi:
Aðfangadagur: 7.30-15.
Jóladagur: Lokað.
Annar í jólum: Lokað.
Gamlársdagur: 7.30-15.
Nýársdagur: Lokað.
Sjálfsalar eru á Ártúnshöfða, Brú-
arlandi, Fellsmúla, Gagnvegi,
Geirsgötu, Lækjargötu, Reykjavík-
urvegi, Skógarseli, Stórahjalla og
Ægisíðu.
Skeljungur
Aðfangadagur: Allar stöðvar opn-
ar til kl. 15.
Jóladagur: Lokað.
Annar í jólum: Lokað - nema á
Select í Suðurfelli og á Vestur-
landsvegi þar sem er opnað kl. 15
og opið allan sólarhringinn.
Gamlársdagur: Allar stöðvar opn-
ar til kl. 15.
Nýársdagur: Lokað - nema á Sel-
ect í Suðurfelli og Vesturlands-
vegi þar sem er opnað á miðnætti
og opið allan sólarhringinn.
23. des. Þorláksmessa.
Opið frá 07.00 - 21.30
E
24. des. Aðfangadagur.
Opið frá 07.00 - 11.30
25. des. Jóladagur.
Lokað.
26. des. Annar í jólum.
Lokað.
n
1
27. des. Laugardagur.
Opið frá 08.00 - 19.30
28. des. Sunnudagur.
Opið frá 08.00 - 19.30.
.
29. des. Mánudagur.
IOpið frá 07.00 - 21.30
30. des. Þriðjudagur.
Opið frá 07.00 - 21.30
31. des. Gamlársdagur
Opið frá 07.00 - 11.30
1. jan. Nýársdagur
Lokað.
2. jan. Föstudagur.
Opið frá 07.00 - 21.30
3. jan. Laugardagur.
Opið frá 08.00 - 19.30.
Árbæjarlaug er þó opin
til kl. 22.30 virka daga.
staögreiöslu-
og greiöslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Ijív^
s
IJrval
- gott í hægindastólinn