Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Page 41
ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997 41 2 kanínur fást gefins, lítiö og stórt búr fylgir með. Upplýsingar í síma 564 4577. Mason Pearson burstarnir loksins fá- anlegir á íslandi. Jólatilboðin í fullum gangi. Trítla, Nethyl 2, sími 567 8866. Yndislegur og kelinn balinese-kettlingur til sölu. Skráður hjá Kynjaköttum. Uppl. í síma 551 5023. Margrét. Húsgögn Búslóð. Ödýr notuð húsgögn. Höfum mikið úrval af notuðum húsgögnum, heimilistækjum og hljómtækjum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Getum bætt við okkur húsgögnum, heimilistækjum og hljómtækjum. Vegna mikillar eftirspumar vantar einnig allar stærðir af tölvum. Búslóð, Grensásvegi 16, símar 588 3131, 588 3232 ogfax 588 3231. Sófasett til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 554 0624. Málverlt Gullfalleg stytta úr filabeini (hæð 60 cm) og oliumálverk eftir Vilhjálm Bergs- son (100x70), til sölu. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 5513536. Q Sjónvörp Loftnetsþjónusta. Uppsetning og viðhald á loftnetsbún. Breiðbands- tengingar. Til sölu örbylgjuloftnet. Hreinsim á sjónv. S. 567 3454/854 2460. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 562 7090. Loftnetsþjónusta, breiðbandstenging- ar og viðgerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Áttu minningar á myndbandi og langar til að varðveita þær? Fjölföldum og yfirfærum (NTSC, Secam og Pal). Myndform ehf., sími 555 0400. ÞJÓNUSTA \£/ Bólstmn Áklæöaúrvalið er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Hreingemingar Góbur árangur! Djúphreinsum teppi og húsgögn. Hreingerum innréttingar, veggi, loft og glugga. Öll bónvinna. Heildarlausn á þrifúm fyrir heimili, fyrirtæki og stigahús. Upplýsingar í síma 899 7096 og 5515101. Alþrif. Þrífúm teppi, húsgögn, almenn þrif á íbúðum, stigahúsum, vant fólk. Óryrkjar og aldraðir fá afslátt. R. Sigtiyggsson, sími 557 8428. & Spákonur Tarot í síma 905-5550. Persónuleg tarot-spá. Dagleg stjömuspá. Ekki bara fyrir stjömumerkið heldur fyrir þig! Spásíminn 905-5550 (66,50). 0 Pjónusta Tökum að okkur alla trésmíöavinnu, úti og inni, nýsmíði og viðgerðir. Gerum tilboð. íbenholt ehf., s. 561 3044 og 896 0211. Þak- og utanhússklæöningar. Klæðum steyptar þakrennur, gluggasmíði og gleijun, ýmis verktakastarfs. Ragnar V. Sigurðsson ehf., 5513847, 892 8647. Vantar þig aö láta gera smáverk? Tek að mér nánast hvað sem er. Smáverk, sími 587 1544. @ Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera “97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi 1600, s. 892 1451,852 1451, 557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi “97, s. 557 2940,852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz “94, s. 565 2877, 854 5200,894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla “97, s. 557 2493,852 0929. Ami H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021,853 0037. Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza “97, 4WD, s. 892 0042,566 6442. iTÓMSTIINDIR OG UTIVIST Landsbyggöarfólk. Ódýr og góð gisting miðsvæðis í Rvík. 1 og 2 manna herb. Eldunaraðstaða. Einsmannsherbergi 1.600, tveggjamannaherb. 2.700, svefn- pokapláss 1 þ. á mann. Gistiheimilið, Bólstaðarhlíð 8, s. 552 2822. T feifci Vftamíngreining, eyrnapunktar, orku- mæling, litatíðnitæki. Trimform 10 tímar x 45 mín. kr. 6.900. Hús and- anna, Barónsstíg 20, s. 551 1275. hf- Hestamennska Ástund. Full verslun af nýjum og spennandi vörum til jólagjafa. Margs konar tilboð í gangi. Landsins mesta úrval af reiðfatnaði. Reiðúlpur, jakk- ar, vesti, skóbuxur, reiðskór, reiðbux- ur, stígvél, hanskar, lúfíúr, sokkar. Hestabækur, videospólumar frá H.M. “97 og F.M. ó Kaldármelum 37. Ath Guðmundsson og Sigurður Matthías- son koma á milli kl. 14 og 16 og veita faglega ráðleggingar um val á hnökk- um og reiðtygjum. Vþrið velkomin. Alltaf heitt á könnunni. Astund, Austurveri, sími 568 4240. Fagmenn í Hestamanninum. Sigurbjöm Bárðarson og Trausti Þór Guðmundsson aðstoða viðskiptavini í verslun okkar í dag, þriðjud. 23. des. Lítið inn og nýtið ykkur fagþekkingu þeirra til að velja réttu jólagjöfina. Sigurbjöm verður f.kl. 15-17 og Trausti Þór f.kl. 14-18. Kaffi, jólaöl og smókökur á boðstólum. Póstsendum. Hestamaðurinn, Ármúla, s. 588 1818. www.hestur.is Hrossabanki Jónasar er kominn á Netið í myndrænu og auðveldu formi. 33.000 hross, 8.300 ræktunarmenn, 6.000 hrossajarðir, 1.200 hestamót, 350 landakort, 2.000 ljósmyndir. Val milli fjögurra tungu- mála. Sérstök fréttarás. Ókeypis kynningaráskrift í eina viku. Munið vefslóðina: www.hestur.is Hestaþing I. í nýrri hestabók Jónasar er ættbókin 1997 og sundurliðaður árangur ræktunarhrossa á rúmlega þúsund mótum 1906-1989, þ.á m. á öllum landsmótum og fjórðungsmót- rnn. Fæst í góðum hestavöru- og bóka- búðum. Símsvari: 881 2836. Fax: 872 1512. Rafpóstur: info@hestiu-.is Góbar jólagjafahugmyndir. Reiðúlpur frá KallQuists Svíþjóð, reiðhjálmar í öllum stærðum, hanskar, lúfiúr, reiðskór, ásamt fjölmörgu öðru fyrir hestaunnendur. Gjafapökkum. Hestamaðurinn, Armúla, s. 588 1818. Myndbandi.ö „Kaldármelar 1997 er nú fóanlegt. Öllum greinum mótsins gerð skil í þessu 100 mín. langa mynd- bandi. Mjög góð jólagjöf fyrir alla hestaunnendur. Póstsendum. Hestamaðurinn, Ármúla, s. 588 1818. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Sérútbúnir bílar með stóðhestastíum. Hestaflutningaþjónusta Ólafs, sími 852 7092, 852 4477 eða 437 0007. Hnakkar frá Pakistan. Nýkomin sending, hnakkar með öllum búnaði, verð kr. 22.500. Tilboðsverð til jóla. MR-búðin, Laugavegi 164, s. 5511125. Nýtt, nýtt. Fislétt og sterk magnisíum ístöð, 490 g parið, fáanleg í 7 litum. Prohte stuðningsbelti við mjóhiygg, í stærðum S, M, L og XL. Póstsendum. Hestamaðurinn, Armúla, s. 588 1818. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Kuldareiöskómir, verö 4.900, reiöúlpur frá 7.900, fisléttir reiðhj. og sérhann- aðar húfur undir hjálma. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345. Opið fram tií jóla til kl. 22. Póstsendum. 854 7722. Hestaflutningar Harðar. Fer reglulega um Norðurland, Suður- land, Snæfellsnes og Dali. Get útvegað spæni. Uppl. í síma 854 7722. Aöalfundur íþróttadeildar Fáks verður haldinn mánudaginn 29. des., kl. 20.30. Venjuleg aðalfúndarstörf, lagabreytingar. Stjómin. Allt í einu. Höfúðleður, nasamúll, mél og fléttað- ur taumur á kr. 3000. Tilvalin jólagjöf. MR-búðin, Laugavegi 164, s. 5511125. Hestaflutningar Sólmundar. Símar 892 3066 og 852 3066. Vel útbúinn bíll. Fer reglulega norður og á Snæfellsnes. Hestaflutningar. Hesta- og heyflutning- ar, get útvegað mjög gott hey og spæni. Flyt um allt land. Guðmundur Sigurðsson, sími 854 4130 eða 554 4130. Hestamenn. Fljótandi bíótínið og Exel Extra vítamínið er nú fáanlegt. Verð kr. 9801. Sepdum í póstkröfú. Hestamaðurinn, Armúla, s. 588 1818. S.892 9305, hs. 557 9005. Hestaflutningar Gunnars. Góð aðstaða fyrir 16 hesta. Flyt um land allt. Langflottastur. Tilvalin jólagiöf. Þæg, 6 vetra hryssa, hreint brokk/tölt. Selst ódýrt gegn stgr. Einnig Rainbow-ryksuga með öllu, verðh. 60 þ. S. 587 1808 e.kl. 14. BÍLAR, FARARTÆKI, ViNNUVÉLAR O.FL. é Bátar Skipasalan Bátar og búnaöur ehf. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa og báta. Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir af góðum og sterk- um þorskaflahámarksbátum, Knu- og handfæra- og handfærabátum á skró. Höfum kaupendur að bátum með 40-200 og 17-30 t þorskaflahámarki. Skipasalan Bátar og búnaður ehf. S. 562 2554, fax 552 6726. Skipa- og kvótaskrá á textavarpi, 620, og Intemeti www.textavarp.is g Bílartils&u Viltu birta mynd af bíinum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til bóða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja Díl? Þá höfúm við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Bílasíminn 905 2211. Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar ... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50). Ford Mustang ‘80, vél 302, heitur ás, flækjur, skoðaður ‘98. Jólaverð kr. 50 þús. stgr. Uppl. í síma 895 8587. Til sölu Buick Centurv station, árg. ‘84, innfluttur með nýrri skiptivél. Upplýsingar í síma 552 3144. Bílaróskast Bílasíminn 905 2211. Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50). FjórhjóI Oska eftir vel meö fömu, litlu Suzuki fjórhjóli. Upplýsingar í síma 568 2662 og892 1524. X___________________________Fkr Einkaflugmannsnámskeiö flugskólans Flugtaks hefst í byijun januar nk., skráning er hafin hjá Flugtaki í síma 552 8122. <@fifc» Jeppar Verklegur Willys '82, upphækkaður, á 38” dekkjum, spil, vel smíðaður jeppi, 8 cyl., 4 gíra, blæjur, aukatankar. 10 þús. út, 10 á mán. á 495 þús. S. 568 3737. Ör Lyftarar Steinbock Boss-umboöiö PON sf. Úrval notaðra rafmagnslyftara, 0,6-2,5 t, á ótrúlega hagstæðu verði og greiðsluskilmálum. Öll tæki skoð- uð af Vinnueftirliti ríkisins. Viðurkennd umboðs- og varahluta- þjónusta í 35 ár fyrir Steinbock, Boss, BT, Manitou og Kalmar. PÓN Pétur O. Nikulásson, s, 552 0110. Sendibílstjórar - flutningsaöilar. Léttið ykkur störfin með Zepro-vöru- lyftu. Eigum flestar gerðir af lyftum, með ál- eða stálpöllum, fyrirliggjandi. Góð viðgerða- og varahlutaþjónusta. Vímet hf., Borgamesi, sími 437 1000, fax 437 1819. J9 Varahlutir Varahlutaþjónustan, sími 565 3008, Kaplahrauni 9b, við Drangaíhraun. Varahlutir í: Accord ‘85, Applause ‘91, Aries ‘88, Astra “95, Audi 100 ‘85, Blue- bird ‘87, BMW 318 ‘88, Carina ‘87, Carina E ‘93, Cedric ‘85, Charade ‘88-’91, Civic ‘85-’92, CUo ‘93, Colt “91, Corolla boddí hb “96, Cressida dísil ‘85, Cuore ‘89, Escort ‘88-’97, Excel ‘88, Favorit “91, Feroza “91-’96, Galant ‘87, Golf ‘85-’92, Hilux “91, Justy ‘87-90, Lada st. 1500 ‘87 Lux, Sport, Lancer 4x4 ‘88-’94, Laurel ‘84-’87, Legacy st. “92, Mazda 626 ‘85-’88, 323 ‘8fi-’88, M. Benz 190 ‘83, Monza ‘88, Nevada 4x4 ‘92, Peugeot 205, 309, 405, 505, Praire, Prelude ‘87, Renault express ‘91, Saratoga ‘91, Samara ‘91, Shuttle ‘87, Sierra ‘88, Subam 1800 st, Sunny 4x4 ‘88-’95, Swift ‘88-’91, Uno turbo “91, Vanette ‘89-’91, Volvo 240 ‘84,360 ‘87,440 og 740 ‘87. Kaupum bíla. Opið 9-18.30 og laugar- daga 10-16. Visa/Euro._________________ Bflakjallarínn, varahlutasala, Stapahr. 7, s. 565 5310, 565 5315. Erum að rífa: Volvo 740, 745 ‘87, Volvo 460 ‘93, Volvo 244, 245 ‘82-’86, Sunny ‘87-’88, L300 4x4 ‘88, Renault 19 ‘92, Lancer ‘89-’91, Swift ‘91-’96, Swift 4x4 “93, Audi 80 ‘88, Volvo 460 *93, Galant ‘88-’92, Mazda 323 ‘90-’92, Tbyota Corolla lift- back ‘88, Pony “93-’94, Peugeot 205 ‘87-’90, 405 ‘88, Lancer ‘85-38, Colt ‘87, Galant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88, Charade ‘86-’88, Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87-’89, Civic ‘87, Samara ‘91 og ‘92, Golf ‘85-’88, Polo “91, Monza ‘87, Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘86, ‘88, Sierra ‘87, Subam 1800 4x4 ‘87, Justy ‘87. Bflakjallarinn, Stapahrauni 7, s. 565 5310, 565 5315, fax. 565 5314, Visa/Euro, raðgreiðslur. Kaupum bfla tfl niðmrifs.______________ Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hafnarf., símar 555 3560. Eigum varahluti í: Volvo 460 ‘89-’95, Nissan Sunny + 4x4 ‘85-’95, Nissan Primera ‘89-’95, Mitsubishi Lancer, Colt + 4x4 ‘84-’96, Tbyota Hiace 4x4 ‘89-’94, Tbyota Corolla ‘84-’88, Nissan Micra ‘85-’90, Mitsubishi Galant ‘85-’92, Subam + turbo ‘85-’95, MMC Pajero ‘84-’88, Charade ‘84-’92, Mazda 323, 626, 929, E-2000, E-2200 ‘82-’92, Peugeot 205, 309, 405, 505, ‘80-’95, Citroén BX, AX, ‘85-’91, BMW ‘81-’90, Swift ‘84-’88, Aries ‘81-’88, Fiesta, Sierra, Ford F-100 pickup, Lada, allar teg., Monza Favorit. Kaupum bfla til uppgerðar og niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. Visa/Euro. Sendum um allt land. 565 0035. Litla-partasalan, Trönuhr. 7. Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92 GTi, Galant ‘87, Tredia ‘85, Subaru ‘80-’91, Prelude ‘83-87, Bluebird ‘87, Benz 190 og 200-línan, Charade ‘84-’91, Mazda 626, Golf, BMW, Corolla, TerceT, ’ Monza, Fiat, Orion,, Escort, Fiesta, Favorit, Lancia o.fl. Isetning, viðgerð- ir á staðnum. Opið 10-19._______________ Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Tbyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92, Twin cam ‘84-’88, Tbrcel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, Camaro ‘86, HiAce, model F, Cressida ‘86, Econo- line. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d. Varahlutir og viögeröir, eigum varahluti í: Austin Metro, BMW 520i, Monza, Citroen BX, Dodge Aries, Fiat Uno, Fiat Ritmo, Ford Sierra, Ford Escort, Lada 1500, Lada Samara, MMC Colt., Saab 900, Seat Ibiza, Subaru 1800, VW Golf, VW Jetta, Volvo 244. Bflaþjónn- inn ehf., s. 555 4063,897 5397/555 3260. Altematorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf,, Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bilapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla. Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.____________ Subaru-varahlutaútsala, þar á meðal gírkassi, drif, ljós, hurðir, innrétting, skottlok o.m.fl. Uppl. í síma 898 9548 eða 565 8613. Geymið auglýsinguna. Vatnskassalagerínn, Smiöjuvegi 4a, græn gata, sími 587 4020. Ödýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða og millikælar. Láttu fagmann vinna f bflnum þínum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Vinnuvélar Til sölu notaðar Bobcat-mokstursvélar. Bobcat 743 ‘89/’91, verð frá kr. 750.000 án vsk. Bobcat 753 ‘91, verð kr. 1.050.000 án vsk. Bobcat 763 ‘96, verð kr. 1.460.000 án vsk. Vélar og Þjónusta, sími 587 6500._______ Til sölu notaöar vinnuvélar. Case 580 traktorsgröfur, ‘84/’92, frá kr. 500.000 án vsk. MF 50HX traktors- grafa ‘89. Liebherr R900 beltagrafa 30. Case 740 þjólaskófla ‘81. Vélar og þjónusta, sími 587 6500. Vélsleðar Gott úrval af nýjum og notuðum vélsleðum í sýningarsal okkar, Bflds- höföa 14. Einnig lækkað verð á 121” og 136” beltum frá Camoplast og 20-35 mm. Gísli Jónsson ehfi, sími 587 6644. Jólaqiafir. Hjálmar, Yet-boots, hettur, hanskar, nýmabelti, bensínbrúsar, 10 og 20 h'trar. o.fl., o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000. yMysgagnanoÍÍÍftóg > vilSKÍþtavitHím airiamög aaflum í^éiSÍÍégr a« , ióiaio^lmrsæídai á E^ftömariiíí' áfí. 'áÍiÍitris^aeEs HÚSGAGNAHÖLLIN Bfldshöfði 20 * 112 Rvik - S:510 8000 Sími 510 8020

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.