Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997 Afmæli__________________ Ágúst Jónsson Ágúst Jónsson byggingameistari, Reynivöllum 6, Akureyri, varð níu- tíu og frnim ára í gær. Starfsferill Ágúst fæddist í Hlíð í Svarfaðar- dal en ólst upp á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði við ýmis bústörf. Hann var á vélstjóranámskeiðum hjá Jóni Espólín á Akureyri 1924 og gerðist síðan vélstjóri á mótorbát- um í Ólafsfirði. Síðar lærði hann húsgagnasmíði á Akureyri og öðlað- ist meistararéttindi í þeirri grein. Ágúst sneri sér þá að húsasmíð- um og öðlaðist einnig meistararétt- indi húsasmíðameistara. Á búsetu- árum í Ólafsfirði rak hann svo tré- smíðaverkstæði og vann þar jöfnum höndum við byggingu húsa og inn- réttingu þeirra. Auk þess sá Ágúst um verkstjóm og framkvæmdir við fjölmörg mann- virki í Ólafsfirði, svo sem vatns- veitu, fráveitu, rafveitu, hitaveitu, byrjunarframkvæmdir við hafnar- gerð, hraðfrystihús, niður-suðuverk- smiðju, sundlaug og bamaskólahús. Þá var hann kjörinn til starfa í fjöl- margar nefhdum í Ólafsfirði. Á árunum 1950-52 bjó Ágúst í Reykjavík og rak þar trésmíðaverkstæði en fluttist til Akureyrar og rak þar einnig tré- smíðaverkstæði ásamt því að standa fyrir bygg- ingu fjölmargi'a húsa. Hjá Ágústi hafa fjöl- margir numið og lokið sveinsprófi í trésmíða- iðn. Árið 1957 var hann enn fremur fararstjóri til Jan Mayen til að kanna hugsanlega nýtingu reka- viðar. Þegar Ágúst varð sjötugur hætti hann bæði rekstri trésmíðaverk- stæðis og allri byggingastarfsemi og sneri sér í þess stað að hugðarefn- um sínum. Þeirra á meðal er steina- söfnun, .vinnsla þeirra og fjósmynd- un, en Ágúst á í dag fágætt steina- safn. Á Náttúrufræðistofnun í Reykjavík er varðveittur hluti úr safiii Ágústs. Árið 1977 var gefin út bókin Óður steinsins sem geymir myndir hans af íslenskiun steinum ásamt ljóðum Kristjáns frá Djúpa- læk. Fjölskylda Ágúst kvæntist 7.5. 1927 Margréti Magnúsdóttur, f. 10.10. 1904, húsmóður. Hún er dóttir Magnúsar Sölvasonar smiðs og Hall- dóru Þorsteinsdóttur, húsmóður í Lyngholti í Ólafsfirði. Börn Ágústs og Margrét- ar eru Magnús, f. 1.9. 1928, byggingaverkfræð- ingur, kvæntur Pemille, f. 21.5.1927, sjúkraliða frá Hoddevik í Noregi, þau búa á Akur- eyri og eiga fimm böm; María Sig- ríður, f. 20.10. 1929, húsmóðir, gift Haraldi S. Magnússyni, f. 27.10. 1928, hagfræðingi, þau búa í Reykja- vík og eiga tvö böm; Jón Geir, f. 7.8. 1935, byggingatæknifræðingur og byggingafulltrúi, kvæntur Heiðu Þórðardóttur, f. 3.9.1935, húsmóður, þau búa á Akureyri og eiga sex böm; Halldóra Sesselja, f. 22.5.1940, tækniteiknari, gift Hauki Haralds- syni, f. 26.9. 1938, byggingatækni- fræðingi, búsett á Akureyri og eiga þrjú böm. Bamabamaböm Ágústs og Mar- grétar era sautján talsins. Ágúst og Margrét em enn við góða heilsu og búa á heimili sínu að Reynivöllum 6 með dyggri aðstoð frá hjálpsömu starfsfólki heimilis- þjónustu Akureyrarbæjar. Systkini Ágústs: Sveinbjörn, f. 11.2. 1896, d. 26.10. 1982, bygginga- meistari og fýirum forstjóri Ofna- smiðjimnar hf., var kvæntur Guð- rúnu Bjömsdóttur, f. 14.1. 1887, d. 23.9. 1976, húsmóður frá Veðramóti, og eignuðust þau einn son; Þórður, f. 12.12. 1897, d. 27.4. 1988, bóndi á Þóroddsstöðum og fyrsti bæjarstjóri í Ólafsfirði, var kvæntur Guðrúnu Sigurðardóttur, f. 17.9. 1895, d. 28.3. 1985, húsmóður frá Flatey á Breiða- firði, og eignuðust þau sex böm; Gunnlaugur S., f. 8.10. 1900, d. 21.5. 1989, vélsmíðameistari, var kvænt- ur Huldu Guðmundsdóttur, f. 27.3. 1904, húsmóður frá Akureyri og eignuðust þau einn son. Foreldrar Ágústs voru Jón Þórð- arson, f. 4.10. 1867, d. 2.10. 1940, smiður og bóndi, og María Sigríður Jónsdóttir, f. 14.3. 1869, d. 3.5. 1966, húsmóðir. Þau bjuggu fyrst að Hlíð í Skíðadal en fluttu þaðan vorið 1903 til Ólafsfjarar og bjuggu að Þórodds- stöðum í Ólafsfirði. Ágúst Jónsson. Hallur Sigurbjömsson Hallur Sigurbjömsson, fulltrúi hjá Véladeild Vegagerðar ríkisins Iðufelli 8, Reykjavík, varð sjötugur í gær. Starfsferill Hallur fæddist í Nesi á Akranesi en ólst upp í Reykjavík. Hann lauk bamaprófi frá Miðbæjarskólanum, var vikapiltur á Hótel Borg 1941-43, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík 1944-48, lærði rennismíði hjá Landssmiðjunni, lauk sveins- prófi í þeirri iðn 1948 og stundaði nám við Vélskóla íslands 1960-61. Hallur starfaði á vélaverkstæði síldarverkmiðjunnar Rauðku á Siglufirði 1948-50, hjá Jötni hjá SÍS í Reykjavík 1951-56, var ráðinn verkstjóri hjá vélsmiðju Bolungar- víkur 1956 og starfaði þar til 1975 með hléum. HaUur flutti aftm- til Reykjavíkur 1975 og hóf þá störf hjá Vegagerð ríkisins þar sem hann hefur starfað siðan. Hallm- var skipaskoðunarmaður á Vestfjöröum 1963-75, var fréttarit- ari Morgunblaðsins í Bolungarvík 1963-75, sat í stjóm Lífeyrissjóðs Bolungarvíkm- 1970-73, starfaði í Leikfélagi Bolungarvíkur, stundaði flugnám, vm einn af stofnendum flugfélagsins Emis hf. og stjómm- formaðm þess fyrstu árin, starfaði í björgunarsveitinni Þmíði í Bolung- arvík og hefúr starfað með Raíóamatörum. Fjölskylda Eiginkona Halls er Vigdís Magn- úsdóttir, f. 22.8. 1927, húsmóðir og fýrrv. fiskverkunarkona. Hún er dóttir Magnúsm Magnússonar, vélamanns á Siglufirði, og Salbjmg- m Jónsdóttm húsmóðm. Dóttir Vigdísm frá því áðm er Magna Salbjörg Sigbjömsdóttir, f. 7.6. 1945, skrifstofumaður á Siglufirði, gift Ómmi Möller verslunarmanni og eiga þau fimm böm en eitt þeirra er látið. Böm Halls og Vigdísar em Gunnm Hallsson, f. 30.5. 1948, kaupmaðm í Bolungmvík, kvæntur Sigmlínu Oddnýju Guð- mundsdóttm kaupkonu og eiga þau þrjú böm; Þóra Guð- björg, f. 23.8.1950, skrifstofumaðm í Reykjavík, vm gift Hólmsteini Guð- mundssyni bifvélavirkja sem er lát- inn og em böm þeirra þrjú; Erla Kristín, f. 7.7. 1955, skrifstofumaðm við Hagstofuna í Reykjavík, gift Pétri Orra Haraldssyni vinnuvéla- stjóra og eiga þau þrjú böm; Hallur Vignir, f. 30.4. 1968, tölvu- fræðingm í Reykjavík, kvæntm Shaunnu Leigh Hildibrandt húsmóðm og á hún eina dóttm. Hálfsystkini Halls, sam- mæðra, vom Ólafur Elí- asson, f. 6.12.1912, d. 25.6. 1967, búsettm á Akra- nesi; Guðbjörg Sveins- dóttir, f. 12.9. 1918, d. 1943, hjúkrunarnemi í Reykjavík. Albróðir Halls er Bene- dikt Sigmbjömsson, f. 12.11.1922, fyrrv. byggingmmeistmi í Reykjavík. Foreldrm Halls vom Sigmbjöm Ámason, f. 10.6. 1899, d. 3.11. 1975, verkamaðm í Reykjavík, og k.h., Þóra Guðmundsdóttir, f. 6.9.1891, d. 15.8. 1984, húsmóðir. Hallur Sigurbjörnsson. Hanna Andrea Þórðardóttir Hanna A. Þórðardóttir, húsmóðir og saumakona, Kleppsvegi 62, Reykjavík, verðm áttatíu og fimm ára á aðfangadag. Starfsferill Hanna fæddist á Sauða- nesi á Langanesi og ólst þar upp. Hún gekk i Kvöldskóla KFUM 1932-33, Kvennaskólann í Reykjavík 1933-34 og vm á vomámskeiði við Hús- mæðraskólann á Laugarvatni 1937. Auk heimilisstarfanna hefúr Hanna stundað ýmis störf utan heimilis sem starfsstúlka á veitinga- stöðum og við saumastofm, síðast við fatahreytingm hjá Sævmi Kmli í Bankastræti. Fjöldskylda Fymi maðm Hönnu vm Sigurjón Guðbergsson, f. 1.8. 1907, d. 3.1. 1984, málmameist- mi en þau skildu. Seinni maðm Hönnu vm Sigmðm Ingvarsson, f. 14.7. 1899, d. 8.7. 1972, rannsóknarlögreglumað- m. Böm Hönnu era Þórðm G. Sigurjónsson, f. 18.9. 1939, verslunarmaðm í Reykjavík; Berglind Odd- geirsdóttir, f. 3.4. 1942, (fósturdóttir og bróðurdóttir Hönnu) hef- m starfað við ferðamál, búsett í Hafnarfirði; Rut Rebekka Sigurjóns- dóttir, f. 23.3. 1944, listmálari og hjúkrunarfræðingm; Hanna G. Sig- urðardóttir, f. 3.9. 1957, dagskrár- gerðarmaðm við RÚV. Systkini Hönnu: Oddgeir Theodór Þórðmson, f. 30.11. 1911, d. 18.10. 1978, bókmi í Reykjavík; Haukur Þórðmson, f. 4.5. 1914, d. 29.6. 1966, m.a. starfsmaðm við þýska sendi- ráðið í Reykjavík; Anton Emil Þórð- mson, f. 5.11. 1915, lengi starfsmað- m við Kaupfélagið á Þórshöfn; Helga Þórðmdóttir, f. 18.11. 1917, húsmóðir í Reykjavík; Anna Þórðm- dóttir, f. 3.12. 1919, húsmóðir í Reykjavík; Þórðm Guðmundm Þórðmson, f. 6.4. 1921, bifreiðastjóri á Þórshöfn; Gyða Þórðmdóttir, f. 10.7.1924, húsmóðir á Þórshöfn. Foreldrar Hönnu vom Þórðm Oddgeirsson, f. 1.9. 1883, d. 3.8. 1966, prófastm á Sauðanesi á Langanesi, og kona hans, Þóra Ragnheiður Þórðmdóttir, f. 29.1. 1882, d. 19.6. 1950, húsfreyja. Ætt Þórðm vm sonm Oddgeirs Guð- mundsen, prests og kennma í Ofan- leiti í Vestmannaeyjum, Þórðmson- m, sýslumanns í Kjósmsýslu, Guð- mundssonar. Móðir Oddgeirs vm Jóhanna Andrea Knudsen, dóttir Lauritz Michaels Knudsen, ættföðm Knudsenættminnm. Móðir Þórðm prófasts vm Anna Guðmundsdóttir, Johnsen prófasts í Amarbæli í Ölf- usi, Einmssonm, og Guðrúnm Pét- msdóttm Hjaltested. Þóra Ragnheiðm vm dóttir Þórð- m, verslunarmanns i Reykjavík, bróðm Þorgríms, læknis í Keflavík, langafa Bjöms verkfræðings, Unnm veðurfræðings Ólafsbama en Þor- grímm vm einnig langafi Ragnheið- m Ástu Pétmsdóttm útvarpsþular, móðm Eyþórs Gunnarssonar hljóm- listarmanns. Þórðm vm sonm Þórðm, útvegsb. í Vigfúsarkoti í Reykjavík Torfasonm, stúdents og b. á Mófellsstöðum í Borgarfirði, Ámasonar. Móðir Þórðm í Vigfus- mkoti vm Ólöf Jónsdóttir úr Borg- arfirði. Móðir Þórðm verslunar- manns vm Ragnheiðm Jónsdóttir, b. á Korpúlfsstöðum, Bjömssonm Stephensen, sekretera á Esjubergi. Móðir Þóra Ragnheiðm vm Helga Jónatansdóttir. Hanna Andrea Þórðardóttir. 13% ■is biuuyröiubiu- uy yruiubiu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur oM mill/ h/m/ Smáauglýsingar DV 550 5000 DV Til hamingju með afmælið 23. desember 85 ára Vilborg Eiríksdóttir, Hringbraut 70d, Keflavík. 80 ára Loftur Þorkelsson, Melgerði 15, Kópavogi. 75 ara Fjóla Valdís Bjamadóttir, Reynihvammi 43, Kópavogi. Sigurfinnur Ólafsson, Sólheimum, Ólafsfirði. 70 ára Dagbjört Baldvinsdóttir, Brekkugötu 12, Akmeyri. Guðrún Magnea Aðalsteinsdóttir, Kleppsvegi 26, Reykjavík. Ólafía Pálsdóttir, Langagerði 74, Reykjavík. 60 ára Dagbjört Hafsteinsdóttir, Kársnesbraut 31, Kópavogi. Guðný Wilhelmine Ásgeirsdóttir, Hraunkoti, Gmðabæ. HaUgrímur Skaptason, Reynivöllum 8, Akureyri. María Eiríksdóttir, Miðvangi 6, Hafharfirði. Valdimar Ingi Guðmundsson, Jömndmholti 138, Akranesi. 50 ára Auður Kjartansdóttir, Dúfnahólum 4, Reykjavík. Guðríður V. Kristjánsdóttir, Álfholti 42, Hafharfiröi. Halldór Einarsson, Langageröi 2, Reykjavík. Jóhann Geirsson, Drápuhlíð 24, Reykjavík. Magnús Steinar Sigmarsson, Brekkustíg 35 C, Njarðvík. Ómar Runólfsson, Laugabóli 2, Mosfellsbæ. Þóranna Jósafatsdóttir, Dalseli 9, Reykjavík. 40 ára Anna Gulla Rúnarsdóttir, Laugavegi 8, Reykjavík. Ástvaldur Anton Erlingsson, Einbúablá 18a, Egilsstöðum. Elin Perla Kolka Haraldsdóttir, Holtsgötu 33, Reykjavík. Kristinn E. Gíslason, Cddabraut 4, Þorlákshöfn. Þorlákur Jónsson - leiðréttin í grein sem birtist í gær um Þorlák Jónsson vm ranglega fmið með gestamóttöku. Þorlákm er níræðm í dag, Þorláksmessu. Hann tekm á móti gestum í Akogessalnum, Sóltúni 3, Reykjavík, í kvöld, Þorláksmessukvöld, eftir kl. 20.00. Þorlákm afþakkm allm af- mælisgjafir en vonast til að sjá sem flesta. Þetta leiðréttist hér með og Þorlákm er beðinn velvirðingm á þessum mistökum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.