Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Side 47
ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997
47
Myndasögur Tilkynningar
Leikhús
Kirkjustarf aldraðra
Kópavogi
Jólafagnaður verður í Digranes-
kirkju sunnudaginn 28. des. kl. 14.
Mikill söngur og hljóðfærasláttur,
veitingar og jólahappdrætti. Allir
velkomnir.
Tapað fundið
Þriðjudaginn 16.12. týndist plast-
poki bak við Naustið, í Tryggva-
götu. í pokanum voru jólagjafir og
fatnaður. Finnandi er vinsamlegast
beðinn að hringja í síma 551 5482.
Fundarlaun.
Friðarljós
Friðarljós verða seld við eftir-
talda kirkjugarða um jól og áramót.
Gufunes- og Fossvogskirkjugarður
23.12. kl. 13-17, 24.12. kl. 9-17, 31.12.
kl. 13-17. Kirkjugarðurinn við Suð-
urgötu 24.12. 9-17. Kirkjugarður
Hafnarfjarðar 24.12. kl. 10-17 og
31.12. kl. 13-17. Kirkjugarður Akra-
ness 23.12. kl. 14-17, 24.12. kl. 13-16,
31.12. kl. 13-16. Kirkjugarðar Akur-
eyrar 24.12. kl. 10-17 og 31.12. kl.
12-17.
Jólastyrkur ISAL
Síðastliðinn mánudag veitti ís-
lenska áifélagið hf. í Straumsvík
sinn árlega jólastyrk. í ár ákvað
ÍSAL að veita Mæðrastyrksnefnd
styrkinn sem hljóðar upp á 800.000
krónur. Mæðrastyrksnefnd ver upp-
hæðinni til kaupa á matarmiðum
fyrir skjólstæðinga sína í verslun-
um á höfuðborgarsvæðinu. Mæðra-
styrksnefnd veitti 1400 heimilum að-
stoð á síðasta ári.
Leikfelag
Akureyrar
Jólafrumsýning:
Aferö meö
frú Daisy
eftir Alfred Uhry.
Daisy: Sigurveig Jónsdóttir
Hoke: Þráinn Karlsson
Boolie: Aðalsteinn Bergdal
Þýðing: Elisabet Snorradóttir
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikmynd og búningar:
Hlín Gunnarsdóttir
Leikstjóm: Ásdis Skúladóttir
Hjörtum manna svipar saman i
Atlanta ag á Akureyri.
Frumsýning á Renniverkstæðinu
á annan í jólum, 26. des. kl. 20.30,
2. sýn. 27. des. kl. 20.30, örfá sæti
laus, 3. sýn. 28. des. kl. 20.30, 4
sýn. 30. des. ki. 20.30.
Kvikmyndin sem gerö var eftir
leikritinu hlaut á sinum tíma
fjölda Óskarsverðlauna.
Gjafakort i leikhúsiö
-jólagjöf sem gleöur.
Simi: 462-1400
Gleðileq jól!
o7/////
,í'
Askrifendur l§8i
fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
a\\t milfi himinx
°&-
Rannveig Rist, forstjóri ÍSAL, af-
henti Unni Jónsdóttur, formanni
Mæörastyrksnefndar, styrkinn.
Happatölur Bókatíðinda
Happatölur Bókatíðinda fyrir 23.
og 24. desember eru 89.207 og 18.863.
%
&/■
Smáauglýsingar
550 5000
o
Vélstjórafélag Islands
Aðalfundur
V Istjórafélag íslands boðar til aðalfundar þriðjudaginn
30. desember 1997, kl. 17. Fundurinn er haldinn í
Lionssalnum, Sóltúni 10 (áður Sigtún), Reykjavík.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Léttar veitingar í boði að loknum fundi.
Fundur vélstjóra á farskipum
verður haldinn mánudaginn 29. desember, kl. 14,
Borgartúni 18, R., 3. hæð.
Fundur vélstjóra á fiskiskipum
verður haldinn mánudaginn 29. desember, kl. 17,
Sóltúni 10, R.
7////////
staögreiöslu-
og greiöslukortaafsláttur a\\t mil/j h//D/
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
%
%
Smáauglýsingar
5505000