Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1997, Blaðsíða 49
I>V ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER 1997 Bubbi Morthens skemmtir á Hótel Borg í kvöld. Þorláksmessu- tónleikar Bubba Hinir árlegu Þorláksmessutón- leikar Bubba Morthens verða haldnir í kvöld á Hótel Borg. Bubbi mun gefa áheyrendum sín- um smjörþefmn af því sem hann hefur verið að gera að undanfömu en það er að vinna tónlist og stemningar í kringum gamlar ís- lenskar þulur og kvæði. Afrakst- urinn mun líta dagsins ljós á plötu á næsta ári. Tónleikamir, sem verða þar af leiðandi á þjóð- legum nótum, hefjast kl. 22. Garðar Harðar á Boðanum Garðar Harðar frá Stöðvarfirði verður meö tónleika á veitinga- húsinu Boðanum í kvöld. Á efnis- skránni er frumsamin tónlist Garðars en hann hefúr verið starf- andi tónlistarmaður í Eddarfiórð- ung og einkum verið orðaður við blús. Tónleikamir hefjast kl. 21. Papamir á Gauknum Það verður mikið fjör á Gaukn- um í kvöld þegar hinir eldhressu Papar stíga á stokk og skemmta gestum. Annan dag jóla em það svo Moonboots sem mæta á Gauknum i nýjum jólafotum og í hörku jólaskapi. Skemmtanir André Bachmann á Sir Oliver Gleðigjafinn sjálfur, André Bachmann, mun skemmta gestum á Sir Oliver annan dag jóla og þriðja í jólum. Einnig kemur Laddi til með að stiga á stokk og fara með gamanmál. Mjöll og Skúli á Katalínu Á annan dag jóla og á laug- ardaginn mun dúettinn Mjöll og Skúli skemmta gestum á skemmti- stað Kópavogsbúa, Katalínu. Greifarnir á Hótel íslandi Hin sívinsæla hljómsveit, Greif- amir, mun skemmta á Hótel ís- landi annan dag jóla. Er ekki að efa að þeir félagar munu leika lög af nýrri plötu sinni sem kom út fyrir fáeinum vikum. Rigning um austanvert landið Um 700 km suðvestur af írlandi er heldur vaxandi lægð sem hreyfist norðaustur og síðar norður. Um 900 km suðvestur af Reykjanesi er nærri kyrrstæð 970 mb. lægð. Veðrið í dag í dag verður suðaustankaldi, súld eða rigning við suður- og austur- ströndina en annars þurrt. Austan- og norðaustanstinningskaldi eða all- hvasst verður í nótt og rigning um austanvert landið en slydda norð- vestan til, annars verður þurrt. Hiti verður 1 til 8 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður austankaldi og lítils háttar rigning í dag en norðaustankaldi og þurrt i nótt. Hiti verður um 8 stig í dag en í nótt kólnar talsvert. Sólarlag í Reykjavík: 15.31 Sólarupprás á morgun: 11.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.27 Árdegisflóð á morgun: 2.18 Veðrið kl. . 6 í morgun : Akureyri léttskýjaö i Akurnes alskýjaö 5 Bergsstaöir skýjað 1 Bolungarvík rigning og súld 1 Egilsstaðir þoka 2 Keflavíkurflugv. alskýjaö 8 Kirkjubkl. alskýjaö 6 Raufarhöfn léttskýjaó 3 Reykjavík skýjaö 7 Stórhöföi alskýjaö 8 Helsinki snjókoma -1 Kaupmannah. rigning og súld 2 Osló kornsnjór -3 Stokkhólmur þokumóöa -2 Þórshöfn alskýjað 8 Faro/Algarve heiöskírt 9 Amsterdam þokumóóa 3 Barcelona rigning 10 Chicago þokumóóa 1 Dublin rigning á síð. kls. 8 Frankfurt rigning 2 Glasgow þokumóöa 5 Halifax heióskírt - 10 Hamborg þokumóóa 1 Jan Mayen þoka i grennd -1 London þokumóöa 8 Lúxemborg þokumóöa 1 Malaga léttskýjaö 11 Mallorca skýjaö 14 Montreal -12 París rigning á síó. kls. 5 New York Orlando þokumóöa 20 Nuuk alskýjaö -6 Róm léttskýjaö 6 Vín alskýjaö 3 Washington Winnipeg heiöskírt -5 Myndgátan Horgrind. Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði. dagsönn « 'W i > Demi Moore leikur einu konuna í herflokknum. G.I. Jane Ein jólamyndanna í ár er G.I. Jane sem Laugarásbió og Stjömu- bíó sýna. í henni leikur Demi Moore liðsforingjann Jordan O’Neil sem setur sér það takmark að verða fyrsta konan til að vera samþykkt sem fullgildur liðsmað- ur í sérsveit bandaríska sjóhers- ins, SEAL. Leikstjóri er Ridley Scott (Alien, Blade Runner). Um hlutverk sitt i G.I. Jane seg- ir Demi Moore: „Handritið kom í mínar hendur á réttum tíma. Ég var að líta í kringum mig eftir hlutverki sem reyndi jafht á mig líkamlega sem andlega. Ég hafði samt ekki eingöngu áhuga á að fara í spor karlleikara, leika hlut- verk sem gæti alveg eins verið ætlað karlmönnum, heldur hlut- verk sem frekar segði til um hvaða kost konur ættu í lífinu og þetta var allt að finna í handritinu að G.I Jane.“ Kvikmyndir Auk Demi More leika stór hlut- verk Viggo Mortensen, Anne Bancroft, Jason Beghe og Scott Wilson. Nýjar myndir: Háskólabíó: Event Horizon Háskólabíó: The Game Laugarásbíó: G.l. Jane Kringlubíó: Face Saga-bíó: Hercules Bíóhöllin: Tomorrow Never Dies Bíóborgin: Roseanne's Grave Regnboginn: Aleinn heima 3 Stjörnubíó: Auðveld bráð Bridge Hér er ein jólaþraut í boði breska útgáfufyrirtækisins „Batsford Bridge Books“. Samningurinn er 6 hjörtu í vestur eftir sagnir sem best er að gleyma hið fyrsta. Útspil norð- urs er spaðakóngur. Hvernig er möguleiki á að fá 12 slagi í þessum samningi? Hvernig þarf hönd norð- urs nákvæmlega að líta út? * - ♦ 54 Á432 ♦ Á32 ♦ DG43 * Á3 D10765 -f 654 * Á92 ♦ - * - Lausnir á þessum þrautum með nafni og heimilisfangi skulu sendar til B T Batsford LTD, 583 Fulham Road, London SW6 5BY, eða sendar á faxi: 00 44 171 471 1101. Lausnir þurfa að berast Batsford-fyrirtæk- inu fyrir 31. desember 1997. Dregin verða út þrenn verðlaun, bókaút- tektir fyrir 250, 150 og 100 ensk pund. Lausnin á þrautinni verður birt í þessum dálki í upphafi næsta árs. ísak Örn Sigurðsson, Gengíð Almennt gengi LÍ 23. 12. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,610 71,970 71,590 Pund 118,950 119,550 119,950 Kan. dollar 49,910 50,220 50,310 Dönsk kr. 10,5550 10,6110 10,6470 Norsk kr 9,8160 9,8700 9,9370 Sænsk kr. 9,1870 9,2380 9,2330 Fi. mark 13,2870 13,3660 13,4120 Fra. franki 12,0130 12,0820 12,1180 Belg. franki 1,9487 1,9604 1,9671 Sviss. franki 49,7700 50,0400 50,1600 Holl. gyllini 35,6800 35,8900 35,9800 Þýskt mark 40,2300 40,4300 40,5300 jt. líra 0,040980 0,04124 0,041410 Aust. sch. 5,7140 5,7500 5,7610 Port. escudo 0,3932 0,3956 0,3969 Spá. peseti 0,4749 0,4779 0,4796 Jap. yen 0,549300 0,55260 0,561100 írskt pund 103,810 104,450 105,880 SDR 95,890000 96,46000 97,470000 ECU 79,5000 79,9800 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.